Þjóðviljinn - 30.07.1960, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.07.1960, Síða 1
Langardagur 30. júlí '1960 — 25. árgangur — 167. tölublað. Nokkur hluti Faxaflóa opnaður í átta vikur fyrir dragnótaveiðum Lika svœði við Suðausfurland og PafreksfjarðarHói Búið að velja landsliðið Landsliíið í knattspyrnu var valið í gær, en landsleikurinn við V-Þjóðverja fer fram á Laug ardalsvellinum n.k. miðvikudag. Liðið: Helgi Daníelsson, Rúnar Guðmannsson, Kristinn Gunn- laugsson, Sveinn Teitsson, Hörð- ur Felixson, Guðjón Jóitssan, Örn Stein-en, Sveinn Jónsson, Þórólfur Beck, Guðmundur Csk- arsson og Steingrímur Bjiirns- son. Varamenn: Heintir Guðjónsson, Árni Njálsson, Ellert Schrarn, Bergsteinn Magnússon og Baldur Scheving. Átökunum um dragnótaveiðar hér í Faxaflóa er lok- iö þetta sumarið AtvinnumálaráÖuneytið hefur tekiö þann kost aö reyna aö gera báöum til hæfis þeim sem vilja dragnótaveiöar og andstæöingum slíkra veiöa meö því aö leyfa veiðar í hluta flóans tvo næstu mánuöi. Hætt er við að hvorugir verði ánægðir með salómons- dóm ráðuneytisins. Þeir, sem hyggja á dragnótaveiðar vildu fá opnað svæði miklu fyrr og finnst veiðitíminn stuttur Auk þess þykir þeim súrt í broti að ýmis hentug dragnótasvæði eru lokuð eftir sem áður. And- stæðingar dragnótaveiða telja misráðið að leyfa þær á nokkr- um bletti, Botninn Iokaður Dragnótaveiðisvæðinu í Faxa- flóa er hagað þannig að allur botn flóans og firðirnir inn úr honum eru lokaðir fyrir veiðunum, sömuleiðis grunn- sævið meðfram Reykjanesi. Dragnótaveiðár eru ekki heim- ila-r innan línu sem dregin er frá Kirkjuhólsvita um mitt Snæfellsnes í Þormóðsskersvita út af Mýrum. Þessi lína lokar króknum. Síðan heldur línan áfram úr Þormóðsskeri í Gróttuvita og lokar Borgar- firði, Hvalfirði og Kollafirði. Dragnótaveiðar eru hinsvegar heimilaðar á Sviði, handfæra- mið Reykjavíkurbáta við sex- baujuna eru utan línunnar. Úr Gróttuvita liggur línan svo í Gerðistangavita utan við Kálfatjörn og lokar Hafnar- firðinum fyrir dragnótaveið- um, en þar voru í fyrri daga frábær rauðsprettumið. Úr Gerðistangavita liggur línan svo í punkt í Garðsjónum rúmar þrjár mílur út af Garð- s'kaga. Svæðið frá Garðskaga að Reykjanesi er algerlega lokað fyrir dragnótaveiðum, er þar eru afar eftirsótt dragnóta- mið, Hafnarleirinn og Sand- vikurnar. Veiðileyfi til dragnótaveiða á opna svæðinu í Faxaflóa fá ekki aðrir bátar en þeir sem gerðir hafa verið út í höfnum við flóann innan Garðskaga. Veiðitiminn verður frá 1. ág- úst til 31. september. í gær var einnig opnað veiðisvæði sem einungis er ætl- að austfjarðabátum. Það nær Dragnótaieiðisvæðið í Faxaflóa talunarkast )af brotnu línunni sem liggnr frá öndverðarnesi beint út af línunni sem af- marliar 12 mílna í'iskveiðilögsöguna og aftur frá Kirkjuhóls- vita iirn Þormóðsskersvita, Gróttuvita, Gerðistangavita og stað norður af Garðsleaga út eins langt og fiskveiðilögsagan nær. frá Papey að Ingólfshöfða. Loks var Patreksf jarðarfló- \ inn frá Blakk að Kóp opnaður fyrir dragnótaveiði, en Pat- reksfjörður sjálfur og Tálkna-1 fjörður eru lokaðir. Veiðar á þessu svæði eru ekki takmark- ^ aðar við báta af neinum sér- stökum stöðum. Þjóðviljinn sneri sér í gær til Péturs Sigurðssonar, for- stjóra Landhelgisgæzlunnar, og spurði hann hvernig háttað Framh. á 2. síðu I gær fóru fram þingkosn- ingar í Suður-Kóreu, þær fyrstu sem þar hafa verið haldnar síðan Syngman Rhee hrökklað- ist frá völdum. Miklar róstur urðu í mörgum borgum lands- ins og þó einkum í þeim stærstu, hafnarborginni Púzan og höfuðborginni Seúl. 1 Seúl særðust 40 lögreglumenn í átökum við múg manns sem réðst inn í eina kjördeildina og hafði einn af frambjóðend- um ,,Frjálslynda“ flokksins (flokks Syngmans Rhee) á brott með sér. Þessi mynd var tekin í vörugeymslu lijá Tollstjóraskrifstof- unni, en þangað var smyglvarningurinn fluttur. Á myndinni sést einn kjóll, miðlu.gi smekklegur, og kassar sem innihéldu plastvörur. Til að koma smyglgóssinu fyrir í geymslunni settu tollverðirnir það allt í kassa. (Ljósm.: Þjóðviijinn). Róstusamar Kóreu-kosningar Pósthús Bondaríkjahersins á Keflavíkurvelli smyglmiðstöð Smyglarahjónin laumuðu þar inn skóm 09 fatnaði að verðmæti hundruð þúsunda króna á þrem mánuðum í vor Pósthús Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli er notað seny smyglmiðstöö. Smygliö þar er í svo stórum stíl aö ein hjón gátu á þrem mánuöum smyglaö inn í pósti varningi sem aö verömæti nemur hundruöum þúsunda króna á útsöluveröi hér. Þetta kemur í ljós í skýrslu Gunnlaugs Briem, fulltrúa saka- dómara, um rannsókn í máli hjónanna á Barónsstíg 57, en mikið magn af smygivarningi fannst i íbúð þeirra eins og áð- ur hefur verið skýrt frá. Eigin- maðurinn er bandarískur her- maður og konan íslenzk. Skór fyrir 200 þúsund. Rannsóknin hei'ur leitt í liós að smyglað var inn á nai'ni Bandaríkjamannsins i pósti-sem fór um pósthúsið á Kefiavikur- llugvelli miklu magni aí kven- skóm og kveníatnaði. Mánuðina apríl til júní i vor fengu hjónin til dæmis á þennan hátt 281 par af kven kóm á 1490.75 dollara (57.036 ísl. króna) innkaupsverði. Þessi varningur var ætlaður til sölu hér, og má gera ráð fyrir að útsöluverð hefði ekki orðið undir 200.000 krónum. Auk þess var smyglað inn ' kvenpeysum, kjólum og öðrum fatnaði á þenn- an hátt. Til eigin þarfa! Kaninn þykist ekkert hafa vitað um verzlun konu sinnar með smyglvarninginn, segist hafa haldið að hún ætlaði þetta 281 par af skóm á eigin fætur. Áfengi, riiðursuðuvörur, sæl- gæti. tóbak og annan ótollaðan varning af Kefiavíkurflugvelii segjast hjónin hafa fengið þaðan með leyl'i islenzkra yfirvalda og ætlað til eigin þarfa. Þau hafi verið að birgja sig upp, vegna Framhald 4 10. siðu 131 par af smygluðu skónum er nú komið í vörzlu Tollstjóra- skrifstofunnar og hér sést lilutH af þeim birgðum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.