Þjóðviljinn - 13.08.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 13.08.1960, Page 5
Laugardagur 13. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Maðurinn er varnarlítill segn náttúruhainförum s/að strœtisvagna 'ÍS£»J Áætlun um ráðstafanir gegn jarðskjálftum Efnahags- og félagsmálaráð SameinuÖu þjóöanna hefur á fundi sínum í Genf látiö í ljós „miklar áhyggj- ur“ vegna afleiöinga af jaröskjálftunum í Chile og hefur samþykkt nokkrar tillögur um frekari hjálp til handa íbúum þeirra landsvæöa sem verst uröu úti. Ráðið leggur ennfremur til að gerð verði „víðtæk rann- sókn“ til að takmarka, svo sem unnt verði, tjónið af völdum jarðhræringa og annarra ham- fara náttúrunnar. Ráðið hefur einnig lýst yfir þeirri sannfær- ingu sinni, að álþjóðlegt sam- Vladivia verður varla bjargað Örlög borgarinnar Vladivia í Ohile, sem verst varð úti í jarðskjálftunum í maímánuði, virðast ráðin. Rinihue-vatnið, hefur vaxið gifurlega af völdum Dg bæfct byggingartækni á svæð- jarðhræringanna, og búizt er um þar sem jarðhræringar eru starf sé „alger nauðsyn" til að finna varúðarráðstafanir sem gagn sé að. Þá lætur það í Ijós vonir um, að vísirídaleg- um rannsóknum á jarðskjálft- um og öðrum fyrirbærum, sem þeim eru tengdar verði flýtt i svo sem verða má. Sameinuðu þjóðirnar og sérstofnanir eru hvattar til að framkvæma „ýtarlega og alhliða rannsókn á leiðum og möguleikum til að draga úr hinum skaðvænlegu áhrifum af völdum jarð- skjálfta". Sem dæmi um slíkt er nefnd frekari þróun og sam- ræming athugana og rann- sókna, samstilling aðvörunar- kerfa gegn flóðbylgjum, ýtar- leg kort yfir jarðskjálftabelti við að 80 prósent borgarinnar verði innan skamms undir fjögurra metra djúpu vatni. í jarðskjálftanum stíflaðist frárennslið úr vatninu. Óttast er að stíflurnar sem eru í 80 km. fjarlægð frá borginni bresti tíðar. 1 ræðu til þingsins, sem hef- ur á dagskrá sinni 20 mál á efnahags- og félagsmálasviðinu, sagði Dag Hammarskjöld m.a., að Sameinuðu þjóðirnar væru og yrðu að vera ‘i stöðugri sem væri óhjákvæmilega á næstunni, og ,þróuni _ þróun að flóðið skelli yfir borgina. þvingl’lð fram af s-:fellt nýjum Áður voru 100.000 íbúar í þörfum og síendurteknum, Vladivia, en nú eru þar aðeins gagnrýnum rannsóknum sem eftir um 40.000 manns. Búa gerðar væru á grunvelli fyrri þeir sem eftir eru í suðurhluta reynslu. borgarinnar, hæðum sem stendur í Moskvu liafa Jþyrlur tekið við þvi hlutverki þega tíl og frá flugvelli. Komið hefur verið fyrir þyrlur, sem eru flugvallarins á aðeins strætísva.gna og á fót sérstakri leigubifreiða að flytja far- umferðamiðstöð í Moskvu í slíkum ferðiun. Þyrlurnar fljúga frá miðborginni til Sjermetjevo- 10 miaútum. Hér sést ein þyrlan yfir 'flugstöðinni. Eiehmami—réttarhöldin fara fr. LjíL r <*» næsta von Mikilvæg bunnunargögn gegn gyðinga- morðingjunum em í Bandaríkjunum Réttarhöldin yfir þýzka, stormsveitarforingjanum og útrýmingarstofuniría fundizt í Washington j skjalasafni því er Bandaríkjamenn náðu í þegar Þýzkaland var hertekið. Erwin Sohúle, formaður stcfn- unar þeirrar, er vinnur að þv’í að upplýsa ofbeldisafbrot naz- ista, hefur dregið skjöl þessi fram í dagsljósið. Schule vinnur nú að því að rannsaka þessi skjöl í stríðs- gyðingamorðingjanum Adolf Eichmann munu fara fram skjalasafninu í Washington og vorið 1961. Eichmann var handtekinn í Argentínu í vor, í bókasafni Bandaríkjaþings. en þar haföi hann leynzt frá því skömmu eftir lok heims- Hann kvaðst einmg hafa fund (Frá unplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna). Frakkar frömdu tíu dómsmorð á Alsírbúum í júlímánuði styrjaldarinnar Eichmann verður ákærður fyrir morö á rúmum 6 milljónum gyðinga á nazistatímanum. Cólagastjórn Alsírbúa hefur birt niótmælatilkynningu vegna síðustu dómsmorða Frakka á serkneskum föðurlandsvinum, 1 tilkynningunni segir að 10 serkir úr Þjóðfrelsishreyfingu Alsírbúa hafi verið teknir af lífi í júlímánuði. Abderrahman Laklifi var hálshöggvinn í Ly- on, þrátt fyrir mótmæli ýmissa háttsettra franskra embætt's- manna. Krústjoff forsætisráð- herra Sovétrikjanna hafði sent mótmæli og aðvörun vegna J____________________ Niésno-cfervi- dauðadómsins og sömuleiðis Muhameð kóngur í Marokkó. Aftökurnar sýna, að Frakk- p.r æt.la að halda Alsírstyrj- öldinni áfram með dómsmorð- um og hverskonar ógnunarað- gerðum, segir í tilkynningu útlagastjórnarinnar. Tilkynnt hefur verið í Jerú- salem að yfirheyrzlum muni fara fram á hebresku. Allur máliflutningur verður þýddur jafnóðum á þýzku, ensku og frönsku vegna hins ákærða, og til þess að blaðamenn geti fylgzt með réttarhöldunum. Eichmann var yfirmaður þeirrar stofnunar nazista, sem nefnd var ,,IV-B-4“. Þessi stofnun hafði það hlutverk í nafni Hitlers að „leiða gyð- ingavandamálið til lykta“. Undir forystu Eichmanns rækti IV-B-4 þetta hlutverk sam- kvæmt áætlun nazista með því að myrða yfir 6 milljónir gyð- inga. Nú hafa öll s'kjöl varðandi ið mörg skjöl, er skýrt geti margt í öðrum glænaverkum nazista, sem vafi hefur leikið á til þessa. Ekki er vitað hvort Israelsmenn fá aðgang að þessum skjclum til notkun- ar við réttarhöldin yfir Eich- mann í vor. Alþjóðasáttmáli um fósturbörn Vandamál fósturbama og fósturforeldra rædd af 80 sérfræðingum á Evrópuráðstefnu 80 sérfræðingar frá 15, Á ráðstefnunni voru lagðar Evrópríkjum sátu nýlega ráð-; fram tillögur um reglur handa stefnu í Leysin í Sviss og \ opinberum strafsmönnum sem ræddu reglur sem lúta að töku fjalla um mál fósturbarna og barna í fóstur, bæði með til-1 fósturforeldra, t.d. reglur lút- liti til löggjafar í einstökum ríkjum og til alþjóðalaga. Ráð- stefnuna sátu fulltrúar allra Norðurlanda nema íslands. Hún andi að samskiptum fóstur- barna við foreldri sitt, rann- sóknum á hinu nýja umhverfi sem börnin kom í við skipti á var haldin á vegum Sameinuðu í uppalendum, vali á fósturfor- þjóðanna og svissnesku r'ílcis- j eldram, reynslutíma og sjálfri í stjórnarinnar og stóð yfir í n'xu tilhögun foreldraskiptanna. i daga. . iSapiþykkt. var ályktun sem. Yfirstjórn Bandaríkjahers hefur tilkynnt í Washington, að tekizt hafi að smíða ómann- aða flugvél, sem nota megi sem njósnartæki og senda yf- ir cvinaland til könnunarferða. 1 tilkynningunni segir, að þetta njósna-igervitungl hafi þegar verið reynt með árangri. Þetta nýja njósnartælíi nefna Bandaríkjamenn SD-5 og á það að vera tilbúið til notk- unar árið 1964. Það er út- búið með radar, sérstökum, ljósmyndaútbúnaði o. fl. Einn- >’mis önnur efni föst fljótandi. Myndin sýnir kínverska ig á SD-5 að geta fylgzt með ^túlku liandleika slíka rayonþræði. líún Vinnur í Jinslian-syk- kjarnorkutilraunum. ' urhreinsunarstöðinni, þar sem þessi merkilega framleiðsla er. “Vi Tæknin er nú komin á það stig, að úrgangnr af sykurreyr 'er notaður til þess að framleiða úr lionum rayon af beztu teg- und. tír úrgangs-sykurreyr er einnig framleitt alkóhól og Á ráðstefnunni voru" viður- kenndar tólf granvallarregl- ur um fósturbörn. Þær eru all- ar byggðar á þeirri megin- i reglu, að næst á e°tir uppeldi barna hjá foreldrum eða ná- komnum ættingjum sé þeim ! fyrir beztu að alast upp hjá fósturforeldrum, þó með því skilyrði að velferð harnsins sitji ævinlega í fyrirrúmi. Þá er einnig lögð á það áherzla í hinum tólf grundvallarreglum, að nútíma uppeldis- og fjöl- skyldusjónarmið eigi að vera á metunum en hugsan- eða félagssjón- þyngri leg efnahags- armið. hefur. að geyma .tillögur um væntanlegan sáttmála Evrópu- ríkja um meðferð þessara mála. Ákvæði í tillögunum eru einn- ig ætluð til leiðbeiningar ein- s-tökum ríkjum við lagasetn- ingu á þessum vettvangi. (Frá upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna) Pravda, málgagn Kommún istaflokks So.vétríkjanna, hef- ur birt viðtal við Krústjoff forsætisráðherra. Sagðist hann myndu telja það mikinn heið- ur ef hann yrði fulltrúi Sovét- ríkjanna í umræðunum um af- vopnunarmál á allsherjarþingi SÞ í haust

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.