Þjóðviljinn - 23.10.1960, Page 3

Þjóðviljinn - 23.10.1960, Page 3
Sunnudagur 23. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Eins og 'kunnugt er af fréttum bauð Kunstforening- en í Danmörku Svavari . Guðnasyni að halda yfirlits- sýningu á verkum sínum. Svavar opnaði sýningu sina 15. október slv og eru á þeirri sýningu 66 málverk, 44 olíu- og pastelmyndir og • 22 vatnslita- og krítarmynd- ir. Svavar sýnir verk frá árunum 1938 fram til þessa árs. Mörg eru í e'gu að- ila hér og erlendis og því úrval beztu verka hans. Dómar um sýninguna hafa birzt m.a. 'i Dagens Nyhed- er (Marie Markusson) og Politiken (Bertel Engelstoft) og eru þeir lofsamlegir. Dag- ens Nyheder segir m.a.: Myndir Guðnasons eru meðal þess bezta í íslenzkri mál- aralist og hann er fullur af lífi og krafti. . . Þessar kompósísjónir eru framúr- skarandi, í ákaflega hrein- um og sterkum rythma og litirrn*' prn ciforkir og sk'íll- Svavar hjá myndum sínuin í Kaupinannáhöfn. Sýnir er samræmo draum og veruleika : Tvær ungar scngkonur efna til 5 söngskemmtunar á miðvikudag Á miðvikudagskvöld efna Snæbjörg Snæbjarnardóttir og Sigurveig Hjaltested til söngskemmtunar í Gamla bíói. Undirleikari verður Ragnar Björnsson. Þær Snæbjörg og Sigurve:g á nemendatónleikum Demetz og hafa dvalizt erlendis að und- í fvrravetur sungu þær ásamt anfcrnu við söngnám. Fóru þær Sigurði Björnssyni á ljóða- utan um sl. áramót til Salz- kvcldi í Melaskólanum. Sigur- þurg og stunduðu þar nám við veig hefur einnig sungið í ó- Mozarttheum. Kennari þeirra. perum hér heima og kom m.a. þar í raddbeitingu og söngtækni heim í vor til þess að syngja var Schulz Dornburg en einn- *i Rigoletto. ig lögðu þær stund á ljóða- Svavar — einn af braut- ryðjendum danskrar ab- straktlistar. andi. Maður gleðst yfir þess- um myndum, samhljómi 'ffeirra og lí.fi. Síðan eru nefndar tvær myndir, „Súlubasalt" og „Leysing“, sem gagnrýn- andinn segir að séu fylli- lega sambærilegar við beztu verk danskra málara. 1 Politiken segir m.a.: Myndir hans (S.G.) eru ekki náttúrulýsingar, en. þær eru tákn um gleði hans yfir himni og jörð. Þær eru sýn- ir, sem samræma draum og veruleika. Síðan er rætt um þróun- arferil Svavars og gagnrýn- andinn segir að nýjustu myndir hans séu mjög ó- líkar þeim eldri, nú sæk- ist hann eftir einföldum, geometris’kum formum og skýrt afmarkaðri kompósí- sjón. En það gildir einu hve myndir Svavars eru geo- metriskar, þær sýna samt rómantískan og opinn huga, sýna mikinn kraft og Hfs- þorsta. Robert Dahlmann Olsen, sem var ritstjóri „Helhest- ens“, skrifar inngangsorð í sýningarskrá og gerir þar grein fyrir starfi Svavars með dönskum málurum. Svavar sýndi fyrst 1935 og vekur fyrst verulega eft- irtekt 1939 með kúbiskum myndum. 1942 var Svavar tekinn inn sem meðlimur „Haustsýningarinnar", en hann hélt siðan heim 1945. Robert segir í lokin að í öllum verkum Svavars sé að finna hugarflug, sprottið af fegurð lífsins og grunn-' tónninn er áhrif frá heima- landinu, sem við komumst í kynni við á nýjan og áhrifa- mikinn hátt. Sýningu Svavars lýkur 6. nóvember. að nafni Á söngskemmtuninni á mið- vikudagskvöldið mun Sigurveig syngja lög eftir Bjarna Böðv- söng hjá kennara Schielhewsky. I sumar var Snæbjörg valin annar af tveim nemendum skól- arsson, Pál Isólfsson og 4 and- ans til þess að syngja á kon- leg ljóð eftir Brahms. Snæ- sert á músikhátíð. Hún söng björg syngur hins vegar lög í nýrri cperu, Misterium, sem ! eftir Wagner og einnig munu flutt var í Salzburg og báðar þær báðar syngja ítalskar ó» komu þær fram á nemendatón- peruaríur og óperudúetta. leikum. Þá söng Sigurveig á j Scngskemmtunin hefst kl. 7 Ijccakvöldi hjá Schielhewsky í og eru miðar seldir í Bcka- sumar. | búð Lárusar Blöndal á Skóla- Hér heima hafa þær Snæ- vörðust.íg og hjá Eymundsson, björg og Sigurveig komið fram Vesturveri. Fjáröflnardagur átta Sjálfs- bjargarfélaga landsins í dag í dag er merkjasölu- og fjár- vænta að almenningur leggi öflunarda.gur Sjálfsbjargarfé-! ojálfsbjörg lið í dag með því litla framlagi sem felst í því að kaupa merki dagsins og 15 ára afmœlis SÞ verður minnzv s skólum og útvarpi Á morgun, 24. október, eiga Sameinuðu þjóðirnar 15 ára af- mæli. I tilefni afmælisins ræddu þeir Ármann Snævarr, formað- ur félags Sameinuðu þjóðanna og Jón Magnússon ritari félags- ins, við fréttamenn og skýrðu frá því að dagsins yrði minnzt i útvarpi og 'i s'kólum landsins. Einnig hefur verið gefinn út 55 blaðsíðna bæklingur um Sameinuðu þjóðirnar, störf og stofnanir, sem verður dreift í skóla landsins og víðar. I Guðmundsson, utanríkisráð- herra ræða um Sameinuðu þjóð- irnar í útvarpið og annað kvöld Helgi Elíasson, fræðslumála- stjóri, en hann hefur undan- farið kynnt sér starfsemi SÞ Iðnþing Íslend- inga í vikunni Næstkomandi miðvikudag kh 2 s.d. verður 22. Iðnþing íslend- inga sett í Tjarnarkafíi. Þar verða rætt helztu málefni iðnað- arins eins og iðnfræðsla, skatta- og tollamal, lánamál o. s. frv. Einnig verður skýrt írá starf- sémi Landssambands iðnaðar- manna síðasta starísár. Á íimmtudag flytur .Jóiias Haraldz, rúðuneytisstjóri, erindi um efnahagsmálin. Iðnþingið sækja um 880 full- trúar frá félögum Landssam- bands iðnaðarmanna. bæklingnum er að finna allar : boði samtakanna. upplýsingar um hinar ýmsu j Þrír fyrirlestrar um SÞ verða stofnanir Sameinuðu þjóðann haldnir i skólum hér í Reykja- og hlutverk þeirra. Bæklingur- ! vjk 0g munu prófessor Ólafur inn er þýddur af Freysteini, Jóhannesson, Elín Pálmadótt- Gunnarssyni. jr blaðamaður og Ármann Snæ- 1 kvöld mun Guðmundur I. várr .flytja þá, en þau eru öll J kunnug starfsemi SÞ af eig- in raun. | í Félagi Sameinuðu þjóðanna hér á landi eru skráðir 70— 80 meðlimir og er félagið 10 ára gamalt. laganna mn land allt. Safna félögin þá fé til starf- semi sinnar, hvert á sinum J félagsritið. stað, en félög innan Sjálfs- bjargar, landssambands fatl- aðra, eru nú 8 talsins. Þrjú ný félög voru stofnuð á sl. ári: á Húsavík, Bolungarvík og Vestmannaeyjum. Fyrir voru félcg í Reykjavík, Siglufirði, ísafirði, Akureyri og Árnes- sýslu. Hér í Reykjavík verða mer'ki Sjálfsbjargar seld á göt- unum, en afgreidd til söíu- bcrna í barnaskclunum. Einn- ig verður til sölu rit samtak- anna. I því birtist margskonar fróðleikur um Sjálfsbjargar- félcgin og starfsemi þeirra, við- tal er við Arthúr Ólafsson list- málara, kvæði, sögur, þrautir og ýmislegt fleira. _ Enda þótt Sjálfsbjargarfé- lögin séu öll ung að árum og aðeins tvc ár síðan landssam- band þeirra var stofnað, hefur starfsemi þeirra þegar komið , ýmsu góðu til leiðar og vakið ^ ° athygli. Fjár er félögunum Tvö ný blóma- frímerki í neesfa mónuði Hinn 29. nóvember n. k. mun Þýzka friðarráðið í Austur- Berlín gefur út smábókaflokk sem nefnist Land und Laute — lönd og lýðir. Nýlega. er kominn út bæklingur um ís- land í þessum flokki, og er höfundur hans Max Hamann en hann hefur starfað hér á landi um skeið í verz'unarskrif- stofu Þýzka lýðveldisins. Bæklingurinn úm Island er 64 síður auk kápu i litlu broti. | Ungverjar sigr- uðu Islendinga Leipzig, laugardag. Skeyti til Þióðviljans. í 5. umferð OL-skákmótsins hinsvegar vant til starfs s;ins, en er.gir fastir tekjustofnar. Þessvegna er þess fastlega að Gunnar endur- kjörinn formaður VI Á fyrsta fundi hinnar ný- kjörnu stjórnar Verzlunarráðs Islands var Gunnar Guðjóns- son, stórkaupmaður. endurkjör- inn formaður ráðsins, Sigurður vann Ungverjaland ísland. Port- ó ólaf?s031) alþm„ var kosin út tvö ný irimerki með mynduin ai' íslenzkum blómum. Annað frímerkið er að verðgildi 1,20 kr.. á bv: er mynd af blágresi og er gefið út í 1.250.000 eintök- um. Á hinu frímerkinu er mynd af túnfífli, verðgildi þess er 2.50 kr. og upplag 1.750.000. Bæði eru irimerkin, sem myndirnar eru af, teiknuð og prentuð hjá Courvoisier S/A La Chaux de Fcnds í Sviss. isch vann C'af -Magrússon á 2. ■ borði, og Bilek vann Guðmund Lárusson á 4. borði. Skák Arin- Er þar í stórum dráttum greint j bjarnar Guðmundssonar og frá sögu Islands og náttúru, . Szabo á 1. borði fór í bið, einnig menningarmálum og þjóðmál- | skák Barcza og Kára Sólmund- um og fylgja margar myndir. Einkennist öll frásögn höfund- arins af vinsemd í garð fslend- inga. arsonar á 3. borði. I iyrri bið- skákinni eru líkur á jafntefli, en staða Kára í biðskák hans er verri. varaformaður og Sveinn Guð- mundsson, forstjóri, annar varaformaður. þ framkvæmda- stjórn ráðsins taka sæti auk framantalinna manna, þeir Kristján G. Gíslason, stór- kaupm., Birgir Einarsson. apó- tekari, Magnús J. Brynjólfs- son, kaupmaður og Tómas Björnsson, kaupmaður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.