Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 5
r Sunnudagiir 21. ágúst 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Fjölmorgar Afríkuþjóðir hafa öðlazt sjálfstceði á þessu ári LlBlA|A|<y ÍLVOv AISIR K0N6 AW6 'OLft Þjóðir Afríku brjóta nú af sér fjötra nýlendukúgun- arinnar hver á fætur annarri og mynda sjálfstæð ríki. Þessar frjálsu þjóðir hafa þegar öðlazt mikilvægt póli- tískt vald sem nýlenduveldin neyðast til að taka tillit til. Fjölmörg ný ríki hafa verið stofnuð í Afríku á þessu ári. Þótt hinar sjálfstæðu þjóðir Afríku séu um margt ólíkar er þeim það þó sameiginlegt að þær afneita ákveðið hvers- konar tengslum við vestræn hernaðarbandalög og reyna af fremsta megni að varðveita fengið frelsi og verja það fyrir öllum tilraunum heimsveldis- sinna til að ná pólitískum og efnaihagslegum yfirráðum eða ítökum í löndum þeirra. Afríkuþjóðirnar hafa orðið að heyja harða baráttu fyrir frelsi sínu. Sú barátta hefur kostað þær mörg mannslíf og enn krefst hún mikilla fóma 5 Alsír, Njassalandi, Kenya, Suður-Afríku og fleiri löndum. Vesturveldin vilja hins vegar láta að því liggja að þjóðir Afríku hafi fengið frelsið að gjöf. Að halda sl’íku fram er eins og haninn færi að halda þvi fram að morgunninn kæmi af því að hann galaði. hafa Miðafríkulýðveldið (Ub- angi Shari), Franska Kongó og Gabon hlotið sjálfstæði. Franska nýlendan Matiritania verður sjálfstæð í nóvember. Auk þessa fær svo Tanga- nyika, sem verið hefur brezkt yifirráðasvæði, sjálfstjórn í september. Tveir þriðju hlutar Afr- ikulandanna munu vera orðin sjálfstæði um næstu áramót. Og þess verður áreiðanlega ekki langt að bíða að brezka nýlendustjórnin í Uganda, Kenya og Njassalandi neyðist til að láta undan frelsisbar- einuðu þjóðunum og það veldur vestrænu nýlenduveldunum miklum áhyggjum. Þar sem hin ungu ríki Afriku eru, eins og Asíurikin, meðal þeirra sem vilja beita sér fyrir jafnrétti, friði og vináttu í heiminum, verða heimsveldissinnar að horfast í augu við þá stað- réýnd að þeir munu missa meirihluta sinn innan Samein- uðu þjóðanna. Sjálfstæð afrísk stefna inn- an Sameinuðu þjóðanna mun örugglega verða til þess að mörg lönd sem hingað til hafa verið öðrum liáð á þeim vett- vangi eins og t.d. Suður-Amer- íkúlöndin, sem hlýtt hafa hverri skipun Bandar'ikjanna, I verði áræðnari og komi fram með eigin sjónarmið. P’ramhalri á 10. síflu Nýtt Afríkukort Afríkukortið hefur ger- ibreytzt á síðustu árum_ Árið 1940 voru aðeins til tvö siálf- stæð riiki í Afríku, Egvntaland og Eíbería. Árið 1956 voru þau orðin sjö: Marokkó, Túnis, Uíb'a, Súdan og Eþíópía höfðu foætzt við. Og frelsisbaráttan hefur óð- fluga breiðzt út. Fjöldi sjálf- stæðra Afríkuríkja hefur orð- íð til á þessu ári. I lok júlí- mánaðar höfðu þessi ríki öðl- azt sjálfstæði: Gínea Mali- sambandið, Madagasi (áður Mada gaskar) t Ghana, Tógó, Nígería, Kamerún, Sómalí og Kongó. Margar fyrrverandi franskar nýlendur hafa fengið áttu fólksins í þessum lönd- sjálfstæði í ágúst: Dahomey, jum. Níger, Volta, Fílaheinsströnd-1 in og Tsjad sem munu mynda Valdahlulföllin innan SÞ með sér foandalag og verða breytast sjálfstæður aðili innan franska j Hin nýju Afríkuríki munu r'íkjasambandsins. Ennfremur að sjálfsögðu fá aðild að Sam- (Myndin er gerð af Ogonjok, Moskvu). LífttRÍA/V FiVab.'S TR. C * v » sr~ ghana TOOO öahomev {2 iíS ■BETSjuana Sl. mánudag hófst 21. Al- þjóðaráðstefna jarðfræðinga og er að þessu sinni haldin í Kaupmannahöfn Þátttakendur í ráðstefnunni eru 3000 og komu beint til fundahalda eftir rannsóknar- ferðir um Norðurlönd. Þessar Risaskip stöðvast Verkfall sjómanna á farþega- skipum í Bretlandi hefur orðið til þess að ferð risaskipsins Queen Mary frá Southamton jtil New York hefur verið af- lýst. Farþegarnir sem ætluðu með skipinu, um eitt þúsund að tölu, verða fluttir með flug- vélum vestur. Þá hefur ferð j farþegaskipsins Express og Britain, sem fara átti 'i gær til Montreal í Kanada, verið af- 1 lýst. Framlelclsluvöi'ui* 28 landa sÝnilar í Ilrnn næsía máuud Séð yfir hluta af sovézku sýningardeildinni á Brno kaup- stefnunni í fyrra. Mikil þátttaka verður í Alþjóða-kaupstefnunni sem lialdin verður í Brno í Tékkóslóvakíu dagana 11.—25. september. Fimmtán tékknesk útfiutningsfyrirtæki og 560 erlend fyrii- tæki frá 27 löndum munu sýna vörur sínar á kaupstefnunni. Sýningarsvæðið í Brno er feikistórt, 65 þús. fermetrar undir þaki og 60 þús. fer- metra útisvæðþ Otflutnings- fyrirtæki Tékkóslóvakíu verða með stærstu vörusýningarnar á kaupstefnunni Einkum eru það fyrirtækin Strojexport, Strojimp.ort, Kovo, Motokov og Technoexport sem eru með stórar sýningar. Meðal þess sem þessi fyrirtæki sýna eru alls kyns vélar og vélasam- stæður, verkfæri og tæki, bif- reiðar og landbúnaðarvélar, útvarps- og sjónvarpstæki, myndavélar, skotfæri, flugvélar og margt fleira. Önnur tékk- ; nesk útflutningsfyrirtæki sýna j m.a. járn- og stálvörur, fram- ^leiðsluvörur efnaiðnaðarins, ýmis keramísk hráefni, leir- vörur glervörur, alls kyns vefnaðarvörur og fleira. Stærsta útlenda ’-vörusýniiig- in verður sýning Sovétríkjanna sem verður á 4.590 fermetra svæði innanhúss og 2.090 fer- metra úti. Önnur sósíalisk lönd sem sýna á kaupsteen- unni eru Kína, Pólland, Aust- ur-Þýzkaland, Ungverjaland og Bplgaria. iinoar Fjöldi fyrirtækja í Vestur- Evrópu taka þátt í kaupstefn- unni, t.d. frá Frakklandi, Vestur-iÞýzkalandi, Belgiu, Hollandi, ítalíu, Sviss, Sví- rannsóknarferðir eru liður í ráðstefnunni, en jarðfræðingar um allan heim hafa lengi haft hug á að hún yrði haldin í einhverju Norðurlandanna til að þeir fengju tækifæri til að kjmna sér hinar sérstöku jarð- myndanir þar. Jarðfræðingar frá Norðurlöndunum öllum, hafa skipulagt ráðstefnuna og ferðirnar fyrir og eftir fund- ina, sem munu standa í 10 daga. Meðal þess sem ræt't verður eru ýmis vandamál í hráefna- jarðfræði og vísindalegri jarð- fræði, jarðfræði hafsbotnsins, olíufræði, málmfræði og hag- nýt jarðfræði. Að ráðstefnunni lokinni verð- ur aftur haldið í rannsóknar- ferðir. Um þriðjungur þátttak- enda fer til Noregs, 300—400 til Svíþióðar, 250 til Finn- lands, 250 ferðast um Dan- mörku og 69 koma hingað til lands. þjóð, Danmörku, Austurr'iki og Bretlandi. Einnig verða sýndar vörur frá Japan og Kanada. Það sem einkennir kaupstefn- una í Brno er sú áherzla sem þar er lögð á nýtízku iðn- fræði. Alþjóðleg ráðstefna sér- fræðinga í vísindalegri ið>i- fræði mun fara fram í Brno dagan 5.—9. september og munu þar rædd mörg mál sem viðkoma nýtízku iðnfræði. Sérfræðingar í ýmsum iðn- aðargreinum munu sækja kaupstefnuna og halda þar fyrirlestra, en átta dagar kaupstefnunnar verða helgað- ir sérstökum iðngreinum. Kaupstefnan í Brno er hald- in árlega og sækja þangað kaupsýslumenn frá fjölmörgum löndum^ m.a. fara þangað margir frá íslandi á hverju ári. • AUGLÝSIÐ f • ÞJÓÐVILJANUM

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.