Þjóðviljinn - 10.07.1960, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 10.07.1960, Blaðsíða 6
ÞJÓÐVILJINN 6) Sunnudagur 10. júlí 1960 BlÖÐVILIINN Útgefandl: Samelnlnuarílokkur alþýSu — Sósiallstaflokkurtnn. — Ritstjó'-ar: Magnús Kjartansson (4b.), Magnús Torfl Olaísson, SiB- urður Guðmundsson. — Préttarltstiórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnasor.. - Auglýsingastjórl: Guðgeir Magnússon. - Rltstjórn, afgreiðsla auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðustig 19. - Biml 17-500 (6 Jinur). - Áskriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmlðja ÞJóðvlljans. P U r.zi fr.il Mfl ~r. r.t? kj; m i! ItUí f 131 tíSt Flokkur á móti kjarabótum ITerkamönnum þýðir ekki að hækka kaup, því " þá kemur meirihluti Alþingis og ríkis- stjórn íslands til skjalanna og skipuleggur dýr- 22 tíðarflóð og aðrar ráðstafanir, sem gera ávinning 52 verkamanna að engu! Þetta er kenning Alþýðu- blaðsins í dag, útskýrð af þó nokkurri hreinskilni í leiðurum blaðsins. Og Aliþýðublaðinu er orðið það alveg óskiljanlegt að alþýðu manna geti yfir- ht| leitt tekizt að fá nokkrar kjarabætur í íslenzku þjóðfélagi. Svo er að sjá að ritstjórarnir álíti ai skiptingu þjóðarteknanna á íslandi nú þegar orðna svo réttláta og fullkomna, að óhugsandi sé að alþýðan fái meira í sinn hlut og skertur verði gróði auðstéttarinnar, og að stóraukinni gfj framleiðslu ætti að fylgja bætt kjör fólksins. —3 Enda er löngu hætt að örla á sósíalistískri hugsun £21 í leiðurum Alþýðublaðsins, ritstjórinn þjálfaður S skoðanalega af upplýsingaþjónustu Bandaríkja- hers og við bandarískar auðvaldskenningar. 53 uíl C*krif Alþýðublaðsins, þar sem revnt er að fuli- jjJ ^ vissa alþýðu manna um að kjarabarátta henn- g; ar hljóti að verða að engu vegna aðgerða ríkis- jgj; valdsins, eru að sjálfsögðu hugsuð til afsökunar þ'ví framferði Alþýðuflokksins að hann skuli ££ ganga fram fyrir skjöldu ásamt Sjálfstæðis- *nt flok'knum til árása á samninga verkalýðsfélag- 32 anna, fyrst með kaupráninu í fyrra, þá með af- ua námi vísitöluuppbótanna í vetur og skipulagn- jg ingu dýrtíðarflóðsins, og nú loks með því að banna verkfall með lögum og hótunum um að ~ afnema verkfallsréttinn. Alþýðublaðið beitir ná- kvæmlega sömu röksemdum gegn kjarabaráttu ||| verkamanna og íhald og afturhald hefur gert allt frá því að verkalýðshreyfing hófst hér í landinu. Hvenær hefur það verkfall' verið gert að at- 2^ vinnurekendur teldu sig hafa efni á því að verða S- við kröfum verkfallsmanna? Ifvenær hefur tfg verkalýðshreyfingin borið fram kröfur um kjara- jg3 bætur án þess að íhaldsblöðin hefðu upp sönginn £3 að nú væri verið að gera ráðstafanir til að setja 52 atvinnurekstur landsmanna á höfuðið? Elvenær ‘‘U hefði afturhald landsins ekki þakkað fyrir að rík- 'jjj isstjórnin bannaði yfirvofandi verkfall með lög- um? Mismunurinn frá því sem oft var áður er sá, að nú er bað Alþýðublaðið, blaðið sem fátækir jfhj verkamenn stofnuðu til þess að berjast fyrir mál- stað alþýðunnar á íslandi, sem flytur íhalds- kenningarnar.. Nú er það Alþýðuflokkurinn, flokkurinn sem fátækir íslenzkir alþýðumenn stofnuðu til þess að berjast fyrir hag sínum og réttindum, sem stendur við hlið íhaldsins og hjálpar því til að banna verkföll og beita ríkis- valdinu á allan hátt gegn kjarabaráttu fólksins. jjjjj k** ti /\g afturhaldið í landinu fagnar þessum liðs- auka og telur sér fleira fært í baráttunni við SHl verkalýðssamtökin meðan hans nýtur við. í einu jjj{j blaða þess er verkfallsbannið túlkað beinlínis s sem hótun til alþýðusamtakanna. ,,Á móti verk- Hír; fallsvopninu er nú komið lagavopn og var sízt vanþörf á því“, og harmar blaðið að svo lengi ZZZ hafi dregizt að finna vopn sem dugi gegn verk- fallsvopninu! En lagavopnið hefur áður verið reynt af afturhaldinu á íslandi, og alþýðan sleg- ið það úr hendi þess. Og hún getur líka afstýrt því að meiriihluta Alþingis og ríkisstjórn íslands cz:r i qs I » »■» zitl ur sé beitt gegn verkalýðshreyfingunni. Framkoma núverandi stjórnarflokka hlýtur að verða áhrifa- rík til að kenna alþýðufólki nauðsyn þess, að Alþingi verði þannig skipað að afturhaldið geti ekki misnotað vald þess gegn verkalýðshreyfing- unni og kjarabaráttu fólksins. —4-4-t . —r——^ 3L s. ctl •áiæflíissí&læð Jón Leifs Það skal greindlega tekið íram, að grein- arhöíundur er, sem og lengi heíur verið kunnugt, algerlega ó- háður öllum stjórn- málaflokkum. undurinn. Allskonar undantekn- ingarákvæði í höt'undarlögum eru til þess aetluð að veita mönnum endurgjaldslausan að- gang að eignum höfunda. AU- ir, — nema höfundarnir, hafa samkvæmt stjórnarskrá um- ráðarétt yfir eignum sínum. Bóndinn, sem yrkir jörðina og eykur hana. getur látið eign þessa ganga í eríðir um ótak- markaðan tíma. — en börn höf- undar fá ekki arðinn af hin- um andlegu eignum síns íöð- ur nema í stuttan tíma eftir lát hans, og í elli sinni mega þau horfa upp á að hver sem er geti misþvrmt verkunum og þátið þau verða sér að féþúfu, án þess hinir sönnu erfingjar geti nokkuð aðhafzt. Þetta er fyrirkomulag hinn- ar „frjálsu menningar“! Hin óírjálsa menning Hvað er frjáls menning? Er það frjáls menning. ef ritstjórar Morgunblaðsins ráða því hvaða hugsanir eru birtar meiri hlutanum af þjóð vorri? Er það írjáls menning, þegar útvarpsráð, skipað stjórnmála- mönnum vankunnandi í listum og vísindum, ræður því hvaða hugsanír, bókmenntir og lista- verk eru kynnt þjóðinni og hvernig og hvað oft? Er það frjáls menning þegar menntamálaráð, skipað stjórn- málamönnum, sem eru fákunn- andi í vísindum og listum. ráða þvi hvaða Jistamenn og hvaða listaverk fá að njóta sin? Er það frjáls menning þegar þ.ióðleikhúsráð og hljómsveitar- ráð, skipuð mönnum án sér- þekkingar fá að ráða því hvaða verk eru kynnt fyrir þjóðinni? Hugsunin er allsstaðar irjáls, ef menn hafa næði, þ.e. efna- leg skiJ.vrði, til að hugsa. — en hugsanirnar fást ekki birtar. nema fé og vald sé fyrir hendi. Menningin er ekki frjáls í voru landi. Penin.gamír aðems eru fr.iálsir. Ofbeldið geon menningunni Stjórnmálamenn vorir eru ekki lengur í tengslum við hin sálrænu lögmál sinnar þjóðar. Þeir láta örfáa mtnu listuun- enda eða hálfmenntaðra lista- iríanna blekkja sig, telja stjcrn- málamönnunum trú um að þess- ir örfáu menn hafi einir vit á listum og aiiskonar rnenningu. Þes-ir fáu menn þykjast þjóna fiokk eða flokkum viðkomandi stjórnmálamanna, cn i raun og veru hagnýta einmitt þessir menn flokkana eingöngu í eigin þarfir hégóma síns og hags- muna, útilokandi stjórnmála- flokkana úr tengslum við hin listrænu og skapandi öfi þjóðar- innar. útilokandi að.ra lista- menn og listunnendur frá tengslum við flokkinn, takandi sér einkarétt á hagnýtingu og listvæðingu viðkomandi flokks. Þannig er þess og vandlega gætt að klíkan ein ráði, hvaða menn eru skipaðir í listrænar stöður og nefndir. hváða verk og hvaða Jistamenn séu ki’nnt- ir i blöðum, útvarpi o.s.frv. og hvernig. Þetta er hin kúgaða menning vorrar þjóðar. Afleiðingin er að menningin getur ekki náð eðliierum þroska hér á voru landi. Féfletting listamanna Margur mundi nú trúa því, að þeir menn sem tala mest um frjálsa menningu, hefðu lagt sig alla fram til að gera menninguna óháða fjármagninu og' hefðu stutt að því að auka tekjur og eignir höfunda og annarra listamanna, en því fer mjög fjarri. Fyrst er með háum skemmt- anaskatti reynt að kyrkja lista- menninguna stórar fjárfúlgur teknar aí listamönnum, bæði hinum túlkandi og skapandi, — innlendum jafnt sem erlend- um. Síðan eru listamennirnir sjálfir skattlagðir miskunnar- laust og hinn geysilegi kostn- aður þeirra ekki viðurkenndur sem frádráttarhæfur við álagn- ingu skatts. Loks er með ahskonar lag'a- krókum reynt að takmarka tekjur og eignir höfunda, Allir eiga fulJan rétt á launum og vernd eigna sinna, nema höf- Hin erlendu fordæmi Listamaður frá -smáþjóð þarf að skara mjög langt fram úr til þess að stæiri þjóðir veiti ’ 'onum eftirtekt. Hver þjóð hugsar fyrst um sína listamenn. í hinum stóru löndum er mik- ill ,,markaður“ fyrir alls -konar list, og þar eru listaverk oft pöntuð og að fullu greidd fyrir- fram. Á Norðurlöndum eru heið- urslaun til viðurkenndra lista- manna nú sjaldan mikið lægri en 100 þúsund krónur íslenzk- ar til hvers og oft eru þau skattfrjáls. Kunnugt er að Sibelius fékk þegar ungur há ævilöng heiðurslaun og reisti sér sveitarsetur, þar sem hans mörgu og miklu verk urðu til. Þetta var; nokkurskonar þjóð- e.rnisleg hervæðing Finnlend- inga, — en fyrir bragðið sköp- uðust líka varanleg andleg verðmæti. í Finnlandi tíðkast nú að efnilegum tónskáldum er veitt þriggja ára næði í einu til óhindraðrar tónsmíðavinnu með heiðursbústað í sveit og fullum launum, svo að tón- skáldin geti dregið sig til baka frá öllu brauðstriti á meðan. Auk þess var eftiy seinasta ófrið sett á stofn ,,Finnlands akademi11 með tólf lista- og vísindarnönnum, sem fá ævi- langt laun hæsta launaflokks með launuðum aðstoðarmanni, til þess að akademimenn geti ó- skiptir helgað sig sinni grein, og þeim er þannað með öllu að taka nokkur aukastörf að sér, nema leyfi rikisstjórnar komi til. Framhald á 10. síðu. Eftir Jón Leifs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.