Þjóðviljinn - 23.10.1960, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 23.10.1960, Qupperneq 7
S'tmnudagur 23. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 vf .%:í íwXff.J Séð ivorðuryfir Ilúsavík. Á myntlinni sést höfnin og flest Hann kom gangandi eftir hryggjunni með byssu um öxl og hoppaði niður í trillubát. Hann sagðist æila út og skjóta svart- fugl. íbúi. Bæjarstjórinn Áskell Éinarsson o g Jóhann Her- mannsson, fulltrúi sós'íalista bæjarstjórn, sögðp að fól’ks- fje%unin rværi hægfaraj • en ykist jáfnt og þétt, á.m.k. síðustu árin. Atvinnuástandið er gott Föst vinna er við byggingar- framkvæmdir, hafnargerð og bæjarvinnu. Unnið hefur verið við hafnargarðinn í áföngum á undanförnum árum, hafnar- garðurinn lengist um 15 m á. ári og í vor verður hann um 60 m langur. 10—12 menn hafa haft vinnu við hafnar- garðinn meginhluta úr árinu. Jafnframt er unnið að við- haldi á gömlu bryggjunni. Afkoma útgerðar á Húsa- vík er góð. Fjórir dekkbátar, (6—18 tonna) og fjöldi trillu- báta stunda veiðar þegar fisk- ur er, og hefur hagur smá- bátaeigenda verið góður og má einkum* þakka það ágætri hrogn’kelsaveiði, sem stendur yfir 3—4 mánuði ársins. Á veturna sækja sjómennirnir suður, einkum til Vestmanna- eyja, á a.m.k. 6 bátum. Ung- ir Húsvíkingar eru gefnir fyr- ir sjómennsku og leitast við að fá sem bezta menntun í þeirri grein. Húsavík er komin á það stig, að 'bærinn þarf að veita þjónustu á mörgum sviðum. Nýlega voru t.d. ráðnir til starfa tveir lögregluþjónar. Iðnfræðingur starfar hjá bæn- um, Hákon Sigtryggson, og hefur hann viða komið við sögu í byggingarmálum kaup- staðarins. Það má teljast í frásögur færandi að allir kenn arar á Húsaví'k hafa sín til- skildu próf og er engin kenn- araekla. Húsvíkingar ráðast ekki 'í neinar ótryggar framkvæmd- ir. Þeir hætta litlu í síldar- happdrættinu. Bátar þeirra fara vitaskuld á síld, en bæj- arbúar eru rólegir, þótt lítil síld komi á land. Ef það kem- ur síld, þá fara húsmæður og unglingar í söltun og verkun síldarinnar. Síldin er auðvit- að alltaf vel'komin, en það stendur ekki allt og fellur með henni. Samband íslenzkra sam- vinnufélaga hefur stofnsett saumastofu á Húsavík og þar hafa eldri konur atvinnu, sem ekki eru fullfærar að vinna- í frystihúsinu eða slát- urhúsinu, Rekstur þessarar saumastofu hefur gengið vel. í þessu sambandi má drepa á það að stundum er erfitt að fá skrifstofufólk og fólk til afgreiðslustarfa, sem staf- ar af því að yfirleitt er hægt busanna. að fá betur borgaða vinnu annarsstaðar. Þjóðviljinn hefur áður s'kýrt frá hinni glæsilegu skólabygg- ingu á Húsavik, en önnur vegleg bygging er nýrisin af grunni. Það er sundlaugin, sem tók til starfa um miðj- an ágústmánuð. Sjálf laug- in er 16x3 m á lengd og 7 m á breidd og er liún úti- laug. 1 laugina kemur 35 stiga heitt vatn og er það leitt frá fjörunni, þar sem það kemur fram undan klettabelt- inu. Er þar stöðugt rennsli og er magnið um 3 sekl. I sundlaugarbyggingunni er fullkomið gufubað og er frá gangur aliur hinn vandaðasti. Áður en sundlaugarbyggingin kom til sögunnar varð að senda öll börn á Húsavík til sundiðkana að Laugum og var það all kostnaðarsamt fyr ir foreldrana. Sundlaugin kost- aði 1,7 milljónir. Úr því að minnzt er á heita vatnið, þá skal þess getið að næstu stórframkvæmdir á vegum Húsavíkurbæjar verða borun og virkjun heits vatns. 1 vor er ráðgert að Hús- víkingar fái nýjan og stóran bor, sem á að vera staðsett- ur á Norðurlandi framvegis. Er þegar vitað að hægt er Framhald á 10. siðu Þetta er hin myndarlega sundlaugarbygging, sem var tekin í notkun í sumar. J c*4' (****HBBHHE!aa®aBEíSS0JS mkandi? Hversvegna ílýr karíinn? — Hafa Islendingar rann- sakað þennan hrygg sem þú talar um? — Já, sl. vor stóð Alþjóða- hafrannsóknarráðið fyrir sér- stakri rannsókn á neðansjáv- arhryggnum milli íslands og Færeyja; tóku 9 rannsóknar- skip þátt í þe'm leiðangri, meðal þeirra var María Júlía undir stjórn Unnsteins Stef- ánssonar. — Og hvað leiddu þessar rannsóknir í Ijós? — Við þessar rannsóknir kom í 1 jós að rennsli kalda sjávarins að norðan er ekki stöðugt. Þegar hvilftin norð- an hryggjarins er orðin full af köldum sjó streymir hann suður yfir, en þegar jafnvægi er komið á, þannig að kaldi sjórinn að norðan hefur lækk- að niður móts við minnstu hæð hryggjarins hættir etraumurinn unz hvilftin er orðin full að nýju. Þétta gefur skýringu á því *■■■*■■*****■■***■■■■*■ hvernig á því stendur að fisk- ur getur horfið skyndilega af karfamiðunum suðaustur af Islandi, Rósagarðinum, eða Rosengarten sem sjómenn nefna svo. Vestan íslands — Verður þessum rann- sóknum haldið áfram? — Já, vegna þessa árang- urs á sl. vori er haft í hyggju að gera svipaða rann- sókn á neðansjávarhryggnum milli Is’ands og Grænlands. ' Þá var einnig ákveðið að gefa út sérstakt rit um rann- sókmrnar á Færeyja-Islands- hryggnum á sl. vori, og þar á Unnsteinn að skrifa um straumrannsóknir en ég, á- samt sovézkum fiskifræðingi um áturannsóknir þær sem gerðar voru í leiðangrinum. Síldarstofnar minnka Selveiðar takmarkaðar — Hvað um fréttirnar af umræðum um minnkandi síld- armagn ? — Sovézkir fiskifræðingar hafa haMið fram undanfarin ár að síldarstofninn við Norð- ur-Noreg, Murmansk, Sval- barða og Bjarnareyju væri í hnignun og flutti einn þeirra, (■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i Judanov, sem oft hefur verið hér við land, erindi um rann- sóknir sínar á þessu, sem bentu til þess að ungsíldar- árgangarnir á þessu haf- svæði séu mjög lélegir, og að síldarmagnið fari því minnk- andi. Norsku fiskifræðingarn- ir telja of mikið gert úr þessu því þeir hafi fundið þarna mikla síld með lóðningum og asdic, en sovézkir fiskifræð- ingar telja að þar muni hafa verið um loðnu að ræða, en oft er erfitt að ákveða hvort torfur sem finnast með lóðn- ingum og asdic séu heldur síld eða loðna. Athuganir sem Englending- ar hafa gert við Bjarnarey virðast heldur styðja skoðun sovézku fiskifræðinganna. — Var meira rætt um síldarrannsóknir ? um selveiðar í Norðurhöfum, en mjög hefur gengið á sela- stofnana undanfarin ár. Norð- menn leggja til að selveiðar séu algerlega bannaðar í ísn- um milli Islands og Græn- lands — þ-e. kópaveiðin. Enn- fremur að takmarka selveiðar á svæðinu umhverfis Sval- barða og í Hvítahafinu, vegna þess hve geng’ð hefur á sela- stofnana. Á síðarnefnda svæð inu ve'ða aðeins Norðmenn og Rússar og þeir hafa samning um hve marga seli megi veiða árlega. Að ársfundinum lokn- um hófst ný samningsgerð milli þeirra um þessar veiðar. — Það er nýtt að ársfund- irnir séu lialdnir í Moskvu ? — Já. oftast hafa þeir ver- ið haldnir í Kaupmannahöfn, en aðildarþjóðirnar bjóða oft á fundunum að næsti árs- furdur verði haldinn hjá sér og á ársfundinum í Björgvin 1957 huðu Rússar að halda fundinn 1960 hjá sér. — Sov- ézku fiskifræðingarnir gáfu í tilefni af ársfundinum út sér- (■■■■■■■■■■■■■£!■■■■■■■ staka bók um hafrannsóknir sínar og var hún gefin öllum þátttakendum. — Var hún ekki flestum gagnslítil —. á rússnesku ? • — Jú, hún var á rússnesku en það er útdráttur úr hverri grein á ensku. — Hvernig voru viðtökurn- ar? — Viðtökurnar hjá sovézku f’skifræðingunum voru " með mestu prýði. Milli fundar- haldanna var okkur boðið að skoða ýmsar vísinda- og menntastofnanir, í leikhús og söfn o.s.frv. Þess má að lokum geta að næsti ársfundur ráðsins verð- ur í október næsta árs í Kaupmannahöfn. Þá vil ég að síðustu geta þess að Pétur Thorste'nsson sendilierra, sem var formaður íslenzku þátttakendanna var alltaf með okkur og nutum. við hinnar beztu fyrirgreiðslu hans allan tímann og frá- bærrar gestrisni þans og konu hans. J. B. — Já, það var m.a. mikið rætt um Norðursjávarsildina, en þar hafa farið fram miklar síldarmerkingar undanfarin ár á vegum Alþjóðahafrann- sóknarráðsins. I Norðursjónum eru margir síldarárgangar mjög lélegir og síidarmagnið aiitaf minna Rætt við Ingvai Hallgiímsson fiskifiæðing um og minna þar. — Þá var ennfremur rætt áisfund Alþjóðakafrannsóknanáðsins í Moskva

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.