Þjóðviljinn - 17.09.1960, Síða 1
yiLHNN
Xiaugarðagnr 17. septembfr 1960 — 25. árgangur — 208. tbl.
Vhm uföt hækk,
Einn vinnnfatnailnr 240 krénum dýrari est veFÍ$ lieliir
Vinnuföt stórhækka í verði þessa dagana. Framleiðsla
á viðreisnarverði er aö koma frá verksmiðjunum út í
verzlanirnar, með þeim afleiðingum að verkamaður þarf
að greiða kr. 241.30 meira fyrir einn vinnufatnaö á nýja
verðinu en því gamla.
Verkamaður heíur getað fengið
vinnujakka, vinnubuxur og
vinnuskyrtu fyrir kr. 509,70 til
samans Samskonar flíkur á
nýja verðinu kosta verkamann-
inn kr. 751.00 Hækkunin er kr.
241.30 eða rúmlega 47 af hundr-
aði.
1470 í stað 1000
Þetta þýðir að verkamaðurinn
verður nú að greiða 1470 krón-
ur til að aíla sér vinnufatnaðar
sem fengizt hefur fyrir 1000
krónur hingað til. Samtímis er
eins og kunnugt er bannað með
lagasetningu ríkisstjórnarinnar
að kaup verkamannsins megi
fyigja verðlagsvísitölu, stjórnar-
völdin eru staðráðin í að verka-
maðurinn skuli alls engar bæt-
ur fá á þann hátt fyrir ört vax-
andi dýrtíð.
Frá 35 til 60% hækkun
Sundurliðað lítur dæmið um
vinnufötin þannig út, að fullorð-
insstærðir af bláum khakibux-
uni hækka úr kr. 146 í kr. 226.
Hækkunin nemur kr. 79.85 eða
tæplega 55%.
Vinnujakki úr bláu nankini
hækkar í verði úr kr. 205,95 í
285,50. hækkunin nemur kr.
79,65 eða tæplega 40%.
K iiflótt flúuelsskyrta hækkar í
verði um kr 81.80, úr kr. 157,70
Daily Mirror hót-
ar Verkamannafl.
Brezka stórblaðið Daily
Mirror lýsti því yfir í gær að
það myndi hætta stuðningi við
Verkamannaflokkinn ef sú
stefna yrði ofaná innan hans
að Bretum bæri að afsala sér
kjarnorkuvopnum.
í 239.50. Þessi hækkun nemur
tæplega 52%.
Verðhækkanir á einstökum
tegundum eru all-mismunandi
eins og sjá má af þessu, eða allt
frá 35% upp í 60%.
Verðhækkunin á vinnufatnað-
inum stafar af gengislækkuninni
og öðrum viðreisnarráðstöfun-
um sem ríkisstjórnin beitti sér
fyrir í vetur. Fram til þessa
hafa verið fáanleg i verzlunum
vinnuföt úr efni sem flutt voru
inn fyrir gengislækkun, og enn
eru sumstaðar til nokkrar birgð-
ir á gamla verðinu, en allt sem
kemur nýtt frá verksmiðjunum
er nú unnið úr efnum sem hafa
fengið á sig gengislækkunarverð.
Hér fara á eftir nokkur dæmi
um verðhækkanirnar á vinnu-
fatnaði:
Ljósar buxur úr khaki hækka
úr kr. 161 í 247, hækkunin nemur
88 krónurn eða rúmlega 55%.
Bláar vinnuskyrtur hækka úr
kr. 131 í 183, hækkun 52 krón-
ur eða rúmlega 40%.
Nælonstyrktar nankinsbuxur
hækka úr kr. 151 í 216, hækk-
un 65 krónur eða 43%.
Kaliforníu-buxur hækka úr kr.
166.65 í 226.30, hækkunin nemur
kr. 59.65 eða 36%.
Samfestingar hækka úr kr.
234,95 í 349 80. Verðhækkunin
nemur kr. 114,85, rúmlega 48%.
Ljósar skyrtur, svokallaðar
Alpaskyrtur, fara úr kr 160,35 í
255. Hækkun á þeim nemur kr.
94.65 eða 59%.
Þessi stórfellda verðhækkun á
Vinnufatnaði og hækkunin á
verði búsafurða sem kunngerð
var í fyrradag sýna að verð-
hækkanaskriðunni sein fylgdi
viðreisn ríkisstjórnarinnar er
allt annað en lokið, hver verð-
hækkunin af annarri á brýnustu
nauðsynjavörum saxa jafnt og'
| þétt niður lífskjör fólks.
Dagsbrúnar-
fundur kl.2
á morgun
Dagsbrúnarmenn eru
minntir á að félag þeirra
heldur fund í Iðnó klukk-
an tvö e.h. á morgun.
Á fundinum á að kjósa
fulltrúa Dagsbrúnar á 27.
þing Alþýðusambar.ds ís-
lands. Ekki er að efa að
Dagsbrúnarmenn fjöl-
menna til að velja þá
menn sem koma eiga
fram fyrir þeirra hönd á
þingi heildarsamtaka ís-
lenzks verkalýðs.
Ríkisstjórnin hefur gert ráðstafanir til þess að ftítin sem verka-
maðurinn klæðist við störf sín hækki í verði um 50%, en liún
beitir öllu sínu afli til að hindra að kaupið sem hann fær fyrir
vinnu sína hækki um einn eyri. ---(Ljósm. Þjóðv. AK.).
Hefnt fyrir
landsliðsósigra
í gærkvöldi fór fram leikur
milli hins norska SAS og Flug-
íélags fslands á Melavellinum.
Fjölmargir knattspyrnuáhuga-
menn Korfðu þarna á íslendinga
vinna stærsta ,,landsliðssigur“
sem íslending'ar hafa unniS
fram á þennan dag', eða 4:0.
Knattspyrna liðanna var af
kunnáttumönnum taliin frábær,
en Norðmenn yfirleitt ekki
taldir hafa ,.fundið sig“ á hörð-
ym malarvellinum. Samt segj-
ast þeir hafa sitthvað í poka-
horninu, og eflaust eig'a þeir eft-
ir að hefna grimmilega á heima-
velli að sumri.
Sig'ur Flugfélagsins aftur á
móti er nokkur sárabót fyrir
okkur, þar eð Norðmenn hai'a
tvívegis leikið okkur grátt í
sumar, bæði í knattspyrnu og
frjálsum íþróttum. — bip. —
Lýstur gjjaldþrota og settur
í varðhald fyrir fjársvik
Sakadómari hcfur sent dóms-
. málaráðuneytinu kæru Guðgeirs
Magnússonar vegna þess að Vís-
Ir dróttaði því að honum að
vera valdur að því að „Ami go
liomc" var málað á stein í AI-
maniiagjá.
Þess er að vænta að dóms-
'máiaráðuneytið bregði slcjótt
við og fyrirskipi opinbera rann-
spkn í þessu máli. eins cg kraf-
izt er í kærunni. Áietrunin í Al-
mannagjá hei'ur tæði verið not-
uð til árása á einstaka menn og
Samtök hemámsandstæðinga í
heild, og ber því að gera gang-
skör að því að finna þá sem
þarna voru að verki, svo að ó-
vönduð blöð geti ekki lengur
notað athæfi þeirra til að Jeggja
saklausa aðila í einelti, ýmist
með d.ylgjum eða beinum sak-
argiítum.
I fyrradag var Jón Kr. Gunn-
arsson, útgerðarmaður i Hafn-
rrfirði. úrskurðaður gjaldþrota
samkvæmt eigin ósk og eftir
kröfu Landsbanka íslands. Lagði
bankinn jafnframt fram kæru
tí hendur honum fyrir að hafa
fa'sað birgðaskýrslur og selt af-
urðir, er voru veðsettar bank-
anum, án vitundar hans á er-
lendum markaði og hirt andvirði
þeirra sjálfur. Var Jón samdæg-
urs úrskurðaður í gæzluvarð-
hald.
Þjóðviljinn áíti í gærkvöld tal
við Jón Finn son, fulltrúa bæj-
arfógetans í Ilafnarfirði, er hef-
ur málið ti'. rannsóknar. R
fulltrúinii. að sakamálarannsökn
væri enn ekki liafin en unnið
hafi verið í gíer að uppskrift á
eignum Jóns. Hcfur hann rekið
allumfangsmikla útgerð, gert út
þrjú skip og starfrækt fiskverk-
unarstöð Fullnaðaruppgjör ligg-
ur enn ekki fyrir en hér muir
vera uin milljóna uppliæð aft
ræða.
armenn
Kosið í Sldpholti 19, 3. hæð, írá hádegi
til kl. 8 í dag og kl. 10 til 6 á morgun
Félag jái'niönaöarmanna kýs fulltrúa á 27. þing Al—
agði þýöusambands íslands i dag og á morgun.
hinu
Skip-
3. urnferð Gilfer-
mótsins í gærkvöld
Þriðja umferð á Gilfersmót-
inu var tefld í gærkvöld og varð j
íjórum skákum lokið: Svein j
•Johannessen vann Guðmund j
Agúst son. Arinbjörn Guðmunds- j stjórnar o§ trúnaðarráðs er A-
son vann Jón Þorvaldsson, Gunn-j listi og skipa hann þessir aðal-
ar Gunnarsson vann Benóný menn:
Kosning fer í'ram í
nýja húsnæði félagsins í
holti 19, þriðju hæð.
Kosning hel'st á hádegi í dag
og stend.úr. t.il. kiukkan átta í
kvöld. Á morgun hefst. kosning'
klukkan 10 og lýkur ldukkan
scx.
T kjöri eru tveir listar. Listi
Benedrktsson, Guðmundur Lár-
usson vann Kára Sólmundarson.
Fjórða umfcr.ð verður teíld kl.
14 á sunnudag.
Snori'i Jónsson, Kristinn Ág.
EifikSson. Híifsteinn Guðmunds-
son. Ingimar Sigurðsson, Guð-
jón Jón.son.
Varamenn: Trýggvi Benedikts—
son, Einar Siggeirsson, Ásgrímur-
Guðjónsson, Erlingur Sigurðs—
son, Guðmundur Rósenkarsson.
Á B-lista sem Sigurjón Jóns-
son í Sindra og fleiri bera fram
eru Þorvaldur Ólafsson, Rafn
Sig'urðsson, Loftur Ólafsson,
Gunnar Guðmundsson og Gunn-
ar Brynjólfsson.
Sprengjuiilræði í Alsír
Tíu menn dóu og 65 særðust
i sprengjuárásum sem gerðar
voru í Alsír í fyrrakvöld. ,