Þjóðviljinn - 17.09.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 17, september 1960 — ÞJÓÐVIUINN— (7
mmm
Margarethe Scholz til vinstri, dóttir hennar og Elifriede,
Frá vinstri: Max Lenner bústjóri á samyrkjubúinu, Stallmann Kudoll' formaður áhugasveitar,
Erich Wend blaðamaður og Herbert Kulm.
Áður fyr-'um réðu júnkar-
arnir, stórbændurnir, öliu í
landbúnaði Þýzkalands. Eftir
stríðslok var stórjörðunum í
Austur-Þýzkalandi skipt upp
miHi smábænda og vinnu-
manna. en slíkt var oftast
auðvelt því eigendumir flýðu
„vestur“ er þeir sáu hver
endalok stríðsins yrðu. Síðar
voru stofnuð þar samyrkju-
bú; ekki mörg í fyrstu, en
undanfarið fór hraðvaxandi
hlutur samyrkjubúanna. Mér
lék hugur á að kynnast því
hvernig þýzki bóndinn, með
aldalangan einstakiingsrekst-
ur að erfðavenju, kynni við
sig í samyrkjubúi. Ekki dró
það úr áhuga mínum að í ein-
hverjú íslenzku morgunblað-
anna las ég á leið:nni til
Þýzkalands grein undir stórri
fyrirsögn: „Bændur kúgaðir
til uppgjafar“ og ræddi í
greininní um „þær [ivinganir
sem bændastéttin í Ausiur-
Þýzka-landi hefur verið beitt
seinustu tvo mánuðina."
Austur í Leipzig hitti ég
mann sem fylg'st með fram-
kvæmdum á ákvörðunum og
stefnu stjórnarvaldanna og
er mjög kunnugur landbúnaði
í byggðunum umhverfis borg-
ina, en þar munu einna fyrst
svo að segja allir bændur
hafa gengið í samyrkjubú.
Fyrir hálfu ári var enn margt
bænda við einkarekstur, en
eru nú flestir í samyrkju-
búum.
Voru bændur ekki neydd-
ir í samyrkjubúin ? spurði ég.
Nei, öllum var heimilt að
halda áfram einkarekstri,
svaraði hann. Ástæðan er
önnur. Land það sem Smá-
bændur og leiguliðar höfðu
áður fyrr, og héldu vitanlega
áfram, va.r ekki samfeílt,
heldur skákir. Þeir erfðu eina
skák hér, keyptu aðra þar,
leigðu þriðju o.s.frv., svo
nrkill tími fór hjá þeim í
rölt milli skákanna. Margir
urðu einnig að notast við
uxa og kýr fyrir plóga sína
og vagna. Stórvirkum vélum
varð heldur ekki við komið
á þessum skákum nema
skemma spildu nágrannans.
Það má öllum ljóst vera
hvað þetta búskaparlag var
óhagkvæmt, ekki aðeins fyrir
þjóðfélagið heldur bóndann
sem stundaði það. Og svo var
hafinn almennur áróður fyrir
því að leggja niður þessa úr-
eltu búskaparhætti. Og þegar
bændum hafði vei’ið sýnt
nægilega ljóst fram á, að með
sameiningu landsins og sam-
yrkju fengjust miklu meiri
afköst og ineiri tekjur af
sama landi þá komu þeir með
af sjálfsdáðum. Nú er því
hægt að vinna stór Samliggj-
andi lönd með vélum og
flytur því m.a. fræðslu um
landbúnaðarmál.
Við röltum úm búið, skcð-
um gripahús að gömlum
bændasið. Þeir eru að byggja
fjós fyrir 50 kýr, eiga eftir
að setja á það þakið. Þetta er
þó aðeins fyrsti áfanginn, því
á tímabili 7 ára áætlunarinn-
ar ætla þeir að byggja yfir
— Nei, ég yfirgaf ekki gull
og græna skóga, svarar hún
og hlær við, fremur kalt.
— Og hvernig líkar þér
hér?
— Mér. þótti gött að fá
vinnu hérna, og hér liefur
mér líkað ágætlega.
— Vinnutíminn?
— Vinnuvikan miðast við
45 stundir.
—Er hægt að hnitmiða svo
vinnustundafjölda á dag?
— Nei, vinnutíminn getur
að sjálfsögðu orðið lengri eða
allt upp í 9 tíma einstaka
daga, en þá fæ ég það bætt
upp sérstaklega.
Með „f'óttakr.nu11 þessari
vinnur ung stúlka, Eifriede
Erhardt, hún segist líka
kunna þessum starfa vel. Hér
vi'-’ðist ungum stúlkum ekki
þykja svínahirðing meiri
smán en kynsystrum þeirra á
íslardi að vinna í frvstihúsi.
Skammt frá stingur maður
hærðu höfði og rúnum ristu
andliti út um hlöðud" ' Hvað
skyldi hann hafa að segja
þessi? Þetta reynist vera
mjaltamaður, fyrmm vinnu-
maður hjá stórbændrm.
— Var betra að lifa í
gamla daga?
■— Nei, þvert á móti, hér
hef ég bæði hærra kaup og
styttri vinnutíma en hjá stór-
rækta sömu gróðurtegundir á
samfelldum landsvæðum. Hér
höfum við nú t.d. grænmetis-
rækt á stóru lar.dsvæði utan
við borgina. Áður var garð-
yrkja einkarekstur og garð-
yrkjumennirnir hugsuðu
margir hverjir meira um
-blómarækt í gróðaskyni en að
uppfylla grænmetisþörf borg-
arbúa. Við ræddum um þetta
við þá og það varð til þess
að þeir mynduðu garðyrkju-
félag og vinna saman nú.
Einn daginn naut ég svo
þeirrar ánægju að koma á
austur-þýzkt samyrkjubú.
Það var eitt þeirra sem
stytzt eru á veg komin og
margir nýliðar í slíkum bú-
skaparháttum. Þetta var sam-
yrkjubúið lí Mehna-Cöllnitz.
Aðsetur þess er í gömlu, lit'u
þorpi. Húsin eru mörg forn-
fáleg og götur þröngar, enda
margar bygginganna ein-
hvern tíma aftan úr öldum.
Hringt hafði verið til bú-
stjórans og honum tjáð
að á Leiðinni til hans
væri forvitinn fslending-
ur, blaðamaður, og hafði
hann því verið svo hugul-
samur að leita uppi stéttar-
bróður minn, b]aðamann og
rtstjóra samyrkjubúsins í
einni persónu. Samyrkjubú
þetta gefur út -blað sem ræð-
ir málefni íbúa þorpanna 7 er
að búinu standa, svo og bús-
ins. Upplag þess er 1600 eint.
eða hærra en íbúatalan. Blað
þetta er „handa bændum“ og
240 kýr, auk kálfa. Fjós
þetta á að standa opið, þeir
segja reynsluna hafa sýnt að
hreint loft sé betra en inni-
lokun. Til skjóls þessu opna
fjósi hafa þeir gróðursett
trjábelti. Við lítum einnig í
svínahúsin. Þeir hafa ofna og
raflampa í stíunum hjá Æ-ícl-
ingunum, segjast hafa sett
sér það mark að koma grísl-
ingadauða miður í lágmark
þess sem þekkist. „Meistar-
inn“ hér yfir gyltum og grísl-
ingum reynist vera kona;
Margarethe Scholz kveðst
hún heita. Og það kemur upp-
úr kafinu að hún er hingað
kom'n frá Vestur-Þýzkalandi.
— Heima á íslandi heyrum
við með reglulegu millibili að
svo og svo margir hafi „flú-
ið“ í þessum mánuði úr Aust-
ur-Þýzkalandi og vestur. Þeg-
ar ég fer að spyrja kemur í
Ijós að það er Líka „flótta-
mannastraumur" að vestan
og austur. Það þykja ekki
góðir mannasiðir meðal borg-
aranna á íslandi að ta'a um
þann flótta! Margir þeirra
sem fóru vestur hafa k'mið
aftur — vonsviknir. Undan-
farið hefur dýrtíð og atvinnu-
ieysi auk:zt í Vestur-Þýzka-
landi, samtímis því að kiörin
hafa batnað í Austur-Þýzka-
landi.
— Hvernig var það, spyr
ég þessa flóttakonu að vest-
an, af hverju komstu hingað,
yfirgafstu ekki gull og græna
skóga?
bændunum áður, svarar hann,
seg'r með alvöruþunga, eins
og til tryggingar því að þessi
forvitni útlendingur fái þetta
rétt inn í liausinn. — Áður
varð ég að hirða margar kýr
og vinnutíminn gat orðið
býsna langur. Og þá voru
ekki mjaltavélar, en í nýja
fjósinu okkar verða eingöngu
notaðar mjaltavélar.
— Húsnæðið?
— Hjá stórbændunum áð-
ur fyrr varð ég að liírast í
mjög lélegu iiúsnæði, en nú
er verið að bygg:a hér nýj-
■ ar íbúðir og ég fæ ejnn.
þeirra.
Þá spyr ég um kaup. f.iá
stórbændunum aður fekk
hann 35 mörk á v:ku eða 140
á mánuði og 1 grís á ári. Hér
vinnur konan iians einnig fyr-
ir kaupi og samanlagt hafa.
þau 900-1000 mörk á mánuði.
Stálpaður sonur þeirra fær
kaup að auki.
Þegar ég fer kallar hann.
á eftir mér: Skilaðu beztu:
kveðju minni til allra í !andi
þínu sem vilja frið.
Veggir sumra húsa bús'ns
eru me:ra og minna molaðir,
og ég lief orð á því. Bintjór-
inn brosir við og segir að áð-
ur hafi stórbændurnir ekki.
lagt í kostnað við endurbvgg-
ingar. Aðalatriðið hjá þeim.
hafi verið að fá sem mestav
tekjur af búinu meðan þeii’
þurftu á að haida — og létir
því gömlu húsin ríuga meðan:
þau gátu staðið.
Eftir að hafa litazt um útí
förum við upp á loft í gam-
alli byggingu með marrandi
timburgólfi. I öð;-um enda
lcftsins er skrifstofa bú-
stjórnarinnar. Það lítur ekki
út fyrir að þeir ætli sér að
liraða sér með nýja skrif-
stofubyggingu fvrir búið. En.
hvað eru þeir þá að byggja?
Við höfum áður minnzt á
fjósið, og það á að byggja
yfir 190 kýr til v'ðbóter, nýtt
hús yfir 1500 aligrísi. auk
tveggja húsa fvrir undaneld-
issvín ag loks hús yfir 5000
laænsni
Nýjar íbúð:r eru einn:g í
byggingu, og íbúðabygging-
um á að halda áfram. Enn-
fremur er það nýr barnaskóli.
Að munur sé á sveitaskólum.
og bæjarskólum á brátt að
heyra fortíðinni til, segja
þeb\
Bú þetta byrjaði að starfa
ár:ð 1952. Þá voru þátttak-
endur siö og landrými sára-
lítið. Á 10 ára afmæli A’þýðu-
lýðveldisins sameinuðust ,sjö
þorp um búið, og nú ræður
það yfir 970 ha ’ands og fé-
lagsmannatalan ev 264. Þrjár
áhugasveitir eru starfandi,
e:n við byggingar, önnur við
jarðyrkjustörf og sú þriðja
Framhald' á 10 síðu.