Þjóðviljinn - 04.09.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 04.09.1960, Qupperneq 3
Sunmidagrur 4. september 1960 — ÞJÓÐVILJLNN — (3 Þangi breytt í eínaríkt ióðurmjöl Allt frá-landnámsöld 'haía ís- fendingar nýtt ýmiskonar sæ- þörunga tií matár. Einnig hafa þeir komið í góðar- þarfir til beitar, sem skepnufóður, þurrkaðir sem eldiviður og sem áburður í garða. Undanfarið hefur uns*ur efnaverkfræðingur. Sigurður V. Hallsson, starfsmaður á jarð- hitadeild Raforkumálaskrifstof- unnar, unnið að rannsóknum á þara. Hann hefur s'ðan um haustið 1958 unnið við undir- búningsrannsóknir á þara- vinnslu fyrir Eyrbekkinga og Stokkseyringa. Staðarmenn lögðu til beinamjölsverksmiðju, sem stendur ónotuð 9 mánuði ársins, og menn til að skera þangið. flytja það og þurrka. Gerðar voru tvær tilraunir sem báðar tókust vel. 11. júní s.l. var hafizt handa um framleiðslu i stórum stíl. Fréttamönnum gafst tækifæri á að fylgjast með þessum .framkvæmdum nú í vikunni undir leiðsögn Sigurðar V. Hallssonar og Óskars Svein- björnssonar, sem hefur haft framkvæmdastjórn með hönd- um. Þegar fréttamenn gengu nið- ur í fjöruna hiá Stokkseyri stóðu þar tveir bílar í flæðar- málinu. Var verið að lyfta þanglnu á palla beirra. Heima- menn fræddu okkur um vinnu- tilhögun, sem skal rakin hér í stuttu máli: Skammt frá íjörunni liggja mörg sker og á þeim vex m.a. klóþang í ríkum mæli. Farið er út á skerin á bát á fjöru og er klóþangið skorið með C venjulegum hnífum og lagt á netpoka. Eru skornir að meðal- tali 40—45 pokar á dag. Þegar íiæðir eru pokarnir dregnir í land á litlum bát, en þeir fljóta í sjónum, og þeir síðan hífðir upp úr fjörunni og leyst frá þeim og bangið rennur úr þ*eim á bílpallinn. S'ðan aka bílarn- ir með bangið í beinmjölsverk- smiðju, sem er rúma 3 km. í burtu. og þá hefst vinnsla þangsins. Við vinnsluna rýrnar þangið að sjálfsögðu, þannig að 3—4 kíló af íersku þangi gera 1 k§. af hangmjöli. Ekki þurfti að gera neinar breytingar á verksmiðjunni, aðeins bætt við einum saxara, sem tilreiðir þangið áður en það er þurrk- að. Þangið endurnýjast að fullu á 3t—4 árum, þannig að ekki þarf ýkjastór svæði til að sjá fyrir árlegum forða. 6—9 menn hafa að staðaldri haít vinnu við að afia þangs- ins og flytja bað og 4 menn vinna í v.erkstniðjunni . við framleiðslu mjölsins, og hefur framleiðslan numið all’t að 4 tonnum á sólarhring og meir. Söluverð er 3000 kr. á tonn- ið. Eini erlendi kostnaðurinn við þessa framieiðslu er olían. sem nemur um 10% af heildarkostn- aði, hitt er allt vinnulaun. Og hvaða gagn gerir sVo þetta þangmjöi? Þangmjölið er fyrst og fremst hugsað sem fóðurbætir en ekki fóður. í þangmjölinu eru yfir 60 írum- efni ásamt fjölmörgum stein- efnum og vaxtaraukandi efn- um. sem hafa haft greinilega bætandi áhrif á heilsu. af- kvæmi, írjósemi og útlit margra dýra en þangmjölið er einkum gefið mjólkurkúm, fé, svínum, hrossum og aliíugium o.fl. Líta má á sæþörunga sem einskonar sjóefnaverksmiðjur, því' úr jarðveginum skolast allskyns málmar og steinefni, í sjó fram sem sæþörungarnir eiga auðvelt með að vinna úr. í einni rúmeiningu af þangi er mörg þús. sinnum meira magn af ýmsum líffræðilega nauðsyn- legum efnum enn í einni rúm- einingu af sjó og því eigi undarlegt að gildi þörunga, sem íóðurbætis og áburðaí, hafi verið rannsakað víða um Óskar Svembjörnsson, framkvæmdastjóri (t.h.) og Sigurður V. Hallsson, efnaverkfræðingur. Hér er verið að lyfta poka af klóþangi á bíl. Utar sjást pokarnir fljóta í sjónum. heim. Um 70 þúsund tonn af þang- mjöli er framleitt samtals í Noregi. Bretlandseyjum. Frakk- landi og Kaliforníu. - . Ekki er énn búið að tryggja markað hér innanlands fyrir þangmjölsframleiðslu þessa árs. en íarið er að nota mjölið í Eyjafirði og hér í nágrenni Reykjavíkur og hefur gefizt vel. Búizt er við að selja megi um 1000 tonn af þangmjöli á innlendum markaði (erlendur markaður kemur vart til greina), en það er um 3% af núverandi sölu fóðurmjöls. Hugsanlegt er að hefja þang- vinnslu í Breiðafirði, en þar eru skilyrði jafngóð og á Stokkseyri. Þangvinnsla var stunduð í Hveragerði fyrir stríð og stóð í 2—3 ár, en sú starfsemi lagðist niður af ýms- um orsökum. Sigurður og Óskar kváðust báðir sannfærðir um að þang- vinnslan kæmi til með að borga sig og nægur markaður fengist þegar fram í sækti. Er í undirbúningi að stofna hluta- félag í sambandi við þang- mjölsvinnsiuna. Það sem er sérstaklega at- hyglisvert í sambandi við þetta mál er hvernig undirbúningi hefur verið hagað. Strax er leitað álits tæknimenntaðs manns og hann hefur síðan undirbúning, gerir tillögur og skipuleggur síðan verkið í heild. Eftir nokkuð tímafreka rannsóknarstarfsemi, en til- tölulega kostnaðarlitla, liggur málið ljóst fyrir og fram- leiðsluplanið er lagt upp í hendumar á þeim sem leggja ti! fé og vinnukraft. Þarna skapast vinna fyrir allmarga menn, verksmiðja er fullnýtt, og framleiðslan er þjóðhags- lega mikils virði. Þarna helzt í hendur þörf sveitaríélagsins fyrir atvinnu, útsjónarsemi og áræði ein- staklingsins og kunnátta og á- hugi hins sérmenntaða manns, sem fær tækifæri á að sýna hæfni sína í verki. — sj. (lllllllllllllllllllll[|lllllll|||||||||||||||||||||||||||ll|l|||||||||||||IMIIIItlII|||Illlllllllllllllllllll|||Mli|SÍ||llllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|||||||||||||||llllllllllll||||||||||||llllllillllI||||||ll||||lllIlllllllllllllll Veðurhorfumar Véðurstofan spáir hægviðri og léttskýjuðu með köflum í dag. Minnstur hiti í fyrrinótt var -r 4 . stig. ,' Nokkrar héraðsnefndir her námsandst. á Snæfellsnesi reiðarstjóri, Sth. Ingvar Ragn- j Bjarni Lárusson, verzlunar- arsson, form. verkalýðsfél. Sth. | maður, Jenni R. Ólason, bókari. Jón Brynjólfsson, " skrifstofu-1 Leifur Kr. Jóhannesson. Einar maður, Stih Guðmundur Guð-1 Steinþórsson. Jáhann Rafns- jónsson, bóndi, Saurum. Bjarg-' son, bókavörður. Haukur mundur Jónsson, verkamaður. ■ Bjarnason. Áður hefur verið skýrt frá allmörgum héraðsnefndum, sem hernámsandstæ.ðingar hafa myndað á Snæfellsnesi. Hér koma nokkrar nefndir til við- bótar: Staðarsveit, Snæfellsnessýslu: Guðmundur Þorgrimsson, Stað. ’arstað. Séra Þorgrímur Sig- urðsson, Staðarstað. Björg Þorleifsdóttir, Hólkoti. Jcnas Jónasson, bóndi, Neðra-Hóli. Þórður Gíslason. Símon Sigur- monsson. Breiðuvíkurhreppur, Snæf. Haraldur Jónsson, hreppstjóri Gröf.. Karl Magnússon, oddviti, Knörr. Valdimar Kristófersson, bóndi, Skjaldartröð, Helga Halldírsdcttir, húsfrú, Dag- verðará. Hálfdán Hannibalsson bóndi, Hnausum. Gunnlaugur Hallgrimsson, Bárðarbúð. Ing- ólfur Guðmundsson, fcóndi, Litla-Kambi. Neshreppur, Snæf. Matthías Pétursson, kaupfé- lagsstjóri. Skúli Alexanders- son, oddviti. Friðþjófur Guð- mundsson, bóndi, Rifi. Jón Guðmundssonl, vélstjóri. Jör- undur Þórðarson, bóndi, Ingj- aldshcli. Guðmundur Gíslason, verkamaður. Björgvin Alexand- ersson, trésmiður. Eyrarsveit, Snæfellsnessýslu. Pétur Sigurðsson, verkstjóri, Grcfarnesi. Elimar Tómasson, skólastjóri. Júlíus Gestsson, rafvirkjameistari. Sigurvin Bergsson, verkamaður, Björn Guðmundsson, trésmiður, Jó- hann Ásmundsson, bóndi, Kverná. Högni Guðjónsson, sjcmaður. Stykkishólmshreppur. Jakob Jóhannsson, afgr.m. Sth. Kristinn B. Giislason, bif- Austfirðingar Framhald af 1. síðu. að taka höndum saman um að koma í veg fyrir að slíkar fyrirætlanir nái fram að ganga. Jafnframt hefur verið skorað á alla landsmenn að bindast samtökum til varnar landhelg- inni og gera með því stjóroar- völdunum ljóst, að undanihald í landhelgismálinu verði ekki þolað. Allir á einu máli Sem fyrr segir fc.afa fylgj- endur allra stjórnmálaflokka tekið til máls á fundunum og lýst eindreginni afstöðu sinni gegn samningamakkinu við Breta og undanslætti í land- helgismálinu. . Á einum fundinum lýsti Al- þýðuflokksmaður yfir þvi að hann hefði gagngert hringt i Emil Jónsson sjávarútvegs- málaráðherra og spurt hann hvort ætlunin væri að veita Bretum undanþágu i ístenzkri landJhelgi. Emil hefði svarað að slíkir samningar yrðu ekki gerðir meðaix hann. sæti í ráð- herrastóli. . Ágætir fundir á Eskifirði Hér í blaðinu hefur þegar verið skýrt frá fundunum sem haldnir voru á Seyðisfirði (mið- vikudag) og Norðfirði (fimmtu- dag) og getið ályktana sem þar voru samþykktar. | Fundurinn á Eskifirði í fyrrakvöld var einnig ágætur. Þar var einróma samþykkt á- lyktun sama efnis og gerð var á hinum fundunum. Voru stuðningsmenn hennar margir fvlgjendur Alþýðuflokks og Siálfstæðisflokks. Auk fram- sögumanns, Lúðvíks JÓse^s- sonar, töluðu fjórir heimamenn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.