Þjóðviljinn - 05.10.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.10.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. október 1960 ÞIÖDLEIKHÚSID ENGILL, HORFÐU HEIM m. eftir Ketti Frings Þýðandi: Jónas Kristjánsson Leikstjóri; Baldvin Halldórsson Frumsýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Nyja bíó SlMT 1-15-44 Vopnin kvödd (A Fareweil To Arms) Iieimsfræg amerísk stórmynd, byggð á samnefndri sögu eftir liemingway og komið hefur út í þýðingu H. K. Laxness. Aðalhlutverk: Rock Hudson, Jennifer Jones. Sýnd kl. 5 og 9. örnubíó GAMAN LEIKURINN Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Simi 1-31-91. Kópa vogsbíó SIAH 19-185 Stúlkan frá Flandern Ný þýzk mynd, Efnisr'k og alvöruþrungin ást- arsaga úr fyrri heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Helmut Káutner. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Á svifránni t SIMl 18-936 Allt fyrir hreinlætið (Stöv pá hjernen) Bráðskemmtileg. ný, norsk kvikmynd, kvikmyndasagan var leein í útvarpinu í vetur. Engin norsk kvikmynd hefur verið sýnd með þvílíkri að- sókn í Noregi og víðar, enda er myndin sprenghlægileg og lýsir samkomulaginu í sam- býlishúsunum. Odd Borg, tnger Marie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Heimsfræg amerísk stórmynd í litum og cinemascope. Burt Lanchaster Gina Lollobrigida Tony Curtis. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Ferðir úr Laekjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl 11.00 Sími 2-21-40 Heimsókn til jarðarinnar (Visit to a small Planet) Alveg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4ustarbæjarbíó SIMI 11-384 Conny og Peter Alveg sérstakiega skemmtileg og fjörug, ný, þýzk söngva- mynd. — Danskur texti. Aðalhlutverkin Jeika og syngja hinar afar vinsælu dægurlaga- stjörnur: Conny Frobess og Peter Kraus. Sýnd kj. 5, 7 og 9. >10 SIMI 1-11-82 Sullivan bræðurnir Ógleymanleg amerísk stórmynd aí sannsögulegum viðburðum frá síðasta stríði. Thomas Mitchell, Selena Royle. Sýnd kþ 5, 7' og 9. Hafnarbíó SIMI 16-444 Á norðurslóðum Hin afar spennandi ameríska litmynd. Rock Iludson, Marcia Henderson. Bömuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fíafnarfjarðarbíó SIMI 50-249 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- anmynd. Johannes Neyer, Ghita Nörby, Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjama Norðurlanda Sven Asinundsen. Sýnd kl. 7 og 9. MAretAftrrftgi Biml 50-184. Hittumst í Malakka Sterk og spennandi mynd. Sí»n 1-14-75 Fantasía Vsgna fjölda tilmæla verður J:essi óviðjafnanlega mynd Cýnd kl. 7 og 9.10. Síðasta sinn. Músikprófessorinn með Danny Kay. Sýnd kl. 5. Á ISfiii % fff Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. R 0 Y A L Köldu búðingarnir þurfa ekki suðu. Bragðgóðir. Handhægir. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ■OUKUVlNNUSTOrA _______ 00 vbtæuasaia mrnrnm Laufásvegi 41a. Sími 1-36-73 Félugslíf Þj óðdansaf élag Reykjavíkur Æfingar í Skátaheimilinu í dag: Börn; Byrjendur 6—7 ára kl. 4.00 Byrjendur 8—9 ára kl. 4.40 Byrjendur 10—14 ára kl. 5.20 Framhaldsfl. 10—14 ára kl. 6.00 Fullorðnir: Gömlu dansarnir, fullorðnir kl. 8.00 ÞjóýSdansar kl. 9.00 fsl. dansar kl. 10.00 IR-skíðadeild Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn í Tjarnarkaffi (uppi) fimmtudag 6. okt. kl. 20.3P. Stjórnin. Knattspyrnufélagið FRAM Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 13. okt. kl. 20.30 í félagsheimilinu. ’ Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin, Herbergi í Hafnarfirði Lítið herbergi óskast í friðsælu húsi, Iþar sem gotit næði er til ritstarfa að deginum. Sími 50-930. UUGAR/ÍSSBÍÓ Sími 3-20-75 Á HVERFANPA HVELI | J DAVID 0. SELZNICK’S Productlon ol MARGARET MITCHEU’S Story of tho 0LD S0UTH 4fe,»G0NE wiTH THE WIND A SELZNICK INTERNATIONAL PICTURE J[TQHN|C0L0R Sýnd klukkan 8,20. Bönnuð börnum. - Galdrakarlinn á Oz - Sýnd klukkan 5. Lögregluþ j ónsstaða Staða lögregluþjóns í Sandgerði er laus til umsóknar, laun samvæmt launalögum. — Umsóknir ritaðar á sérstök eyðublöð, sem fást hjá lögreglustjóranum, sendist undirrituðum fyrir 15. okit, n.k, Hafnarfirði, 20, sept. 1960. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. Vélaverkfræðmgur Samband íslenzkra samvinnufélaga óskar ef'tir að ráða vélaverkfræðing á Teiknistofu sína. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á kæliitækni. Starfsmannahald SÍÍS. Tilkynning frá Baraamiísikskólanum Allir nemendur, sem hafa innritast í 1. bekk og efri bekki Barnamúsikskólans, komi til viðtals í skólann, FLMMTUDAGINN 6. OKT. eða föstudaginn 7. okt., kl. 3 til 7 e.h. og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni, Nemendur FORSKÓLADEILDAR mæti við skólasetn- ingu n.k, miðvikudag 12, okt. — kl. 3 e.h. Skólastjórinn. Frá VerzlanatryggingBm hJ. Vér bjóðum yður eftirtaldar vátryggingar með beztu fáanleguml kjörum: Sjó- og flutningatryggingar Brunatryg.gingar Slysatryggingar Ábyrgðartryggingar VERZLANATRYGGINGAR H.F. Borgaritúni 25 — S'imar 1-85-60 og 2-26-37. REKNETASÍLD ■ af 2—3 veiðiskipum á komandi vertíð. Þar sem s'íldin er ætluð til tilraunaverkunar kemur Itil greina að kaupa síld af öllum stærðarflokkum og einnig síld með minna fitumagni en þarf að vera í venjulegri söltunarsíld. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu vorrí í Reykjavík. SÍLDARtJTVEGSNEFND. Auglýsið í Þjóðvilpníim

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.