Þjóðviljinn - 09.07.1960, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 09.07.1960, Qupperneq 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. júlí 1960 ■ Vimiingsnúmer í 7. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S. Kr. 500.000.00 nr. 16392 Kr. 50.000.00 n r. 1258 Kr. 10.000.00 6176 10605 16272 19918 20091 25765 33005 39228 42307 61180 Kr. 5.000.00 594 1971 4691 15723 28936 29489 32984 35892 41239 52915 54007 55684 56839 62354 62744 Kr. 1.000.00 1041 3252 3794 4417 4442 9674 10194 12952 13376 13969 13971 17220 17784 24653 25742 26135 26642 27845 28626 28669 29400 31006 31846 31856 32250 32479 32486 24399 34898 37068 37938 40204 41300 42968 43164 46575 49949 50256 50494 52642 53754 55418 56005 57963 58317 59208 60073 61379 61950 62291 Eftirfarandi númer hlutu 500 króna vinning hvert: 479 505 574 710 839 856 862 958 1053 1194 1299 1435 1485 1497 1498 1627 1693 1761 1890 2278 2279 2367 2438 2480 2524 2620 2801 2847 3154 3160 3467 3533 3566 3586 3602 3615 3618 3675 3757 3789 3837 3846 3859 4030 4085 4146 4255 4472 4575 4719 4961 5038 5083 5123 5151 5202 5229 5293 5318 5358 5378 5389 5439 5448 5469 5476 Meistarasamband byggiiigarmanna Meistarasamband bygginga- manna í Reykjavík hélt aðal- fund sinn mánudaginn 27. júní 1960 að Tjarnarcafé. Formaður sambandsins Tómas Vigfússon, húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri þess Guð- mundur Benediktsson hdl., fluttu skýrslur um störf sambandsins á síðastliðnu starfsári. Að Meistarasambandi bvgg- ingamanna standa Meistarafélag húsasmiða, Múrarafélag Reykj'a- víkur. Málarameistarafélag Revkjavíkur, Félag löggiltra raf- virkjameistara í Reykjavík, Fé- tag pípulagningameistara í Reykiavík og Félag veggfóðrara- meistara í Rejrkjavík, en í félög- um þessum eru um 500 meðlimir. Miklar umræður voru á fund- inum um framtíðarstörf sam- bandsins. Tiigangur sambandsins er að- allega sá að efla samstarf meist- arafélaganna í byggingaiðnaði og 5521 5670 5749 5887 6051 6100 6105 6169 6265 6282 6337 6469 6596 6645 6715 6735 6743 6880 6884 6963 6970 6992 7013 7037 7065 7080 7109 7115 7166 7366 7440 7442 7570 7642 7685 7735 7762 7822 7911 8003 8123 8208 8225 8530 8568 8727 8820 8868 8892 8919 9138 9236 9392 9491 9634 9697 9856 9898 9940 9962 9997 10004 10044 10046 10059 10080 10138 10696 10758 10817 10855 10864 10901 10904 11093 11157 11164 11209 11332 11343 11345 11429 11480 11492 11505 11513 11556 11599 11624 11864 11926 12012 12046 12089 12161 12165 12332 12501 12524 12542 12597 12701 12725 12942 12967 13101 13107 13161 13168 13178 13242 13463 13544 13559 13675 13676 13763 13764 14016 14115 14169 14247 14299 14409 14422 14474 14511 14767 14855 14983 15312 15359 15413 15543 15555 15609 15652 15748 15761 15824 15839 15852 15963 15971 16117 16125 16337 16350 16509 16703 16716 16785 16858 17022 17136 17162 17296 17299 17444 17474 17502 17665 17727 17791 17793 17822 17902 17970 17980 18130 18263 18350 18360 18437 18547 18561 18667 18821 18829 18867 19246 19374 19431 19505 19549 197^1 19745 19879 19884 19888 19898 19927 19963 20023 20052 20090 20221 20299 20418 20475 20657 20693 20994 21001 21161 21177 21210 21218 21491 21591 21613 21646 21719 21872 22178 22200 22404 22560 22569 22721 22775 22865 22871 22891 23014 23020 23030 23076 23245 23311 23350 23374 23404 23418 23547 23571 23944 24076 24207 24216 24271 24281 24469 24686 24796 25039 25055 25079 25172 25358 25375 25583 25588 25623 25775 26261 26319 26439 26560 26639 26873 26878 26884 26932 26978 27046 27059 27204 27248 27259 27303 27324 27351 27369 27378 27462 27547 27615 27656 27703 27740 27807 27906 27965 28017 28045 28075 28084 28099 28188 28290 28360 28380 28565 28590 28618 28656 28959 28974 28987 28996 29138 29150 29269 29329 29340 29500 29528 29747 29766 29804 29965 30073 30351 30359 30634 30647 30696 30788 30831 30949 31105 31182 31259 31274 31333 31432 31433 31520 31697 31839 32195 32286 32373 32407 32502 32668 32856 32946 32956 33073 33131 33197 33200 33247 33552 33656 33805 33810 33874 33909 34024 34104 34362 34386 34605 34616 34619 34862 35150 35256 35307 35417 35428 35519 35543 35544 35562 35564 36016 36182 36203 36292 36346 36395 36411 36459 36525 36635 36637 36693 36803 36811 36912 37059 37086 37103 37107 37227 37228 37300 37303 37328 37330 37377' 37394 37503 37624 37707 37773 37'936 37943 37958 38127 38216 38602 38606 38617 38629 38702 387Ö4 38746 38812 38947 38953 39139 39196 39374 39409 39443 39534 39730 39768 39775 39823 39858 39967 40107 40206 40217' 40338 40438 40709 40578 40877 41145 41161 41258 41270 41378 41444 41541 41568 41578 41587 41688 41723 41743 41886 41917 41954 42087' 42129 42226 42274 42341 42366 42630 42693 42720 42864 43131 43254 43316 43466 43539 43604 43626 43767 43855 43875 43942 43999 44089 44145 44230 44342 44376 44477 44529 4457'4 44644 44813 44854 45013 45300 45381 45440 45544 45551 45726 45838 45859 45892 45905 45993 46101 46104 46135 46178 46202 46314 46408 46440 46618 46652 46653 46677 46756 46853 46978 47032 47042 47213 47276 47294 47360 47405 47480 47603 47611 47705 47770 47886 47907 48007 48011 48169 48388 48571 48580 48658 48810 48839 48923 49129 49137 49213 49219 49269 49286 49417 49530 49545 49619 49620 49820 49831 49909 50079 50105 50177 50425 50474 50491 50626 50686 50698 50713 50866 50868 50982 50984 51044 51102 51209 51303 51426 51428 51480 51501 51521 51546 51609 51748 51873 51902 52014 52062 52122 52127 52172 52234 52260 52498 52550 52636 52784 52840 52860 52900 53110 53162 53192 53200 53370 53451 53482 53503 53511 53537 53541 53628 53668 53742 53860 53976 54008 54213 54272 54309 54444 54451 54553 54769 54876 54883 54939 54976 54998 55003 55071 55089 55184 55304 55346 55428 55431 55524 55557 55615 55639 55712 55871 55940 55985 56012 56018 56311 56319 56354 56356 56384 56393 56468 56583 56600 56676 56704 56720 56747 56795 56875 56939 56964 57050 57080 57097 57143 57188 57428 57436 57461 57523 57630 57659 57934 58132 58176 58464 58698 58791 58880 58889 59059 59114 59134 59241 59559 59623 59999 60037 60149 60172 60418 60613 60713 60737 60762 60860 60909 60979 61011 61024 61104 61152 61154 61299 61634 61663 61677 61726 61743 61765 61818 61948 62016 62026 62049 62070 62103 62127 62132 62199 62208 62337 62463 62508 62649 62670 62817 62854 .62864 62922 63152 63195 63217 63279 63402 63448 63471 63636 63645 63685 63745 63783 63820 63947 64128 64181 64281 64365 64422 64539 64558 64757 64899 (Birt án ábyrgðar.) Grænlands- far keiœr Um nokkurra daga skeið hefur danskt skip, Erika Dan frá Esbjerg, legið hér í höfn- inni Það er Grænlandsfar, eitt hinna mörgu „Dan“ skipa, er þangað sigla frá Danmörku. Héðan er förinni heitið til Angmagssalik. Með skipinu eru um 30 farþegar, flest Danir, sem eru að fara til að vinna um lengri eða skemmri tíma á Grænlandi, en einnig eru meðal farþega nokkrir Grænlendingar, sem eru að koma frá Danmörku. Eru það flest grænlenzkar konur, sem giftar eru dönskum mönnum, svo og börn þeirra, sem ver- ið hafa í heimsóku i Dan- mörku. Sjást nokkrir Græn- lendinfranna á s+ærri mvud- inni. Hín mvndin sýnir skip- vprja við að mala mastur. en þeir vinna kappsamlega við að mála skipið meðan það dvel- ur hér. Athygli vekur, að skrokkur þess er að mestu. málaður sterkum rauðum lit, en það er gert til þess að það skeri betur af .við hafís- inn, ef það skýldi lenda í hon- um. — Ljósm. Þjóðv. A.K. gæta hagsmuna sambandsfélag- anna almennt. Tómas Vigfússon baðst ein- dregið undan endurkosningu í framkvæmdastjórn. Að Ioknum aðalfundi var hald- inn fundur í fulltrúaráði sam- bandsins, og var þar kjörin frámkvæmdastjórn fyrir næsta ár, en hana skipa: Grímur Bjarnason, pípulagningameistari, formaður, Vilberg Guðmundsson, rafvirkjameistari, gjaidkeri og Halldór Magnússon, málarameist- eri, ritari. FuIItrúaráðið skipa auk fram- angreindra manna, Guðmundur Halldórsson, húsasmíðameistari, Ólafur H. Pálsson, múrarameist- ari og Ólafur Guðmundsson, veggfóðrarameistari. Meistarasamband bygginga- manna hefur skrifstofu að Þors- hamri við Templarasund. ® Margt um erlenda ferðamenn Undanfarna daga hefur verið margt um manninn á götum Reykjavíkur og oft- lega mátt heyra þár erlend- ar tungur talaðar með handapati og líflegheitum. Síðustu þrjá rdagana hafa sem sé gist bæinn um 1000 útlendingar, er hingað komu með þrem skémmtiferða- skipum. Fyrst kom þýzka skipið Ariadne með 250 manns, flest Þjóðverja og eitthvað af Frökkum og annarra þjóða fólki. Svo kom brezka skipið Caronia með eitthvað 3—4 hundruð Ameríkumenn og loks sænska skipið Gripsholm með á fimmta hundrað Ameríkana. Þessir ferða- menn hafa vissulega sett svip sinn á bæinn. Margir þeirra hafa að vísu skroppið í einhverjar ferðir, t.d. til Þingvalla, en þess á milli hefur mátt sjá þá á göngu um bæinn hópum saman. í minjagripaverzlunum hefur verið þröng á þingi oft á tíðum og virðast sútuðu skinnin einkum hafa heillað hugi ferðalanganna, a.m.k. var það svo kvöldið sem Þjóðverjarnir voru hér. Þessir erlendu ferðamenn hafa verið ákaflega heppnir með veður. Eftir langvar- andi rigninga- og dimm- viðristíð hér sunnanlands er loks komið sólskin og blíðviðri og vonandi helzt það eitthvað fyrst um sinn. Auk þessara ferðamanna, sem hingað hafa komið með skemmtif§pðaskipunum og haft eins til tveggja daga viðdvöl, er nú einnig margt um annað erlent ferðafólk, bæði skemmtiferðamenn og fulltrúa á ýmsum þingum og ráðstefnum, sem hér er verið að halda. T. d. eru nú staddar hér 118 norrænar hjúkrunarkonur, svo að dæmi sé nefnt. Oft hefur verið um það talað, að ísland gæti orðið ferðamannaland. Það er vafalaust rétt, að hingað væri hægt að seiða ■ margan ferðaiang en til þess að landið verði verulegt ferða- mannaland j urfum við að búa okkur vel undir það áð taka á móti erlendum gest- um. Slíkur undirbúningur kostar að sjá’fsögðu mikið fé en á hitt er etnnig að líta, að hægt er að hafa miklar gjaldeyristekjur af ’erlendum ferðamönnum. —- Annars er það svó, að ferða- lög um Tsland verða alltaf nokkuð erfið, svo að óvíst er, hvort það ferðafólk, sem mesta 'hefur pen- inga, minnst vill hafa fyrir lífinu og krefst mestra Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.