Þjóðviljinn - 05.10.1960, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 5. október 1960
nv aðferð við ííl-
t/
vísitölunnar
Eins og rakið var í Þjóðvilj-
anum í gær hefur kauplags-
. nefnd breytt fyrirkomulagi á
vísitöluútreikningi til þess að
lækka hina opinberu vísitölu.
Hér fer á eftir . fréttatilkynn-
. ing Hagstofu íslands um breyt-
inguna:
..Fréttatilkynning frá Hag-
stofu íslands.
1. október 1960.
Kauplagsnefnd hefur á fundi
sínum 30. september 1960 á-
kveðið að breyta útreikningi
vísitöju framfærslukostnaðar
bannig, að beinir skattar verði
táldir með í útgjöldum „vísi-
tölufjölskyldunnar“ frá og með
grunntíma vísitölunnar 1. marz
1959. Þessi ákvörðun er afleið-
ing grundvallarbreytingar
þeirrar á skattakerfinu, sem á-
kveðin var á síðasta þingi, og
aðallega var fólgin í því, að
lagður var á nýr söluskattur
til þess að vega upp tekjumissi
ríkissjóðs og sveitarfélaga
vegna lækkunar á tekjuskatts-
og útsvarsstigum, sem ákveðin
var samtímis. Hinn" nýi sölu-
skattur olli þegar verðhækkun
á svo að segja öllum vörum og
hvers konar þjónustu, og kom
það fram í vísitölu framfærslu-
kostnaðar, en hins vegar hafði
lækkun tekjuskatts- og út-
svarsstiga ekki áhrif á visi-
töluna, eins og hún hefur verið
reiknuð. Umrædd ákvörðun
kaupgjaldsnefndar byggist á
því. að eins og nú er komið
gefi vísitala framfærslukostn-
aðar ekki rétta mynd af fram-
færslukostnaði „vísitölufjöl-
skyldunnar", nema útgjalda-
lækkun hennar vegna lækkunar
tekjuskatts og útsvars komi
fram í vísitölunni jafnt og út-
gjaldaaukningin, sem leiðir af
álagningu hins ný.ja söluskatts.
Jafnframt því að gera þessa
breytingu á vísitöiu fram-
færslukostnaðar, hefur kaup-
gjaldsnefnd ákveðið að skipta
i'itgiöldum hennar í 3 aðal-
flokka og að birta mánaðarlega
v'sitölur fyrir hvern þeirra,
svo og fyrir suma -undirflokka.
Telur nefndin, að með þessu fá-
ist betri og gleggri mynd um
verðlagsbreytingar almennt og
um áhrií verðbreytinga og
skattabréytinga á framfærslu-
kostnað „vísitölufjölskyldunn-
ar". í flokki A eru vörur og
þjónusta, þ.e. nauðsynjar. sem
mánaðárlegar verðupplýsingar
li'jgja fyrir um. í flokki B er
húsaleiguupphæð „vísitölufjöl-
skvldur.nar“, en vegna örðug-
lei.ka á öflun upplýsinga um
, Drsytingar' húsaleigu hefur
kaup’agsnefnd fárið þó leið að
' láta húsnæðisliðinn fylgja
brevtin'gum á' rekstrarkostnaði
íbúðarhúsnæðis, reiknuðum
samkvæmt reglum, sem nefr.d-
in setti i upphafi. í í'sk':' C
koma fram brcytingor, c:~n
verða annars vegar á beinum
sköttum og öðrum gjöldum til
hins opinbera, og hins vegar á
þeim fjárhæðum, sem „vísitölu-
fjölskyjdan“ móttekur frá hinu
opinbera (fjölskyldubætur o.
f 1.). Hér á eftir verða birtar
vísitölur 1. ágúst og 1. septem-
ber 1960 samkvæmt hinum nýja
grunni, og með þeirri flokka-
skiptingu, sem ákveðin heíur
verið.
Af þessari breytingu á út-
reikningi vísitölu framfærslu-
kostnaðar leiðir, að reikna þarf
nýjar vísitölur fyrir hvern
mánuð frá upphaíi, en grunn-
tími visitölunnar er 1. marz
1959. Hann helzt óbreyttur, en
upphafleg útgjaldaupphæð
„vísitölufjölskyldunnar“ hækk-
A. Vörur og þjónusta
ar sem svarar reiknuðum tekju-
skatti og útsvari 1959. Þegar
hafa verið reiknaðar nýjar
vísitölur fyrir hvern mánuð
frá marz 1959. í októberblaði
I-Iagtíðinda verða hinar nýju
útgjaldaupphæðir einstakra
flokka og liða ásamt tilheyr-
andi vísitölum birtar í því
formi, sem ákveðið hefur ver-
ið að nota framvegis.
Hér fara á eftir vísitölur 1.
ágúst og 1. september 1960
samkvæmt hinum nýja útreikn-
ingi vísitölu framfærslukostn-
aðar. Verðlag 1. marz 1959
jafngildir vísitölu 100.
Matvörur 106 107
Hiti, rafmagn og fl 115 115
Fatnaður og álnavara 116 117
Vmis vara og þjónusta 122 122
Samtals A 113 113
B Ilásnæði 100 101
Samtals A og B 110 111
C. Greitt opinberum aðilum (I) og móttekið frá opinberum að- ilum (II); I. Tekjusk., útsvar, kirkjugarðs- gjald, tryggingasjóðsgj, sjúkra- samlagsgj. námsbókagjald ........ 105 79
II. Frádráttur; Fjölskyldubæt- ur (og niðurgreiðsla miða- smjörs og miðasmjörlíkis 1/3 1959—1/4 1960) 333 333
Samtals
Vísita’a framfærslukostnaðar
52 21
104 101
Framhald á 10. síðu
Bridgeþáttur
Þeir voru nýbúni.r .að djjaga si,<»
saman, félagar okkar, Gulli
gullí'iskur, Benni byrjandi, Lár-
us lengrakomni og' sérfræðing-
urinn er ég kom að og hugði
gott til glóðarinnar að fá eitt'
spil i þáttinm Og ekki stóð á
því. Benni og Gulli lentu sam-
an og Benni gaf eftirfarandi
spil:
Gulli
S: Á*-G-6-4
H: K-D-7-3
T: 8-2
L: K-9-4
sérfræðingurinn
S: 9-7
H: G-10-8
T: D-10-6-4-3
L: D-5-2
S: K-D-10-5-3-2
H: 6-2
T: Á-K
L: 8-6-3
Benni
Sagnirnar gáfu ekki tilefni
til tilþrifa. Benni opnaði á ein-
um spaða, Gulli stökk í þrjá,
sem Benni hækkaði í fjóra.
Sérfræðingurinn spilaði út
hjartagosa og drottningin var
drepin með ás. Til baka kom
tígull og trompin voru tekin.
Þá kom hjarta, drepið með
kóng og hjarta trompað. „Jæja,
einhverntima verður það að
ske“, sagði Benni og spilaði
laufi á kónginn. Lárus drap
með ás og hirti tvo laufslagi í
viðbót. „Einn niður“, sagði
Benni. „Alltaf er sama legan
þegar ég spila spilin“. „Uss,
þetta stóð á borðinu hjá þér“,
skaut Lárus inní. „Þú tromp-
ar siðasta hjartað og tekur
hinn tígulinn áður en þú spil-
ar laufinu. Síðan lætur þú
laufaniuna ganga yfir til aust-
urs og hann verður annað hvort
að gefa þér laufslag eða spila
tígli sem þú getur trompað
báðum megin. Þetta er full-
komin leikþvingun“. „Ekki al-
veg fullkomin“, sagði sérfræð-
ingurinn, sem. hafði hlustað
með athygli á útskýringar Lár-
usar. „Þegar laufinu er spilað
læt ég drottninguna og suður
er varnarlaus“. „Það er núí
nokkuð langsótt“, sagði Lárus
reiður. „Alls ekki,“ sagði séf-
fræðingurinn, það er rétt spil-
að og ég er ekki í vafa um að
ég hefði gert það“. „Ég gat þá:
aldrei unnið spilið“, spurðf.
Benni. „Jú, það gaztu og nú
skal ég sýna þér hvernig. Þeg-
ar þú hefur trompað eitt
hjarta, tekur þú hinn tígulinn
og spilar þig inn á tromp í
blindum. Þá er staðan eftir-
farandi:
S: G
H: 7
T: ekkert
L: K-9-4
S: ekkert
Ii: ekkert
T: D-10
I.: D-5-2
S: D-5
H: ekkert
T: ekkert
L: 8-6-3
spilið skyldi lenda í þinni
hendi, Benni“, sagði nú Gulli,
sem hafði hlustað á hina af
mikilli athygli. ..Ég er ekki al-
veg viss um að ég hefði tapað
þvi“, bætti hann við, drýginda-
lega.
„Nú spijar þú síðasta hjart-
anu úr borðinu og þegar nían
j kemur frá Lárusi lætur þú lauf
í stað þess að trompa. Þá er
I vörnin hjálpariaus og í full-
| kominni leikþvingun.
| „Við vorum óheppnir að
■■■HHHHHHHHHHHEHHHJSHIHHlHHHHHHKHHHIBHHKSESilHHSHHHHHI
B
árangri í listgreininni. Má í iþví sambandi nefna Helga Tóm- ■
asson, sem nú stundar nám í Bandaríkjunum, Jón Valgeir H
og Bryndísi Schram, sem bæði kenna hér dans núna.
Erik Bidsted ballettmeistari hefur frá upphafi verið að-
alkennari skólans og annast hann einnig kennsluna nú í
vetur, ásamt Bryndísi Schram, Viðurkennt er það mikla
brautryðjendastarf sem Bidsted hefur unnið á þessu sviði
þau ár sem hann hefur starfað hér — og árangur af
starfi þessu þykir undraverður, ef miðað er við hinar erf-
iðu aðstæður o.fl.
Bidsted hefur sett á svið nokkra baiietta með nemerid-
um sínum og haifa þeir allir orðið mjög vinsælir, eins og
t.d. ,,Dimmalimm“ og ,,Eg bið að heilsa“.
Innrntun í Listdansskólann fer fram í dag, miðvikudag, í
Þjóðleiklnxsinu, frá kl. 6 síðd,
Eins og fyrr segir annast Bryndís Schram kennsluna á-
Hinn 10. október n.k. itekur Listdansskóli Þjóðleikhússins
til starfa. Verður hann starfræktur með sama fyrirkomulagi samt Erik Bidsted, en hún hefur stundað nám i listdansi
og undanfarin ár. ' erlendis að undanförnu og tekið danskennarapróf með á-
Þetta er níunda árið, sem Þjóðleikhúsið rekur listdans- gætum vitnisburði. — Á myndinni sésit Bryndís í hlutverki
skóla og hafa ýmsir nemendur skólans þegar náð góðum sínu 'i óperettunni „Sumar í Týról“,
■
B