Þjóðviljinn - 13.08.1960, Síða 11
Laugardagur 13. ágúst 1960 -r— ÞJÓÐVILJINN — (11
Útvarpið
FluqferSir
1 dag er, laugardagurinn 13.
júlí. — TuiirI í hásuðri lcl. “>.35.
— Ardegisháflæði kl. 9.50. — Síð-
degisháflæði kl. 23.39.
Næturvarzla frá 6. ágúst til 12.
ágúst: Reykjavíkurapótek, sími
11760.
Slysavarðstofan er opin allan
eólarhringinn — 'Læknavörður
L.R.' er ‘á sama stað klukkán 18—
8 s:mi 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga klukkan 9—
7 og á sxmnudögum klukkan 1—4.
ÚTVARPIB
1
D A G :
12.50 Óska’ög .sjúklinga. 14.00
Laugardagsiögin. 19.30 Tilkynn-
ingar. 20.30 Smásaga vikunnar:
Þurrkur eftir Einar H. Kvaran
(Þorst. ö. Stephensen). 20.55 Á
óperudansleik í Vín: Valshljóm-
sveit Vínarborgar leikur fyrir
dansinum. 21.30 Leikrit Skilnaðar-
máltíðin eftir Arthur Schnitzler
í þýðingu Jakobs Jóh. Smára. —
Leikstjóri Lárus Páisson. 22.10
Dans’.ög. 24.00 Dagskrárlok.
Hekla er væntanleg
kl. 19.00 frá Ham-
ywtf boi'g’ Kh°fn °g
Gautaiborg. Fer til
N.Y. kl. 20.30. Snorri Sturluson
er væntaniegur kl. 01.45 eftir mið-
nætti frá Helsinki og Oslo. Fer
til N.Y. kl. 03.15.
Millilandaflug: Milli-
landaflugvélin Hrim-
faxi fer til Glasgow
og Kaupmannahafn-
ar kl. 08.00 í dag. Væntianleg aft-
ur til ReykjaVkur kl. 22.30 í
kvöld. Flugvélin fer til Glasgow
og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í
fyrramálið. Millilandaf’.ugvélin
Gullfaxi fer til Oslóar1, Kaup-
mannaihafnar og Hiamborgar kl.
10.00 í dag. Væntanleg aftpr til
R.eykjavíkur: kl.1 16.40 á morgun.
Innanlandsfiug: í da.g er áætlað
að fijúga til Akúreyrar (2 ferðir),
Egiisstaða, Húsavíkúr, Isafjarðar,
Sauðárkróks, Skógarsands og
Vestmannaeyja (2 ferðir. Á morg-
un er áætlað að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Isafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmlannaeyja.
Hvassafell fer í ,dág
frá Álaborg til Stett-
in. Arnarfell er ,í On-
ega. Jökuifell fer í
dag frá CuWhaven. Dísarfell er á
Kóplaskeri, fer þaðan til Rvíkur.
Litlafell fór í gær fr'á) Reykjavík
til Eyjafjarðar og Austfjarða-
hafna. , Helgafeil er á Norðfirði,
fer þaðan í dag til Finnlands.
Hamrafell er væntanlegt 17. þ. m.
til Rvíkur.
Langjökull fór frá
Hafnarfirði 10. þ. m.
á leið til Riga. Vatna-
jökull er í Rotter
dam.
Skipaútgerð r kisins:
Hekla er í Kristiansand á leið
til Færeyja og Reykjavíkur.
Esja er væntan’eg til Akureyrar
í dag á vesturleið. Herðubreið
fer frá Rvík á morgun austur
um land í hringferð. Skjaldbreið
fór frá Rviik í gær til Breiðafj.
og Vestfjarða. Þyrill er væntan-
legur til Rvikur í d>ag. Herjólf-
Ur fer frá Vestmannaeyjum kl.
13 lí dag til ÞorJákshafnar og
þa.ðan um hæl til Vestmannaeyja.
Ilafskip: Laxá er í Leningrad.
Dettifoss fór frá
Akureyi'i 10. þ.m. til
Rv:kur. Fjallfoss
kom til Hamborgar
þ.m., fór þaðan ,i gær til Árhus,
Rostock og stettin. Goðafoss fór
frá Siglufirði í gær til Flateyjar,
Patreksfjarðar, Akraness og
Reykjavíkur. Gullfoss fer fná
Reykjavík á sunnudagskvöld kl.
20.00 til Klaupmannahafnar. Lag-
arfoss fór frá KefiaYÍk i gær til
Akureyrar...Rcykja.fÖSs fór frá
Hamina 11. þ.m. til Leith og R-
víkur. Selfoss kom til N. Y. 8.
þm. frá Rvík. Tröilafoss fór
væntanlega frá Hull i gær til R,-
víkur. Tungufoss fór frá Khöfn
10. þm. til Ábó og Ventspi’.s.
Happdrætti Víkings.
Di-egið hefur vérið í Olympíú-
happdrætti Víkings. Kom vinn-
ingurinn á miða nr. 672. Allir
miðar seldust upp, en vinnings’ins
hefur ekki verið vitjað enn. Eig-
andi miðans er vinsamlegast beð-
iijn að snúa sér til Hlauks Eyj-
ólfssonar.
Dómkirkján. Messa kl 11 f.h. sér’a
Óskar J. Þorlákf-son.
GENGISSIÍRANING
Sterlingspund
Bandar kjadoliar
Kanadadþllar .
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk kr.
Finnskt mark
N_ fr. franki
B. franki
Sv. franki
Gyllini
Tékknesk króna
Vestur-þýzkt mark
Líra
Austurr. sch.-
Peseti
1 107,02
1 38.10
1 39.27
100 553,15
100 534,40
100 738.50
100 11.90
100 777.45
100 75.90
100 883.65
100 1.010.10
100 528.45
100 913.65
1000 61.39
100 147.50
100 63.50
ÆFR
Skálinn: í gærkvöld fóru
nokkrir áhugasamir félagar úr
ÆFR og ÆFK í vinnuferð upp
í skálann. Þeir félagar, sem
vilja bætast í hópinn í dag
hafi samband við skrifstofu
ÆFR ekki síðar en kl. 3. í
kvöld verður glatt á hjalla í
skálanum.
Kópayogsbúax'. Þeir, . se,m vildu
gjÖra svó vel og vinna í . sjálf-
boðavinnu við kirkjubygginguna,
hreinsun timburs og fleira, eru
beðnir um að gefa sig fram við
Siggeir Öíafsson, Skjólbraut 4. —
Byggingai'nefndiii.
Læknar f jarverandi:
Alfreð Gislason fjaryerandi til
28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarna-
son.
Árni -Björnsson fjarv. til 22. ág.
Staðg. Þórarinn "Guðnason....
Axel Blöndal fjarv. 5. ág. til 10.
••':g. og 15. ág. til 26. sept. Staðg.
Víkingur H. Arnórsson, Berg-
staðastræti 12 A.
Bergsveinn Ólafsson fjarverandi
frá 1. ágúst til 1. september.
staðgengill: Glfar Þórðarson.
Bjarni Jónsson fjarv, í óá.kveðinn
tíma. Staðg.: B!örn Þórðarson.
Björn Guöbrandsson fjarv, frá
18. júlí til 16 ágúst.. Staðg.: Guð-
mundur Benédikisson.
Björgvin Finnsson fjarv. frá 25.
júlí til 22. ág. Staðg. Árni. Guð-
mundsson.
Eggert Steinþórsson fjarverandi
frá 1. til 23. ígúst. Staðgengili:
Kristján Þorvarðsson.
Friðrik Björnsson fjarv. frá 11.
júlí um óákveðinn t'ma. Staðg.:
Eyþór Gunnarsson.
Grírnur Magpússon fjarv. frá 15.
júlí til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar
Guðmundsson Klapparstig 25,
viðtaistími frá 5—6.
Guðmundur Eyjólfsson er fjar-
verandi til 16. september. Stað-
gengill: Erlingur Þorsteinsson.
Gunnar Benjamínsson fjarverandi
frá 1. ágúst til 8. september.
Staðgengill Jónas Sveinsson.
Halidór Hansen fjarv. frá 11. júli
til ágústloka. Staðg.: Karl S.
Jónasson.
Hulda Sveinsson, læknir, fjarv.
frá 29. júlí til 7. sept. Staðg.:
Magnús Þórsteinsson simi 1-97-67.
Jóþannes Björnsson fjarv. frá 23.
júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als,
Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til
2.30 simi 15-7-30.
Karl Jónsson fjarv. fi'á, 20. jjálí til
30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltal.n
Gunniaugsson.
Kristján Hannesson fjaj-v. frá 1'?.
júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist-
ján Þörvarðarson.
Ófeigur J. Öfeigsson fjarv til 9.
sept. Staðg. Jónas Sveinsson.
Ólafur Tryggvason fjarv. til 27.
ágúst. Staðg.: Haraidur Svein-
bjarnarson.
Óiafur Þorsteinsson fjarverandi
ágústmánuð. Staðgengill Stefán:
Ólafsson.
Siguh-ður S. Magnússon læknir
vefður-fj.arverandi um óákv. tíma.
Staðg.: 'Tryggvi Þorsteinsson.
Snorri P. Snorfason fjarv. 5. ág.
til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinsson
Vesturbæjar Apoteki.
Stefán Björnsson læknir fjarv.
frá 14. júlí i óákv. tma. Steðg.:
Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67.
Valtýr' Bjarnason, frá 28. júní í
óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þor-
stcinsson.
Victor Gestsson fjarverandl frá
18. júlí t.il 22. ágúst. Staðgengiilí
Eyþór Gunnarsson.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar fást
á eftirtöldum stiiðiun: —
Bókabúðinni Laugarnesvegi 52,
Bókabúð ísafoldar, Austurstræti S.
Reykjavíkurapóteki, Austurstrætl
16. Verzl. Roða, Laugavegi 74,
Minni n garspjöld styrktarféla gs
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Bókabúð Æskunnar,
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns-
sonar, Verzluninni Laugaveg 8,
Söluturninum við Hagamel og
Söluturninum Austurveri.
Frí Reykjavíkurdeild
Rauðakrossins
Noklcrar telpur á aldrinum 8—11
ára geta komizt að á heimavist-,
arskólanum í Grímsnesi um
nokkurra vikna skeið. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu
Reykjavíkurdeildarinnar.
Trúlofanir Giftinqar 1 1 Afmœli
C A M E R O N
Forstjárinn
25. DAGUR
en hann kom - til Tredway.
Shaw haíði sjálíur sagt frá
því, þegar stjórnin hafði verið
að ræða samninginn við Od-
essafyrirtækin..
En hvers vegna ætti Shaw
.... svarið var eins og ný eld-
ing. Shaw átti ekki nema 612
hlutabréf. Þessi tala stóð skýr-
um stöfum í huga hans eins og
hlutabréfaeign hinna und-
irforstjóranna, Eign hans
sjálfs, 1256 bréf, var næst eign
Averys Bullards. Ef Shaw tæk-
ist að ná í tvö þúsund hluta-
bréf í viðbót, ætti hann sam-
tals 261,2 bréf — auk þess sem
hann kynni að hafa viðað að
sér á frjálsujíi markaði og hefði
ekki fengið skrásett enn. í dag
hafði verið líf í markaðnum ....
mesta sala á Tredwaybréfum
mánuðum saman .. ef Shaw
hefði keypt ...
Alderson batt enda I þessar
hugsanir. Það var alveg ástæðu-
iaust að vera taugaóstyrkur.
Shaw hafði ekki náð í þessi
tvö þúsund bréf hjá frú Prince
...og nú fengi hann þau ekki.
Hann var staðinn að ósómanum.
Hann sKyldi þara bíða, þar til
Avery Bullard íengi að vita
R AW LEY:
fellur frá
það.
Hann leit inn um gættina og
sá að Erica Martin var að tala
í s'mann. Hann beið meðan
hún lauk símtalinu og' kaliaði
svo á hana.
Hún kom fram að dyrunum.
„Já, herra Aldersön?”
„Þegar herra Bullard kemur,
vil ég gjarnan tala við hann
andartak áður en hann kemur
á fundinn. Ég var að fá mjög
þýðingarmikiar upplýsingar og
ég er viss um að hann vill fá.
að heyra þær undir eins. Vilj-
ið þér gejja svo vel að gera
mér aðvart begar hann kemur?
„Já, herra Alderson, en ég
■•fir- hrædd um —■”
Hún þagnaði allt í einu eins
og einhver hefði. þaggað niður
í henni,
„Er nokkuð að. ungfrú Mart-
in?”
,,Ég veit það ekki, ég —”.
Hún þagnáði aftur og horíði
andartak spyrjandi framaní
hann, eins og hún vissi ekki
hvort hún ætti að játa að hún
væri kvíðin yfir einhverju.
„Meðan þér voruð að tala í s:m
ann, hringdi Eddie -til mín af
brautarstöðinni. Herra Bullard
var (>kki heldur með lestinni
sex þrettán.”
,,Ekki það?”
,.Nei — og nú kemur engin
lest fyrr en klukkan sjö íjöru-
tíu.” Aftur þagnaði hún og hik-
aði áður en hún hélt áfram.
„Mér datt í hug að þið vilduð
,ef til vill nota timann til að
borða kvöldverð og svo hringdi
ég á Waldorff-Astoria í New
York til að vita, hvenær herra
Bullard hei'ði farið þaðan. Ég
gerði ráð fyrir að þeir gætu
sagt okkur. hvort hann kæmi
með sjö fjörutíu lestinni eða
ekki.”
„Já?”
,,Hann var ekki búinn að
greiða reikninginn sinn.”
„Jæja, ugfrú Martin — þá
er hann sjálfsagt ekki með sjö
íjörutíu heldur.”
„Herra Alderson, haldið þér
að eitthvað haí'i komið fyrir
hann?"
KViðinn í rödd hennar varð
til þess að hann 'leit rannsak-
andi á hana. Hann hafði aldrei
íyr.r heyrt þennan hljóm í rödd
hennar og þó þekkti hann
hljóminn miög vel. Konan hans
talaði alltaf á þennan hátt
þegar hún lét í 1 jós áhyggjur
hans vegna. Hugrenningatengsl-
in sögðu samstundis til sín ög
hánn svaraði með róandi röddu
og hughreystandi orðum: „Ég
er viss um að við getum verið
áhyggjulaus, alveg áhyggju-
iaus,”
,.En af hverju heíur hann
ekki sent skeyti, eí hann hefur
b.reytt um áætlun?”
Nú sá hann, að hún var kvíð-
in, réglulega kvíðin. „Þér ætt-
uð nú að vera farnar að þekkja
herra Bullard,” sagði hann og
brosti hlýlega til hennar. ,,Þér
Vitið að hann gleymir öllu öðru
ef hann rekst á eitthvað sem
hann fær mikinn áhuga á.”
„Já, satt er það,” viðurkenndi
hún með semingi. „Við vitum
að minnsta kosti að hann er
ennþá í New York."
„Já. það er einmitt það.”
s?,gði hapn, og breytti um tón
um leið og hann tók fyrir nýtt
umræðuefni. „Finnst yður ekki
að ég ætti að segja hinum
þetta? Eins og á stendur er
tilgangslaust fyrir okkur að
bíða lengur og Dudley þarí að
ná í flugvél.”
Hún kjnkaði kolli og' horfði
framhjá honum. eins og hún
væri annars hugar.
„Þér ættuð að hring'ja til
mín í fvrramálið. sfrax og
herra Bullard kemur. Þetta
mál — æjá. það er laugardagur
á morgun. Sjáum annars til —•
ef þér hevrið eitthvað frá hon-
um, ungfrú Martin. viljið þér
þá ekki gera svo vel að hringja
heim til mín?”
,Jú, auðvitað,” ■ sagði hún, og
það var eins og hún hefði, allt
i einu vaknað af draumi. „Hvað
• var það nú sem ég átti að
segja, að þér vilduð tala við
Rann um?”
Hann hugsaði sig um, því að
hann vildi geyma leyndarmálið
án þess þó að Erica Martin
fengi þá tilíinningu að hann.
vantreysti henni. „Segið herra
Buliard að ég hafi fengið upp-
lýsingar í sambandi við sölu
hlutabréía.”
,.Já, herra Alderson.”
Hann sá að hún leit sem
snög'gvast á símann og þegar
hann "ckk fram ganginn fannst
honum sem hún vissi meira en
hún lét uppi. Ef .til vill hafði
frú Prinee sagt henni hvað
gerzt hafði. En það skipti engu
máii ..... hið eina sem skipti
máli var að herra Buhard:
feng'i upplýsingarnar ..... þá
væri úti um Loren P. Shaw.
Frederick Alderson brosti ró-
legu brosi. Honum datt nokkuð
í hug sem Bullard haíði einu
sinni sagt við hanri, „Það eru(
ekki margir reglulegir þorpar-
ar til í viðskiptaheiminum,
Fred, miklu færri en fólk held—
ur — og það er óþarfi að hai'ai
áhyggjyr af þeim fáu hræðum,
Það er um að gera að fara séiy
hægt og bíða átekta. Ei' þeir fá1
nógu langt reipi, þá hengja.
þeir sig sjálfir.”
Hann oppaði dyrnar. að
stjórnarsalnum og í. fyrsta
skipti í marga mánuði reyndií
hann ekki að forðast augnaráð
. Loren S.haw. Þvert á móti
horfði hann beint á hann. „Ég'
var að íá boð um að herra Bull-
ard hefur tafizt í New York og
fundinum er frestað. Það ex'
ástæðulaust að við bíðum leng-
ur.”
(