Þjóðviljinn - 16.10.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 16.10.1960, Page 1
Deildafundir Fundir í öllum deildum ann- að kvöld, mánudag. Sósíalistafélag Keykjavíkur Brezku blöðin svartsýn vegna andstöðu almennings við samninga um frávik frá 12 mílna landhelginni Mikil og vaxandi andstaða almennings torveldar samn-f inga um landhelgismálið og gerir þá ef til vill ófram- kvæmanlega, að því er brezku blöðin telja. Economist lýsir ástandinu svo í ritstjórnargirein 8. okt. s.l.: „Enda þótt stjórn Ólafs Thors kunni að geta boðið Bretum smávægilegar undanþágur í einkaviðræðum í samningaherberginu, á hún á hættu að henni yrði steypt af stóli með fyrirlitningu á næsta fundi Alþings.“ Ákveðinn drengur Hann stendur hér í réttinni á Húsavík og veifar í á- kafa með tveim prikum. Kannski vill hann vekja at- hygli stúlkunnar, sem- stendur rétt hjá. Það er auðséð á svipnum, að þetta er ákveðinn piltur, sem viil láta verkið ganga vel. Hús- víkingar áttu um 5000 fjár í haust og börrin tóku mik- inn þátt er smalað var í réttina, sem stendur í miðj- um bænum, sl. sunnudag. Þjóðviljanum hafa borizt úr- klippur úr brezku blöðunum um frestun samninga um landhelg- ismálið. Eru blöðin svartsýn um að samningar takist og kenna um andstöðu almennings og stjórn- arandstöðuflokkanna. Þannig segir Economist í grein þeirri sem áðan var vitnað til, að vonazt hafi verið til að samn- ingarnir við Norðmenn yrðu ís- lendingum íyrirmynd, en held- ur síðan áfram: 20 milljónam kréna rænt Eitt mesta peningarán sem um getur var framið í gærmorgiyi i borginni Nantes í Frakklandi. Ræn- ingjarnir óku í bíl sínum í veg fyrir annan frá póst- stjórninni, og réðust á varðmennina sem með hon- um voru, báru þá ofurliði og hirtu alla póstsekkina sem í bílnum voru. í þeim voru um 2,5 milljónir nýrra franka, eða nálægt 20 milljónum ísl. krór.a. Þingi ÆF Eýkur væntanlega í kvöld Nítjánda þingi Æskulýðsfylk- ingaiinnar, sambands ungra sódalista. var haldið áfram á Akranesi í gær, en gert er ráí fyrir að þirginu Ijúki í kviiid. Þegar þingfundur var settur kl. 10 í gærmorgun voru yfir 70 fu'ltt’úar mættir til þingsins. Vrru bá fiuttar skýrslur deiida. en síðan voru rædd drög að stjórnmálaályktun, hernámsmái, landhelgismál, verkalýðsmál, iðnaðarmál, húsnæðismál, ís- lenzkt atvinnulíf, menningarmái, starf og skipulag ÆF. f gær- kvöld var kvöldvaka að Hótei Akránési. ■' Árdegis í dag. verða nefnda- íundir. . en þingíundur verður áettur að nýju ki 1.30 síðdegis •og er gert ráð fyrir, sem fyrr segir, aj þinginu ljúki í kvöld. ÆF-þingið er haldið í Fólags- heimili templara. „En Island hefur sérstöðu að því leyti að landið er gersam- lega háð útflutningi á fiski og fiskafurðum, og þetta hafa for- mælendur Breta viðurkennt að undanförnu. Vonir um samninga eru fyrst og fremst við það bundnar að fallizt verði á svæðafyrirkomulag á ytri sex mílunum, þannig að viss svæði verði handa togurum og önnur handa íslenzkum línuveiðurum. En þar sem almenningsálitið á íslandi, sem túlkað er af sér- stökum þrótti af stjórnarand- stöðuflokkunum, lítur á 12 mílna mörkin — ásamt áformum um yfirráð yfir landgrunninu öllu — sem óhagganlega staðreynd, verður að telja vonirnar um samkomulag litlar. Enda þótt stjórn Ólafs Thors kunni að geta boðið Bretum smávægileg- ar undanþágur í einkaviðræðuin í samningaherberginu, á hún á hættu að henni yrði steypt af stóli með fyrirlitningu á næsta fundi Alþingis“. Framtíð íhaldsstjórnarinnar í húfi Blöðin skýra frá því. að ætlazt sé til að hléið á samningum standi í tíu daga og að brezka samninganefndin komi aftur til Reykjavíkur um miðja þessa viku. Chanter, fréttaritari Daily Telegraph sem hér hefur dval- izt er orðinn mjög svartsýnn. Funn segir í skeyti 10. október s.l.: „Viðræðum Breta og íslend- ^ramhald 6 10. síðu lögreglu á götum Tokío Tugþúsunidir stúdenta og verkamanna fóru enn um göt- ur Tokio í gær til að mótmæla morði Asanuma, leiðtoga sósíal- ikjamenn hræddir fimálaíLaos Fréttaritari brezka útvarps- ins í Wasliington segir barda- rísku sti'órnina nú hafa þung- I ar áhyggjur út af þróun má'a í Laos. Segir hann að hún óttist að j „mikil hætta sé á því að komm- únistar nái völdum i Laos" og gæti þá svo farið að „Laos yrði Kongó Suðaustur-Asíu‘‘. Ástæðan til þessa ótta Banda- r.kjastjórnar er sú að ríkis- stjórn sú sem nú-fer með völd í Laos undir. forsæti Súvanna- fúma prins hefur lýst yfir hlut- leysi í átökum stórveldanna og þegar hafa farið fram sáttavið- ræður milii hans og þjóðfrelsis- hreyfingarinnar Pathet Lao, en leiðtogi hennar er frændi hans, Súvanna'vong prins. Bandaríkjastjórn hefur gert út neind manna til að fá Súva'nna- j fúma til að snúa baki við hlut- leysisstefnunni og samningunum við. frænda sinn, en sá erind- rekstur hefur engan árangur 1 borið. ista og forystumanns baráttunn- ar gegn hinum bandarísku her- stöðvum. Asanuma var myrtur af sautján ára gömlum íhaldsmanni á miðvikudaginn og síðan hefur verið mikil ólga í öllu landinu, þó mest í Tokio þar sem hóp- göngur hafa verið farnar á deg'i hverjum, en aldrei meiri en í gær. Borgin logaði í óeirðum allan daginn, einkum urðu hörð átök í nágrenni þinghússins og bú- staðar forsætisrráðherra sem er skammt frá því. Þar hafði um 6000 manna lögreglulið búið um sig til að varna mannfjöldanum aðgöngu. Fólkið kastaði grjóti í lögreglumennina og beitti fyr- ir sig staurum, en þeir svöruðu með kylfuhöggum. Tókst þeim að verja byggingarnar, og marg- ir áhlaupsma*na voru handtekn- ir. Samtök stúdenta og alþýðu- samband Japans sem stóðu fyrir þessum mótmælaaðgerðum hafa krafizt þess að íhaldsstjórn Ik- eda segi af sér, en hann hefur svarað með því að hóta and- stæðingum bandarísku herstöðv- anna öllu illu. ef þeir sætti sig ekki þegjandi og hljóðalaust við morð leiðtoga þeirra. Afhenti trúnað- ! arbréf sín í gær ■ Hinn nýi sendiherra Irans á: íslandi, herra Gholam Hossein. Forouhar afhenti í gær forseta Islands trúnaðarbréf sitt við hátiðlega athöfn á Bessastöð- um. Að athöfninni lokinni höfðu forsetahjónin hádegis- verðarboð fyrir sendiherrann. Sendil^errann hefur búsetu í I Stokkhólmi. .

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.