Þjóðviljinn - 23.10.1960, Page 1

Þjóðviljinn - 23.10.1960, Page 1
Simnudagiir 23. október 1960 — 25. árgangur — 239. tölublað. Klukkunni hefur verið seinkað Klukkunni var seinkað um eina klukkustund í nótt. Vild- um við aðeins minna lesendur á það. Rannsókn á olíumálinu lýkur í næsta mánuii [■■QHEHHHI ■■■■■■■■■! Þjóðviljinni sneri sér í gær til Guðmundar Ingva Sigurðs- sonar og' spurðist fyrir um það hvað liði rannsókninni á olíu- má'inu fræga. Guðmundur kvað málið hafa verið hjá endurskoð- anda að undanförnu, en hann byggist við að skila fullnaðar- skýrslu uú um mánaðamótin. Yrðu þá framkvæmdar lokayfir- heyrslur á grundvelli þeirrar skýrslu, niðurstiiður hennar bornar undir má’.saðila o. s. frv. Bjóst Guðmundur við að þeirri lokakörmun yrði lokið á skömmum tíma, þannig að rann- sóknardómararnir ættu að geta sent niðurstöður sínar í næsta már uði til .ráðuneyta þeirra sem málið heyrir undir, dómsmála- ráðuneytisins og utanríkisráðu- neylisins. Ráðuneytin taka síðan ákviirðun um málshöfðun, hverja skuli ákæra og fyrir hvaða sak- ir. Pólitískt morð er .,dyggð” segja hægri menn í Japan Otoya Yamaguchi, unglingmrinn 17 ára gamli sem myrti japanska jafnaöarmannaleiötogann Asanuma, hef- ur skýrt frá því viö yfirheyrzlur, aö hann hafi einnig ætlaö sér aö myröa fjölmarga leiötoga kommúnista 1 Japan. gyg K K “f “ Kuflmennirnir fremst á myndinni eru búddamunkar, og IvSIIIIIVdl I IVi v I UgUllg&l eins og borðinn með hinni ókennilegu áletrun ber með sér eru þeir í kröfugöngu. Myndin var tekin þegar 20.000 manns í Vientiane, höfuðborg ríkisins Laos, fóru um göturnar til að krefjast þess að ríkisstjórn Souvana Pouma prins tæki upp samninga við skæruher vinstrihreyfingarinnar Patliet Lao, en foringi hennar er Souvana Vong prins, hálfbróðir forsætisráðherrans. Nú hafa samningar tekizt milli þessara aðila, hægri öflunum í Laos og Bandaríkjastjórn til sárrar gremju. — Fréit um atburðina í Laos er á 5. síðu blaðsiiis. Við yfirheyrzlurnar lét Yama- guchi í ljós mikla aðdáun á Hitler, og sagði að Japan yrði að fá að njóta blessunar banda- ríska kapítalismans. Hugmynd- ina að hryðjuverki sínu segist þessi ungi morðingi hafa feng- ið frá svo'kölluðu „blóðbræðra- Gestur Þorgrímsson. Annað spilakvöld fósíalistafé- lags Reykjavíkur á haustinu hefst í kvöld klukkan r.iiu í Tjarnargötu 20. Þarn'a verður spiluð íelagsvist og veitt kaífi, en þar að auki skemmtir Gestur Þorgrímsson. Þegar spilmennskunni lýkur í vor vorða veitt verðlaun fyrir. beztan heildarárangur ó spila- kvöJdum i'ólagsins. Þar að auki eru veitt. verðlaun fyrir hvert spilakvöld um sig. lagi“, en það er hægriflokkur, sem hafði það m.a. á stefnu- skrá sinni að pólitískt morð væri dyggð. Yamaguchi hafði gert 'ítrek- aðar tilraunir til að nálgast hinn kunna Japanska kommún- istaleiðtoga Sanzo Nosaka í því skyni að myrða hann. Einn- ig ha.fðl hann ætlað sér að myrða talsmann kennarasam- bandsins, Takeshi Kobayashi, sem einnig er kommúnisti. Þcssar tilraunir mistó'kust. Lög- raglan álítur að morðinginn Vaci haft samráð við annan pfstækisfullan hægrimann, sem stóð við ræðustólinn þegar Asanuma var myrtur, og revndi að villa um fyrir jafn- aðarmannaforingjanum meðan morðinginn smeygði sér fram með hnífinn. Fni Asamima í framboði Só' 'nMemókrataflokkurinn í Jartn tilkynnti i gær, að ekkja Inejiro Asanurna, hins myrta flokksleiðtoga, verði í framboði v'ð komandi þingkosningár. |V?>rður hún í framboði í því l kjrrdæmi sem maður hennar var áður þingmaður fyrir. Yfirniaður S.Þ, rekln frá Kafanga Dregur til nýrra átaka í Kongó Viösjár fara enn vaxandi í Kongó. Tshombe, ráöamað- ur í Katanga-héraöi hefur krafizt aö Berenson, æösti full- trúi Sameinuðu þjóöanna í héraöinu veröi kallaður burt þaöan þegar i stað. Hersveitir Sameinuðu þjóð- anna hafa undanfarið annast lögstjórn í norðurhluta Katanga- héraðs, en á þeim slóðum frömdu hermenn Tshombe fjöldamorð á dögunum og: margskonar önnur hryðjuverk. Tshombe finnst lið Sameinuðu bjóðanna vera orðið sér til trafala og segir að Beren- son hafi komið ósæmilega fram. í gær rann út sá frestur sem Kamitatu, forsætisráðherra hér- aðsstjómarinnar í Leopoldville gaf Mobutu til þess að stöðva hryðjuverk hermanna sinna. Kamitatu sagði Mobutu og her- menn hans bera ábyrgð á rán- um, oíbeldi og morðum. og kvaðst myndu koma upp hér- aðslöggæzlusveitum til að stöðva þetta ógnarástand. ef Mobutu hefði ekki séð að sér í gær. Kamitatu er einn af stuðn- ingsmönnum Lumumba forsætis- ráðherra. Neita að kosta óréttlætið Fulltrúi Tékkóslóvakíu í fjár- málanefnd Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna hefur lýst yfir því að land sitt muni ekki taka þátt í að greiða kostnaðinn af dvöl herliðs S.Þ. í Kongó. Sakaði fulltrúinn Hammar- skjöld um að hafa notað íjár- muni S.Þ. til að reyna áð haldá við hagsmunum heimsvaldasinna og handbenda þeirra í Kongó, í mm [ stað þess að veita löglegri stjórn landsiiis lið. Sendinefnd Sovétríkjanna á þinginu hefur gefið út yfirlýs- ingu þar sem Hammarskjöld er sakaður um að hafa brotið sani- þykkt. Öryggisráðsins ur.i aðgerð- ir í Kongómálinu. Bragðdauvar umrœður í fyrrakvöld fór íram íjórða og síðasta sjónvarpseinvígi fram- bjóðendanna til forsetakjörs í Bandaríkjunum. þeirra Nixons og Kennedys. Kosningarnar fara fram eftir 17 .daga. Þetta einvígi þótti heldur bragðdauft, eins og hin fyrri. Báðir virðast frambjóðendurnir hrlæddir hvor við annan, og hvorugur þeirra er skörulegur ræðumaður. Mikið orðaskak varð milli þeirra út al Kúbu- Skráðir til náms við Iláskóla íslards í vetur eru 7?i stúd- entar þar af liafa 210 nýir stúdentar innritazt á þessu hausti. Frá þessu skýrði Þorkell Jó- hannesson háskólarektor í ræðu. sinni; á háskólahátíðinni i g-cr. Ai' nýstúdentum innrituðust 2 i guðfræðideild, 37 i lækna- deild. 45 í laga- og viðskipta- deild. 103 i heimspekideild og' 13 i verkfræði. Á síðasta háskólaári luku 3 kandídatar prófi í guðfræði- deild, 14 í læknadeild, 3 í lannlækningum, 2 í íycra hlula lyfjafræði lyfsala. 10 í lög- fræði. 8 í viðskiptal'ræðum, 1 iauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum og annar kandidatsr próíi, 11 luku i'yrra hluta verkfræðipróis, 0 BA-prófi og! 2 erlendir stúdentar iuku prófi í íslenzku. málinu. Kennedy sakaði Nixon um hlutdeild í tilraununi Banda- rikjamanna til að beita vopnaðri íhiutun á Kúbu. Vildi Kennedy fordæma slíkt, og kvaðst heldur ekki eiga hlut að efnahagslegum þvingunum gegn Kúbu, nema hægt væri að iá Suður-Ameríku- ríkin ti! þess. að taka þátt í slikum aðgerðum líka.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.