Þjóðviljinn - 09.07.1960, Síða 7

Þjóðviljinn - 09.07.1960, Síða 7
— Laitgardagur 9. júlí 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Verkamaður á plantekru á Kúbu beitir sveðju sinni á sykur- reyrinn ISLENZK TUNGA Ritstjóri: Árni Böðvarsson. 110. þt tur 9. júlí • • Ornefni og ferðamenn Kúbu endur í vopnaflutningaskipi í Havana og yfir 100 manns biðu bana. Castro lét að því liggja að bandaríska leyniþjónustau hefði verið þarna að verki, en (Banda- ríkjastjórn mótmælti harðlega slíkum aðdróttunum. Tekjur af bandarískum ferða- mönnum til Kúbu þurru, þeir hættu að kom& þegar byltingarstjórnin lét loka vændishúsum og spilavítum og áróðurinn gegn Castro tók að magnast í Banda- ríkjunum. Þá leituðu Kúbu- menn annað. Tekið var upp ptjórmálasamband við Sovétrík- in, sem Batista hafði rofið til að vinna sig í álit hjá Banda- ríkjastjórn, og samningar gerð. ir um vöruskipti við þau og fleiri sósíalistisk ríki. Meðal annars var samið um að Kúba fengi olíu frá Sovétríkjunum fyrir sykur, en til þessa hafði hún fengið alla sína olíu frá Venezuela og orðið að greiða fyrir í dollurum. Hætt var að veita innflutningsleyfi fyrir olíu annarstaðar en frá Sovét- ríkjunum, en olíufél. Texaco, Esso og Shell létu sig það engu Löngum hafa Bandaríkjamenn Vaðið uppi á Kúbu. Myndin var tekin fyrir nokkrum áruin, ]ieg- ar bandarískir sjcliðar í land- gonguleyfi klifruðu upp á styttu José Marfii, þjóðhetju Kúbumanna, í höfuðborginni Havana. skipta,- Þau héldu áfram að flytja inn olíu frá Venezuela leyfislaust og neituðu að vinna sovézka olíu j hreinsunarstöðv- um sínum. Þetta athæfi var hreint lögbrot, og byltingar- stjórnin þjóðnýtti því olíu- hreinsunarstöðvarnar. Bandaríkjastjóm svaraði með því að heimila Eisenhower að takmarka sykurinnflutning- inn,og það hefur hann nú gert. Ekki hefur hann þó tekið fyrir hann með öllu, enda eru Kúbu- menn ekki gersamlega vopn- lausir í viðskiptastríðinu. At- vinnufyrirtæki sem Bandaríkja- menn eiga á Kúbu og reka enn eru metin á 2500 milljónir doll- ara, og stjórn Castros hefur sott lög sem heimila henni að taka þessar eignir eignarnámi allar með tölu „ef þjóðarheill krefur“. Bandaríkjastjórn getur sem sagt ráðið því sjálf, hvort allir bandarískir aðilar verða svintir eignum sínum á Kúbu. Fáir hætta á að spá neinu um hvemig Kúbumönnum muni veita í viðskiptastríðinu. Missir bandaríska sykurmarkaðarins pr nokkuð áfall fyrir þá, en enn er óreynt hvort þeim tekst að selja sykurinn annarsstaðar. Mest veltur að sjálfsögðu á því, hvernig tekst að bæta hag al- þýðu manna á Kúbu. Öflug stofnun undir forustu Nunez Jiménez, eins nánasta vopna- bróður Castros úr skæruhern- aðinum í fjöllunum, stjómar skiptingu stórjarðanna. og vinn- ur að alhliða umbótum i sveit- unum. Skólar hafa verið stofn- aðir í þúsundatali, læknar og hjúkrunarfólk sent á vettvaiyg, hreysaþyrpingar jafnaðar við jörðu og ein.föld hús byggð yfir fólkið. Allt er gert til að að ýta undir bændur að beita samvinnuúrræðum í búskap og afurðusölu. Rás viðburðanna á Kúbu getur haft óútreiknanlega þýðingu um aila Rómönsku Ameríku. Um mestallt þetta mikla flæmi em þjóðfélags- aðstæður svipaðar og þær voru á Kúbu þegar Castro kom fram fram á sjónarsviðið. Fá- menn yfirstétt situr í félagi við erlenda, einkum banda- ríska aTiðhringa, yfir hlut alls almennings. Þrátt fyrir allar uppreisnir og vp-Idarán hefur ekki gerzt þjóTélagsbylting í þess’vm löndum síðan vald kirkju og aðals í Mexíkó var brotið á bak aftur í langvinnri borgarastyrjöld. Bandaríkja- stjórn er í slæmri klípu. Tak- ist henni að kollvarpa Kúbu- stjórn munu umbótasinnar af öllum stéttum um alla Róm- önsku Ameríku draga af því þá ályktun að einskis lið- sinnis sé hægt að vænta hjá Bandaríkjunum við viðleitni þeirra til að koma atvinnu- lífi og þjóðskipulagi landa sinna í það horf sem sam- svarar kröfum nútímamanna. Verði bylting Castros hins- vegar sigursæl og fái að fest- ast í sessi, má búast við að fordæmi Kúbu smiti frá sér. M.T.Ó. Af ar lítið um rauðátu Siglufirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðvhjans. í dag' og nótt barst hingað söltunarsíld úr nokkrum skipum. Saltað var á stöðvunum sem hér segir: Pólstjarnan 7Ó0 tunnur, O. Hinriksen 650, Sigfús Baldvins- son 800, H.f. Hafliði 300, Krist- inn Halldórsson 500, Þóroddur Guðmundsson 1100, Nöf 700, Samvinnufélag ísfirðinga 250, Ás- geirsstöð 900, Haraldur Böðvars- son 600, Jón Hjáltalín 500, Reykjanes 100. Alls eru þetta 7100 tunnur. • . Sjómönnum þykir útlitið ekki gott, Htil rauðáta er i síldinni en mikil glæráta. Ýmsir vonast eft- ir breytingu til hins betra i strauminn eftir. helgina. E Nú er sá tími árs að fjöldi = fólks ferðast um landið og E reynir að kynnast því eftir = beztu getu. Oft er þá einhver = kunnugur með í ferðinni, og = svo á jafnan að vera ef hún E er skipulögð af ferðaskrif- E stofu eða. ferðafélag’. Leið- E sögumaðurinn á að kunna E skil á merkustu stöðum sem E komið er á, þekkja helztu E kennileiti og segja samferða- E fólkinu frá þeim. Raunar get- E ur leiðsögumaður aldrei kom- E ið í stað góðs landabréfs = í höndum- þess sem kann að E nota það — og sama má 5 einn'g segja um landabréfið; E það getur aldrei leiðrétt = ferðamanninn, ef hann stað- = setur skakkt eitthvert nafn E og ruglar t.d. saman einhverj- = um fjöllum. Slíkt á ekki að E koma fyr'r vandvirka leið- — sögumenn. — E Gott er að kynnast merk- = ustu kennileitum leiðarinnar, = en það gagnar lít;ð fyrir = ferðamann sem fer um ókunn- = ar slóðir að fá að vita nafn = hvers bóndabæjar og hverrar = lækjarsprænu, nema hann geti . = munað þá vitneskju að mestu = leyti (kannist t.d. við bæja- = nöfnin fyrir fram, þótt hann = þekki ekki bæina). Ganga E jafnvel. ýmsar sögur um bil- E stjóra og leiðsögumenn sem E hafa orðið le'ðir á spurning- E um ferðamanna um örnefni = og saiúið þá allharkalega af E sér, en ekki skal spilla hér E áliti stéttarinnar með því að E breiða út slíkar sögur! — E Löngun ferðamanns til að = fræðast um örnefni ber ekki E að lasta, og það er ekki ein- E tómt háð sem Tómas Guð- E mundsson segir í sínu ágæta E skopkvæði um fjallgöngu- E manninn: E Hreykja sér á hæsta steiniim. E Hvíla beinin. 5 Ná í isi.na nestistösku. E Nafn sit'i leggja í tóma flösku. E Staiula aftur upp og rápa. E Glára. E Rifja upp og reyna að ínuna, E f jallanöfnin: Náttúruna. E Leita og finna eitt og eitt. E Landsdag yrði E 11 ;‘s virði, E ef það héti ekki neitt. E Flestum tekst betur að E festa sér í minni fagurt E lanidslag, ef þeir geta tengt E það við eitthvert ákveðið orð, E eitthvert örnefni, sem verður E iþá hluti af minningunni um E staðinn og eins og gerir E mann kunnugri honum. íslenzk örnefni eru hluti E ís’enzkrar menningar, eitt af = því sem tengir nútímann við E fortíðina, merkur þáttur ís- E lenzkrar tungu. Það skiptir E þiví m!klu að rétt sé farið með E þau og þau séu prentuð rétt E á landabréf og í leiðsögubók- E um ferðamanna. En þess eru E dæmi að örnefni sem hafa E komizt röng á slík plögg hafa glatað hinni réttu mynd sinni á vörum almennings, og’ verður hér drepið á tvennt sem ég man í svipinn. Eitt myndarlegasta fjallið sem blasir við ferðamanni á leiðinni inn í Landmannalaug- ar úr Landssveit gengur með- al ferðamanna vanalega undir sama nafninu og prentað er á landabréfum, þó að annað sé réttara og tíðkað af þeirn er bezt mega þekkja til. Ég á hér við Loðmundarnafniðf en á vörum innanhéraðs- manna, það er að segja þe'rras. sem nota afréttinn þar um kring og þekkja á honum hverja þúfu að heita má, heitir fjaUið og hefur frá ómunatíð heitið Löðmundur0 — Um síðustu he’gi komst ég þessa leið, cg meðal sam- ferðafólksins var maður sein á yngri árum var vel kunn- ugur á þessum slóðum. Nú var hann orðinn svo spilltur af lestri landabréfa og le'ða- lýsinga (slíkan lestur skal ég" þó ekki lasta), að hann fór að tala um Loðmund — og' hneykslaði mig þar með stór- lega. Ég gat þó glatt hanns með því að margar stoðii’ renna undir gamla heitið Löð- murdur, en engin undir hitt. Sjálfsagt er hér um að ræða sama orð og fyrir kemur í ör- nefnum víðar á landinu, til dæm:s austur í Mýrdal og í heiti fjarðarins á Austur- landi, Loðmundarfjörður. Um það eru heimildir að í báðum þessum örnefnum hefur forliðurinn verið Löðr„ a.m.k. fram á hðastliðna öld og eru e’nhverjar heimildir um þann fram'burð fram und- ir okkar daga. Björn Magn- ússon Ólsen getur þessa framburðar einhvers staðar : vasabókum sínum frá þv kringum síðustu aldamót og mér er tjáð að í sóknarlýs- ingum Vestur-Skaftafellssýsli? frá því um 1840 sé ritað Löð- í þessu örnefni í Mýrda’num Þegar þar við bætist að þriðji staðurinn sem þekktui er með þessu nafni, gengur undir þessari mynd nafnsins enn þann dag í dag, þarf tæp- ast frekar vitnanna við. Og nú bíð ég eftir vitneskiu frá kunnugum mönnum um fram- burðinn Löð- í Loðmundar- fírði eystra og Loðmundi í Mýrdal. Skýringin á örnefninu Löð- mundur — og samsetningum af því — er ef til v;ll nær- tækust sú að það sé skylt nafnorðinu löff í samsetningu „þjóðlöð, Gunnlöð" og fleirx orðum. „Þjcð'öð ‘ kemur fyrir í Hávamálum (Vatns er þörf, / þeim er víða kemur, / þerru og þióðlaðar) og þýtt með ..góð boð, góðar viðtök- ur“. Sennilegast eru þessi ör- nefni upphaflega dregin af" mannsnafninu Löðmundur og Framhald á 10. síöu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.