Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 21.08.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 21. ágúst 1960 Fimmtugur í dag: murarameistari En hvað tíminn er fljótur að líða, þegar litið er til baka yf- ir farinn veg, og hugurinn leit- ar til fyrstu kynningar minnar við Þorstein Löve. Þá vorum við báðir ungir að árum. Kannske eru 23 ár síðan, en það er ekki svo langur tími í hugum okkar. Á þessum árum, þegar Við vorum vinnufélagar, varð mér ijóst, hve greindur maður Þor- steinn er og skemmtilegur í samræðum. Oft sögðum við hvor öðrum sijgur. Ég minnist eins slíks dags af nokkuð mörgum. Við stóðum við verk, hlið við hlið, í stórbyggingu einni hér í bæ, og töluðum um bækur, menn og málefni í mesta bróðerni. Ég fór með kafla einn úr Grettissögu, sem mér var vel Ijós og hugþekkur. f staðinn sagði Þorsteinn mér sögur af fólki, sem hann ólst með á æskustöðvum sínum, skemmtilegu og vel gefnu fólki, sem hafði reynzt honum vel, Svo skildu leiðir. Þrátt fyrir það fylgdist ég nokkuð með störfum hans, þó að stundum liði langur tími án þess að ég hitti hann sjálfan að máli. Það valt á ýmsu eins og geng- ur. Stundum tap og stundum sigrar; en alltaf þroski fram á veg. Þó að við Þorsteinn séum ekki lengur vinnufélagar hitti ég hann ennþá af og til. Hann er að jaínaði hress og léttur í máli. O'í ef hann heyrir hnytti- legt tilsvar hlær hann með fallegu, djúpu bassaröddinni sinni, enda er hann góður söngmaður sem kunnugt er. Þorsteinn hefur mjög starfað að félagsmálum og ætíð verið fylginn sér og margt vel gert. f eðli sinu er hann dugmikill og skapmikill framkvæmdamað- ur. Hann hefur unnið við bygg- ingaframkvæmdir, eða veitt Söngskemmtiin Elsu Sigfúss Síðastliðinn miðvikudag hélt hin víðfræga söngkona Elsa Sigfúss, söngskemmtun í Reykjalundi, með aðstoð móð- ur sinnar, frú Valborgu Ein- arsson. Á söngskránni var nýtt- lag, samið af söngkonunni sjálfri og í fyrsta sinn flutt opinber- lega. Þetta lag tileinkaði söng- konan Vinnuheimilinu að Reykjalundi. Listakonunni var forkunnar vel tekið og þakkað með blóm- um og ávarpi sá mikli sómi, sem stofnuninni var sýndur með heimsckninni og sönglag- inu, sem samið var við ljóð eftir Ólöfu frá Hlöðum. 50% fiugvéla að nœíiirlogi Maður nokkur hringdi til blaðsins nýlega og kvað það vera rangt hjá talsmanni Flug- málastjórnarinnar að umferð um Keflavíkurflugvöll væri lítil að næturlagi, eins og sagt var í írétt í blaðinu. Sagði hann að ger.ð hefði verið athugun á um- (J;erð flugvéla úm völlinn á tíma- bilinú ' janúar—júní og' hefði komið í ljós að um 50% flugvéla hefðu viðkomu á vellinum á tím- anum 22,00—7,00 að morgni. Minnst væri umferðin fyrripart dagsins. Aðvörun slíkum störfum forustu, en starfar nú við eigið fyrirtæki sitt, og vænti ég, að það veiti honum farsæld og frama. Þessi greinarstúfur á ekki að vera nein æviminning, þvi að maðurinn er ekki nema mið- aldra ennþá. Heldur á þetta að vera l.’til afmæliskveðja með þakklæti fyrir góða viðkynn- ingu og hamingjuósk til hans sjálfs, eiginkonu, barna og ætt- menna með þennan merka af- mælisdag. Þ.II. Vasaúri stoKð Á þriðjudaginn var stolið úri frá starfsmanni á Hótel Skjald- breið. Maðurinn hafði hengt jakkann sinn á handfang á hurð í eldhúsinu og var úrið í jakka- Framnald á 10 siði um siöðvun atvimmreksSrar veuna vanskila á söluskatti og útllutnlngssjéðsgjakli. Samkvæmt heimild í lögnm nr. 10 22. marz 1960 verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í um- dæminu, sem enn skulda söluskatt II. ársfjórðungs 1960, svo og eldri söluskatt og útflutiúngssjóðsgjald, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun verða að gera full skil nú þegar til skrifstofu minnar að Álfhóls- vegi 32. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 19. ágúst 1960. SIGURGEIR JÖNSSON. 0 L Y M P í U L E I K A R NIR 19 6 0 nedikt Kristjánsson verkamaður, Barmahlíð 55, íimmtugur Eg frétti af tilviljun að minn gamli og góði kunn- ingi Benedikt Kristjánsson frá Bolungavík, nú til heim- ilis að Barmahlíð 55, Reykja- vík sé fimmtugur í dag. Eg kynntist Benedikt fyrst fyrir voru annálaðar dugnaðar og atorkumanneskjur. Benedikt er greindur maður í bezta lagi og fróðleiksfús, gjör- hugull og skoðanafastur, en flíkar skoðunum sínum lítið. Hann er drengskaparmaður, sem óhætt er að treysta. Eg vil með þessum fáu og fá- tæklegu orðum þakka honum fyrir liðnu árin og jafn- frarnt árna honum allra heilla fimmtugum. Benedikt dvelst í dag á Hlíðarvegi 3 Isafirði. Ágúst Vigfússon. fCftOA T^VSS3)ö t'iC- «Oís' MMCMNUM ALMENNAR TRYGGINGAR HF. AUSTURSTRÆTI 10 — Símí 1-77-00. 26 árum vestur í Bolunga- vík við ísafjarðardjúp, en þar er Benedikt fæddur og upp alinn. Benedikt ólst upp ’ við kröpp kjör, fátækt og þröngan kost, eins og svo margir aiþýðumenn á hans aldri og varð snemma að v:nna hörðum höndum öll al- geng störf bæði á sjó og landi Benedikt þótti snemma hag- sýnn og dugmikill verkmaður pð hverju sem hann gekk, e->da átti hann til dugnaðar- fólks að telja. Foreldrar hans KHPIKi | Þórður sjóari v ....j Þórður vann stöðugt við rannsóknarstörfin og fylgd- ist nákvæmlega með uppvexti fiskanna. Við og við sótti hann fiska og fór með til Lupardis, sem rann- sakaði þá mjög gaumgæfilega undir smásjá og gerði ýmiskonar útreikninga. Ekki virtist neitt koma út úr því og Þórður fékk aftur þá tilfinningu að hann hefði blandað sér í eitthvað óhreint. En þegar ha.nn hélt aftur út á skipi sínu sá „undrageisiinn.” » að eyða öllum vafa úr huga hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.