Þjóðviljinn - 09.07.1960, Side 1
Friður er aftur að
komast á i Kongó
í gær voru þó enn allmiklar róstur þar víða
og þjarmað var að hvítum mönnum
Allmildar róstur voru í Leopoldville, höfuöborg Kongó,
og víðar í iandinu fram eftir degi í gær, en í gærkvöld
virtist sem friður væri að komast á og Lúmúmba for-
sætisráðherra sagðist hafa komizt að samningum viö
uppreisnarmenn í her landsins.
Uppreisnarmenn hafa feng-
ið fram aðalkröfu sína, að
belgískum liðsforingjum yrði
vikið úr hernum. Kasavúbú
forseti verður yfirhershöfðingi,
en Lúmúmba gegnir áfram
embætti iandvarnarráðherra.
Útvarpið í Brussel þóttist þó
hafa góða heimild fyrir því
í gærkvöld að beigískur mað-
ur yrði enn foringi herráðs-
ins og nokkrir belgiskir for-
ingjar yrðu áfram í Kongó
sem ráðunautar.
Róstur í Lcopoldville
Áður en þessi samningur
var gerður höfðu orðið all-
miklar róstur í Leopoldville.
Hermenn óku um göturnar í
vörubílum í leit að belgískum
liðsforingjum og aðrir voru
á verði á götuhornum.
Vopnaðir hermenn réðust inn
í tvö gistihús borgarinnar og
Heitast var á
Hellu 22 stig
í gær var heitasti dagur sum-
arsins hér suðvestanlands. f
Reykjavík komst hitinn upp í
20 stig í skugganum og svipaður
hiti var á belti frá sunnanverð-
unt Faxaflóa austur á Síðu. Aft-
ur var svalara þegar kom upp
í Rorgarfjörð og tii Vestmanna-
eyja. Mestur hiti sem Veðurstof-
unni var kunnugt um að mæizt
liefði var 22 stig á Hellu á Rang-
árvöllum.
neyddu alla Evrópumenn út
á götu, en flestum var þó ekk-
ert mein gert.
Einnig var ráðizt inn í
bandaríska sendiráðið, en her-
mennirnir fóru þaðan brátt
aftur.
Bandaríska svertingjanum,
dr. Ralj)h Bunche, sem stadd-
ur er í Kongó á vegum Sam-
einuðu þjóðanna, var ógnað
með skammbyssum, er hann
ætlaði út úr hótelherbergi
sínu og varð hann að hörfa
þangað aftur.
Evrópumenn flýja
Allir Evrópumenn eru nú
sagðir farnir úr borginni Thys-
ville þar sem einna mestar
óeirðir hafa verið síðustu
daga. Fjöldi Evrópumanna
sem búsettir hafa verið í
Leopoldville hefur farið yfir
.Kongófljót og leitað hælis í
Brazzaville, sem áður var höf-
uðborg í Franska Kongó.
Belgíska flugfélagið Sabena
mun nú leigja allar þær flug-
vélar sem það kemst yfir til
að flytja burt Evrópumenn frá
Kongó. Þeir munu flestir sótt-
ir til Brazzaville, þar sem lok-
að hefur verið fJugvellinum í
Leopoldville.
Belgískur liðsauld
I gærkvöld voru tveir belg-
ískir herflokkar sendir til
Kongó frá Belgíu, en sam-
kvæmt nýgerðum samningi
milli landanna fá Belgíumenn
Framhald á 10. síðu.
Úlííiú
11111
SSiíáéSwí::
Ífláí kXfnin<i Ungur maður situr í sólskininu á polla á liafnarbakkanum,
Urengur VIO noinino horfir milli gnæfandi skipsstafna nt á höfnina og lætur sig
dreyma. Rennileg skipin vekja í huganum myndir al' því sem getur gens'l þegar maður er orðinn
stærri, sjól'erðum þar sem reynir á karlmennsku o.g þrek, viðkomustöðum í framandi löndum.
Svona getur reykvískan dreng dreymt meðan gjájfrar lágfi við hafnarbakkann. (Lm. Þjóðv. A.K).
Þernur hafo boðað verkfall
hjá Eimskip á föstudaginn
Þernur á skipum Eimskipafélags Islands hafa boöað
verkfall frá og meö föstudegi í næstu viku.
Þernurnar sem eru deild í
Félagi framreiðslumanna naía átt
í samningum við Eimskipaiélagið
um kaup og kiör og ekki gengið
saman. Báðir aðiiar hal'a visað
deilunni til sáttasemjara, en
sáttaiundir haí'a ekki verið
haldnir og hefjast varla fyrr en
eftir helgi.
Náist ekki samning'ar og hefj-
ist verkíall, mun það fyrst ná
til Gullfoss, sem á að láta héðan
úr höfn í næstu utanlandsferð
um aðra helgi. Verkfall myndi
ná til allra skipa Eimskipafélags-
ins, því að á þeim öllum starfa
konur úr Kvennadeild Félags
fyamreiðslumanna.
Samningaumleitanir þernanna
við Skipaútgerð rikisins eru ekki
enn haínar en munu verða tekn-
ar upp á næstunni. Gangi þar
ekki saman má búast við að
verkfah á skipum Rikisskip verðj
boðað viku síðar en hjá Eim-
skipafélaginu.
Ár er liðið síðan þernur gerðui
fyrstu samninga sina um kaup
og kjör við skipafélögii,.
Sex sovézkir gestir
Alþingis komu i gær
Á miönætti í nótt kom hingaö’ nefnd sovézkra þing-
manna í boöi Alþingis.
í nefndinni eru sex menn og herrum rússneska sovétlýðveld-
er formaður hennar Alexander isins. Aðrir nefndarmenn eru
Strúéff, einn af varaíorsætisráð- | ívan Stafisjúk, þingmaður frá1
____________________ Khabarovskhéraði. Meshifba!
EINHUGUR GEGN OFBELDINU
Mótmæli berast stööugt frá
verkalýösfélögum og laun-
þegasamtökum gegn bráöa-
birgöalögum ríkisstjórnar-
innar um bann viö verkfalli
flugmanna.
Stjórn Mjólkurfræðingafelags
Islands' heíur gert eftirfarandi
ramþykkt vegna bráðabirgðalaga
ríkisstjórnarinnar:
..Stjórn Mjólkurfræðingaíélags
tslands mótmælir harðlega bráða-
birgðalögum ríkisstjórnarinnar
‘Um bann við verkfalli Félags ís-
ienzkra atvinnuflugmanna.
Telja mjólkurfræðingar að með
bráðabirgðalögum þessum sé veg-
ið að helgasta rétti verkalýðs-
samtakanna og skora á öli
verkalýðsíélög að snúast ein-
huga gegn þessu oíbeldi.
.Jaíuíramt skorar stjórn Mjólk-
urfræðingaíélags íslands á rík-
isstjórnina að nema lögin þegar
úr gildi".
Stjórn Verkalýðsféiags Hyera-
gerðis heíur gert svofeJlda álýkt-
un:
..Stjórn Verkalýðsíélags HVera-
t:erðis mótmælir harðlega bráða-
birgðalögum stjórnarinnar um
bann við verkfalli flugmanna og
telur að með þeim sé ráðizt á
helgasta rétt verkalýðssamtak-
anna, verkfallsréttinn.
Stjórn Verkalýðsfélags Hvera-
:ærðis skorar á öll verkalýðsfé-
löa að mótmæla þessu gerræði
tr'i'tu'Tlegn og. gera sér l.iósa þá
hm"u. sem l'elst : þessum ráð-
-töfuaum fvrir verkalýð.sfélögin
i heild og íér f l-«»i i sambanai
við þá k iarab3ráttu, sem i’ram-
íindan er“.
Stjórn Stéttarfélags verkfræð-
inga • samþykkti á l’undi aínum
6. þ.m. eftirfarandi mótmæii og
áskorun, sem send heíur verið
ríkisstjórninni.
„Stjóm Stéttarfélags verk-
fræðinga leyfir sér hér með að
mótmæla harðlega setningu
bróðabirgðalaga ríkisstjórnarinn-
ar 5. h.ni.. þar sem afnuminn or
mel valdboði réttur launþéga.
skv. lögum um stétttarféiög og
vinnudeilur. Stjórn S.V. telur að
með bráðabirgðalögum þessum
sé farið inn á mjög varhugaverða
braut. sem vandséð er hvert leiða
kunni. Skorar hún á rikisstjórn-
ina að nema þau þegar í stað
úr gildi".
Kojshibekoff þingmaður frá Kas-
akstan. Anna Lusgína. þingmað-
ur frá Hvíta-Rússlandi. Voldemar
Luks, þingmaður frá Lietúvu, og
ívan Stafisjúk, þingmaður frá
Úkraínu. Ritari neíndarinnar og
túlkur er Vladimir Morosoff.
Sovézka þingmannanefndiiS
mun dveljast hér urn viku tímai
i boði Alþingis, en íslenzk þing-
mannanefnd heimsótti Sovétrík-
in fyrir tveim árum.
í tilefni af heimsókn þing-
mannanefndarinnar efnir MÍR til
samkomu n.k. miðvikudag, 13.
júlí, að Hlégarði í Mosfellssveit
og heíst hún kl. !) e.h. Halldór
Kiljan Laxness. rithöíundur, set-
ur samkomuna en ræður ílytja
A. Aleksandroff, sendiherra Sov-
étrikjanna hér á landi. íormaður
sovézku þingmannanefndarinnar,-
Framhald á 10 o.ou.
• *. ■>