Þjóðviljinn - 17.09.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 17.09.1960, Page 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 17. september 1960 wAniiit rr»gt i Síml 50-184. 8. sýningarvika Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt. Aðalhlutverk: Nadja Tiller, Peter Van Eyck. Svnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Njósnaflugið Sýnd kl. 5. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Vopnin kvödd (A Farewell To Arms) Keimsfræg amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hemingway og komið hefur út í þýðingu H. K. Laxness. Aðalhlutverk; Rock Hudson, Jennifer Jones. AUKAMYND: Ný fréttamynd frá Olympísku leikjunum, liausttízkan í París o.fl. Bönnuð fyrir börn. 3ýnd ki. 3, 6 og 9. (Ath. breyttan sýningartíma) Mjornubio SIMJ 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen ) Bráðskemmtileg, ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan var lesin í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og iýsir samkomulagiriu í sam- býlishúsunum Odd Borg. Inger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó SlMI 19-185 RODAN Eitt ferlegasta vísindaævintýri sem hér hefur verið sýnt. Ógnþrungin og spennandi ný japönsk-amerísk litkvikmynd, gerð af frábærri hugkvæmni og meistaralegri tækni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ungfrú Striptease Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Miðasala frá kl. 3. Ferðir úr Lækjargötu ki. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11.00. » Kaupið og lesið ÞJÓÐVILJANN • AUGLYSIÐ | • ÞJÓÐVILJANUM SIMI 2-21-49 Dóttir hershöfð- ingjans (Tempest) Ný amerísk stórmynd tekin í litum og Technirama. Byggð á samnefndri sögu eftir Alexand- er Pushkin. Aðalhlutverk: Silvana Mangano, Van Heflin, Viveca Lindfors. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Þrír fóstbræður koma aftur (The Musketeres) Amerísk ævintýramynd eftir samnefndri sögu eftir Alexander Dumas. AUKAMYND Draugahúsið Gög og Gokke. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnaríjarðarbíó SIMI 50-249 Jóhann í Steinabæ Ný sprenghlægileg, sænsk gam- anmynd Adolf Jahr Sýnd kl. 7 og 9. Meistaraskyttan Sýnd kl. 5. estisrbæjarbíó SÍMI 11-384 Það er leyndarmál (Top Secret Affair) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Susan Hayward, Kirk Douglas. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEIIFHAGl REYKJAyÍKUR’ Deleríum búbónis 150. sýning í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 11.30. Aðgöngumiðasala írá kl. 2 í dag í Austurbæjarbíói. Sími 1-13-84. Allur ógóði rennur í húsbygg- ingasjóð Leikfélags Reykjavík- ur. SIMI 1-14-75 Barrettfjölskyldan í Wimpolestræti (The Barretts of Wimpole Street) Ný, ensk-bandarísk Cinem- Scope-litmynd. Jennifer Jones, John Gielgud, BiII Travers. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Inpolibio snn i-u-82 Nótt í Havana (The Big Boodle) Hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er skeður í I-Iavana á Kúbu Erral Flynn, Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum. Hafnarbíó SIMI 16-4-44 ,This Happy Feeling‘ Bráðskemmtileg og fjörug ný Cinema-Scope-litmynd Debbie Reynolds, Curt Jiirgens, John Saxon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögtök Að kröfu bæjarstjórans í Keflavík úrskurðast hér með að lögtök skulu fram fara fyrir álögðum út- svörum til bæjarsjóðs Keflavíkur árið 1960 hjá gjaldendum sem ekki hafa íþegar gert skil á út- svörum sínum. Lögtakið fer fram é ábyrgð bæjar- sjóðs Keflavíkur, en á kostnað gjaldenda að 8 dög- um liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Keflavik, 14. sept 1960. Alfreð Gíslason. NÝ SENDING AF HOLLENZKUM Vetrarkápum Stærðir frá 36—52. Gnðrún Rauðarárstlg 1. LAUGARASSilð Sími 3-20-75. RODGEBS og HAMMEESTEIN’S OKLAHOMA Tekin og sýnd í Todd-AO. SÝND U. 5 og 8.20 f } ! i Skíðaskálinn í Hveradölum Gufuböð — Gisting — Veitingar Gistiherbergin búin nýtízku húsgögnum. Gufuböð. HEITUR MATUR ALLAN DAGINN Skemmtilegir salir fyrir vezlur og hópferðir. Skíðaskálinn Hveradölum. Söngmenn Söngsveitin Fílharmonía getur bætt við sig nokkrum karlaröíldum (tenorum og bössum). Þeir, sem gerast vilja kórfélagar í vetur, gefi sig fram í dag og á morgun við stud med. Lúðvíg Albertsson í síma 3-20-80 eða við söngstjóra kórsins, dr. Róbert A. Ottóson. Söngsveitin Filharmonía. Frá BaðMsi Reykjavíkur Baöhúsið er opið aftur. Opið alla virka daga frá kl. 8—20. SPILAKVÖLD Spiluð verður félagsvist í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. í kvöld kl. 9. — Dansað á eftir til kl .2. Kópavogsbúar fjölmennið. N E F N D I N . Keflvíkingar Stúlka óskast til að annast ræstingu og baðvörzlu í íþróttahúsi barnaskólans í Keflavík. Umsóknir sendist formanni fræðsluráðs Hafnargötu 48A fyrir 25. þ.m. Bæjarstjórinn í Kefiavík

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.