Þjóðviljinn - 09.07.1960, Síða 11
Laugardagur 9. júli 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið
1 dajr er laugardagrurinn 9.
júlí — Sostrata. — Timgl í há-
suöri kl. 0.46. !— Árdegish 'tflæði
kl. 5.28. — SíSdegisháflæði ki.
17.72!!!
SI ysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn — Læknavörður
T.R. er á sama stað klukkan 18—
8 s'mi 15030.
NætArvarzla er í Austurbæjar-
apóteki, sími 1-92-70.
Iloltsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga klukkan 9—
7 og á suinmidögum klukkan 1—4.
12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00
Tómstundaþáttur barna og u»ig-
linga. (Jón Pálsson), , 20.30 Frá
tpnleikuan í Austurbæjárbíói 15.
apríl 1958: Rúmenski fiðluleikar-
inn Ion Voicu leikur. al Sígauna-
Jjóð eftir Sarasate. b) Perpetum
moþile eftir Ncxvacek. c) Szherzo-
'farantella eftir Wieniawski. d)
Fiðluhtg eftir Ion Voicu. 20.50
Leikrit: Hinir óþekktu eftir Hein-
rich Böil í þýðingu Hjartar Hall-!
dórssonar. Leikstjóri Lárus Páls-
son. Leikendur: Jón Aðils, Róbert
Arnfinngson, Valur G slason,
Rúrik Haraldsson. Katrín Thors
o. fl. 22.10 Danslög. 24.00 Dag-
skrárlok.
Langjökull er vænt-
lanegur til Akureyrar
um kl. 4 í dag.
VatnajökuH fór frá
Ka.upmannahöfn i fyrrinótt á
leið til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18
í kvöld til Norðurlanda. Esja
fór frá Reykjavík í gær vestur
um land í hringferð. Hezðubreið
er á, lAustf jörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum
á suðuirlejð. Herjó’.fur fer. frá
Vestmannaeyjum kl. 22 i kvöld
til Reykjavíkur.
Hvassafell er í Arch-
angelsk. Arnarfell er í
Archangelsk. Jökulfell
er í Gautaborg. Dis-
arfell fór i gær frá Krossanesi
til Vestfjarða. Litlafell er í
olíuflutningum i Faxaflóa. Helga-
fell er í Leningrad. Hamrafell
fór 1. þ.m. frá Aruba áleiðis
til Hafnarfjarðar Er væntan-
legt 13. þ.m.
Dettifoss kom til
Reykjavikur 3. þ.m.
frt Gdynia og Reyð-
I arfirði. Fjallfoss fer
frá Hull í dag til Reykjavik-
ur. Goðafoss er i H.amborg.,
Guljfoss fer frá Kaupmanna-
höfn í dag til Leith og Reykja.-
vikur. Lagarfoss fer frá Reykja-
vík í dag til Akraness og það-
an til New York. Reykjafoss
er væntanlegur til Reykjav kur
fór frá Siglufirði 5, þ.m. til
Hull, Kalmar og Áho. Selfoss
væntan’egur til Reykjav kur
seint í kvöld. Tröl’.afoss kom til
Reykjavíkur 4. þ.m. frá Ham-
borg. Tungufors kom t-ií Reykja-
víkur 7. þ.m. frá Borgarnesi.
Leifur Eiriksson er
væntanlegur kl. 6.45
frá Ne\y York. Fer til
Oslo og Helsingfors
kl 8.15. Edda er vænta.nleg kl.
19.00 frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Gautaborg. Fer til New
York kl. 20.30
Leifur Eiiáksson er væntanleg-
ur kl. 01.45 frá Helsingfors og
Osló. Fer til New York kl. 03.15.
Gullfaxi fer til Glas-
gow og Kadpmanna-
hafnar kl. 08.00 i dag.
Væntanleg aftur til
Reykjav'kur kl. 22.30 í kvöld.
Flugvélin fer til G’asgow og
Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrramálið. Hrimfaxi fef tíi Öél-
óar, Kaupmamiahafnaf og
Hamborgar kl. 10.00 í dag.:
Væntanleg aftur til Reykjavíkur
kl. 16.40 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarð-
ar, Sa.uðár'króks, Skóga^ands
og Vesmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áælað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), ígafjaxð-
ar, Sigluf ja.rðar og Vestmanna-
eyja.
Dlimiingarspjöld styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stööum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverz’un Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni Laugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
GENGISSKKANING
Sterlingspund 1 106.90
Bandar'kjadollar 1 38.10
Kanadadollar 1 38.80
Dönsk kr. 550.90 552.35
Norsk kr. 532.12 533.52
Sænsk kr. 736.30 738.20
Finnskt mark 100 11.90
N. fr. franki 100 777.45
Belgískur franki 100 76.42
Svissneskur franki 100 882.85
Gyllini 100 1.009.10
Tékknesk króna 100 528.45
Vestur-þýzkt mark 100 913.65
Lira 1000 61.38
Austurr. sch. 146.42 146.82
Peseti 63.33 63.50
Læknar fjarverandi: Bergsveinn Ólafsson um óákv.
Guðjöh Guðnason 4.F415. júli, —.
Staðg’: Emil Als,- Hverfisgötu 50.
Gupnar Biering frá l.r—16. júlí.
Gunnar Cortes 4. júl-í til 4. ágúst.
Staðg.: Kristinn Björnsson.
Haraldur Guðjónsson fjarverandi
frá 7. júní í mánuð. Staðg.: Karl
Sigurður Jónasson.
Henrik Linnet 4.—31. júlí. Staðg.:
Halldór Arinbjarnar.
Kjartan R. Guðmundsson 2.—7.
júlí. Staðg.: Ólafur Jóhannsson.
Kristján Jóhannesson til 30. júli.
Staðg.: Bj.arni Snæbjörnsson.
Kristjana Helgadóttir fjarv. 27.
júní til 1. ágúst. Staðg.: Ólafur
Jónsson.
Kristján Þorvarðarson verður
fjarverandi til 15. júli. Staðg.: ,—
Eggert Stéinþórsson.
Magnús ÓLafsson fja.rv. 4.-—10. júlí.
Stáðg.: Jón Þorsteinsson.
Oddur Ólafsson 4. júlí til 5. ág.
Stáðg,: Arni Guðmundfson.
Ölafur Geirrson, fjarv. 23. júni
• Júil.-- . ".t;. þ.
Listasafn Einars Jónssonar- oj :3
dáglega frá lflukkan 1.30 til 3.30,
tíma. Staðg.: Ólfar Þórðarson.
Bergþór Sm 'ri, fjarv. 24. júní —
5. ág. Staðg.: Árni Guðmundsson.
Bjarni Konráðsson til 18. þ.m. -—
Staðg.: Arinbjörn Kolbeinsson.
Daníel Pjaldsted til 9. júlí. Staðg.:
Brynjú!fur Dagsson.
Erlingur Þorsteinsson til 25. júlí.
Staðg.: Guðmundur Eyjólfsson,
Túngötu 5.
til
ÓHfur Heh'áíþn t il 7. :'t.g. Staðg.:
Kárl S. .Jón..i%5þ:'.-
’
Pá’l Sigurðsfón yhgiH,, tjarv. lit
7. ág. Staðg.: Ereil Als," Hvg. 50.
Ragnhildui- Ingibm’gsdóttir verður
fjarv. til, júlíioka. Staðg.: Bryn-
júlfur Dá.gssop., : héraðslæknir í
Kópavogi.t
Richard Tliors verður fjarvei'andi
til 8. águst.
Sigulrðuf S. Magnússon læknir
verður fjarverandi um óákv. tíma.
Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Prófessor Sigurður Samúe’sson,
yfirlæknir verður fjar.verandi frá
28. jún: til 25. júlí.
Snorri Hallgrímsson til júliloka.
Stefán Óiafsson, fjarv. 23. júní til
25. júlí. Staðg.: ÓVafur Þorsteinss.
Valtýr Albertsson til 17. júlí. —
Staðg.: Jón Hj. Gunnla.ugsson.
Valtýr Bjarnason, fi-á 28. júni i
óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor-
steinsson.
Víkingur Ar.nórsson til 1. ágúst.
Staðg.: Axel Blöndal.
Þórður Möller. júlímánuð. Staðg.:
Gunnar Guðmundsson.
Félágsheimilið
Starfsmaður félagsheimilins er
veikur. Nú þurfið þið, félagár, að
a.nnast framreiðslustörfin. 1 —
Starfskrafta vantár í eldhús i dag
á laugardag og sunnudagskvölci
og milli kl. 3—5 á sunnudag.
Félagar látið félagsheimilið ekki
vera lokað vegna skorts á gtarts-
kröftum í eldhúsi.
Félagsgjöld — Nú fer að hefjast
innheimta félagsgjalda og éijdur-
nýjun félagsskírteina. Léttið
störfin, komið í skrifstofuha og
borgið félagsgjöldin. 4
Skrifstofa ÆFR verður opin' í júll
frá ltlukkan 8.30: til 10.30’ siðd,
SIMI • .1--75--13.
undir sfrýri
í gær um kl. 12.45 varð
vörubílstjóri bráðkvaddur í bif-
reið sinni á Suðurlandsbraut
á móts við Réttarholtsveg.
Maðurinn hét Axel Guðmnnds-
son, Hlíðarvegi 30, tæplega.
se?ítugur að aldri.
Leiðir allra sem ætla að
kaupa eða selja
BlL
liggja til okkar.
BlLASALAN
Klapparstíg 37.
Sími 1-90-32.
5 TVV.I
5+ irui otqn ir
THEODORE STRAUSS:
Tunglið fcemur npp
35. DAGUR.
— Segðu ekkert illj, unri lát-
inn mann. Daníel, svaraði hún
án þess.að líta á hann. — Sum-
ir segja að hann hafi gert
rangt, aðrir segja að hann hafi
breytt rétt og eðlilega. Ég segi
aðeins, að Jeb breytti eins og
maður með hans skapgerð hlaut
að gera. Hann afgreiddi vanda-
mál með flýti og festu. En hann
elskaði Betty — og hann elsk-
aði þig..
-r-r Hann leiddi bölvun yfir
•mig! Danni réð ekki við þessi
orðr — þau streymdu út úr
rnunni hans og hann gat ekki
siöðvað þau. — Alia ævina
hefur bölvun hvílt. yfir mér
vegna þess sem hann gerði!
Það má vel vera að.ekkj megi
segja nei.tt illt um hina dauðú,
gins og þú segir. en hann hefur
gert mér illt eitt siðan ég fædd-
ist. Það hefur ekki iiðið svo
dagur, að ég hafi ekki orðið að
heyra það eða þola það á ein-
hvern hátt og óska þess að ég
bæri annað nafn en það sem ég
ber. Aí hverju hugsaði hann
ekki um þá sem eftir lifðu en
ekki hina dauðu, áður en hann
drap þennan lækni?
— Það gerði Jeb líka, en þá
var það of Seint, svaraði amm-
an með hægð. — En hann hugs-
aði samt um þig, Hann hefði
getað flúið yfir iljöllin og n'ið-’
ur að stóra fljótinu og komizt
undan á timburfleka um nótt-
ina — en hann gerði það ekki.
Hann hefði getað .dr.epið menn-
ina sem lcomu að sækja hann —
en það gerði hann ekki heldqr.
Hann stóð og beið, einmitt þar
sem þú stendur nú. — Ég held
ég hafi breytt rétt, sagði hann
við mig. — En ef ég. hef gert
rangt, eins og þeir kalla það,
þá hef ég í byggju/ að greiða
skuld mina. Þá gleyma þeirr
þessu ef til vill — og láta
drenginn í friði og láta. hann
ekki gjalda gei'ða minna.
Ammgu sat í stól sínum með
hendur í skauti, ajyeg' eins.og
Jessie frpenka, var yön að sitja.
— Það i.Þarí .feaijpignm, til aö
tala svoná, Danoi, sagði hún
lógt. — Það eru ehki néma hug-
leysingjar sem kenna öðrum um
það sem þeir hafa gert.
Danni horíði á ömmu sina og
orð hennar síuðust með hægð
inn í ringlaðan heila | háns.
— Já, iíka þá, svaraði hún.
Hún þagnaði at'tur, en bætti síð-
an við eftir nokkra stund:
— Þú hefur engan rétt til að
hata föður þinn, Daníel; hann
gerði sitt bezta til að vernda
þig, til þess að þú þyrftir ekki
að þjást fyrir það sem bann
hafði gert. Hann sagði mér, að
ég ætti að senda þig burt og
gefa þér annað nafn. Ég sendi
þig burt, en ég lét big ekki taka
upp annað nafn. Það var mér
að kenna. Ég var hreyltin af
þessu nafni.
Danni svaraði ekki. Hann
stóð þarna og' það var skelfi-
legt umrót í huga hans. Hann
var að leita að svari, en það
var torfundið — eða kannski
lágu svörin ,,of beint við og
voru of mö.rg. Við hverri sp.urn-
: ingu voru að minnsta kosti
tvö svör —„eða kann.ski hundr-
að. Ef til _vj.ll hafði Gillý haft
rétt .íyrir sér; ef tii vill þyríti
hann að lejta að svörum alla
sina ævi og fyndi aldrei hin
réttu. Qg hyerpig v£gri hægt að
iifa lífinu áíram án þess að vita
— án þess að hafa tekið á-
kvörðun? Hið eina.sem til þessa
hafði staðið sem fastur grund-
völlur í tilvern hans, var lygi.
Hann var I þann veginn að
missa föður sinn, hann sá hann
déyja í huga sínum — óraun-
verulega, eyðilagða mynd —• og
nú .stóð: iramandi, v.erar við. hlið
—'Lika begar það er ékki þéim háns- og sagði: f+j jíjg cr faðir
að kenna? spurði hann'. þinn. ‘
Hann stóð enn kyrr og fór að Lengi eftir að hann var búinrr.
hlusta, hlusla eftir kunnuglegu að slökkva á lampanum, sat:
hl.jóði sem vmdurinn bar . upp hann á gömlu kistunni við
dalinn. Hann leit sem snöggvast gluggann og hlustaði á þytinn
yfir til ömmu sinnar, en;, hún í vindinum og horfði á hvít-
laut enn yíir vindiakassann og kalda mánasigðina vaða í skýi-
raðaði blöðunum í hanu. í óra- um. Um skeið hafði hann heyrfc
tíma voru kræklóttir. .fingur hundarn gelta látlaust, en nú
hennar að „lagfæra í kassahum. voru bcr- þágnaðir, óg' ékkert
Lo.ks , ÍQk^.ði hún kasganum og hijóf' hevrðist annað en þ.ytur-
rfiis-f. íætur. . inn í krónum furutrjánha. Þeir-
Hún stóð þarna og harfði á eru hættir í nótt, húgsaði
hann gömlum augunum. — Nú Danni. Þeir hafa týnt • slóðinni
veit ég, hvers vegna þú vilt þar ?em ég óð útí lækinn og'
hata iöður þinn, sagði hún. þeir finna hana ekki aftur fyrr
— Ég var að velta fyrir mér en í fvrramálið. Enn get ég sof-
hvers vegna þú kæmir hingað ið í .fjþra eða fimm klukku-
eftir allan þennan tíma — ó- t'ma' óður en ég legg aí stað
hreinn og með þlóðugar hendur. yfir fjöllin og niður stóra.
— Láttu mig um það, amma. fljótið. eins og amma segir.
— Faðir þinn hefði getað far- Hann gekk yfir góiíið. tók-
ið jfir íjöllin og niður stóra Winehesterriffilinn niður, íann
íljótið. sagði hún og hélt áfram patrónurnar í tedósin| á hill-
að hoifa á hann. — Það. getur Unni, renndi einni þe'Irra inn
þú líka gert; _ þá geta. hun.d- j skothyikið. Svo gékk hann
arnir ekki fylgt þér efti.r. 'aftur að "ki'stúnni’ o§ hállaði'
Ertu _að segja mér að -sér útaf'til' hálfs með riffilihn
. 'i fanginu. Síðustu glóðirnar' í
— Nei! sagði hún. —. Karl- eldstónni voru nú kulnaðar og
maður verður sjálfur að taka það var dimmt í herberginu og
ákvarðanir; gera það sem hon- allir hiriir gámalkunrio hlutir
um finnst réttast. Góða nótt, óljósir og daufir. En Danni
Daníel. _ fánn líka 'sér til riókkurs kvíða.
Hann horfði á eftir henni að herbergið var ekki iengur
þega.r hún gekk framhjá hori- kunnuglegt, að hánri átti ekki
um. Hún tinaði dálítið méð lengur heima í því, það til-
höfðinu á leiðinni inn i her- heyrði honum ekki iengur.
bergið, þar sem rúmið hennar Hann var fæddur bár, haíði átt
stóð. þar heima fyrstu tíu ár æv-
— Góða lióttj' amma, táu'fáði 'innar óg.nú faririst horium það
harin, longu éítir a.ð híjri vár "'áíít í eíriu’ frámán'di' óg leynd-
farin. ■ ' ''ard'ómsfuÍÍt; "eittHváð 'sem áður