Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 4
íí)} ■— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. ágúst 1960 Hef opnað raftœkjaverzlun og vinnustofu undir nafninu Stef án Briem og Danir Hvátur mátar 1 þriðja leik, ef biskupinn er tekinn. 22.------Hc-e8 23. Hf3 fítefán Briem skákmeistari dvaldi í Danmörku við nám s.l. vetur. Tók hann nokkurn þátt í skáklífi þar og tefldi meðal annars í tveimur mót- um, öðru í meistaraflokki en hinu S fyrsta flokki. Pyrra mótið var Skákþing Kaupmannahafnar. Urðu þeir þ'ar jafnir og efstir í meist- araflokki Stefán ög Ole Jak- öbsen Tapaði Stefán þar ein- ungis fyrir Jakobsen en gerði eitt jafntefli af 7 skákum tefldum og hlaut því ðVá vinning. Þáttakendur voru alls 28 í meistaraflokki, og var teflt eftir Monradkerfi. Verður ekki annað sagt en þetta sé glæsileg frammistaða hjá Stefáni. Síðara mótið sem Stefán tók þátt í var Skákþing Dan- merkur. Voru upptökuskilmál- ar þar svo strangir, að hann varð að ]áta sér nægja að tefla í fyrsta iflokki. Tefldi hann í A-riðli fyrsta flokks, sem var fjórskiptur og tefld- ar 7 umferðir í hverjum riðli eftir Monradkerfi. — Er skemmst frá því að segja, að Stefán fór með sigur af hólmi í riðli sínum, hlaut 6 vinn- inga, tanaði einungis einni skák. Hlaut Stefán sérstök heiðursverðlaun fyrir frammi- stöðu sína. Sýndi hann þar- lendum mönnum á óyggiandi hátt, að þeir hafa flokkað hann of lágt, er þeir völdu honum stað í 1. flokki eins og hann hafði líka áður sýnt á Kaupmannahafnarmótinu. Að þessu sinni lítum við á tvær skákir frá viðureign Stefáns við Dani. Sú f.yrri er tefld í meistaraflokki á skák- þingi Kaupmannahafnar: ) Hvítt: Kjeld Hansen Svart: Stefán Briem Drottningarpeðsbyrjun 1. d4, d5. 2. Rí3, Rf6. 3. e3, e6. 4. c4, Bb4ý. Hér bregður Stefán útaf bvi veniulega. Eftir 4. — — Rb-d7 5. Rc3 væri brugðið inná farveg Meranvarnar. 5. Bd2 5. Rc3 kom og til greina. 5. -----De7. 6. Rc3, Rb-d7 7. Bd3, 0—0 8. 0—0, e5 Eirföld leið til tafljöfnunar var 8, — —- dxc og síðan 9. — — e5. En Stefán þráir ævintýri og fórnar því peði í bili. 9. Rxd5, Rxd5 10. cxd5, Bxd2 11. Rxd2, exd4 12. exd4 , R"6 13. Dc2, h6 14. Hf-el, Db4 15. Bc4, Bf5! ? Tvíeggjaður leikur. 16. Dc3 Líklega var betra að drepa biskupinn. Eftir 16. Dxf5, Dxd2 17. He—dl, Dxb2 18. Ha-bl, De3 19. Ha-cl o.s.frv. stæði hvítur ekki illa. 16. ------Dd6 17. He5. Tapar skiptamun. 17. — — Rg4 18. Hxf5? Þetta verður banabiti hvíts. Bezt var að leika f4 og láta skiptamuninn fríviljuglega. Hvitur hefði þá sterk mið- borðspeð til mótvægis skipta- muninum.' 18.----------Dxh2ý 19. Kfl, Dhlf 20. Ke2, Dxal 21. Dg3,^ Ha-eSf 22. Kd3, Ddl 23. Hf3, He2 24. Df4, g5 25. Bb3, Del 26 Bxg4, Hxd2f 27. Kc4, þ5i Öll snjót standa nú á hvita kónginum. 28. Kxb5, Hb8f 29. Kc6, De8f 30. Kxc7, Dd8f 31. Kc6, Db6f 32. Kd7, Hd8f 33. Ke7, Dd6 og ekki þarf lengur um að binda. Næstu skák tefldi Stefán í fyrsta flokki á umgetnu skák- þingi Danmerkur. Hvítfc: Stefán Briem Svart: Walter Ziimnermanm Kóngsbragð 1. e4, e5 2. f4 Stefán tefldi gjarnan kóngs- bragð ytra. 2--------exf4 3. Rf3, d6 Of rólega leikið. Að sövn Pachmanns rær hvítur hér ptöðu.vfirbufðum með 4, Bc4. Hinc. vegar ræður hann frá jpiirnnrn 4 d4 og aefur fram- haldið 4.------g5 5. h4, g4 6 R.aö. f6! o « frv. 4. d4?, RfG? 5. Rc3 Be7 6. Rxf4 Stöðuvfirh’frðir hvíts eru greinilee'ir. Hann hefur öflngt peðamiðborð og mun frjáls- ara tafl. 6-------R.-r4 7 Be4. Rc6 8 0—0 0—0 9. 1*3, Bli5 10. g4 Stefán teflir hvasst og er óhræddur við að veikja kóngs- stöðu sína nokkuð. Svartur á Hka ekki hægt með að not- færa sér bá veikingu vegna hiu’mr þ'rönp'u stöðu pinnar. — Bg6 11. De2, Dd7 Svart: C D Stefán ■ W Q Raftækjaverzlim Reykjavíkur á Laugavegi 10. Úrval af lömpum og ljósakrónum. Önnumst viðgerðir á heimilistækjum. Sækjum tækin heim ef óskað er. Sími 24-197. AICDKPQH Hvítt: Hansen Staðan er einkar aðlaðandi. Báðir hiskupar hvíts standa í uppnámi, en svartur má hvor- ugan taka. Raunar má hann hvorugan láta lifa heldur, og er því skammt til leiksloka. 23.----Hxe5 24. Hfxf7 og Zimmermann gafst upp. Friðrik hefur 3% Freysteinn Vi Fjórða einvígisskák þeirra Friðriks Ólafssonar og Freysteins Þorbergssonar var tefld á fimmtudaginn og lauk henni með sigri Friðriks í 26 leikjum. Hef- ur Friðrik þá hlotið 3% vinning gegn y2. Fimmta skákin verður tefld á mánudagskvöldið í Sjálf- stæðishúsinu og hefst hún kl. 7.30. Landhelgin Framhald af 1. síðu. friðsamlega án þess, ef DRENGILEGA VÆRI BRUGÐIZT VH) ÓSK ÞESS, SEM OFRlKINU BEITTI um að ræða málið í róleg- heituin frá ölluin hliðum.. En þar að auki er svo ekki eingöngu um spilduna sjálfa að ræða, sem deilt er um, lieldur alla sambúð milli ná- búanna. MARGUR BÓND- INN MUNDI JAFNVEL HEIMILA NÁGRANNA SlNUM EINHVER AFNOT HINNAR UMDEILDU SPILDU UM SKEMMRI TlMA. Flestum mun því ofníkinu beitti“! Og árangur- inn á að vera sá að heimila ofbeldismanninum „einhver af- not hinnar umdeildu spildu um skemmri tíma.“ En hvað segja Islendingar um þessa kenningu? Spildur þær sem Sigurður Bjamason vill afhenda veiðiþjófunum munu einkum vera út frá Aust- fjörðum og Norðurlandi. Hvað segja íbúamir þar um slíkar kenningar? Símstöð í Grindavík Framhald af 3. síðu. Suðurnesjastöðvanna kosta hverjar 24 sekúndur kr. 0,70, ef um umfram símtöl er að ræða, en annars er gjaldið finnast þessi sB.mljldng Tím- fó,!?ið 1 fa®ta afnotagjaldinu ans helzt styðia það, að .Fyrir simt81 milh Grindf b'aðið telii að okkur íslend- TVlkur Reykjavikur eða . , . * , Hafnarfjarðar eru hvenar 12 mgum hen a.ð veita ivilnan- , , , , , , _ sekundur reiknaðar a kr. 0,70, umfram símtal er að ir innan 12 mílna landhelg- innar, fremur en hætta á vinslit." Hvað segja landsmenn? Þetta er mjög Ijóst. Sá sem verður fyrir ágengni og árás pg Sandgerðis, ef um umfram „viðheldur árekstmnum" með gímtal er að ræða, en annars því að neita að semja við of- kemur engin sérstök greiðsla beldismanninn. ,í staðinn ber! fyrir það. honum að bregðast „drengi- j (Frá póst- og síma- lega . . . við ósk þess sem ’ málastjórninni). . ef um ræða. Þessi breyting á gjaldinu felur í sér mikla lækkun t. d. 50% lækkun fyrir þriggja mín- útna símatal milli Grindavíkur 19 - 12. é5 . Pervnilegp . var '’^^rkara, að npdiT’búa þennan leik með Ha-dl. 12. — — dxe5 13. dve5, Rd4 14. Ddl, Rxí3f 15 HxL3 A.ð sjáúsögðu ekki 15. Dxf3?? vegna Dd4f. 15.------Dxdl 16. Hxdl, Re4 17 Hd7, Bc5t 18. Kh2, . Rxc3 19. Hxc3, Bb6 20. e6, Ha c3 21. exf7f Bxf7 22. Be5! Mynd frá hifabelfinu? Nei, eklíi aldeilis. Hún er tekin í gróðurhúsi fyrir hitabeltisplöntur sem nýlega hefur verið komið á fót í Olomouc í Tékkóslóvakíu. Gróðurhúsið er 72m langt og 19 m breitt og í því eru allt að 12 metra há pálmatré og 8000 kaktusar af 900 mismunandi tegundum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.