Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 1
Eigum aö leyfa Bretum „aínot hinnar umdeildu spildu um skemmri tíma” Samningur um radarstöðvar í gær var undirritaður sania- ingur milli Bandaríkjanna og Filippseyja um radarkerfi á Fil- ippseyjum. Radarkerfi þetta mun þð sjáifsagt ekki vera ætlað Filippseyingum til varnar frem- ur en öðrum þjóðum sem ijá Bandaríkjamönnum land undir hernaðarmannvirki, heldur vera liður í hinni nýju varnarlínu Bandaríkjanna sem á að taka við ai' DEW (Distant Early Warning)] Morgunblaðið játar að tilgangurinn með samningaviðræðunum sé að leyfa Bretum veiðar innan íslenzkrar landhelgi línuhni svonefndu sem nú er orð- in úrelt. Radarstöðvarnar tvær | sem nýlega voru lagðar niður á íslandi voru einmitt i þeirri I iínu. Augljóst er aí öllum skriíum Morgunblaðsins ‘ um landhelgismálið að stjórnarliðið ætlar sér að semja við Breta um landhelgi íslands, leyía Bret- um að hefja veiðar á nýjan leik innan íslenzkrar landhelgi. Þessar fyrirætlanir koma t.d. glöggt fram í Staksteinum Morgunblaðsins 1 fyrradag. Þar er rætt um samanburð sem Tíminn tók af bónda, og var iiiiiiiimmiiiiiimmiimiiiiiiiii’iiim | Hylki náð úr I | Könnuði 14. | E Bandaríkjamönnum tókst = E í gærmorgun að ná hylki = E úr gervitunglinu Könnuði = E 14. Er þetta í annað sinn á — E skömmuin tíma sem þeim = E tekst að ná hylki úr gervi- E E tungli. Að þessu sinni gripu E E þeir það á lofti en hylkið úr — E gervitunglinu Könnuði 13. E = féll í sjó stutt frá Hawai og E B náðu þeir því þar. — = Mikill viðbúnaður var — 15 hafður til að ná hylkinu E E að þessu sinni. Sveit flug- E E véla var á sveimi þar sem E E gert var ráð fyrir að hylkið E E félli niður voru net £ E strengd á milli flugvélanna, E E og tókst að ná hylkinu í E E eitt þeirra. Hylkið sveif nið- E E ur í fallhlíf og sást í radar E 5 10 mínútum áður en það E jj varð sýnilegt berum aug- '5 E um. E Myndin liér að neðan sýn- E E ir þrjá háttsetta starfsmenn 5 E bandaríska flughersins með E E hylkið úr Könnuði 13. í E 59 — E höndunum. Failhlífin er enn s = fiist við hylkið. - dæmi Tímans á þessa leið: „Menn sjá að nú er afstaða íslands eins og bónda, sem yrði fyrir því að óviðkomandi mað- ur tæki að slá túnið hans og flytja heyið brott. Bóndinn reyndi að reka hinn rángefna gest af höndum sér og banna líonum túnsláttinn, en þá kæmi ræninginn með drápsvopn og ofurefli liðs, sem berði á bónda og fremdi sláttinn með vopna- valdi. Síðan kæmi ræninginn til bónda og segði: — Komdu lieim til mín kunningi, við skulum semja um málið. Allir sjá og skilja, hverju bóndi með óskerta sómatilfinningu hlyti að svara.“ a Játning Morgunblaðsins Athugasemd Morgunblaðsins, ' skrifuð af Sigurði Bjarnasyni sem hefur verið fulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í landhelgis- nefndum, var mjög lærdóms- rík og hljóðaði svo: „Sá bóndi væri vissulega ^ meiri mannkostamaður, sem j þægi boð andstæðings síns um viðræður út af deilunni, en hinn, sem neitaði slíkum viðræðum o,g KEPPTI AÐ ÞYÍ AÐ VHHIALDA A REKSTRUNTJM. Með því er auðvitað ekki sagt a® hann þyrfti að fórna neinu af hagsmunum sínum, því að líklegt er, að málið leystist Framháid á 4. síðu. Þorgeir Jónsson, bóndi í Gufunesi, er einn al' þeim mönnum sem fólk tekur eftir, enda þéttur á velli og þéttur I lund. Ljósmyndari blaðsins tók myndina af „Geira í Gufunesi“, eins og hann er oi'tast kallaður meðal kunningja, er haiin var staddur á Ártúnsbrekku brún, á leið upp í Gufunes iiin daginn, en Þorgeir liafði brugðið sér til bæjarins, upp á gamla mátann, sem sagt ríðandi. Ilesturinn sem Þorgeir situr, er hinn frægi Iílesi, en s:á sem liann lief- ur til reiðar heitir Eldur, einnig afbragðs hestur, Þor- E geir á reyndar ekki nema E afbragðshesta, enda kunnur E fyrir hestamennsku og upp- E eldi hesta. Pá hestamót E hafa verið haldin undan- É farin ár, án þess að Þorgeir 5 ætti einhvern verðlaunaliest- = inn. (Ljósm.: þjóðv. A.K.) E 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ,i 111111111111111111111111 i 111111111111111111111111 ■ 11111111111111111111 ii Ný iHg rædd á Bandaríkjaþingi: kr. 47,63 lágmarkskaup! : : ' . Ríkisútvarpið skj'rði frá því í fréttum í fyrradag að Banda ríkjaþing væri að ræða um að setja um það ný lagaákvæði j að ekki væri heimilt að greiða nokkrum manni lægra kaup í landinu en 1,25 dollara á klukku- stund; þar væri það algera lág- mark sem ekki.væri heimilt að fara niður fyrir. 1,25 dollarar eru kr. 47,63 í íslenzkri mvnt S samkvæmt hinu nýja og ,,rétta“ j gengi sem stjörnarherrarnir hafa sett. I Almennt verkamannakaup hér á iandi er kr. 20,67. aðeins tæp- j ur helmingur þess sem talið er algert lágmark í Bandar'kjunum. samkvæmt þessari frétt. Þessi kjör íslenzkra verkamanna eru sett samkvæmt fyrirmælum og ráðum bandarískra séri'ræðinga, sem settu allt viðreisnarkerfið á laggirnar með ríkisstjórninni. Og í þessu munu birtast þau hlutföll sem herraþjóðin telurvera háll'drættingar á við þá sjálfsögð. Hinir innfæddu í sem verst fá greitt i Bandaríkj- hernumdum iöndum skufu ekki i unum. Enn berast íréttir af ein- róma samþykktum i landhelgis- málinu sem gerðar hai'a verið af gefnu tilefni síðustu at- burða. Svoieild ál.vktun var sam- þykkt samhljóða á fundi her- stöðvaandstæðinga að Borgum í Hrútafirði í íyrrakvöld: „Almcunur fundur hcr- stiiðvaandstæðinga. haldinn að Borgum i Hrútafirði 1!). ágúst 1SG0, mótmælir því eintlrcgið að íslenzká ríkisstjórnin skuli hafa ljáð máls á því að taka upp samningaviðnæður við Brcta um löglega íslenzkn landlielgi.“ Frá fundinum að öðru leyti er sagt á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.