Þjóðviljinn - 23.07.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 23.07.1960, Page 1
★---------------‘— Á OPNU: Átökin um auðlindir Kong-o ★------------------ Á 4. SÍÐU: Vald verkalýðs- hreyfingarinnar ★------------------ — 25. árgangur — 161. tölublað. Laugardagur 23. júlí 1960 Jasper og Grunevald dæmd- ir í fimm ára fangelsi livor Þeir félagarnir Harry Jasjter og Grunewald voru í gær Hermangsaðstaða Vilhjálms Þór er úndirrót fjársvika olíuféláganna MisfanS hefur veriS meS fé sem skiptir tugum milljóna Með hverri skýrslu sem birt er um olíumáliö verður ljósara hve fjármálaspillingin og lögbortin sem þar koma íram eru nátengd hermangi því sem þrifizt hefur hér á landi síðasta áratuginn. Upphafið á hermangi olíufélag- anna í stórum stil var leigan á olíustöðinni í Hvalfirði til geymslu á olíu fyrir bandarísku herstjórnina. Vilhjálmur samdi Eins og kemur fram í nýjustu skýrslu rannsóknardómaranna var það Vilhjálmur Þór sem samdi um þessi afnot. Þeir segja: ,.Árið 1950 samdi Vilhjáimur Þór, þáverandi stjórnarformaður Olíufélagsins h.f. við bandarísk stjórnvöld um leigu á olíugeym- um félagsins í Hvalfirði". Með þessum samningi komst Olíufélagið. fyrirtæki Vilhjálms, í hreinustu gullnámu. Samkvæmt skýrslu rannsóknardómaranna námu tekjur þess af leigunni fram til ársins 1958 hvorki meiru né minnu en 877.833 dollurum, eða 33.300.000 krónum á núver- andi gengi. Leigan á ári hefur því verið hátt á fjórðu milljón króna. Umboðsmaður númer eitt Ekki þarf langt að leita ástæð- unnar fyrir örlæti Bandaríkja- stjórnar við Vilhjálm Þór og fyr- irtæki hans. Um langt skeið hef- ur Vilhjálmur verið einhver helzti agent bandarískra áhrifa á íslandi, en aldrei eins og eftir að fyrirtæki hans komst á spenann hjá bandar. herstjórninni. Hann' liefur beitt öllum sínum miklu áhrifum innan Framsóknarflokks- ins og utan til að ganga erinda Bandaríkjastjórnar, auðvelda hernaðarleg og fjárhágsleg ítök hennar á íslandi. Undanfarin áratug hefur Villijálmur verið umboðsmaður Bandaríkjanna númer eitt hér á landi. Að iaunum hlaut fyrirtæki hans ekki einungis leigu fyrir geymana i Hvalfirði heldur einnig aðstöðu þá á Keflavíkur- flugvelli sem fært hefur því ó- hemju gróða og skapað aðstöðu um fyrir gjaldeyriseftirlitinu í gjaldeyrissvika, smygls og ann- ars fleira, sem kunnugt er af fyrri skýrslum um oliumálið. Hrikaleg viðskipti Helzta nýjungin í þriðju og síðustu* skýrslunni er það sem þar kemur fram um hagnýtingu Vilhjálms á dollaratekjunum af Hvalfjarðarstöðinni. Þar er um hrikaleg viðskipti að ræða. Byrjað er á því að halda bandarísku leigutekjunum leynd- um fyrjr gj aldeyriseftirlittinu í fimm ár. Þegar svo loks gjald- eyriseftirlitið kemst að raun um þessa tekjulind, eru dregnir und- an 145.000 dollarar, hálf sjötta milljón króna, lýst yfir að þetta fé sé ógreitt enda þótt það sé komið til ráðstöfunar. Fram og aítur Síðan valsar Vilhjálmur Þór með þessa fúlgu eins og hotium gott þykir án þess að taka nokk- urt tillit til ákvæða íslenzkra laga. Hann beitir sér fyrir að innstæðan er færð frá Esso Export á reikning Olíufélagsins hjá skrifstofu SÍS í New York. Síðan er þeim varið til þaría SÍS eftir geðþótta Vilhjálms, hvort sem vantar fé fyrir ko.rnvöru og fóðurbæti eða bílum án gjald- eyris- og innflutningsleyfa. Meirg en tveim árum eftir að Vilhjálmur er orðinn bankastjóri Landsbankans og þar með kom- inn í yfirstjórn gjaldeyriseftir- litsins endurgreiðir svo SÍS Olíu- félaginu endanlega fjárhæð þessa. Tugir milljóna Þetta er nýja vitneskjan um brask Vilhjálms með hermangs- Framhald á 2. siðu. fundnir sekir nm fjárfestingarsvik og dæmdir í 5 ára fang- elsi hvor. HraOTiníílíintnr límflar Vestmannaeyjabátar liafa hingað til einir fengið að sj I íJ^IRlH.ítUd ILSt líllIUtll stunda dragnótaveiðar innan fiskveiðilögsögunnar, en vera má að einhver breyting verði á í næstu viku. Hvað um það, þarna er dragnótabátur að landa ,í Vestmannaeyjum, í körfunni gljáir á kviðinn á spikfeitum kola. Ljósm. K. G. i Belgíski herirm hefur drepið 16 hermenn Kongóstjórnar Missfy 3 menn sjálfir í áfökum Sexlán Kor.góhermenn féllu * bardaga við belgíska' herinn í Marinelle í Katangahéraðí, Bari/.t var já'llaust í þrjár | klukkustundi:- áður en Kongóhermennirnir gáfust uþp fyrir ofurellinu. Belgir sjálfir misátu þrjá menn og sex þeirra særðust. Harrj' Jasper og Grunewald komu mikið við sögu í kosn- ingunum í Englandi sl. haust og var þá mál þeirra rakið all- ýtarlega í Þjóðviljanum. Þeir höfðu áhemju fé útúr fólki með því að narra það til að kaupa hlutabréf í óarðbærum fyr- irtækjum sínum og lofuðu gíf- urlega háum vöxtum. Alls IIAKRY JASPER . -J græddu þeir á þessum svikum sínum 3 þó milijón sterlings- punda. Öryggisráð SÞ ræðir kæru Rússa vsgna RB-47 f gærkviild kom Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna saman til fundar til ad ræða kæru Sovét- ríkjanna á hendur Bandarikja- stjórn vegna bandarísku herflug- vélarinnar RB-47 sem skotin var niður í sovézkri lofthelgi þann 1. þ.m. Fulltrúi Sovétríkjanna á fund- inum sagði að sannað væri að flugvélin hel'ði verið í njósnaleið- angri innan sovézkrar lofthelgi. Hann sagði að Bandaríkin ögr- uðu Sovétríkjunum með endur- teknu njósnaílugi sínu yfir Sov- étríkjunum. Hann sagði ennfrem- ur að Bandarikin virtust vera að undirbúa styrjöld og að með þessum aðgerðum sínum stefndu þeir heimsfriðnum í stórhættu. Kongóhermennirnir höfðust við í herbúðum sem haía varið um- kringdar belgísku heriiði í húlf- an mánuð: Þeir voru irá Leopold- ville. Belgíumenn beittu flugvél- um i bardaganum. Lúmúmba farinn til New York Lúmúmba, íorsætisráðherra Kongóiýðveldisinh, lagði í gær aí stað ílugleiðis frá Leopoldville til Nevv York þar sem hann ætl- ar að skýra málstað stjórnar sinnar fyrir Öryggisráði Sam- einuðu þjóðanna. Hann lýsti því yfir á blaðamannafundi áður en hann fór frá Leopoldvilie að eftir samþykkt Öryggisráðsins um skjóta brottför belgíska herliðsins úr landinu væri ekki lengur þörf á hernaðaraðstoð frá Sovétríkj- unum. Einnig sagðist hann telja belgisku þjóðina vini Kongó- manna og skoraði á belgíska tæknifræðinga sem starfa í Kongó að flýja land vegna óeirð- anna sem efnt heíði verið til afj belgískum auðfélögum sem ættu fyrirtæki i Kongó. Hann tók það fram að skipa yrði nýjan sendi- herra i Kongó og kalla þann heirn sem nú sæti þar. Er Lúmúmba kom til Akkra, höíuðborgar Ghana, í gærkvöld á leið sinni til New York. lýsti hann því yfir að áskorun Örygg- Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.