Þjóðviljinn - 15.07.1960, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 15.07.1960, Qupperneq 9
r Pöstudagur 15. júlí 1960 ÞJÓÐVILJINN — (9 Ritstjóri: Frímann Helgason ilsnar Þorb jornsson á 10,4 í 100 m ÞaS verður ekki langfc aS bíða eftir 4,50 lijá Valbirni, segja íþrótifcasérfræðingar. Myndin er tekin þegar Valbjörn flaug yfir rána á nýafstöðnu móti. (Ljósm Þorv. Öskarsson) Meistaramót Reykjavíkur í frjálsum iþróttum hélt áfram á miðvikudaginn, og náðist góður árangur í nokkrum grein- um. Veður var fremur kalt og hafði það að sjálfsögðu sín áhrif á árangur í sumum grein. um. Árangur Hilmars Þorbjörns- sonar á 100 m. var mjög góð- ur og það sem betra var, að meiðsli, sem hefur stundum háð honum undanfarið lét ekkert á sér bæra í hlaupinu og tók Hilmar á eins og árangurinn sýnir. Að vísu var svolítill kaldi í bakið, sem hjálpaði. Þrátt fyrir kuldann munaði varla nema hárbreidd að Val- b.iörn færi yfir 4,50 í stangar- stökki, og ekki ólíklegt að hann hefði farið það, ef hann hefði bevgt sig betur yfir ránni. Vera má líka síð þátttaka hans i 100 m. hlaupinu nokkru áður hafi líka haft sin áhrif í stangar- stökkinu. Virðist ekki langt að bíða að hann fari yfir 4,50. Getur svo farið að hann nái þessum árangri í keppninni í Oslo í næstu viku. Það kom nokkuð á óvart að Þórður B. Sigurðsson skyldi ekki verða Reykjavikurmeistari í sleggjukasti, en hann virtist ekki vel fyrir kallaður í keppn- inni átti of margar ógildar Ilörður Haraldsson lætur nú jn.jög: að sér kveða og hér er mynd af lionuni er haun kcmur í mark cftir 200 m hlaupið á M.R. Að baki honum er Grétar Þor- stcinsson. Á. tilraunir, en Friðrik Guðmunds- son tryggði sér þann titil. Þó tíminn í 1500 m. hlaup- inu væri ekki sérlega góður, var keppnin milli Svavars Markús- sonar og Guðmuridar Þorsteins- sonar allskemmtileg. Til að byrja með hafði Svavar forust- una og síðar tók Guðmundur við. En iþegar eftir voru að marki um 350 m. tók Svavar Ililmar hefur tryggt sér þátttöku á OL eftir 100 m hlaupið á M.R. sprett og ætlaði sýnilega að ,,hrista“ Guðmund af sér. En Guðmundur tók líka sprett og hélt mjög í við Svavar í þess- um langa endaspretti, en á síðustu beinu brautinni gaf Guðmundur svolítið eftir og kom röskum 2 sek. á eftir Svavari í mark. Var það vel af sér vikið, í keppni við svo góðan mann sem Svavar er. Af þeim 9 mönnum sem á skrá voru í 400 m. hla-upinu komu aðeins 3 til leiks, og voru það Ármenningarnir: Hörður Haraldsson, Þórir Þor- steinsson og Grétar Þorsteins- son, Hörður vann hlaupið leik- andi en gaf óvenjulega eftir í lok hlaupsins og mun sprett- ur hans gegn kaldanum hafa 19 beztu í tug- þraut fram að deginum í dag 1) R. Johnson USA 8.683 (60) 2) Yang, Formosa 8.426 (60) 3) Kuznetsoff, Sov. 8.302 (59) 4) Edstrom, USA 8.176 (60) 5) Kutjenko Sov. 7.989 (58) - 6) Lauer Þýzkal. 7.955 (59) 7) Campell, USA 7.937 (56) 8) Mulkey, USA 7.654 (60) 9) Palu, Sov. 7.559 (58) 10) W. Meier, Þl. 7.388 (58) m 4,50 m verið of harður. Þórir kom næstur í mark. Kristján Eyjólfsson náði betri árangri, en liann hefur náð til þessa eða 14,13, og tók hann sig upp nokkuð fyrir aftan plankann. Mun stökkið hafa verið um 14,29, sem hefði meir en nægt í drengjamet. Það fór svo að Hallgrímur tryggði sér för til Oslo í fjögra- landa keppnina þar, en úrslit keppninnar í Reykjavíkur— meistaramótinu átti að skera úr hver færi. Sigraði Hall- grímur með nokkrum yfirburð- um, en næst kom Friðrik Guð- mundsson. í 110 m. grindahlaupinu var keppnin milli Sigurðar Björns- sonar og Guðjóns Guðmundss. mjög hörð og mátti ekki á milli sjá. Guðjón hafði heldur for- ustu til að byrja með, en Sig- urður vann á og kom brjóstþykkt á undan í mark, en báðir á sama tíma, 15,2. Úrslit urðu þennan dag Reykjavíkurmótsins sem hér segir: 110 m. grindarhlaup. 1 Sigurður Björnsson KR 15,2 2 Guðjón Guðmundss. KR 15,2 100 m. hlaup. 1 Hilmar Þorbjörnss. Á 10,4 2 Valbjörn Þorláksson IR 11,0 3 Einar Frímannsson KR 11,1 1500 m. lilaup. 1 Svavar Markúss. KR 4,05,8 2 Guðmundur Þorsteinss. KA 4,07,9 (Gestur) 400 m. hlaup. 1 Hörður Haraldss. Á 50,5 2 Þórir Þorsteinss. Á 50,9 3 Grétar Þorsteinss. Á 51,2' Stangarstökk. 1 Valbjörn Þorláksson 4,30 2 Heiðar Georgsson iR 4.101 3 Brynjar Jensson HSS 3.60 Þrístökk. 1 Vilhjálmur Einarss. ÍR 15,10 2 Kristján Eyjólfss. ÍR 14,13' 3 Ingvar Þorvaldss. KR 13.9S Kringlukast. 1 Hallgrímur Jónss. Á 48,43 2 Friðrik Guðmundss. KR 46,85 3 Þorsteinn Löve ÍR 46.73 Sleggjukast. 1 Friðrik Guðmundss. KR 50,41 2 Þórður B. Sigurðss. KR 49,73 Hafnarf jörður í úrslitum 2. deildar — Koma þeir, eða koma þeir ekki? var spurning, sem áhorf- endur að leik Reynis frá Sand- gerði og Hafnarfjarðar spurðu hverjir aðra er kl. var að verða níu í fyrrakvöld. Ástæða efa- semdanna er einhver deila sem Sandgerðingar hafa lent í, þar eð þeir vilja einungis leika um helgar vegna vinnu sinnar. Unnu Reyni í Sand- gerði með 3 mörkum gegn engu Jú, þeir mættu til leiks. Á mín- útunni niu óku nokkrir einkabíl- ar inn á knattspyrnuvöll Ilafn- i'irðinga og út úr þeim stukku knattspyrnuklæddir Sandgerðing- ar. Léleg knattspyrna Knattspyrnan, sem þessi tvö II. deildarlið sýndu, var ekki sérlega góð, Fyrst til að byrja með, og raunar allur fyrri hálf- leikurinn, var eins og tennis milli liðanna, sem kýldu langar send- ingar sín á milli! Eftir að Ragn- ar fór í framlínuna lagaðist leik- ur Hafnarfjarðar að miklum mun. Fyrsta mark ÍBH var skorað á 25. mín. af Henning innherja, mjög efnilegum leik- manni. Markið var skorað eftir góða fyrirgjöf íýá hægri. Undir hálfleikslokin áttu Haínfirðing- ar nokkuð góð tækifæri á að skora og tvisvar var bjargað á marklínu Reynis. Hafnarfjörður átti seinni liálfleikinn Seinni hálfleikurinn var að mestu i höndunum á Hafnfirð- ingum, sem skoruðu 2 mörk og heíðu átt að skora fleiri. Á 27. mín. mátti kenna klaufaskap um er Bergþór skoraði ekki í mjög góðu færi, en hann skaut yfir. Á 30. mín. sýndi Ragnar vissu- lega hvað í honum býr sem fram- línumanni. Hann lék laglega á vörn Reynis og' gaf vel fyrir til Bergþórs bróður síns, sem ekki þuríti annað en velta knettinum inn í tómt markið. Stuttu síðar átti miðherji Reynis gott færi á að skora en brenndi af. Það var eina færi Reynis í hálfleiknum. Á 40. mínútu kom 3. markið hjá Hafnarfirði. Henning innherji lék upp með endamörkunum og gaf þaðan á Bergþór, sem að venju fylg'di eftir og þurfti nú sem áður ekki mikið að hafa fyrir að skora. Sanngjörn úrslit Eftir gangi leiksins eru úrslit- in 3:0 alveg sanngjörn. 1 Ilafnar- fjarðarliðinu eru hinir efnileg- ustu leikmenn, og yfirleitt eru Bandarísk stúlka setti heimsmet í 290 m. hlaupi 1 síðustu viku setti banda- ríska stúlkan Wilma frá Tennessee nýtt heimsmet í 200 m. hlaupi á 22,9, og er þetta 0,3 sek. betri tími en met Ást- rölsku stúlkunnar Betty Cuth- bert, sem hún setti á OL i Melbourne. leikmenn liðsins búnir góðri ,.teknik“ og hraða, en þetta hafst Sandgerðingarnir, að undanskild- um þeim Gunnlaugi og Eiríki, ekki. Beztir í Hafnarfjarðarliðimz voru þeir Ragnar( eftir að hann fór í framlínuna), Henning cg: Gunnar Valdimarsson á vinstræ kantinum. Þeir tveir síðastnefnclu. eru báðir mjög ungir leikmenn. Framhald á 10. síðu< / sfufiu máli Sovétríkin unnu Júgóslavíu r knattspyrnu i París í keppni unt Evrópubikarinn. Leikurinn end- aði 2—1 eftir framlengingu. Floyd Patterson kemur til Sví- þjóðar í ágúst og mun hann sýna. listir sínar víða þar í landi. Til marks um ágæti Rafers Johnsons í tugþrautinni haia sænsku blöðin bent á að hann gæti orðið landsliðsmaður í Sví- þjóð í hverri grein nema 1500 m. hlaupi og hástökki. Eru Svíar þó- ekki taldir neinir aukvisar i frjálsum íþróttum. Björn Andersen, setti nýtt danskt met í stangarstökki í Osló. Hann stökk 4,40 og fór yf- ir í fyrstu atrennu. Hann min fara á OL. 1 srn frá heinismeti. Á sunnu- dag kepptu Pólverjar, A-Þjóð- verjar og Ungverjar í frjálsum: íþróttum í Rostock. Shmidt stökk 16.69 í þrístökki, aðeins . einum sm írá heimsmetinu. Mjög g'óV ur árang'ur náðist í mörgum greinum, m.a. varð Sidlo 5. í. spjóti með 74.86! og Iharos varð að láta sér nægja 5. sætið í 5000: m hlaupi á 13,59,8! '3*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.