Þjóðviljinn - 09.10.1960, Page 3
að knýja frasn bætt kjör"
Á mjög fjölmennum fundi,
■sem haldinn var '1 Verkakvenna-
félaginu Hlíf í Hafnarfirði s.l.
mánudag, var rætt um 'kjara-
málin og samþykkt einróma
eftirfarandi ályktun:
„Fuiidur haldinn í Verlta-
kvennaféláginu Hlíf niánu-
daginn 3. okt. 1960 ítrekar
fyrri samþykktir félagsins
um nauðsyn á baráttu fyr-
Nýr messutími í
Hallgrímskirkju
Barnastarf vetrarins . er ■ að
hefjast í Hallgrímskirkju, og hef-
ur séra Jakob Jónsson beðið
Þjóðviljann að vekja athygli á
að barnaguðþjónusturnar eru
Tegiulega klukkan 10 f.h, á
sunnudögum. Guðrún Þorsteins-
dóttir aðstoðar við sönginn
ásamt stúlkum seni hún hefúr’
þjállað.
Siðdegismessur í Hallgríms-
’kirkju verða í vetur klukkan
tvö en ekki kiukkan fimm.
Annað kvöld verða fyrstu
Musica sacra tónieikar Félags
ísl. organleikara á þessum vetri
í Ðómkirkjunni. Hefjast þeir
kl 9.
Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og óllum heimiil.
Grein um land-
helgi Islands í er-
lendu fræðiriti
Þorvaldur Þórarinsson
í júní-hefti eins af kunnustu
«g’ víðlesnustu lögfræðitimarit-
um heinis birtist grein um Iand-
he'gi íslands eftir Þorvald Þór-
arinsson hæstaréttarlögmann.
R-í þetta nefnist Tímarit um
samtima löggjöf og er gefið út
í E: assel á frönsku og ensku.
Ri'tstjóri er einn ai kunnustu
lögir æðingum á Bretlandseyj-
um, D. N. Pritt.
I ritgerð sinni greinir Þor-
valdur Þórarinsson írá sþguleg-
um gangi landhelgismálsins, allt
frá Þjóðveidistímanum fram á
þénnan dag. Síðasti hluti grein-
arinnar fjallar um haffræðiráð-
stefnuna i Genf og afstöðu ís-
lenzku sendineindarinnar til
mála þar. en í lokakaíla eru
dregnar saman í stuttu máli rök-
semdir íslendinga fyrir nauðsyn
víðáttumikillar landhelgi um-
hverfis landið.
ir bættum kjörum vegna
versnandi afkomu launþega.
Fundurinn telur, að svo
sé nú komið, að enginn veg-
ur sé fyrir verkamenn að
lifa á laununi sánum og þvi
megi verkalýðshreyfingin
eigi len.gur halda að sér
höndutn heldur verði hún að
hefjast handa og knýja frarn
bætt kjör.
Fyrir því skorar fundur-
inn á miðstjcrn Alþýðusam-
bands Islands að hraða und-
irbúningi sínitm, að samcig-
inlegri kröfugerð vérkalýðs-
féíaganna, sem fundur sá, er
miðstjórnin boðaði til með
formönnum ýntissa verita-
lýðsfélaga hinn 17 sept. s.l.,
fól miðs'jórninni að gera.“
Á fundinum var einnig rætt
um skipulagsmál verkalýðssam-
takanna og tillögur skipulags-
og laganefndar Álþýðusam.
bandsins um nýtt skipulag
jÁSÍ. Hafði Eðvarð Sigurðsson,
jritari Dagsbrúnar, framsögu um
|það efni og var gerður rómur
[að máli lians.
leika Guðbjörg Þorbjarnar- g
H
dóttir, Jón Sigurbjörnsson, H
Gunnar Eyjólfsson og Ró- ES
B
bert Arníinnsson. Leik- jg
D
stjóri er Baldvin Halldórs- g
son, en leiktjöldin hefur £
Gunnar Bjarnason málað. ^
Þýðinguna gerði Jónas *
Kristjánsson. — Myndin er ®
af Gunnari og Jóhönnu H
Norðfjörð í hlutverkum íí
sínum í leiknum.
H
HHHHHHHHKHHHHHHHHHHH
I kvöld er önnur sýning
í Þjóðleikhúsinu á leikrit-
inu „Engill horíðu heim“.
Leikrit þetta var frum-
sýnt sl. fimmtudagskvöld
fyrir fullu húsi áhorfenda
og við forkunnargóðar und-
irtektir. Var þetta fyrsta
írumsýning leikhússins á
nýbyrjuðu starfsári.
Aðalhlutverkin í leiknum
Auglýsingar um varSsföðuna
bannoðar í rílcisúfvarpinu!
Ctti stjórnarvaldanna við mót-
mælaölduna gegn landhelgis-
samningum er nú orðinn slík-
ur að ríkisútvarpið neitaði í gær
að birta auglýsingar frá Samtök-
um hernámsandstæðinga um
varðstöðuna við ráðherrabústað-
inn.
í gærmorgun var útvarpið
beðið að birta svohljóðandi aug-
lýsingu: „Reykvíkiiigar. Munið
varðstöðuna vegna landhelgls-
málsins við ráðherrabústaðinn í
dag. Satntök hernámsandstæð-
inga“. Augiýsingastjóri útvarps-
ins þorði ekki að birta þessa
auglýsingu upp á sitt eindæmi
og’ bað um úrskurð Vilhjálms Þ.
.Gíslasonar útvarpsstjóra. Út-
varpsstjóri úrskurðaði að þessa
auglýsingu mætii ekki birta né
neina aðra setn fjallaði unt varð-
stöðuna við ráðherrabústadiiin,
hvernig sem orðalagið væri!
Ekki fckkst útvarpsstjóri til að
gera Samtökum hernámsand-
stæðinga neina grein fyrir rök-
semdum fyrir þessum úrskurði
sínum..
Þetta bann útvarpsstjóra er
að sjálfsögðu lögleysa og hrein
valdníðsla. Öll félagssamtök eiga
rétt á að auglýsa löglegar at-
hafnir sínar; útvarpsstjóri má í
hæsta lagi gera athugasemdir
við orðalag.
Kvenfélag sósíajist.a held-
ur íélagsfund n.k. 'þriðju-
dagskvöld kl. 8 30 í Tjarn-
argötu 20.
DAGSKR.Á:
1. Eélagsmál a) Sagt frá
sumarstarfinu. b) Kosn-
ing fulltrúa á aðalíund
Bandalags kvenna o.fb
2. Vilborg Björnsdóttir hús-
mæðrakennari ræðir um
nesti og morgunmat
skólabarna.
3. Kaffi.
4. Öimur mál.
Stjórnin.
Sunnudagur 9. október 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3
/&
370
-3 9<S
Vénningur
Fokheld íbúð í
Stóragerði 8
að verðmæti kr. 180.000.00
Aukavinningur
5000.00 króna vöru-
útte.kt íyrir næsta
númer fyrir ofan og
næsta númer fyrir
neðan vinningsnúmerið
fbúðin
er um 93 fermetrar
auk stigahúss, geymslu
og sameignar í þvotta-
húsi, reiðhjóla- og barna-
vagnageymslu, göngum
o.þ.h. í kjallara
íbúðin er með vatns-
geislahitun