Þjóðviljinn - 10.07.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 10.07.1960, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. júlí 1960 V i > 4111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111111 ii 111111111111; 1111111111111 i 1111111111111111 i 111111 m i) 11:3 n m 11111111111111111111 agdsspennu á breiðu flauels- bandi, sem vafið var um há- an kollinn. Barðið, sem var mjög breitt, var breiðara hægra megin og beygt niður á við í mjúkum boga, yzta röndin á barðinu nam við hörundið rétt neðan við eyrað. Einn dökkblár Svend er frægur fyrir góðar litasamsetningar. Á er dökk grá-brúnt. Á sæ- grænt setur hann skærustu blómvendi, hvíta og gyllta. Aðeins einn dökkblár hattur var sýndur frá honum á sýningunni. Hann var kringlóttur úr möttum, þunnum blöðum með tveim rósum, annarri gulri en hinni appelsínulitri. Strá — bálnuir — strá — hálmur — strá Sýning á vor- og sumar- höttum var haldin fyrir skömmu í París. Kenndi þar margra grasa og fannst sumum sem efnisúrvalið 'væri ekki mikið, því strá og aftur strá var svo að segja í hverjum einasta hatti. Helzt var notað mjög þunnt gegnsætt strá eða gróft hálmstrá skreytt með stjörnum, örsmáum sítrón- um og ferskjum og tyl. Börð niður fyrir eyru Glæsilegasta úrvalið af stjörnuhöttunum var frá Svenil. Háir, ávalir kollar með stórum börðum, sem annað hvort voru 10 sm breið og örlítið beygð upp á við eða ennþá breiðari og lítið eitt sveigð upp í hlið- unum. Þessar „klukkur" eru fléttaður úr hrosshári og yersey, organza eða piqr-ié. Einn af fallegustu hött- unum frá Svend í ár, var úr eldrauðu strái með smar- djúpan, ávalan, hvítan hatt saumar hann t.d. svart barð með hvítum doppum, j . iJi. . fy -* ' en fellda bandið á kollinum að eitt einasta hár raskað- ist. Aðallitirnir voru grá-brúnt (beige) hvítt, brúnt og svart blandað saman. Hvítir rósa- hnappar á svörtum stilkum, slaufur og örsmáar sítrónur voru helzta skrautið. Svart — brúnt — hvítt Mikið var af höttum úr grófu hálmstrái í svörtum — brúnum — hvítum sam- setningum. Nokkrir strá- hattar voru einlitir, annað- hvort grænir eða gulbrúnir. Hattur úr hálmstrái er laufléttur, þó hann virðist þungur að sjá. Mikið var af háum fyrirferðarmiklum höttum, sem voru svo léttir, að hægt var að taka þá ofan og setja upp aftur án þess úiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiii Hin ófrjálsa menning Framhald af 6. síðu. Á vestrænum alþjóðafundum er oft með öfund og aðdáun rætt um hinar framúrskarandi góðu aðstæður listamanna aust- an „járntjalds". Tónskáld, sem þar vill semja óperu eða sin- fóníu, fer á viðeigandi opinbera skrifstofu og skýrir frá ósk sinni. Hann er spurður hve iangan tíma hann þurfi til að skapa verkið og hvaða laun, og hann fær þau fyrirfram, enda geri hann grein fyrir menntun sinni m.m. Að loknu verkinu er það svo birt og flutt þegar. Viðurkenndustu rithöf- undar og tónskáld þar eystra fá heiðursbústað í sveit og há Iaun og verkin eru birt jafn- óðum. Auðvitað verða þeir að sæta gagnrýni ekki síður en þeir vestra, en ekki hefur nokkurn tíma á liðnum öldum nokkurri gagnrýni eða yfir- valdi tekizt að drepa Eannan sköpunarmátt listræns persónu- Ieika, og það mun heldur ekki takast framvegis. Geia má þess t.d., að hið heimsfræga rúss- neska tónskáld Prokofjeff, sem gerzt hafði Bandaríkjamaður, sneri aftur alfluttur til Sovét- ríkjanna 1934, þar sem hann taldi starfsskilyrði sín betri í ættlandi sínu. Gagnráðstafanir Hvað geta íslenzkir lisiamem; gert í þá átt að mæta kæru- leysi stjórnarvalda og ofsókn- um íslenzkra blaða gegn þeim? Það er ekki nóg að bera fram óskir, sem r.áðandi menn dauf- heyrast við. Það er ekki nóg að fara þess á leit, að hin svo- kölluðu „Iistamannalaun“, fá- nýtar ölmusur, hækki am nokk- ur þúsund krónur til einhverra listamanna. Sterkari aðgerðir þarf til. Ef stjórnarvöldin sjá ekki að sér. bá er eklci önnur leið öpin fyr- ir listamennina en fyrir aðrar stéttir, þ.e. verkfall og verk- bann, — algert bann við birt- ingu og opinberum flutningi. íslenzkir listamenn standa ekki lengur einix og óstuddir í þeim efnum. Þeir eru aðilar í alls konar alþjóðasamtökum, sem veita fullan stuðning, ef á reyn- ir. Krafan hlýtur þá að verða fullur aðskilnaður lista og lík- is, að listamennirnir sjálfir taki við rekstri útvarps, leikhúsa og skemmtistaða og ákveði sjálfir við hvaða verði þeir láti í té verk sín og vinnu, — og að réttur hinna látnu höfunda verði aldrei almenningseign, heldur taki stéttarfélögin við réttinum þegar hæfilegur erfða- réttur er útrunninn. Jónas Hallgrimsson og Egill Skallagrimsson hafa ekki falið Alþ. eða ríkisstjórn eða neinum braskaralýð meðferð réttinda sinna, heldur eru. eftirlif- andi stéttarbræður þeirra hinir einu lögmætu arftakar — „þeir sem á eftir. koma“, eins og-Beet- hoven orðaði það í sinni frægu erfðaskrá, þar sem hann segist hafa hætt yið sjálfsmorð til þess að gefa fordæmi sínum stéttarbræðrum: að láta ekki bugast, þó bágt sé. '•••' - < Landflótti listamanna Þeir íslenzkir listamenn, sem eru komnir til ára sinna, geta þó — ef þeir vilja fá að.ljúka sínu listastarfi, — ekki beðið þangað til gagnráðstafanir og umbætu.r hafa komið að fullu gagni. Norska stórskáldið Ibsen samdi sín bjóðlegu norsku verk í margra ára útlegð í Miinchen og flutti þau síðan heim. Kæruleysi íslenzkra stjórnar- valda er svo mikið að t.d. Þing- vallabærinn hefur verið látinn standa auður mánuðum saman heldur en að veita íslenzkum höfundi færi á að hýrast þar vetrarlangt og semja verk. Aðr- ir griðastaðir eru ekki til á landinu. Binn sanni höfundur vill allt á sig leggja til þess að verk hans verði til. Getur íslenzkur lístamaður, er vill skapa verk, Viðtal við Framh. sí 7. síðu að vera í vafa um að það takizt. — Nú spyrja allir um hve- nær verkföll byrji. — Þar til er þvi að svara að á verkalýðsráðstefnu Al- þýðusambandsins í maí sl. var samþykkt eftirfarandi: „Ráðstefna AJþýðusam- bandsins ...» lýsir yfir því að verkalýðshreyfingiii mun snúas't einhuga til vamar gegu sérhverri til- raun sem gerð yrði til að rýra á nokkurn liátt frelsi verkalýðslireyfingar- hvað sem það kostar. gert nokkuð annað en leitað hælis í þeini löndum, sem vilja styðja listamenninguna og þjóðlega viðreisn hennar- í öllum lönd- um? Eí það er sgtt og .r.étf að yf- irvöldin þar eystra vilji styðja viðnárn hins íslenzka þjóðernis, þá munu þau ekki neita ís- lenzkum Hstamönnum athyarfs og aðstoðar, svo að þeir megi skapa verk til að auðga heims- mer.ninguna og þjóðlegt afl sinnar þjóðar. Pceykjavik 6. júlí 1960 JÓN LEIFS. Hannibal iunar til athafna, og slá skjaldborg um helgasta réö'. siun — réttinn til að beita vinnustöðvunum til þess að fylgja fram kröf- um hreylingarinnar um bætt kjör alþýðu“. Það er því alveg víst að þeir mega gefa út mörg bráðabirgðalög ef þelr ætla sér að mæta aðgerðum verka- lýðssamtakanna með ofbeldis- löggjöf. Verkalýðssamtökin og Alþýðusambandið vinna nú að undirbúningi þess að rétta lilut launþeganna í landinu og munu hefja að- gerðir sínar þegar verkalýðs- samtökin telja sér haganleg- ast. Viðbrögð verkalýðsfélag- anna. hafa þegar leitt í Ijós að það er allsherjarkrafa þeirra að þessi )ög verði þeg- ar felld úr gildi, en sjái rík- isstjórnin elcki sóma sinn í að gera það munu verkalýðsfé- lögin verða að fella þau úr gildi, sagði Hannibal að lok" um. J. B. • Kaupið og lesið ÞJÓÐVIL.TANN Afgreiðslusíminn er 17500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.