Þjóðviljinn - 10.07.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.07.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 10. júli 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9 Kúluvarp: ‘ 1. Viðar Marmundsson, S 12,97 2. Hafsteinn Kristinsson, S. 12,74 3. Sveinn Sveinsson, S. 12,73 Iíringlukast: 1. Sveinn Sveinsson, S. 39,88 2. Viðar Marmundsson, D. 38,48 3. Sigfús Sigurðsson, S. 34,02 Spjótkast: 1. Ægir Þorgilsson, H. 50,22 2. Sigurður SífíliVðsson, N 46,11 3. Sveinn Sveinsson S. 38,20 4x100 m boðhlaup karla: Sek. 1. A-sVeit Umf. Ölfusinga 4 9,2 2. A-sveit Umf. Selfoss 50,7 3. A.-sveit Umf. Gnúpverja 51,4 100 m hlaup kvenna: 1. Ilelga ívarsdóttir, Samh. 13,9 2. Guðrún Ólafsdóttir, Ö. 14,2 f tilcfni OL í Róm hefur tékk- neska póststjórnin gefið út sér- stök frímerki, seni sjást liér að tofan. Að sjálfsögðu hafa ítalir einnig látið gera frímerki til- einkuð þessari mkilu íþróttahátíð. 3. .Kristín Gestsdóttir, V. 14,5 9 stúlkur hlupu á 15 sek eða betri tíma. Hástökk kvenna: M. 1. Móeiður Sigurðard., H 1,30 2. Ragnheiður Pálsd, Hvöt 1,30 3. Kristín Guðmundsd., S. 1,30 10 stúlkur stuggu 1,20 eða hærra. íþróttahátíð í Prag Nýlokið er glæsilegri íþróttahátíð í Prag, Tékkóslóvakíu, þar sem þáílttakendiif voru um 700.000. Á myndinni sézt hópur ungra stúlkna á aldrinum 15—18 ára sýna fimleika. Þær eru með hvíta plasthringi, sein þær nota til að gera ýmsar fallegar æfin.gar. Alls tóku uin 15 þús. stúlkur þátt í þessari sýningu sem fór fram á Straliov leikvanginum í Prag, Ritstjóri: Frímann Helgason Stórar töl Hérðasmót Skarphéðins var haldið um s.l. helgi, í tilefni 50 ára afmælis sambandsins, og var mjög til þess Vandað. Á laugardag fór fram íþróttamót Og var mikil þátttaka í því og árangur yfirleitt góður. Mótið hélt síðan áfram á sunnudag með fjölbreyttri dagskrá. Um 2000 manns horfðu á, þrátt fyrir hálfleiðinlegt veður. M.a. kynnti Sigurður Greipsson, formaður sambandsins, fyrir áhorfendum ýmsa glímukappa sem hafa keppt fyrir hönd Skarphéðins eins og Guðmund Ágústsson, Guðmund Guðmundsson og Rúnar Guðmundsson. Stigakeppni var höfð um Skarphéðinsskjöldinn, sem var s.l. ár í höndum Umf. Ölfusinga, og eru allar horfur á að hann verði áfram hjá því, en eftir ar að keppa í knattspyrnu og benda allar líkur til að Umf. Ölfusinga sigri í þeirri keppni og verði þar með stigahæstir. Langstigahæsti maður mótsins var Ólafur Unnsteinsson Umf. Ölfus. Helztu úrslit urðu sem hér segir: 100 m hlaup: Sek. 1. Ólafur Unnsteinsson, Ö. 11,8 2. Gunnar Karlsson, Ö. 12,0 3. Árni Erlingsson, S. 12,3 400 m hlaup: 1. Ólafur Unnsteinsson, Ö. 57,3 2. Gunnar Karlsson, Ö 58,5 3. Hreinn Erlendsson, B. 61,2 1500 m hlaup: Mín. 1. Jón Guðlaugsson, S. 4:48,5 2. Sigurgeir Guðmundss., 4:56,4 3. Gunnar Karlsson, Ö. 5:01,4 3000 m víðamangshlaup: 1. Jón Guðlaugsson, B. 10:48,8 2. Guðjón Gestsson, V. 11:06,0 3. Jón H. Sigurðsson,, B 11:08,6 Langstökk: M. 1. Ólafur Unnsteinsson, Ö. 6,51 ranqur a ins Kringlukast kvenna: 1. Ragnheiður Pálsd., Hv. 32,78 2. Sigríðui' Sæland, B. 23,18: 3. Ingibjörg Sveindóttir, S. 21,95^ 4x100 m boðhlaup kvenna: Mín. 1. A-sveit Umf. Sgmh. 1:00,3 2. Asveit Umf. Ölfusinga 1.01,6 3. A-sveit Umf. Hrunam. 1:03,4 Glíma: Vinn. 1. Greipur Sigurðsson B. 8 + 1 2. Sigurður Steindórss. S. 8 3. Þórir Sigurðsson. B. 6 + 1 Stigatala: SundGl.(2) Frþ. Alls Umf. Ölf. 45 y2 36 81 y2 Ufm. Bisk. 45 15 20 80 Umf. Slf. 35 35 1 síðasta hefti „Nýtt frá Sovétríkjunum“ segir frá stór- um tölum, sem tala sínu máli um það hve mikið þar er lagt uppúr íþróttunum til uppeld- is æskunnar. Segir þar m.a.: í þeirri sjö ára áætlun sem nú er í fram- kvæmd í Sovétríkjunum, er gert ráð fyrir að íþróttunum verði ætluð álitleg upphæð. Um allt landið á að reisa full- komin íþróttamannvirki í nú- tíma stil, sem miða sérstak- lega að því að hrífa sem flesta með í íþróttirnar, og liinar ýmsu íþróttagreinar. Af þeim mannvirkjum, sem þegar eru tilbúin og tekin í notkun er Leninleikvangurinn í Moskvu, og er hann þegar mjög rómaður. Þar fara fram öll stór íþróttamót, og þar hefur æska höfuðborgarinnar fengið stór- brotna miðstöð fyrir sína. 1 Sovétrílcjunum eru nú 1659 íiþróttaleikvangar. 27,600 knattspyrnuvellir yfir 200,000 blakvellir og körfuknattleiks- vellir. Sundhallir eru þar svo hundruðum skiptir og róðrar- miðstöðvar. skíðamiðstöðvar og stöðvar fyrir fjallgöngumenn og göngufólk. Meira en 150 íþróttastofn- anir og skólar útskrifa ár hvert um 13,000 sénfræðinga og þjálfara. I Sovétríkjunum eru 193 unglingaíþróttaskólar og 1031 Ruglar startið dómarana? Ólafur Unnsteinsson með Skarp- héðinsskjöldinn. (Ljósm. V.E.). 2. Gestur Einarsson, G 6,08 3. Árni Erlingsson, S. 5,91 Hástökk: 1. Ingólfur Bárðarson, S. 1,75 2. Eyvindur Erlendsson, B. 1,75 3. Árni Erlingsson, S. 1,60 Þrístökk: 1. Ólafur Unnsteinsson, Ö. 13,27 2. Bjarni Einarsson, G 13,05 3. Árni Erlingsson, S. 12,73 Fyrir nokkru síðan setti Þjóðverjinn Armin Hary nýtt j heimsmet í 100 metra hlaupi hljóp á 10 sekúndum sléttum. Enn er ekki öruggt hvort viðurkenning fæst þar eð sumir hlaupdómaranna í Zúr- ich telja að Hary hafi þjóf- startað í hlaupinu. Hary er 23 ára gamall, fæddur í Zarbriieken en býr nú í Frankfurt Hann vakti fyrst verulega athygli á sér, er hann sigraði í 100 metra hlaupi þýzka unglingameist- aramótsins á 10,4 sek. árið 1957. Það ár var aðeins einn hlaupari þýzkur honum fremri, en það var Manfred Germar, sem keppti hér í Reykjavík 1958, en Germar sigraði ‘hann 9 sinnum það sumarið. Strax næsta sumar var það Hary sem „sló í gegn“ með því að sigra í EM í Stokkhólmi. Eft- ir EM-sigurinn dró þó til enn meiri tíðinda í hlaupaferli Harys, er hann hljóp í Fried- Framhald á 11. síðu. Vladimir Kúts barnaíþróttaskólar, sem rúma árlega um 300,000 nemendur. Meira en 8 milljónir barna og unglinga eru þátttakendur í skólaíþróttafélögum. 1 Sovétríkjunum eru um 3,6 millj. frjálsíþróttamanna, 2,7, milljónir blakleikmanna. 2,5 millj. skíðamanna og yfir 1,2 millj. knattspyrnumanna. Þetta íþróttafólk hefur fyrsta flokks þjálfara og kennara, og meðal þeirra er fólk sem | hefur orðið heims- eða olym- píumeistarar, eins og t.d. j Maria Isakova sem var þrisvar 1 heimsmeistari á skautum. Galína Sybina, sem tólf sinn- j um bætti heimsmetið í kúlu- varpi. Vladimir Kuts hinn kunni langhlaupari, • og hinn vinsæli knattspyrnu- og ís- knattleiksmaður Vsevolod Bo- j þrov, og fimleikamaðurinn Vladimir Tuskarin, sem tvisv- ; ar sinnum hefur orðið olyra- 1 píumeistari í fimleikum. <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.