Þjóðviljinn - 09.10.1960, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.10.1960, Qupperneq 1
Eftir hádegi á mánudag þeg'ar Alþingi kemur saman mun landhelgisvöröur Sam- taka hernámsandstæöinga flytja sig frá ráöherrabú- staönum aö dyrum Alþing- ishússins, og standa þar þangað til iandhelgismáliö , er komið í hendur þingsins. Eru allir sem. tök hafa á að stamla landhelgisvörð hvattir til að koma og fylla flokkinn við Alþingishúsið. Ríkisstjórnin hefur sem kunnugt er tekið upp makk um landhelgismálið við Breta án þess svo mikið sem að ráð- færa sig við utanríkismála- nefnd. Fer því ekki hjá því að alþingismenn láta málið til sín taka við fyrsta tækifæri. Þing verður sett eftir há- degi að lokinni guðsþjónustu ’í Dómkirkjunni klukkan hálftvö. A verði Hafi viðræðum við Breta ekki lokið áður munu Samtök hernámsandstæðinga lialda®' uppi varðstöðu við ráðherrabú- staðinn í Tjarnargötu þar sem fundir eru haldnir þangað til Alþingi kemur saman. Vilja samtökin með þessu leggja áherzlu á kröfuna um að hvergi verði hvikað frá gild- andi 12 mílna fiskveiðilögsögu umhverfis landið allt. Þeir sem taka vilja þátt i varðstöðunni eru beðnir að gefa sig fram í skrifstofu samtakanna í Mjóstræti 3, sím- ar 23647 og 24701. í gærmorgun komu forseti fslands og rikisstjórnin saman á ríkisráðsfund i ráðherrabú- staðnum. Frásögn og myndir af fundum ráðherranna og landhelgisvarðanna eru á 12 síðu. ■ ■ Akureyri. Frá fréttaritara Þjóðviljans Samningar um kjarabótakröfur iönverkafólks á Akur- eyri munu hefjast í þessari viku. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Þjóðviljanum birti Iðja, félag verksmiðjufólks á Akureyri, fyrír nokkru síðan aðalatriðin i kröfum þeim sem félagsstjórninni var falið að setja fram við atvinnurekend- ur, þegar kæmi til samninga- gerðar. Nú hefur stjórn Iðju gengið frá kröfum þessum í einstökum atriðum og sent þær Vinnuveit- endasambandi samvinnufélag- anna, sem er stærsti samnings- aðili við félagið. Um leið og kröfurnar voru sendar var þess óskað að samningar hæf- ust ekki síðar en 10. þ.m. Samningar voru ekki hafn- ir í gær, en búizt er við að þeir hefjist fljótlega eftir helg- ina. Syngman Rhee Borgardómstóll í Seoul dæmdf. í gær í máli allmargra af nán- ustu fylgifiskum Syngman Rhee, fyrrverandi forseta. Voru þeir ákærðir fyrir morð, kosn- ingasvik og marga aðra glæpi. Fyrrverandi lögreglustjóri Seoul-borgar var dæmdur til dauða fyrir morð. Flestir hinna ákærðu hlutu fangelsisdóma, frá 3 mán. upp í 5 ár. Sá er var borgarstjóri í tíð Syng- man Rhee var dæmdur í 5 ára fangelsi fyrir morðtilraun við dr. John Chang núverandi for- g íf» t i q rá AVi prra Landhelg- isYörðurvlð húsið llm miðnætti í fyrrinótt stóð þetta fólk á landhelg- isverði við ráðherrabústað- inn í Tjarnargötu, og þarna verður haldið uppi varð- stöðu meðan makkinu við Breta um landhclgina er lialdið áfram og Alþingi hefur ekki komið saman. W| U | |^j Sunnudagur 9. október 1960 — 25. árgangur — 227. tölublað. A listl vinstri mmm i Iðju Jóhann Einarsson Ölgerðin Einar Arndís Eysteinsson Kristjánsdóttir Blindraiðn Gefjun Guðbrandur Benediktsson Viðir Rannveig Guðmundsd. Última Sigurbjörn Knudsen Hreinn h.f. Björn Bjarnason Itail Magnús.son Harpa Marta Þorleifsdóttir Föt h.f. Guðbjörg Guðlaug Jónsdóttir Vilhjátmsdóttir Glæsir Vinnufa.tagerðin Sveinn Vigfússon Jón Loftsson aiWi Vilborg Tómasdóttir Belgjagerðin Þórður Gúðmuudssou Skógerðin Halldóra Danívatsdóttir Eveíó Ses.seija Halldórsdóttir Nói Sigríður Ottesen Dúkur IHALDSANDSTÆÐINGAR! ALLIR EITT I DAG í dag þuría allir dýr- tíðarandstæðingar, hvar í stétt og flokki sem þeir standa, að vera samtaka og tryggja A-listanum í Iðju sigur. i kvöld. KosiÖ er í skrif- stofu félagsins Skipholti 19. j Kosingaskrifstofur A-list- ans eru í Tjarnargötu 20, símar 17510, 17511 og 17512, og í Framsóknarhús- inu sími 12942. Kosning hefst í Iöju kl. Guöjónsliöiö í Iöju skelf- 10 f.h. og stendur til kl. 10 ur nú af ótta vió reiði IÖju- fólksins vegna svikastefnu hins ítrasta. Iönrekendur, sinnar í kjaramálunum, heildsalar og flokkssmalar kaupbindingar- og dýrtíö- voru á látlausum þeytingi arstefnu ihaldsins. í lúxusbílum peningavalds- Þess vegna sótti íhaldiö ms- fcosningum. í Ióju i gær af j IhaldsandstæSingai! meiri tryllmgi og hoiku en nokkiu sinni. öll kosninga- Sýnið í dag hvers þið er- vél. íhaidsins var keyrð tii uð megnugir þegar þið standið saman. Svörum ofsa og tryllingi peninga- valdsins. Verum samtaka: í dag! Fellum íhaldið í Iðju! Iðjufólk! Svarið dýr- tíðarstefnu íhaldsins* Munið: X A.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.