Þjóðviljinn - 09.07.1960, Page 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 9. júlí 1960
to: írrttz^m ttnmn ummr
y»U>* ‘ »***«»—imrH
k
IUÓÐVIUINN
j Íjtgeíandl: Samelnlngarílokkur albýðu — Sóslallstaflokkurlnn. -
■ RltstJArar: Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfl Olafsson, Blg-
urður Quðmundsson. — Préttaritstlórar: Ivar H. Jónsson. Jón
• Bjarnasor.. - Auglýsingastjórl: Ouðgeir Magnússon. - Ritstjóm.
" afgreiðsla auglýsingar, orentsmlðja: Skólavörðustig 19. — Siml
n 17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 & mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
I, Prentsmlðja Þjóðvlljans.
tzr
Liðsauki íhaldsins
ILfargur spyr um þessar mundir: Hvað er Al-
þýðuflokkurinn? Er hann sá hópur manna
sem ræður því að flokkurinn er að renna sam-
an við svartasta íhaldið í landinu, taka upp
íhaldsstefnu, setja þvingunarlög gegn verkalýðs-
hreyfingunni, ráðast á verkfallsréttinn, afnema
vísitöluuppbætur á kaup, veita flóði dýrtíðar-
innar yfir alþýðuheimilin? Eða er það Alþýðu-
flokkurinn þegar flokksmenn hans í forustu Al-
þýðusambandsins og í stjórnum einstakra verka-
lýðsfélaga mótmæla þessum aðgerðum formanns
og ráðherra flokksins, Emils Jónssonar, og Guð-
mundar í. Guðmundssonar og Gylfa Þ. Gíslason-
ar? Og til hvers halda menn að þær þúsundir
alþýðumanna, sem kusu Alþýðuflokkinn við síð-
ustu kosningar, einmitt og sér í lagi til að
verjast dýrtíðinni, til að vernda „stöðvunarstefn-
una“, til að vernda málstað alþýðunnar, hafi
ætlazt af þingmönnum sem verið var að senda á
þing?
f^essi flokkur, sem misyndismenn eins og Guð-
mundur í. Guðmundsson og skoðanalausir
karríeristar eins og Emil og Gylfi hafa gert að
fótaþurrku afturhaldsins í landinu, mun hljóta
sinn dóm næst þegar fólkið fær að dæma í kosn-
ingum. Fyrrverandi kjósendur Alþýðuflokksins
skilja þá yfirlýsingu leiðtoga Sjálfstæðisflokks-
ins að nú sé auðveldara að framkvæma íhalds-
stefnuna en þó Sjálfstæðisflokkurinn hefði feng-
ið hreinan meirihluta á Alþingi. Það er von
íhaldsins, að foringjaklíka Aiþýðuflokksins hafi
enn þau tök á einhverjum hluta verkalýðshreyf-
ingarinnar, að takist að lama hana í baráttunni
fyrir bættum kjörum alþýðunnar og réttindum
samtakanna. Sú von afturhaldsins mun ekki ræt-
ast. Það sem heilbrigt er til af Alþýðuflokks-
fólki í verkalýðshreyfingunni mun ekki láta
hugsjónasnauða forystu draga sig niður í íhalds-
fenið, heldur standa við hlið bræðra sinna og
systra í hinni miklu baráttu alþýðunnar á ís-
landi, í sókn til bjartrar framtíðar.
-var tíðin að Alþýðuflokkurinn taldi sig
nauðbeygðan að „draga“ ráðherra sinn út úr
ríkisstjórn, sem setti þvingunarlög gegn verk-
fallsmönnum. Að vísu flýtti hann sér að því
strax á eftir að veita sömu stjórn skilyrðislaust
hlutleysi og verja hana vantrausti þingsins. Nú
er það Alþýðuflokkurinn sem gengur fram fyr-
ir skjöldu til að setja þvingunarlög og banna
verkfall, þó hann geri með því ráðherra flokks
síns ómerka orða sinna, en einmitt þeir hafa
hvað eftir annað svarið og sárt við lagt að ríkis-
stjórnin muni engin afskipti hafa af vinnudeil-
um og verkföllum- Nú er það Alþýðublaðið sem
ver bessi bvingunarlög og árás á verkfallsréttinn
eins oq slíkt væri sjálfsagður hlutur og flytur
ásamt blöðum Vinnuveitendasambandsins dul-
búna hótun um að ríkisstjórn Alþýðuflokksins
og 'Sjálfstæðisflokksins hyggist annað hvort
hræða verkalýðsfélögin frá kjarabaráttu eða að
öðrum kosti verði haldið áfram á þeirri braut ;
að afnema verkfallsréttinn. Og Alþýðuflokkur- ;
inn á ekki þá afsökun að neinn annar íslenzkur !
alþýðufiokkur hafi hagað sér þannig. Sósíalista- i
flokkurinn hefur aldrei léð máls á því að banna
verkföll með löggjöf, ekkert slikt bann var sett ;
í tíð vinstri stjórnarinnar. Það er Alþýðuflokkur- |
inn sem hér er að stíga enn eitt skref á vegi '
smánar og íhaldsþjónustu, og á sér enga afsök- ;
un. — s.
tzu
OJt
ua
Sykurinn er fyrir Kúbumenn
það sem fiskurinn er fyrir
íslendinga. Sykurreyrsekrur
þekja mikinn hluta ræktaðs
lands á þessari frjosömu eyju
í Karíbahafi, og áratugum sam.
an hefur sykur verið helzta út-
flutningsvara Kúbumanna.
Stærsti markaður þeirra hefur
lengi verið í Bandaríkjunum.
Bandaríkjamena hafa keypt
um helming af sykurfram-
leiðslu Kúbu. Lengi vel hefur
Kúbusykurinn notið forgangs-
réttar á bandarískum innflutn-
ingsmarkaði, en nú hefur
Bandaríkjastjórn shúið blaðinu
við og skorið niður innflutn-
ing á sykri frá þessu nágranna-
ríki sínu. Ekki er farið dult
með að þetta er gert í þeirri
von að af hljótist efnahags-
legt öngþveiti á Kúfcu, Ákvörð-
un Eisenhowers forseta að
nota heimildina sem þingið gaf
honum til að takmarka inn-
flutning á Kúbusvkri er opin-
ská tilraun Bandaríkjastjórnar
til að kollvarpa rikisstjcrn
Kúbu með viðskiptastríði.
C|ú var tíðin að bandarískur
^ forseti þurfti ekki mikið að
aðhafast til að koma því til
leiðar að ríkisstjórnin í Hav-
ana, höfuðborg Kúbu, væri
Bandaríkjunum auðsveip.
Lengst af frá því 1898, þegar
Kúbumenn vörpuðu af sér oki
Spánverja, fram til 1934 sat
bandarískur her á Kúbu og
skipti sér af stjorn eyjarinnar
þegar yfirboðurum hans sýnd-
ist svo. Bandaríkjastjórn viður-
kenndi nefnilega ekki sjálfstæði
Kúbu fyrr en hún hafði tryggt
sér rétt til að beita hervaldi
hvenær sem henni þurfa þótti
til að tryggja „lög og reglu“
á eynni. Þessum rétti afsöluðu
Bandaríkin sér ekki fyrr en
Franklin Roosevelt kom til
valda. Rétturinn til hernaðarí-
hlutunar á Kúbu var knúinn
ifram til að tryggja hagsmuni
bandarískra stóreignamanna og
auðfélaga. Ekki var veldi Spán-
verja fyrr hrundið en banda-
rísk fyrirtæki tóku að sölsa
•undir sig auðlindir Kúbu. Hinn
alræmdi auðhringur United
Fruit klófesti þar víðlendar
plantekrur, önnur bandarísk
fyrirtæki komu upp kvikfjár-
rækt í stórum stíl, lögðu und-
ir sig námur landsins, sykur-
iðnaðinn, orkuframleiðsluna og
þjónustu eins og símann.
Svo var komið að loknum
stjórnarferli Batista, hins
síðasta og versta af mörgum
Bandarikin segj
viðskiptastrí
grimmum og spilltum Banda-
ríkjaleppum á veldisstóli í Hav.
ana, að bandarísk stórfyrirtæki
áttu þriðjung ræktaðs lands á
eynni. Stórtoú þeirra náðu yfir
allt að 125.000 hektara. Þar
að auki áttu Bandaríkjamenn
flestallar námur á eynni, raf-
stöðvarnar, símann, ferða-
mannahótelin, sykurvinnslu-
stöðvamar, og síðast en ekki
sízt tvær olíuhreinsunarstðvar
af þrem, en Shell átti eina.
Forgangsrétturinn til sykur-
innflutnings í Bandaríkin átti
að tryggja að ekki væri hrófl-
að við þessari forréttindaað-
stöðu bandarískra fyrirtækja í
atvinnulífi á Kúbu, gera landið
svo háð Bandaríkjunum að eng-
in Kúbustjórn þyrði að hrófla
við hinum erlendu stórfyrir-
tækjum, vegna þess að hún
vissi að vanþóknun Bandaríkj-
anna gæti valdið ríkisgjald-
þroti í Havana. Auk þess nutu
bandarískir eigendur sykur-
plantekra og hreinsunarstöðva
mikils hluta af arðinum af
sykursölunni til flBandaríkjanna.
F^egar Fidel Castro kom til
* valda fyrir hálfu öðru
ári eftir áralangan skæru-
hernað gegn hernum sem
Bandaríkjastjórn hafði vopnað
og þjálfað fyrir Batista ein-
ræðisherra, var stefna toylting-
arstjórnar hans ekki fast mót-
uð nema í einu atriði. Sigur
sinn átti hann að þakka stuðn-
ingi guajiros, en svo nefnist
örsnauð sveitaalþýða Kúbu.
Eftir að hann hét því að skipta
stórjörðum milli leiguliða og
jarðnæðislausra landbúnaðar-
verkamanna, studdu guajiros
skæruliðana á hverju sem
gekk. Við valdatöku Castros
áttu 2500 stórjarðeigendur, inn.
lendir og erlendir, helming
ræktaðs lands á eynni. Sveita-
alþýðan lifði í sárustu fá-
tækt og eymd. Hálf millj-
ón manna var að staðaldri
atvinnulaus og 300.000 land-
búnaðarverkamenn höfðu aðeins
atvinnu um uppskemtímann á
sykurplantekrunum. Meirihluti
sveitafólksins var víða hvorki
læs né skrifandi, heilbrigðis-
þjónusta engin á stórum svæð-
um, milljónir bjuggu í aum-
ustu hreysum. Castro og félag-
ar hans í byltingarhreyfing-
t ípivyV
* 4
Hús af þeirri gerð sem reist eru á nýju samvinnubúunum á Kúbu
unni hétu því að ráða bót á
þessu, veita hinum óbreytta
Kúbumanni jafnt i sveit og
toorg hlutdeild í afrakstri þess,
frósama lands sem hann byggir.
Eftir að byltingarst j órnin
hafði fest sig i sessi með
því að leysa upp atvinnuher
Batista og reka handgengna
menn hans úr valdastöðum
um þvera og endilanga Kúbu,
tók hún að efna loforð sín
við sveitaalþýðuna. Lcg voru
sett um hámarksstærð jarða
og það sem framyfír var
tekið af stórbúunum og
fengið leiguliðum og landbún-
aðarvérkamönnum í hendur.
Ákveðið var að greiða fyr-
ir landið með tuttugu ára
rikisskuldabréfum á 4 Vfc %
vöxtum. IStórjarðeigendur i
hópi Kúbumanna þorðu hvorki
að æmta né skræmta, því að
þorri þjóðarinnar var á bandi
byltingarstjómarinnar. Banda.
rískir einstaklingar og fyrir-
tæki sem misstu spón úr aski
sínum hófu hinsvegar áróðurs-
herferð, sem náð hefur hámarki
í yfirlýsingu Eisenhowers um
viðskiptastríð á hendur fyrstu
ríkisstjórn á Kúbu sem sýnt
hefur að henni er alvara að
berjast fyrir hagsmunum hins
snauða fjölda gegn fámennum
hópi innlendra og erlendra stór.
eignamanna.
IFandaríkjastjórn stóð strax
illur bifur af hreyfingu
Castros, hún óttaðist að sams-
konar alþýðuhreyfing og hann
stjórnáði kvnni að breiðast út
um Rómönsku Ameríku,
og ákvað því að neita honum
um vopn handa her sínum,
enda þótt vitað væri að iBat-
ista og menn hans hyggðu á
innrás frá Dominikanska lýð-
veldinu og Flórída. Þetta
vopnasölubann olli fyrsta á-
rekstrinum milli stjómar Cast-
ros og Bandaríkjastjórnar.
Bandaríkjastjórn hafði selt
Batista vopn til að brytia nið-
ur landa sína framundir lok
borgarastyrjaldarinnar, en nú
var Cast.ro neitað um vopn til
að verjast leifunum af liði Bat-
ista. Castro leitaði fyrir sér
um vopnakaup í Evrópu. en
Bandaríkjastjórn brá fæti fýrir
hánn hvar sem hún mátti. Út-
yfir tók þegar sprenging várð