Þjóðviljinn - 09.07.1960, Side 5
Laugardagur 9. júlí 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5
íj 111 ■ ii 111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111 ii 11 ■ 1111 ■ i ■ 111111111111111 m 1111111111111111111111111111111111 i 11 m 11 r_
| Miklar óeirðir og verkföll |
1 viða á Itaiíu undanfarið !
ii /iiiiimmimiiiiimiiimiiiiiimiiiiniiiil
miiiiiiiiimimiiiimiimiimiiimiiiiiim
Miklar óeiröir hafa veriö á Ítalíu undanfarið' og hafa Lögreglan varð að fá liðsauka
nýfasistar átt upptökin að þeim. Á þriöjudaginn var frá öðrum bæjum á Sikiley áð-
sprengjum varpaö aö sovézka sendiráðinu í Róm og aöal- ur en lieiini tækist að hrekja
stöövum kommúnistaflokksins. Víða 1 landinu hafa verka- verkfallsmenn á brott úr járn-
, , .. brautarstöðinni.
menn lagt mður vmnu.
Undanfarið hefur hvert verk-
Seint á þriðjudagskvöldið var hluta í fulltrúadeildinni að ný- fallið rekið. annað á ítalíu. Á
kastað benzínsprengju að sov- fasistar hafa stutt hana. ; miðvikudaginn boðaði félag
ézku sendiráðsbyggingunni í, Atgk verk£allsmanna j gasstöðvarmanna til verkfalls
Rom. Sprengjunni var kastað ^ lö.greglu 1 öllum helztu borgum landsins,
úr bifreið sem ók fram hjá j A þriðjuda inn urðu átök: en þegar daginn áður hafði
sendiraðmu með miklum hraða. lögreglu Qg verkfaUs.; verið lokað fyrir gasið í Róm
I henni kviknaði, en hún sprakk
jþó ekki.
Sprengjan sem kastað var að
aðalstöðvum kommúnista
sprakk hins vegar og gereyði-
lagðist bíll sem stóð fyrir fram-
an þær.
manna í bænum Licata á Sikil- °S Flórens. Verkfallið átti að
ey. Einn maður beið bana í slancla 1 fjóra daga.
þeim, margir særðust og af ‘—---------------------------
Elding varð þrem mönnum
iþeim tíu svo illa að flytja varð
þá á spítala.
Verkfallsmenn höfðu náð
j jámbrautarstöð bæjarins á vald
NýfastisÆar að verki sitt og héldu henni mestallan að bana í bænum Haikko við
Enginn vafi er talinn á því daginn, en umkvöldið réðst fjöl* Tammerfors í Finnlandi fyrir
að nýfasistar hafi verið þarna mennt lögreglulið vopnað tára- nokkrum dögum. Þeir höfðu
að verki og koma þessi hermd- gasi og kylfum á þá. Verkfalls- leitað skjóls undir grenitré á-
arverk í framhaldi af öðrum; menn svöruðu með grjóthríð. samt þrem öðrum mömium.
sams konar síðustu dagana.
Nýfasistar höfðu ætlað að
halda þing í Genúa á fimmtu-
dag í síðustu viku, en vegna
mótmælaaðgerða kommúnista !
og sósíalista sem aðrir flokkar |
tóku einnig nokkurn þátt I urðu I
þeir að hætta við þinghaldið. 1
jt jTelur sig munu geta
ji-a.
marni^
ii.v-a.
Deilur á þingi
Þegar atburðirnir i
voru ræddir í öldungadeild ít-
alska þingsins urðu þar svo
harkalegar deilur að gera varð
fundarhlé í 20 minútur. Giu-
seppe Sapetaro innanríkisráð-
herra fordæmir aðgerðir vinstri-
manna og ásakaði þá fyrir að
reyna að setja sig upp á móti
ríkisvaldinu.
Aðrir þingmenn hægri flokk-
anna tóku í sama streng og
urðu handalögmál milli þeirra
og kommúnista, en þingverðir
gengu á milli.
Nýfasistar voru heldur ekki
ánægðir með ályktunartillögu
þá sem ríkisstjórnin lagði fyrir
þingið og greiddu atkvæði gegn
henni. Hún var þó samþykkt.
Hins vegar geta atburðir þess-
ir orðið til þess að stjórn Tam-
bronis verði að fara frá, því að
hún hefur því aðeins haft meiri.
Sovézki læknirinn Vladimir og síðar að tlytja hinrta á.
Demikoff sem varð heimskunn- milli hunda sagði nýieíra ao
; ur er lionum tókst að græða liami væri viss um eft ekM
Genua kQfug af himdi á annan hund myndi líða á löngu þar til liægt
__________________________________■ væri að græða ný hjörtu í
menn.
Hann sagðist sannfærður að
sér myndi brálega takast að
gefa manni með ónýtt hjarta
nýtt hjarta sem tekið myndi
Nýlega sagði Tass-fréttastof- Ur nýlátnum manni.
an frá því að Beethoven-hand- Hann myndi ,fyrst teng3a
rit sem hingað til hefur ekki hjartað við blóðrásina og kæmi
verið vitað um hafi fundizt í 1 «6» að Það ynni eins og tú
Sovétrikjunum. væri ætlazt myndi sjuklingur-
Er hér um að ræða nokkur 11111 skorinn upp, hjarta hans
óþekkt tónverk m.a. sönglög skorið ur honum og hið nýja
fyrir tvær raddir, stutt píanó- seH í staðinn.
verk og uppkast að fleiri tón- Demikoff hefur tvívegis
verkum. Handritið er að öllurn grætt hjarta í hunda á þennan
líkindum frá árinu 1802 eða 3. hátt.
1 IBandaríkjunum eru ; nú
framin svo mörg bankarán að
þau eru sextán sinnum algeng-
ari en fyrir níu árum. „At-
vinnuglæpamenn" eiga aðeins
sök á helming þeirra, hin eru
framin af fólki sem annars
bregður ekki út af vegi dyggð-
arinnar.
Þetta eru niðurstöður athug-
unar sem bandaríska tímaritið
Forune hefur gert. „Meðal
bankaræningja sem nýlega hafa
verið gripnir voru roslcnar húð-
mæður, vellaunaðir sölumenn,
ballettdansmær og bæjarfull-
trúi“, segir í grein í tímarit-
inu.
Á síðasta ári voru framin
346 bankarán í Bandaríkjun-
um, en aðeins 24 árið 1943, |
og bandaríska lögreglan telur
víst að þeim muni enn fjölga. '
í Bandaríkjunum eru nú uppi miklar deilur um það hvort muni
reynast beíur gegn mænusótt, bóluefni dr. Salks eða bólefni
úr lifandi veirum. Síðarnefnda bóluefnið hefur einkum verið not-
að í Sovétríkjunum og þykir liafa gefisjt mjög vel. Hér sést
sovézk hjúkrunarkona gefa lltlum dreng lifandi bóluefni, en það
er tekið með skeið.
Sjimpansar geta verði æði líkir mönnum í háttiun, eða sjáið
þið þennan hér á myndinni. Eíiir af starfsmönnum liins víð-
kunna danska hringleikahúss Cirkus Schumann á sjiinpansann
og kallar hann Mr. Charlie. Starfsmaðurinn á einnig tík sem
um daginn eignaðist átta hvolpa, og verða tveir þeirra að fá
mjólk úr pela. Mr. Charlie sér um það.
Danskur Iæknir, dr. med.
Kirsten Auken sem vakti athygli
fyrir nokkrum árum fyrir athug-
anir sínar á kynlífi danskra
kvenna sem voru í líkingu við
þær er Kinsey og- félagar gcrðu í
Bandaríkjunum, hefur birt nýjar
niðurstöður af frekari athugun-
um sínum á þessu sviði.
Hún hefur m.a. komizt að
þeirri niðurstöðu að stúdentar
séu seinþroskaðri kynferðislega
en jafnaldrar þeirra sem fara
snemma úr skóla. Þeir eru venju-
lega ekki fullþroskaðir fyrr en
við 17—18 ára aldur.
Það er regla en ekki undan-
tekning að fólk hafi kynmök
fyrfr hjónabandið og það verður
æ algengara. Önnur hvor sem
giftir sig í Kaupmannahöfn er
vanfær þeg'ar hún gengur í
hjónaband eða heíur eignazt
barn áður. Slíkt er ekki alveg
eins algengt í öðrum landshlut-
um, en bó fæðast um 40% frum-
burða áður en níu mánuðir eru
liðnir frá , giftingunni.
Fólk giftir sig fyrr en áður
og 90% allra kvenna sem ganga
í hjónaband áður en þær eru
orðnar tvítugar eiga von á
barni, 70% allra nýgiftra hjóna
hafa ekki tryggt sér húsnæði
fyrir giftinguna og' þetta á vaía-
laust mikinn þátt í því að svo
mörg hjónabönd fara út um þúí-
ur.
Enginn vafi er á þvi, segir dr.
Auken, að þau börn sem hafa
fengið fræðslu um kynferðis- (Ákveðið hefur verið að reisa
mál í skólunum kunna betur að minnismerld um námumennina
sneiða hjá hættunum en hin sem sem fórust í liinu mikla námu-
enga fræðslu hafa fengið. Menn slysi í Zwickau í Austur-Þýzka -
verða að gera sér ljóst að kyn- Iandi í vetur sem leið. A mynd-
þroskaskeiðið hefst nú yfirleitt inni sést líkan af liinu fyrir-
þremur árum fyrr en fyrir ein- I liugaða minnismerki.
um mannsaldri.
Um 45% ungra stúlkna í Dan-
mörku eiga mök við karlmenn
án þess að vera þeim bundnar á
nokkurn hátt. Þó er það svo að
aðeins þriðjungur þeirra hefur
einhverja ánægju af samförum,
en hinar ekki fyrr en þær hafa
verið með sama manni í 1—2 ár.