Þjóðviljinn - 05.10.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. október 1960
ÍSLENZK ULL ÍSLENZK ULL
GÓLFTEPPI —- Wilton vefnaður
Al!t geirn þríþœtt og þéttoflð
Flos og lykkguvefnaSur - MunstruS og einlit
Breiddir 0,70 csn og 1,50 cm
Getum enn afgreitt með gomla verðinu
FramleíSendur: VEFARINN H.F.
SIMAR: 13041 - 11258
Mótmælaalda
Fyriniiyndin í ráðherrabástaðnas!
Framhald af 1. síðu.
Mótmælam við því eindregið,
að hvikað sé í nokkru frá fyrri
ákvörðunum um 13 mí'.na fisk-
veiðilögsögu".
Á iundi í Verkalýðsfélaginu
Jökli, Höfn í Hornafirði, sl.
sunnudag var samþykkt einróma
eftirfarandi tillaga:
„Aðalfundur Verkalýðsfélags
ins „Jökull“ Hornafirði mótmæl-
ir því harðlega að teknar skuli
upp samningaviðræður við Breta
um landhelgismá'.ið og skorar á
ríkisstjórn íslards að hvika í
engu frí þeirri 12 mílna land-
helgi sem lögfest var 1. sept-
ember 1958.“
Verkamannafélagið Árvakur,
Éskifirði, hélt fund í fyrrakvöld
og var þar samþykkt með sam-
hljóða atkvæðum svofelld álykt-
un í landhelgismólinu:
„Furdur halöinn í Verka-
mannafétaginu Árvakur, Eski-
firði, 3. okt. 1960 mótmælir ein-
dregið þeirri ákvörðun ríkis-
stjórnar fslands að taka upp
samningaviðræður við Breta um
Iandhelgi íslerdinga. Fundurinn
lýsir yfir þeirri skoðun sinni að
réttur íslendinga til 12 mílna
landhelgi sé ótvíræður og mót-
mælir ö'.lum frávikum frá
reglugerð frá 1. september
1958“.
Á fundi Verkalýðsfélags Hvera-
gerðis, sem haldinn var sl.
sunnudag, var svofelld ályktun
um landhelgismálið samþykkt
sarrhljóða:
„Fundur haldinn í Verkalýðs-
félagi Hveragerðis 2. október
1960 móímælir harðlega þeirri á-
kvörðun ís'.enzku ríkisstjórnar-
innar að taka upp samninga við
Breta um iardhelgismálið. Jafn-
framt skorar fundurinn á ríkis-
stjórnina að slaka í engu á ó-
tvíræðum og viðurkenndum rétti
íslands til óskertrar 12 mílna
fiskveiðilögsögu í þeim viðræð-
um sem ríkisstjórnin hefur tlal-
ið sér sæma að hefja við brezku
ofbeldis- og árásarmeEinina um
íslenzkt innanríkismál“.
Eftirfarandi tillaga var sam-
þykkt einróma í Sveinfélagi hús-
gagnasmiða í Reykjavík:
„Fundur haldinn í Sveinafé-
lagi húsgagnasmiða í Reykjavík
27. september 1960, skorar á
ríkisstjórn fslands að hvika
hvergi frá ótvíræðum rétti ís-
lendinga til 12 mílna landhelgi
og mótmælir harðlega öllum
samningaviðræðum við Breta
sem til frávika horfa“.
Á fundi t.rúnaðarráðs
Verkalýðs- og sjómann.afélags
Akraness sl. mánudag var ein-
róma samþykkt eftirfarandi til-
laga í landhelgismálinu:
„Fundur í trúnaðarráði Verk-
Iýðs- og sjómannafélags Akra-
ness, 3. okt. 1960, treystir ríkis-
stjóm landsins til að standa
fast á rétti íslendinga í land-
helgismálinu og telur, að frávik
frá 12 mílna fiskveiðilögsögunni
komi ekki til greina“.
Framhald af l síðu
að sanmingamir fela ekki
í sér neina formlega viður-
kenningu Breta á því að 12
mílna mörldn liafi almennt
lagagildi.“
Og The Financial Times seg-
ir sama dag:
„Brezka sendinefndin gætti
þess greinilega mjög vel í
viðræðunum að fórðast að
gefa í skyn snefil af form-
legri viðurkenningu á 12
mílna fiskveiðimorkum."
Það hefur vakið athygli að
formaður brezíku sendinefnd-
arinnar hér var til skamms
tíma sendiherra IBreta í Mosk-
vu. Blaðið Edinburgh Evening
News gefur þessa skýringu á
þeirri ráðabreytni 28. sept. sl.:
„Hann er persónulega ná-
kunnugur starfsaðl'erðum
Rússa, en það mun hafa
hið mesta gildi í samninga-
viðræðunum í Reykjavík,
þar sem rússnesk áhrif hafa
eltki átt! i'tinn þátt 5 því
að magna fiskveiðierfiðleik-
ana milli Bretlands og ís-
lands“!
Þannig á einnig að nota
Rússagrýluna í samningunum
um landhelgi íslands. Það á
að fá ríkisstjóm Islands til B-ð
skerða 12 mílna landiielgi —
vegna þess að hinn sameigin-
legi óvinur, Sovétríkin, bedta
sér fyrir 12 ntilna landhelgi
allra þjóða!!
bu* twéí
Þórður
• 9
sioari
Dýrið, sem elti lögreglnþjónana sá nú Þórð og snéri
sér hvæsandi í áttina til hans. Hann fann hvernig
múrveggurinn titraði undir honum og hann spyrnti
fast í. Veggurinn hrundi yfir dýrið og það lá í roti
á jörðinni. Þórður kallaði á mennina og sagði þeim
að koma fljótt, því hann ætlaði að freista þesji að
koma böndum á dýrið áður en það raknaði úr rot-
inu og réðist á þá af! hálfu meiri ofsa en áður.