Þjóðviljinn - 02.07.1960, Side 4
4)'— ÞJÓÐVTLJINN — Laugárdágur 2. júlí 1960
„Þaðer ekki hœgt að vera
ó móti þessum mönnum"
Jón Leifs, tónskáld, er nýlega kominn liehn úr ferðalagi um Þýzkaland, þar sem
hann sat m.a. aðalfund Alþjóðasambands nútímatcnskálda, er baldinn var í Köln,
og var viðstaddur opnun Listahátíðar Eystrasaltsvikunnar í Rostock 19 f.m. Var
honum sýndur þar sá mikli heiður, að hátíðin var opnuð með flutningi á verki
eftir hann, íslandsforleikunum, og hlaut það mjög góðar viðtökur, eins og frá hef-
ur verið skýrt í fréttum. í tilefni af þessum atburði snéri Þjóðviljinn sér til Jóns
og bað ltann að segja lesendum blaðsins nokkuð frá þessari för sinni og varð
Jón Leifs
liann góðfúslega við þeirri ósk.
— Hvenær fórstu utan,
Jón?
— Ég fór út 8. júní til
þess að sitja aðalfund AI-
þjöðasambands nútímatón-
skáiia og vera viðstaddur
tónlistarhátíð, er haldin var
í Köln og stóð í eina viku.
Prógrammið á hátíðinni var
mjög einhliða. Nær öll verk-
in, sem flutt voru, í sama
stíl, þ.e. „tólf tóna músík“
eins og hún er oft kölluð.
Þetta var allt með miklum
glæsibrag gert og vel á móti
okkur tekið, ótakmörkuð boð
og ferðalög. En listin er ekki
frjáls, þegar það eru svo sem
þrir eða fjórir forleggjarar,
sem ráða því að mestu, hvað
út er gefið og flutt. Ef menn-
ingin á að vera frjáls, þá
verður fjármagnið til hinna
sönnu frömuða hennar að
vera ótakmarkað. Annars er
það fjármagnið sem ræður.
— Hvert fórstu svo frá
Köln?
— Ég fór til Austur-Ber-
línar í boði félags þess í
Austurþýzka alþýðulýðveld-
inu, er annast menningar-
skipti við aðrar þjóðir. Mér
var það geysivel tekið. Hald-
ið var upp á þjóðhátíðardag-
inn 17. júní með íslenzka
fánanum í kvöldverðarboði á
borðinu hjá mér. Þar er mikil
gróska í listalífinu. Verið var
® Dægurljóð og lög
Bæjarpóstinum hefur borizt
eftirfarandi bréf:
„Kæri Bæjarpóstur,
Ég get ekki stillt mig
um að láta í ljós ánægju
mína yfir pistlinum, sem
þú birtir um daginn „Um
dægurlög og dægurlaga-
• söng“ eftir H.S. og fært
i höfundi beztu þakkir fyrir.
Ég er honum svo hjartan-
lega sammála um guðs-
gjafarhæfileika alþingis-
manna og dægurlagasöngv-
< ara (að Hauki undantekn-
um) en mér finnst hann
aftur á móti vera heldur
illa að sér í ísl. dægurlög-
um og um höfunda þeirra.
Ég er einn úr hópi dæg-
urlagahöfutida og í fé!"gi
þeirra F.Í.D. Og vi'di í því
sambandi benda H.S. á, að
Tólfti september er t.d. ahs
ekki í því félagi. Markmið
að sýna samtímis þrjú leik-
rit eftir Shakespeare. Ég fór
að sjá Lear konung. Sá, sem
lék þar aðalhlutverkið, hafði
flutzt til Áustur-Berlínar frá
Vín, en það er farið að bera
talsvert á því, að listamenn
flytjist austur fyrir tjald af
því að þar hafa þeir eumir
þrisvar sinnum meiri laun
heldur en vestan megin var
mér tjáð. Þeir skilja það
þarna fyrir austan, að sterk-
asta aíliö er andinn.
Ég kom tii Austur-Berlínar
fyrir þrem árum og mér
firuist greinilegt, að fólkið
hefur það betra núna heldur
en þá. Það hefur kannske
ekki eins mikinn lúxus og í
Vestur-Þýzkalandi, en það
hefur heldur ekki verið pump-
að í það dollurum eins og
fyrir vestan. Og það hefur
ótakmarkað af list.
Það er ekki hægt að vera
á móti þessum mönnum. Ég
varð fyrir þeim áhrifum, að
friðarvilji þeirra væri einlæg-
ur og sá bróðurhugur, sem
verið er að skapa. Þeir eru
að reyna að verða eins og við
vorum um aldamótin, ein
stétt. Ég þekki Þýzkalahd
frá fornu fari. Áður fyrr var
það þannig, að yfirstéttin leit
ekki á „lægri“ mann. Nú
heilsast allir með handabandi.
Þetta er ólíkt Þjóðverjum og
verður kannske dálítið yfir-
drifið í fyrstu alltsaman. Á
okkar hefur ætíð verið og
er enn, að vanda val texta
og má í því sambandi telja
upp höfunda eins og Krist-
ján frá Djúpalæk, Davíð
Stefánsson, Tómas Guð-
mundsson, Vilhjálm frá
Skálholti og marga fleiri.
Um þetta tómstundagaman
okkar, eins og H.S. vill kalla
það, ber mér að sjálfsögðu
ekki að dæma en hitt er
staðreynd að öll hafa þessi
dægurlög notið vinsælda
meðal almennings og njóta
enn, þó að þau heyrist
nú sjaldnar leikin í útvarp-
inu, hvernig sem á því
stendur. Hinsvegar hafa
flestir af okkur félags-
mönnum átt í miklum erfið-
ieikum með að koma, lögum
sínum á framfæri, þar eð
plötuútgefendur virðast
heldur kjósa lög eftir aðra
höfunda og þá texta af
öðru tagi. Það hlýtur þess
vegna að sjálfsögðu að vera
járnbrautarstöðinni voru eng-
ir til þess að bera koffortin
og á hótelinu datt mér ekki
í hug að láta skóna mína út
fyrir dyrnar á nóttunni til
þess að þeir væru burstaðir.
Ég fann, að menn áttu að
gera það sjálfir.
í Austur-Þýzkalandi er það
alveg eins og hér, að menn
fá misjafnlega hátt kaup, en
það sem er talið glæpur þar
er að safna dauðu fé. Og öll
aðstaða fyrir visindi og listir
er þar miklu betri en hér
fyrir vestan. Læknar og vis-
indamenn eru nú t.d. að
flytjast austur fyrir eins og
listamennirnir, var mér tjáð.
Austur-Þjóðverjarnir eru að
reyna að gera vísindin og list-
ina frjáls, óháð peningun-
um. Hjá þeim eru líka allar
tryggingar mjög fullkomnar.
Þar borga tryggingarnar allt,
það er ekki einn ov hérna,
að menn þurfrsjálfir að
borga svo og svo mikinn
hluta af læknishjálp og með-
ulum.
— Fórstu svo frá Bsrlín til
Rostock ?
— Já, mér var boðið að
vera viðstaddur, er verk mitt
var flutt þar á Listahátíð
Eystrasaltsvikunnar við opn-
un hennar 19. júní. Það var
fyrsta verkið, sem flutt var,
en við opnunarhátíðina voru
einnig flutt verk eftir Brahms
og Sibelius. Verk mitt var
flutt af 70 manna sinfóníu-
hljómsveit umdir stjórn
Zeljko Straka frá Belgrad.
Verkinu var mjög vel tekið
og mér var færður blómsveig-
ur og hylltur, en á eftir var
haldin mikil veizla.
Eg var í Rostoek í nokkra
daga og bjó á nokkurs konar
hvíldarheimili fyrir togara-
sjómenn. Ég hafði þar tvö
herbergi og bað til umráða
og allur aðbúnaður var
fyrsta flokks. Ég hitti þarna
sjómenn, er verið höfðu að
veiðum á íslandsmiðum og
við Nýfundnaland og víðar.
I Rostock tólc á móti mér
Jón Laxdal, leikari, og var
hann fylgdarmaður minn þar
þessa daga. Hann er búinn
að vera fjögur ár úti, fyrst
í Vín, og talar ágæta þýzku.
Ég sá hann í tveim hlutverk-
um þarna. Annað var „Ra-
bourdin und seine Erben“ eft-
ir Emil Zola, en hitt var „Dah
Haus im Schatten“ eftir
Horst Enders. Það fjallar um j
baráttu lækna við atómdauð-.)
tónskáld
ann og lék Jón þar lækni.
Jón starfar þarna hjá tveim
leikhúsum og hefur m.a. leik-
ið í Ræningjunum eftir
Schiller. Hann er nú farinn
að fá stærri hlutverk, en í
fyrstu þótti honum- hann fá.
of lítið að gera.
— Er Rostock stór borg?
— Rostock er vaxandi
borg. Þar er nú verið að
byggja risastóra höfn og
stóra skipasmiðastöð. Ég
held þeir ætli að gera hana
að annarri Kaupmannahöfn.
Á Eystrasaltshátíðinni gengst
leikhúsið í Rostock fyrir úti-
leiksýningu við Riigen. Þar
leika 2000 manns og 25 hest-
ar og sýnd verður sjóorusta.
Þetta er söguleg sýning frá
Hansatímanum.
í athugun er nú að flytja
hið stóra dramatíska verk
mitt ,,Baldur“ á næstu Eystra-
saltsviku. Þá hefur austur-
þýzka Otvarpið pantaði hjá
mér tónverk til flutnings, en
ég sagði, að það væri ekki
nóg að fá peninga. ég þyrfti
einnig að fá vinnunæði en það
er ekki hægt hér he;ma. Ég
spurði, hvort þeir gætu ekki
fengið mér góðan vinnustað
við Eystrasaltið, og það er
nú í einnig í athugun. Ef
það fæst, mun ég hiklaust
flytja þangað um skeið með
konu mína og barn, og kon-
an sagði, að sér litist vel á
það.
Austur-Þjóðverjar eru að
leita að því í listinni, sem.
i hefur þjóðlegar og alþýðleg-
1 ar rætur. Þeir hafa nú orðið
í fyrstir til þess að skilja það,
að nazisminn og norðrið
eru tvennt ólíkt, þótt Hitler
b'andaði því saman, en í
Vestur-Þýzkalandi má ekki
nefna „norðrið“. Þar hafa
menn þá aðferð að muna ekki
neitt, sem er og var óþægi-
legt; Það þarf að hreinsa
menningarle'fð norðursins af
hinum nazistíska útúrsnún-
ingi. Ég lít á boðið til AI-
þýðulýðveldisins þýzka og við-
tökurnar er ég fékk þa.r, sem
upphaf slíkrar hreinsunar.
S.V.F.
mikið kappsmál fyrir okkur,
að sanngjörn gagnrýni verði
þegar í stað hafin bæði á
ísl. dægurlög og texta
þeirra ekki einungis okkar
vegna heldur einnig vegna
hins sívaxandi fjölda ung-
linga (sérístaklega á aldr-
inum 12-14 ára), sem
gleypa við hvaða nýju dæg-
urlagi, sem út er gefið og
finnst rnesta sportið í að
kunna sem flesta texta.
Allra hluta vegna ætti sú
gagnrýni á lagi og texta að
eiga sér stað áður en búið
er að gefa hvorttveggja út
á plötu.
Ég vil að lokum óska
þess, að fleiri yrðu til þess
að hrófla við þessu vanda-
máli, svo að einhver árang-
ur næðist, ekki eingöngu
vegna okkar ynidislega móð-
urmáls heldur einnig vegna
æskunnar. Einn af át,jáii“
Það er alveg rétt hjá
bréfritara, að gagnrýni á
dægurlög og texta er bráð-
nauðsynieg, ef verða mætti
til þess að bæta þau frá því
sem nú er, því að hvort
sem okkur líkar það betur
eða verr verðum við að
viðurkenna, að dægurljóðin
og lögin gegna nú svipuðu
hlutverki og ættjarðar-
söngvar og livatningarljóð
þjóðskáldanna um aldamót-
in, þ.e. eru þau ljóð og lög,
sem æskan lærir og syngur.
Þess vegna verður að vanda
betur til þeirra heldur en
hingað til hefur verið gert.
Umræður um þetta mál
eru svo að sjálfsögðu heim-
ilar, ef menn hafa eitthvað
til þess að leggja.
MiiimiiimmiiiiimimiiiMiiiiiiimiiiiiimmuimiiimiiiiimiiimmmMiiiiMiii