Þjóðviljinn - 13.08.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.08.1960, Qupperneq 3
Laugardagur 13. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Ríkissljórniii lýsir stuðiiingi við landakröfur Adenauers Utanríksráöuneytiö hefur nú loks mannað' sig upp í íiö svara orðsendingu pólsku stjórnarinnar sem afhent var fyrir rúmum þremur vikum. 1 hinni pólsku orðsendingu var spurt um það hvort ís- lenzka ríkisstjórnin væri sam- mála þeim kröfum sem vest- urþýzkir stjórnarherrar gera til vesturhéraða Póllands. Var sérstaklega vikið að ræðu sem Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, hélt 10. júlí sl. á samkomu þýzkætt- aðra manna frá Austur-Prúss- landi. Þar hafði Adenauer heit- ið þeim stuðningi ríkisstjórn- ar sinnar og bandamanna hennar til að endurheimta ,,hið fagra ættland yðax, Austur- Prússland“. Samkvæmt fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu var þetta tekið fram í svari þess: „1. Ríkisstjórn Islands skilst, að endanleg ákvörðun landa- mæra Þýzkalands og Póllands skuli, í samræmi við ákvæði Potsdam-samningsins. gerð með X-15 setti nýtt r I Veðurhorfurnar í gærkvö.'.d var smá lægð yfir Islandi en hæð fyrir norð- an land. Veðurhorfur: Hæg- v’ðri í dag, skýjað með köfl- um, hiti 11—13 stig. friðarsamningum við ríkis- stjórn sameinaðs Þýzkalands. 2. Afstaða rikisstjórnar Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands til núverandi landamæra — Oder-Neisse-línunnar — er lcngu kunn. Ríkisstjórn Sam- bandslýðveldisins hefur hins- vegar margsinnis lýst því yfir, að hún muni aldrei grípa til ofbeldis til þess að. fá núver- andi landamærum hreytt né til þess að Þýzkaland verði sam- eirað í eitt . ríki, enda væri sl'ík valdbeiting brot á sátt- mála Sameinuðu þjóðanna og Atlanzhafssáttmálanum. 3. Stefna Islands í utanrik- ismáium er byggð á grund- vallarreglum sáttmála Samein- uðu þjóðanna. Ríkisstjórn Is- . lands hefur því að sjálfsögðu ekki teki2t ' á hendur neinar skuldbindingar gagnstæðar þeim grurdvallarreglum, hvorki gagnvart Sambandslýðveldinu Þýzkalandi, né sem aðili að NATO.“ Þetta svar er samhljóða svörum sem pólska stjórnin hefur fengið frá öðrum Atl- anzbandalagsríkjum, enda myndi það koma á óvart að Guðmundur I. Guðmundsson hefði aðra' skoðun á nokkru máli en hinir vestrænu vinir hans. En hann svarár út í hött. Það er fáránleg staðhæfing að vsstur'þýzk stjórnarvcld hafi aldrei lýst stuðningi við kröf- ur um að „grinið væri til of- heldis“ til að fá núverandi íanri'jmærum Þýzkalands hnnvtt. Forysfumenn samtaka hp.irm þvzku mamia sem áður biuggu í vesturhéruðum Pól- lands og í Súdetahéruðum Té'tkóslóvakíu, hinna svo- nefndu ,,Landmannschaften“, fara ekki dult með að þeirra markmið sé að endurheimta bessi héruð með öllum tiltæki- legum ráðum. Og það var ein- mitt á samkundu slíks félags- skunar sem Adenauer hélt ræðu sína og lagði þarmeð hjessun síra yFir starfsemi hans cg annarra slíkra. Frá setningu norræna lögfræðingaþingsins í Þjóðleikhúsinu í fyrradag. Árni Tryggvason hæstaréttardómari, formaður ís- landsdeildar lögfræðingasamtakanna, flytur þingsetningarræðu. Tveir erlendir tilraunastjórar flytja erindi uin landbúnað í sambandi við sumarfund Fé- lags íslenzkra búfræðikandídata verða flutt tvö erindi um land- búnað í dag, laugardag, í 1. kennslustofu háskólans. Hefst fyrra erindið. kl. 4 síðdegis og er öUum heimill aðgangur. Fyrra erindið flytur Dr. T.S, Ronningen, írá Bandaríkjunum. en hann er aðalsérfræðingur og eftirlitsmaður með tilraunum þeim, sem bandaríska landbún- aðarráðuneytið styrkir í einstök- um fylkjum. Mun hann ræða um rannsóknir á fóðurjurtum á norðlægum slóðum, en hann er m.a. kunnugur búnaðarskilyrð- um í Alaska. . Hingað kom Dr. Ronningen um síðustu helgi írá Norðurlöndum. en þangað fór hann eftir að haía sótt alþjóðagrasræktarráðstefnu 1960 kr. til Rafn- kelssöfnunarinnar í Bretlandi. sem haldin var í síð- asta mónuði. Hér heíur Dr Ronn- ingen l’erðazt um Suðurland og Borgaríjörð með starfsmönnum Búnaðardeildar Atvinnudeildar háskólans og kynnt sér jarðrækt og tilraunir, og er hann nú á íörum vestur um haf. Síðasta erindið flytur H. Land Jensen, tilraunastjóri á tilrauna- stöðinni Ödum ó Jótlandi og fjallar bað um ræktun fóðurjurta og geymslu beirra. H. Land Jen- sen er kunnur tilraunamaður á Norðurlöndum. einkum fyrir til- raunir og rannsóknir á votheys- verkun, en á Ödum eru gerðar mjög! víc/tækar tilraunir með fóðurverkun og bar eru aðal vot- heysgerðartilraunir Dana. Hefur Land Jensen ritað mikið um þetta efni. H. Land Jensen hefur ferðazt hér á landi í háifan mónuð að tilhlutan Ræktunarfélags Norð- urlands til þess að kynna sér heyverkun okkar og landbúnað yfirleitt. Eatidaríska' tilraunafhigvélin X—15 setti nýtt he'nrímet í hæðarf'ugi í gær og komst í rúmlega 31 km. hæð. Flugvél þessi getur ekki sjálf hafið sig til flugs, og er. henni sleppt frá sprengjuflugvél af gerð- inni B—62 í 42.000 feta hæð. X—2-flugvélar eru knúðar eld- flaugum. Lögfræðingaþing inu sliti í dag Norræna lögfræðingaþinginu var haldið áfram hér í Reykja- vík í gær. Voru þá til umræðu ýmis lögfræðileg efni en þátttakend- ur á þinginu skiptust i þrjár deildir. Ólafur Lárusson próf- essor flutti síðdegis erindi um félagsmálalöggjöf á Islandi á þjóðveldistímanum, en um kvöldið voru hinir erlendu þátttakendur gestir á heimilum íslenzkra lögfræðinga. Árdegis í dag verður alls- herjarfundur í hátíðasal Há- skólans og verður þinginu þá slitið. Hóf verða að Hótel Borg og Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Vissi ekki um starf sonarins Foreldrar bandariska njósna- flugmannsins, Francis Pow- -ers, k;mu í gær til London á leið sinni til Moskvu, en þar verða þau viðstödd réttarhöld- in yfir syninum, sem hefjast á miðvikudag. Powers eldri sagði við frétta- menn í Londón, að hann hefði ekki liaft hugmynd um það hvaða starfa sonur hans hefði sérstaklega innan bandaríska hersins. ^ 111111111 ■ 1111111 ■ 11111111111111111111II111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ f| Til viðbótar þeirri heildar- fjárhæð, sem þegar hefur ver- ið birt, hefur Rafnkelssöfnun- inni borizt um hendur forseta fslards, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar, 1900 króna gjöf frá dr. j S Árna Helgasyni ræðismanni ls- 5 lands Chicago og konu hans. Þakkar söfnunarnefndin af al- hug þessa höfðinglegu gjöf. Kópavogsbíó heí- ur í dag sýning- ar á sovézkri kvikmynd, sein nefnist „Föður- leit” og gerist á styrjaldarárun- um síðustu, er l»ýzku nazista- lierirnir liöfðu sótt langt inn í Itússland og íbú- arnir liöfðu niyndað skæru- liðasveitir til baráttu gegn hcrnámsliðinu. Myndin er frá Byelarusfilm, leikstjóri Lev Goloub. Til hlið- ar: Atriði úr kvikmyndinni. Sér- fræðingur Það var vel til fundið hjá norrænum lögfræðingum að fá Gunnar Thoroddsen til að hafa framsögu um „friðhelgi einkalífs" og „friðhelgi heimil- anna" á lögfræðingaþingi því sem hér er háð um þessar mundir. Enginn íslenzkur stjórnmálamaður er líkt því annar eins sérfræðingur og Gunnar á þeim sviðum. Sú fiölskylda er ekki til í land- inu, að Gunnar hafi ekki raskað einkalífi hennar á und- anförnum mánuðum. Með gengislækkun og söluskatti hefur hann kollvarpað bú- reikningum hvers heimilis, af- komu manna og áformum; með vaxtahækkunum hefur hann gert íbúðir þúsunda manna að ófriðhelgum dvalar- stöðum. Það er ekki ofmælt að hann hafi setið til borðs með hverri fjölskyldu, elt hverja húsmóður út í búð og íylgt hjónum í bólið að kvöldi. E.t; sízt að efa að ræða Gunn- ars um þessa sérgrein sína hefur verið flutt aí miklum virðuleik, og eflaust hefur andlit hans ljómað af ein- lægni og hreinleik þegar hann lýsti umhyggju sinni fyrir einkalífi íslendinga og hinum friðhelgu heimilum þeirra. Glatt á hjalla „Tilkynningu íslenzku rikis- stjórnarinnar var mjög' fagn- að af opinberum aðilum í London", segir Morgunbiaðið í frétt í gær um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að taka upp samningaviðræður við Breta, og blaðið heldur áfarm:. „Fox- maður togaraeigendasam- bandsins, sir Farndale Phill- ips, sagði eftir fundinn að all- ir meðlimir samtakanna gleddust yfir því að íslenzka ríkisstjórnin hafi tjáð sig fúsa til viðræðna við brezku stjóm- ina.” Veiðiþjófárnir eru glaðir, ofbeldismennirnir eru fegnir — þarf frekari lýsingar ó því hvers eðlis ákvörðun íslenzku ríkisstjórnarinnar er? — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.