Þjóðviljinn - 23.10.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.10.1960, Blaðsíða 8
{ 8— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. október 1960 WÓDIEIKHÚSID ENGILL, HORFÐU HEIM Sýning í kvöld kl. 20. í SKÁLHOLTI Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. GAMANLEIKURINN Græna lyftan Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala fjrá kl. 2 í dag Simi 1-31-91. 8fmi 50-184. I myrkri næturinnar Skemmtileg og vel gerð frönsk kvikmynd. Aðalhlutverk: Jean Gabin, Mvndin var valin bezta mynd ársins í Frakklandi. Sýnd kl. 9. Allt fyrir hreinlætið Sýnd kl. 7. Indíánahöfðinginn Sýnd kl. 5. Gilitrutt Sýnd klukkan 3. iG'A'HLÁ'í MMJ 1-14-76 Ekki eru allir á móti mér (Somebody up there Iikes nie) Stórbrotin og raunsæ banda- risk úrvalskvikmynd. Paul Newman, Pier Angeli. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eiinnuð börnum. Öskubuska Sýnd klukkan 3. 1 npolibic BtMT 1-11-82 Umhverfis jörðina á 80 dögum Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd tekin í litum og Cinema- Scope af Mike Todd. Gerð eft- ir liinni heimsfrægu sögu Jules Verne með sama nafni. Sagan hcfur komið í leikritsformi í útvarpinu. Myndin hefur hlot- ið 5 Oscarsverðlaun og 67 önn- ur myndaverðlaun. David Niven, Comtinflors, Robert Newton, Shirley Maclaine, ásamt 50 af frægustu kvik- myndastjörnum heims. Sýnd kl. 2, 5,30 og 9. Miðasala hefst kl. 11. Hækkafl verð. Kópavögsbíó SIMl 19-188 DUNJA (Dóttir póstmeistarans) Efnismikil og sérstæð ný þýzk litmynd, gerð eftir hinni þekktu sögu Alexanders Púsjk- ins. Walter Richter, Eva Bartok. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sendiboði keisarans Frönsk stórmynd í litum. Sýsd kl. 5. Konungur undirdjúpanna Ný rússnesk ævintýramynd í litum með íslenzku tali frú Helgu Valtýsdóttur. Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1 Ferðir úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka írá bíóinu kl. 11.00. iiisturíbæjarbíó SIMI 11-384 Bróðurhefnd (The Burning Hills) ' - Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd i litum og Cinema- Scope. Tab Hunter, Natalie Wood. Bönnuð börnum innan 16 ára.í Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiafíiarbíó Sívn 16-4-44 Theódór þreytti Bráðskemmtileg ný þýzk gam- anmynd. Heinz Erhardt. Danskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sonur Alí Baba Sýnd klukkan 3 Nýjrs bíó SÍMI 1-15-44 Stríðshetjur í orlofi (Kiss them for me) Fyndin og fjörug gamanmynd. Aðalhlutverk: Gary Grant, Jayne Mansfield, Suzy Parker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frelsissöngur sígaunanna Hin skemmtilega og spennandi æVintýramynd. Sýnd klukkan 3. Blómlaukar Haustfrágangur gróðrastöðin við Miklatorg Símar 22-822 og 19-775. Hafnarfjarðarbíó SIMI 50-249 Reimleikarnir í Bullerborg Bráðskemmtileg ný dönsk gam- y: anmynd. Johannes Meyer, mm Ghita Nörby, RrþK Ebbe Langeberg, Frægasta grammófónstjarna. Norðurlanda Sven Asmundsen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Drengurinn frá þrælaskipinu Sýnd klukkan 3 LAUGAR/lSSBlð Aðgöngumiðasalan í Vesturveri opin frá kl. 9 til 12 í síma 10440 og í bíóinu frá kl. 11 í síma 32075. Á HVERFANPA HVELI DAVID 0. SELZNICK'S Proíuctlon ot MARGARET MITCHELL'S Story of tlio DLD S0UTH fk ÍGONE WITH THE WIND^ A SELZNICK INTERNATIONAl PICTURE Sýnd klukkan 4,30 og 8,20. Bönnuð börnum. BARNASÍNING r. TECHNICOLQR inn í Oz - Sýnd kl. 2. Stjörmibíé SÍMI 18-986 Hættuspil (Case against Brooklyn) Geysispennandi ný amerisk i mynd um baráttu við glæpa- menn, og lögreglumenn í þjón- ustu þeirra. Aðalhlutverk: Darren McGaven, og Maggie Hayes. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum . Ung og ástfangin Hin bráðskemmtilega unglinga- mynd. Sýnd klukkan 5. Smámyndasafn með Shemp, Larry og Moe. Sýnt klukkan 3. Vindurinn er ekki læs (The wind cannot read) Brezk stórmynd frá Rank, byggð á samnefndri sögu eftir Richard Mason. Aðalhlutverk: Yoko Tani, Dirk Bogarde. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Verkalýðsfélagið E S J A heldur aðalfund í dag, sunnudaginn 23. okt., klukkan 14 í Hlégarði, STJÓRNIN. SPILAKVÖLD Sósíalistafélags Reykjavíkur er í kvöld kl. 9 í Tjamargötu 20. Fulltrúi félagsstjórnar gerir grein fyrir heildarverðlaunum og sýnir þau. Gestur Þorgrímsson skemmtir. Kaffiveitingar. Góð kvöldverðlaun. Takiö pátt í keppninni um heildarverðlaunin. MELAVÖLLUR Bjkarkeppni K.S.Í. Úrslitaleikur í dag klukkan 14 keppa FRAM - I(.R. Dómari: Haukur óskarsson. Línuverðir: Ragnar Magnússon og Ingi Gunnarsson. Móianefndm. Smursteðin, Sœtúni 4 Seljum allar tegundir af smurolíum. Seljum frostlög og Liquid Molly. Heimsókn til Jarðarinnar Sýnd kl. 3 og 5 MÍR KVENNADEILD, Þingholtsstrseti 27. Barnasýning kl. 3. Rúmið eldrauða Shakalin og úlfaldinn Ungherjar Allt dásamlega fallegar myndir. REYKJAVÍKURDEILD Vetrarkápur og dragtir Sýning kl. 5. SÖNGVAR ÁTTHAGANNA Án laga og réttar — fréttamynd. í litum með enskum texta. Sýndar fyrir íélagsmenn og gesti þeirra. MARKABURINN Laugavegi 89.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.