Þjóðviljinn - 02.07.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 02.07.1960, Qupperneq 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 2. júlí 1960 Simi 2-21-40 Maðurinn á efstu hæð (The Man Upstairs) Mjög taugaspennandi brezk mynd. Aðalhlutverk: Richard Attenborough Dorothy Alison. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. 8 börn á einu ári með Jerry Lewis. Sýnd klukkan 5. Siðasta sinn. Stjörmibíó Sími 18 - 936 Asa Nissi í her- þjónustu Sprenghlægileg ný Asa-Nissa mynd með sænsku bakkabræðr- unum John Elfström, Artur Rolur, sú allra skemmtilegasta, sem hér hefur verið sýnd, á- samt rokkhljómsveit Litla Gerhardt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. j AostiirbæjarMó Sími 11-384. Ríkasta stúlka heims (Verdens rigeste Pige Sérstaklega skemmtileg og fög- ur. ný, dönsk söngva- og gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk leika og syngja: Nina og Friðrik Sýnd kl. 5, 7 og 9 K-------- ■»*>■«« r.ngi ':.*0 <f <: oml 50-184. Veðmálið Mjög vel gerð ný þýzk mynd. Aðalhlutverk: Horst Buchholtz, (hinn þýzki James Dean) Barbara Frey. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Eldkossinn Spennandi litmynd. Sýnd klukkan 5. Hafnarbíó Símí 16 - 4 - 44. Rauða gríman Spennandi amerísk Cinema- Scope-litmynd. Tony Curtis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nvja bíó Sími 1 - 15 - 44. Flugan (The Fly). Víðfræg amerísk mynd, afar serkennileg. Aðalhlutverk: A1 Hedison, Patricia Owens, Vincent Price. Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 1 - 14 - 75 í greipum óttans (Julie) Spennandi og hrollvekjandi bandarísk sakamálamynd. Doris Day, Louis Jourdan. Sýnd kl. 5, 7 Og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. Eyðimerkurlæknirinn 0rketdœgeti é i meet CURDJURGENS Familie Joumaleri* 5UCCES FEUILLETON _ FORB. F. B8RN ---- Afar spen.nandi og vel leikin frönsk mynd. eftii samnefndri sögu sem birtist í Fam. Journal. Tekin í Vista-Vision og litum. Aðalhlutverk. Curd Jiirgens, Folco Lulli, og Lea Padovani. Sýnd kl. 7 og 9. Slegizt um borð með Eddie Lemmy Constantine. Sýnd klukkan 5. m * 'l'l r r 1 npolihío Sími 1 - 11 - 82. Callaghan og vopna- smyglararnir (Et Par ici la sortie) Hörkuspennandi og bráðfynd- in, ný, frönsk sakamálamynd í Lemmy stíl. Mynd er allir unn- endur Lemmymynda þurfa að sjá. — Danskur texti. Tony Wright, Dominque Wilms. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Moskvubréf Framhald af 7. síðu. Mest umdeilda verk eýn- ingarinnar er gríðarstór mynd eftir Laktíonof, sem sýnir nokkra gamla leikara og leikkonur sitjandi á far- sælum ellilaunum við stofu- borð. Þetta er glansmynd að anda og lituð ljósmynd að formi. í gestabækur sýning- arinnar skrifar hver einasti maður um þessa mynd. He^m- ingur sýningargesta hrósar Laktíonof upp í hástert, eínn gengur jafnvel svo langt að segja, að allir málarar sýn- ingarinnar séu klessumálar- ar nema Laktíonof. Hinn helmingur áhorfenda formæl- ir myndinni kröftuglega, einkum stúdentar. Einn segir: „Það er erfitt að gera of mik- ið úr því tjóni, sem Laktíonof bakar smekk fólksins“. Hann hefur rétt fyrir sér. Það var undarlegt að koma af þessari sýningu inn á sýn- ingu málarans Svjatoslavs Roerichs, rússnesks manns, sem búið hefur í Indlandi í förutíu ár. Faðir þessa manns, Nioklaj, var þekktur málari í Rússlandi þegar fyr- ir byltinguna, og hefur son- urinn mikið lært af föðurn- um. Vel á minnzt: enska al- fræðiorðabókin segir þá vera norræna að langfeðgatali. Svjatoslav Roerich sýnir dul- arfull æfintýri Indíalands, , ótrúlega einsetumenn þess, kynlega náttúru þess. Hann er áreiðanlega ekki mikill listamaður, en það er ekki óskemmtilegt, að fylgjast með hugarflugi hans. Sýning- in var vinsæl, enria nýstár- leg fyrir Moskvubúa, vana hinum dempuðu litum mið- rússneskrar náttúru. Tannlækningastofan er lokuð til 18. júlí. Hallur Hallsson, yngri. Kópavogsbíó Sími 19-1-85 Rósir til Moniku Spennandi og óvenjuleg ný norsk mynd um hatur og heit- j ar óstríður. Sagan birtist í ,,Alt for dam- erne“. /:■/.; Aðalhlutverk: Urda Arneberg og Fridtjof Mjöen. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Margt skeður á sæ Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 5. Látið okkur mynda barnið. Laugavegi 2. Sími 11-980. Heimasími 34-890. dregla og mottur. úr ull, hampi og kókus. Breytum og gerum við. Sækjum — Sendum. Gólíteppagerðin h.í. Skúlagötu 51 — Sími 17360 Miðasala frá kl. 3. Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. Útbreiðið Þjóðviljann Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gull LAUGARASSBIÖ * Sími 3-20-75 kl. 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan í Vesturveri 10-440. S Ý N D klukkan 5 og 3.20 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan í Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Nauðuiigamppboð Það sem aulýst var í 13., 15. og 17. tölublaði Lög- birtingablaðsins á fasteigninni Digranesblettur 61B (Ðigranesvegur 52), þinglesin eign Ragnars Lövdahl, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn. 4. júlí 1960 kl. 16 samkvæmt kröfu iSveins Hauks Valdimarssonar hdl., Fasteignalánafélags samvinnumanna, Veðdeildar Landsbanka Islands, ríkissjóðs og bæjarsjóðs Kópa- vogs. Kópavogi, 29. júní 3960. BÆJARFÓGETINN. Verzlanir vorcsr verða lokaðar laugardaginn 2. júlí vegna jarðarfarar. ANDERSEN & LAUTH H.F. Vesturgötu 17 — Laugavegi 39. — röndóttar dragtir — hálfsíðar með belti Laugavegi 89 Framtíðaratvinna Stúlka með verzlunarskólamenntun eða aðra hliðstæða menntun getur fengið atvinnu við skrifstofustörf ní þegar. Eiginhandarumsóknir er greini menntun og fyrri störj sendist skrifstofu minni fyrir 15. þ. m. Flugmálastjórinn A gnar Kofoed Hansen.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.