Þjóðviljinn - 02.07.1960, Page 3
Laugardagur 2, júlí 1960
ÞJÓÐVILJINN — (3
Góður árangur af þriggja ára
starfi Söng- og óperuskólans
Þetta eru félagarnir sem gistu í fjörugrjótinu í Lundey, talið frá vinstri: Sigurgeir Sigur.geirs-
son, Þorgeir Jósepsson og Erling Andersen. >'
Léqu í fiörugrjótinu um nótfina - náðu
og steiktu ó teini
•Um' ki. lo í gærmorgun var
auglýst eftir trillu með þrem
ungum mönnum, sem höiðu íarið
í róður kvöldið áður og ælluðu
að koma um kvöldið heim aitur.
Þegar ekkert hafði til þeirra
spurzt var auglýst eitir þcim. Á
sama tíma sá heimilisiólkið á
Móum á Kjalarnesi reyk frá
Lundey og tilkynnti Slysavarna-
félaginu.
Bátur Siysavarnaiélagsins Gísli
Jóhnsen hélt þegar út í Lundey
og tilkynnti skömmu síðar að
drengirnir væru fundnir.
Þegar Gísli Johnsen kom að
bryggju skömmu fvrir kl. :j biðu
biaðamenn og l.jósm.yndara.r eftir
að s.iá framan í drengina; þeir
virtust hálí feimnir við allt þetta
tilstand.
.Sá elzti. Erling Andersen, Suð-
urlandsbraut 88. 24 ára, varð
helzt fyrir svörum, enda eigandi
bátsins Hafrerinings, sem er 7
tonn.
— Við fórum uppúr 8 í gær-
kvöldi og ætluðum að skjóta sel
hér úti á sundunum, en þá bilaði
vélin svo við lentum í Lundeý.
Undir miðnætti skall á þoka.
Við lágum þarna í fjörugrjótinu
um nóttina. Sváfum lítið — vor-
um að tala saman og það var
ekki svo mjög kalt. Mat? Nei,
við höfðum engan rnat, við erurn
orðnir dálítið soltnir. Við kveikt-
um eld. Við náðum í nokkra
lunda og einn steiktum við á
teini og borðuðum.
— Við vorum búnir að gera
við vélina og biðum eftir háflæði.
en við gátum ekki komið bátn-
um áftujr á flot. Hann hafði
skemmzt dálítið í lendingu. Þeg-
ar Gísli Johnsen kom þá urð-
um við að vaða útí hann og
blotnuðum þá fyrst í fæturna.
Síðan sögðust þeir ætla að fá
sér í svanginn, þáðu með þökk-
um sígarettur og kváðust fara
aítur i kvöld með Gísla John-
sen til að sækja bátinn.
Eins jog áður segir voru þeir
íélagar þrir á bátnum, eigandi
hans Erling Andersen, 24 ára,
Sigurgeir Sigurgeirsson 17 ára
og Þorgeir Jósepsson 16 ára.
Um þessar mundir eru liðin
þrjú ár síðan Söng- og' óperu-
skólinn var stofnaður. í|talski
ópérusöngvarinn Vincenzo Maria
Demetz stofnaði skólann og hef-
ur verið aðalkennari við hann
ffá upphafi.
Nemendur skólans hafa verið
26 til jafnaðar á hverjum vetri
og éru ýmsir af kunnustu og
vinsælustu söngvurum landsins
í þeirra hópi. Þannig hafa átta af
nemendum skólans farið með
einsöngshlutverk, minni og meiri
háttar. í ýmsum söngleikjum sem
Þjóðleikhúsið hefur sýnt: Sigur-
veig Hjaltested. Eygló Viktors-
dóttir. Sólveig Sveinsdóttir, Guð-
mundur Guð.jónsson, Hjálmar
Kjartansson, Jón Sigurbjörnsson,
Ólaí'ur Jónsson og Erlingur Vig-
fússon. Þá hafa nítján af félög-
um Þjóðleikhússkórsins stundað
nám um lengri eða skemmri tíma
í Söng- og óperuskólanum.
Styrkt til framhaldssöng-
náms erlendis
Þess má geta að þrir af nem-
endum Söng- og óperuskóians
hafa hlotið styrki Menntamála-
ráðs til framhaldsnáms í söng
í Salzburg, pg Jón Sigurbjörns-
son, sem verið hefur nemandi
Demetz um fjögurra ára skeið.
hlaut á sl. ári ítalskan ríkis-
styrk til söngnáms á ítalíu. Auk
söngnámsins á Italíu heíur Jón
Sigurbjörnsson komið þar íram
nokkrum sinnum opinbe.rlega og
hlotið góða dóma fvrir söng-
sinn. Hann söng t.d. í vetur í
tveim óperum á Norður-Italíu,
fór bar með hlutverk Don Basii-
ios i óperunni JRakaranum í
Sevilla" eftir Rossini og einnig
íor hann með hlutverk í óper-
unni „Lucia di Lammermoore' .
Kennir í Salzburg í sumar
Þrívegis hefur Söng- og ópern-
skóiinn efnt til nemendatónieika.
þar sem margir af efnilegusru
nemendum skólans hafa komið
iram.
Á undanförnum tvennum íjár-
lögum hefur skólinn notið 15
þús. kr. ársstyrks úr ríkissjóði.
Það er samdóma álit þeirra
sem kunnugir eru að Vincenzo
Demetz hafi náð mjög góðum
árangri í starfi sínu sem söng-
kennari hér og sannað. svo 'ekki
verði dregið i efa, að söngnám
geta menn stundað hér á landi
ekki síður en hjá ,,íínu" kenn-
urunum erlendis. Álits virðist
Demetz njóta sem söngkennari
víðar en hér á landi, bví að hon-
um heiur nú verið boðið að
kenna á söngnámskeiði sem efnt
verður til í Salzburg dagar.a
25. júlí til 25. ágúst í sumar.
Kennarar þar eru allir kunr.ir
menn í sinni grein.
Dragnótin: flllt
við það sama
Allt stendur við bað sama hiá
dragnótamönnum við Faxaflca
eftir þvi sem Þjóðviljinn hefur
aflað sér upplýsinga um. Þetr
haia lagt inn til ráðherra fjölc'a
meðmæla til viðbótar. en ráð-
herra hefur ekki enn gefið neitt
upp hvort leyfi skuli veitt eða
hvenær.
Lundey J;ar sem þremenning-
arnir höfðust við er ofan og
vinstra- megin við miðju á
þessu korti at' mynni Kolla-
fjarðar.
Margt sem gera þarf, ógerlegt
að framkvæma það á 1--2 árum
— segir norskur sérfræðingur á sviði
niðursuðuiðnaðar
Grunn lægð yfir sunnanverðu
Grænlandi á hægri hreyfingu
a u stnorðaustu r.
Veðurhorfur í dag: Hæg-
viðri, skýjað, hiti 11-14 stig.
Synti úr Hrísey til Dalvík
Norskur vélaverkfræðinnur, Carl Sundt Hansen, hefur
dvalizt hér á landi undaníarna tvo mánuði á vegum Iðr-
aðarmálastofnunar íslands og veitt sérfræðileg'ar leic-
beiningar um niðursuöuionað.
ur á 5 klukkíistimdum
Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær, synti Eyjólf-:
ur Jónsson sundkappi úv Hrísey til Dalvíkur aðfaranótt|
sl. fimmtudaas á fimm klukkustundum. Þetla sund hefur
ekki verið áður þreytt,
Blaðamaður Þ.ióðviljans hel'ði
sem snöggvast tal aí Eyjólfi i
gær. Sagðist E.yjólfur hafa flog-
ið norður á miðvikudagsmorgun
ásamt konu sinni Katrínu Dag-
mar Einarsdóttur og Pétri Ei-
r kssyni og haldið frá Dalvík til
Hríseyjar um kvöldið. Þegar
Eyjólfur hai'ði verið smurður
ullarfeiti lagðist hann til sunds
og var há klukkan t>,10 um
kvöldið. Stefna var i'yrst tekin
á Hálshöfða og hafði sundkapp-
inn bá strauminn i'rekar með
sér, en þegar breytt var stefnu
t átt til Dalvíkur varð straum-
urinn mótdrægur. Eftir fimni
klukkustunda sund, kl. 2,10 að-
i'aranótt íimmtudags kom Evjólf-
ur að landi i'raman við olíu-
geymana í' Dalvík. Daivikingar
höfðu fiölmennt niður i ílæðar-
niálið og fögnuðu sundkaþpan-
um, er hann gekk á la.nd. Einn-
ig höfðu þorpsbúar fylgzt með
sundinu á allmörgum þátum sem
skotið var fram, svo og Hrisey-
iiigar. Sjávarhiti, þegar Eyjólf-
ur brevtti sundið, var 9 gráður,
Eyjólfur rómar mjög rhóttök-
ur íyrir norðan, en þeir sem
greiddu einkum fyrir ferð hans
þar voru Kristinn Jónsson, Árni
Arngrímsson, Halldór Jóhannes-
son, allir á Dalvík, og Hilmar
Símonarson Hrísey
Staríi Sundt Hansen hér var
hagað þannig, að hann heimsótti
nær alla.r starl'andi niðursuðu-
verksmiðjur og tók til athugun-
ar tæknileg' vandamál þeirra.
eítir bví sem óskað var og tirni
leyíði, og skril'aði síðan álitsgerð
íyrir hver.ja verksmiðju.
Sundt Hansen heimsótti verk-
smiðjur Kópavogi, B'ldudal.
Ísa.í'irði, Sigluíirði og Akureyri.
Hvarvetna reyndist mikill, óhugi
vera á leiðbeiningástarfsenni
þessari og var fjöldi margvís-
legra verkeina tekinn til með-
l'erðar.
Til dæmis voru margir til-
löguuppdrættir að niðurskipan
véla gerðir með það íyrir aug-
um að gera framleiðsluna sem
hagkvæmasta. Einnig voru ýmis
fjárhagsleg atriði í sambandi við
framleiðsluna tekin fyrir.
Jafnframt var safnað efni, sem
lagt mun verða til grundvallar
við samningu almennrar skýrslu
um ástand ' og horiur i þessarf
framleiðslugrein. Þeir.ri skýrslu
verður þó fyrst lokið, þeg.-r
unnið hefur verið úr öllu efiii,
en á þessu stigi málsins tek'.r
náðunauturinn sig geta bent á
nokkur almenn atriði varðanci'
framtíð niður.suðunnar hér á
landi:
..1). Svo virðist sem Faxasíld
sé gott hráeí'ni til íramleiðslu á
reyktri síld (Kippers) dé" síid
í allskonar sósum.
Niðursoðnar rækjur héðan eru
gæðamiklar. Vafasamt er, hvcrt
þau mið. sem nú þekkjast, þo!a
meiri veiði, og mæla verð.u’
mjög eindregið með því. að leít-
að verði nýrra miða.
Smásíldin er. a.m.k. á vissu.n
árstimum gott hráefni til fram-
leiðslu á síldarsardínum ofl.
Ekki má gleyma kryddaðrí
Norðurlandssíld sem ákjósaa-
legu hróefni til framleiðslu á
gaí'falbitum og öðru sildargó
gæti.
Framhald á 10 siðu.