Þjóðviljinn - 23.10.1960, Qupperneq 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 23. október 1960
Frásögn frá Húsavík
Karl 0. Runólfsson tónskáld
FramhéJd af 7. síðu.
að ná a.m.k. 20 sekl. af 67 (
gráðu heitu vatni. 1872 varð
mikill jarðskjálfti á Húsavík
og í nágrenni og gliðnaði þá
jörðin í sundur ofan úr Húsa-
víkurfjalli og í sjó fram.
Rifan seig svo saman aftur,
en á stöku stað eru enn'
„augu“ í jarðs'korpunni og
upp úr þeim leggur yl, því
undir er heitt vatn.
Húsvíkingar eiga ekkert fé-
lagsheimili. Þeir eiga að vísu
gamalt samkomuhús, en það
er ekki til neinnar fyrirmynd-
ar. Ráðamönnum bæjarins er
Ijóst að byggja verður félags-
heimili innan tíðar, en þeir
hafa hugsað sem svo að láta
skólann, sundlaugina og virkj-
unarframkvæmdir sitja 'í fyr-
irrúmi og einbeita sér síðan
að byggingu glæsilegs félags-
heimilis. Félagslíf á Húsavik
ihefur alltaf staðið með blóma.
Tveir kórar eru starfandi,
leikfélag sýnir árlega (næsta
verkefni lí'klega Elsku Rut),
bridgesveit Húsvíkinga hefur
náð gcðum árangri í mótum
víða um land, en skákáhugi
er ekki sérlega mikill. Aðstaða
til íþróttaiðkana er nú ágæt
eftir tilkomu sundlaugarinnar
og íþróttahússins.
Bæjarstjórnin er skipuð 2
scsíalistum, 2 framsóknar-
mönnum, 2 alþýðuflokks-
mönnum og 1 sjálfstæðis-
manni. Núverandi bæjarstjóri
er Áskell Einarsson,- en hann
tó'k við starfi 1. maí 1958.
sj.
Skákþáttur
Framhald af 4. síðu.
(Nú strandar 41. Kh2 á
41. — — Hxf2| ! 42. Hxf2,
Dxg3t; 43. Khl, Dxh3ý; 44.
Kgl, Hg8f og mátar. Hvítur
á því ekki um margt að
velja.)
41. Dxe4. (Þetta leiðir einn-
ig til skjótra leiksloka.)
41.------Dxli3; 42. Dxh4,
Dxh4; 43. gxh4, Hg8ý; 44.
Khl, Hf4. Og Jón gafst upp,
enda mát óverjandi
Framhald af 4. síðu
hljómsveit, og mun alimargt
af því tagi liggja eftir hann,
þó fæst af því hafi verið gef-
ið út og margt aldrei heyrzt
cp'nbcrlega, enn sem komið
er. Að öðru leyti hefur hann
einnig unnið hið merkasta
verk á þessu sviði, bæði með
kennslustörfum og þjálfun
lúðrasveita. Um það, sem eft-
ir Karl l'ggur í tónskáldskap,
verður ekki dæmt til fulln-
ustu að svo stöddu, með því
að það er, sem fyrr segir, að
mestu óprentað. En um það,
sem komið hefur fyrir al-
menningseyru, er óhætt að
segja, að það er allt athygl-
isvert og sumt ágætt. Karl á
það meira að segja til að láta
frá sér fara hreinustu snilld-
arhugmyndir. Þetta er að
vísu stórt orð, en ég ætla, að
„Maríuvers" úr tónlistinni við
leikritið „Jón Arason", til
dæmis að taka, réttlæti það.
Kafl O. Runólfsson er sér-
kennilegur í sínum tónskáld-
skap, og þar kveður oft við
dálítið hrjúfan og ramman
tón. Þessi tónn sver sig ein-
att í ætt við íslenzk þjóðlög
og vikivakalög. Það er engin
tilviljun, því að Karl hefur
alla tíð haft sérstaklega mikl-
Sigurveig Hjaltested — Snæbjörg Snæbjörnsdóttir
Söngskemmtun
í Gamla bíói miðvikudaginn 26. október, klukkan 7 e.h.
Aðgöngumiðar seldir ‘i 'Bókaverzlun Blöndal, Skóla-
vörðustíg og Eymundsson, Vesturveri.
Undirleikari: Ragnar Björnsson.
/B
37o
Æ/o/q:
§
t -j 4 1
$
/Q ■3.QS
73>i'<2.Jri7?e.rz7>\
1 1
o
dh
^50
Vinningur
Fokheld íbúð í
Stóragerði 8
að verðmæti kr. 180.000.00
Aukavinningur
5000.00 króna vöru-
úttekt fyrir næsta
númer fyrir ofan og
næsta númer fyrir
neðan vinningsnúmerið
íbúðin
er um 93 fermetrar
auk stigahúss, geymslu
og sameignar í þvotta-
húsi, reiðhjóla- og barna-
vagnageymslu, göngum
o.þ.h. í kjallara
íbúðin er með vatns-
geislahitalögn.
Dregið 23. desember.
Þjóðviljinn frestar ekki
happdrætti.
Mioinn kostar 20 krónur.
ar mætur á íslenzku þjóðlög-
unum og sótt þangað holl og
góð áhrif. Og hér er nú um
að ræða eitt helzta einkennið
á Karli Runólfssyni sem tón-
ská'di: Hann er einatt ís-
lenzkur í miklum hluta sinn-
ar tónlistar. Hann er eitt
þeirra tónskálda á landi hér,
sem mestan þátt hafa átt í
því að r.ækta hið íslenzka i tón-
list vorri og leiða það til virð-
ingar, og það mun jafnan
verða talið • honum til gildis,
þvi að á sliku ér- einmitt hin
mesta nauðsyn nú, er innan-
tóm erlend atóm- og elekttrón-
músík virðist vera að ná vax-
andi tökum á yngstu tón-
skáldakynslóð vorri. Fyrir
þetta munum vér jafnan
verða Karli O. Runólfssyni
þakklátir. B.F.
Útvarpsdagskráin
Framhald af 12. síðu.
mæliserinda útvarpsins: Is-
landslýsing. Dr.. Sigurður Þór-
arinsson hefur skipulagt þenn-
an erindaflokk.
Framhaldsleikritið Anna
Karenina, gert eftir hinni
frægu skáldsögu Leós Tolstojs.
Þýðandi er Áslaug Árnadóttir
og leikstjóri Lárus Pálsson.
Helga Valtýsdóttir leikur Önnu
Kareninu.
Utvarpssagan verður .„Lækn-
irinn Lúkas“, ný söguleg skáld-
saga eftir amerísku skáldkon-
una Taylor Caldwell. Saga
þessi hefur hlotið miklar vin-
sældir erlendis. Frú Ragnheið-
ur Hafstein flytur söguna
þrisvar í viku, á mánudögum,
miðvikudögum og föstudögum
kl. 21.30.
Þá má nefna kafla úr
. óprentaðri ævisögu Jónasar
Jónssonar bónda á Hrauni í
Öxnadal, en Guðmundur S.
Friðfinnsson rithöfundur hefur
skráð hana og flytur.
Nýir skemmtiþættir verða
annað veifið og verður FIosi
Ólafsson með hinn fyrsta. Eft-
ir hátíðir kemur Svavar Gests
með nýjan þátt. Loks má nefna
samta'sþætti, sem Sigurður
Benediktsson sér um -og þátt
um heilbrigðismál, sem í undir-
búningi er.
Sljórnarkreppa
í Ausurríki
I gær baðst Julius Raab, for-
sætisráðherra Austurríkis, Jausn-
ar fyrir sig og ráðuneytið. For-
seti landsins, Adolf Schárí, neit-
aði að taka lausnarbeiðnina til
greina.
Raab er leiðtogi Þjóðarflokks-
ins, sem er i samsteypustiórn
með sósi’aldemókrötum. Flokk-
arnir eru komnir í hár saman
út aí hækkuðum ellilífeyri.
Flokkarnir munu sennilega
skríða sarnan í stjórn. Raab
; tók í gær aftur til við að reyna
; að sætta þá. Harn hefur verið
kanslari í 7 ár.
Trúlofunarhringir, Stein
b-ingir, Hálsmen, 14 og 18
kt. gull.
vv.