Þjóðviljinn - 23.10.1960, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 23.10.1960, Qupperneq 11
Sunnudagur 23. október 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið S Fliiqf erðir í dag: er suimudagur 23. októ- lber — Severinus — Tungl í frásuðri kl. 15.03 — Árdegls- hátkeði kl. 6.50.,—. Síðdegis- liáfiU'ði kl. 18.30. Næturvarzla vikuna 22.-28. október er í Vesturbæjarapóteki sími 2 22 90 Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — l.æknavörður L.H. er á sama stað kl. 18 til 8, sími 15030. ÚTVARPIÐ DAQ 8.30 Pjörleg músík í morgunsárið .— 9.00 Préttir. 9.10 Veðurfregnir ■— 9.20 Vikan framundan. 9.35 Morguntónleikar: a) Sinfónía nr. 36 í C-dúr (K425 — Linzarsinfóní- an) eftir Mozart (Sinfóníuhljóm- sveít Vínarborgar leikur; Her- mann Scherohen stjórnar). b) Fjórar konsertariur eftir Mozart <Maria Stader, Kim Borg og Franz Ortner syngja með sin- fóníuhljómsveitinni í Bamberg; Ferdinand Leitner stj.). c) Til- tírigði fyrir hljómsveit eftir Max Reger um stef eftir Mozart COt- varpshljómsveitin í Hamborg leik- ur; Wilhelm Schiichter stjórnar). 11.00 Messa i Neskirkju (Prestur séra Þorsteinn L. Jónsson í Söð- ulsholti). 12.15 Hádegisútvarp. 13.20 Erindi: Uppruni Islendinga (Stefán Einarsson prófessor Baltimore)i. 14,00 Miðdegistónleik- ar; a) Pianólög eftir Nicolas Médtner (Höf. leikur). b) Tríó d-möll: op. 32 eftir Anton Arensky (Eiloen Joyce leikur á píanó, Henri Temianka á fiðlu og Ant- oni Sala á knéfiðlu). 14.45 Ut- varp frá Melavellinum í Reykja- vík: Fram og KR heyja úrslita,- leik bikarkeppninnar (Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik). 15.45 Kaffit minn: Jan Moravek og’ félagar hans leika. — (16.00 j Veðurfregnir). 16.15 Á bókamark- aðnum (Vilhj. Þ. Gislason út- varpsstj.). 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson kennari): a) Fram- haldssagan: „Ævintýri í sveitinni" eftir Ármann Kr. Einarsson; IV. (Kristín Anna Þórarinsdóttir leik- kona). b) Þáttur barnanna um daginn og veginn: Hugrún skáld- kona ræðir við Ástu B. Gunnars- dóttur (6 ára). sem syngur lika tvö lög. c) Só’veig Guðmunds- dóttir les fyrri hluta sögunnar „Gullna snertingin" eftir Haw- torne. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þetta vil ég heyra: Hlustandi vel- ur sér hljómp'ötur. 19.10 Tilkynn- ingar. 19.30 Fréttir og íþrótta- spjall. 20.00 Hljómsveit Rikisút- varpsins leikur. Stjórnandi: Boh- dan Wodiczko. Divertimento í D- dúr (K251) eftir Mozart. 20.25 Musterin miklu í Angkor; I. er- indi: Horfin hámenning (Rann- veig Tómasdóttir). 20.55 Ein- söngur: Þuriður Pálsdóttir syng- ur gamlar, italskar aríur; Fritz Weisshappel leikur undir á pianó 21.15 Andlegt erindi með tón- dæmum (Fyrirlesarar: Flosi Ól- afsson og Erlingur G'slason). 22.00 Fréttir og veðurfregnir: 22.05 Danslög: Heiðar Ástvaldsson vel- ur lögin. 23.30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. 13.15 Búnaðai'þáttur: Ingólfur Þorsteinsson fulltrúi talar um j Flóaáveituna. 13.30 „Við vinnuna" : Tónleikar. 18.30 Fyrir unga hlust- j endur: , Forspil", bernskuminning- a.r listakonunnar Eileen Joyce, i skráðar af Ch. Abrahall; I. Rannveig Löve þýðir og flytur). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindi: Dagur Sameinuðu þjóðanna (Hélgi Elíasson fræðslu- málastjóri). 20.15 Útvarp frá Al- þingi: Fyrsta umræða um frv. til fjárlaga fyrir árið 1961. Fjélr- mála.ráðherra, Gunnar Thorodd- sen, flytur framsöguræðu, og auk hans tala fulltrúar annarra. þing- flokka. — Dagskrárlok óákveðin. Millilandaflug:' Gull- faxi er; væhtanlegur til Reýkjavíkur kl. 15.40 í dag frá Ham- borg, Káupmannahöfn og Oslo. Hrímfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 7 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 21.30 á morgun. —■ Innanlandsflug: í dag er áætlað að f'.júga til Akureyr- ar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egilsstaða, Hornafjarðar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. ; ... Spoiið yður rJaup a milliiiíH.rgra;vei'^’iríieiÍ OökuOðL (íkM M! ' " Y ;■ © -Ausfcúrstiseti Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Þor- steini Björnssyni ungfrú Erla S. Jósepsdóttir Rétt- arholtsvegi 41 og Þórður Eiríks- son Réttarholtsvegi 27. Heimili brúðhjónanna verður að Heiðar- gerði 50. ,, r Nýlega. ppipbei:nðu trúlofun sina ungfrú Ragnheiður Odds— dóttir, Borga.rnesi og Páll Kjartansson, Haukatungu. Kolbeinsstaðahreppi. —■ Sl. laug- ^ ardag opinberuðu trúlofun sína ungf. Hulda Þorsteinsd. Skólavegi 29, Vestmannaeyjum og Magnús Gíslason, Hvanneyri, Vestmanna- eyjum. Vetrarstarf ÆFR fer nú a.ð hafjast af fullum krafti. Skipaðar hafa verið þess- ar nefndir: Salsnefnd: Bjarni Zóphóníasson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Halldór Þorsteinsson. Fræðslunefnd: Arnór Hannibals- son, Jón SigurSsson gagnfræða- skólanemi, A.tli Magnússon. Skálastjórn: Jón Sigurðsson iðn- nemi, Bjarni Gunnarsson. Auk Jóns og Bjarna tr Sigurður Stefánsson i skálastjórn af hálfu ÆFK. Leikfistamefnd: Guðrún Blöndal, Jakob Ha'lgrímsson. Bergljót Stefánsdóttir. Skemmtinef nd: Örn Erlendsson, I Sigríður Jóhannesdóttir, Jóhann j Ásgeirsson. j Föndurnefnd: Ingibjörg Ólars- | dóttir, Finnur Hjörleifsson. 1 Þjóðdansar á vegum ÆFR. — i Stjórn ÆFE hefur ákveðið að stofna til æfinga á íslenzkum þjóðdönsum. Leiðbeinandi verður Þráinn Skarphéðinsson, en hann hefur lengi æft með Þjóðdansafé— lagi Reykjavíkur. Vitað er að margir félagar og stuðningsmenn Fjdkingarinnar hafa mikinn á- huga á að hefja þjóðdansaæfing- ar, eru þeir nú beðnir a.ð bregða skjótt við og láta skrá sig til þátttöku si skrifstofu ÆFR, sími 17513. Dómkirkjan klukkan 2 (Séra Jón Þorvarðsson) STÚLKUR: Ása Kristjánsd., Miklubraut 88 Helga Ágústsdóttir, Bólstaðahl. 12 Ingibjörg Kristjánsd., Miklubr. 88 Júlía L. G. Björnsson, Bogahl. 26 Ma.rgrét Kristjánsd., Miklubr. 88 Margrét G. Sveinbjd., Barmahl. 44 Ragnheiður Ölafsd., Hamrahl. 1 Sigrún Bjarnason, Flókagötu 56 Þóra E. Bernódusd., Lönguhl. 23 DRENGIR: Ásmundur Jakobsson, Barmahl. 22 Bjarni Hannesson. Skaftahl. 7 Eyþór Ólafsson, Laugav. 46 B Gunnar S. Karlsson, Skaftahl. 25 Gunnlaugur Karlsson, Skaftahl. 25 Jón S. Rafnsson, Blönduhlíð 17 Kjartan H. Asmundss, Drápuh. 23 Matthías H. Matth., Sörlaskj. 64 Sveinn Aðalsteinss., Miklubr. 66 Vilhj. Þ. Vilhjá’mss., Mávahl. 42 Þórður F. V. Vilhjs.. Mávahl. 42 Þórir Á. Jónsson, Skipholti 28. BústaðaprestakaH í Fríkirkjunni kl. 10.30 (Séra Gu-nnar Árnáson) STÚLKUR: Esther Magnúsd., Kópavogsbr. 31 Fríður ólafsdóttir, Me’gerði 16 Rósa Thorstéinsron, Kópavbr. 12 Steinunn Guðbjai'tsd., Sogav. 140 DRENGIR: Arthúr K. Eyjólfss., Ásgarði 3 Bjarni Gunnarss, Klöpp Blesugr. Eggert Lárusson, Hlíðargerði 26 Einar Ö. Hökonarson, Hólmg. 54 Guðni Sigvaldason, Teigag. 13 Jón S. Gunnarsson, Bústaðav. 55 Kristián Magnúss., Kópavbr. 31 Sig. Kristjánss., Smárahv. Kópav. Leifur Eirksson er væntanlegur kl. 6.45 r2gj$ frá N.Y. til Glasgow og Amsterdam kl. 8.15. Hekla er væntanleg kl. 9.00 frá N.Y. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Trúlofanir C A U E RO N H A W L E Y : 9 + 9 83. dagnr fengi ekki heldur atkvæði Dud- leys, en hann átti erfitt með að hugsa um kosninguna sem annað en tilgangslaust forms- atriði, sem myndi aðeins stað- festa það sem allir vissu fyr- ir. Hann hafði gleymt því and- artak, að þeir höfðu ætlað að kaupa atkvæði Dudleys fyrir f orst j ór astöðun a. iHafði Alderson í raun og veru verið svo vitlaus að gera það, — að fleygja stöðunni burt sem borgun fyrir eitt at- kvæði? Hann hafði ekki verið með réttu ráði! Atkvæði Júl- íu Tredway Prince nægði ekki . . . hann yrði líka að fá at- kvæði Dudleys. Hvað gekk eig- inlega að Alderson? Af hverju hafði hann látið Dudley ganga sér úr greipum? Já — fjand- inn hafi það. Það var Alder- son að kenna, nú yrði Alderson að bæta úr því aftur. Óþolinmóður. og gramur yfir þessari töf, sem hindraði hann í að tala við Júlíu Tredway Prince undir eins, beygði Don Walling út úr North Front stræti og stefndi að húsi Ald- ersons. Hann skyldi svei mér koma Fred af stað . . fá hann til að sjá um Dudley. Fred yrði sjálfsagt ekkert hrifinn af því, en það var eins gott hann fengi að vita það undir eins, að forstjórinn fyrir Tredway samsteypunni hefði alltof mik- ið að gera til að bíða eftir því að hópur af fálmandi undir- forstjórum hlypu hann uppi. Hamingjan góða! Jafvel Luigi vissi það! KI. 11.21 Frederick Alderson starði út um gluggann, en hann sá hvorki rassstóru ástarguðina eða þrúguklasana, sem þeir teygðu sig árargurslaust eftir. Hann óskaði þess innilega, að hann hefði ekki byrjað að tala um Don Walling við Edith. Hann þurfti að tala við ein- bvern, en hann hefði átt að muna, að Fdith gat aldrei skilið tilganginn með samræð- um ... allra sízt þegar hún var að prióna... og því var vonlaust að tala við hana. >— En, Fred — ef herra Wall- ing getur ekki orðið forstióri, af hverju heldur hann það þá sjálfur? Spurningin var til- gangslaus,. enda virtist sú sem spurði hafa allan hugann við lykkjufjöldann. — Það veit ég ekki, vina mín, sagði hann aftur, og það var eimitt það sem hann hafði endurtekið í hugauum að minnsta kosti hundrað sinnum síðasta hálftimann. — Getur hann ekki skilið að það er ómögulegt? Hún sagði þetta aðeins til að halda sam- talinu áfram; hamingiusamari kona hefði kannski sungið við vinnuna í staðinn. ■—• Ef Jesse vill ekki k.iósa hann og herra Dudley greiðir herra Shaw at- kvæði — nei, hvar setti ég nú bláa garnið? ■— getur hann þá ekki skilið að það er ómögu- legt, Fred? — Ég veit það ekki, vina m;n. , Rödd hennar varð veikari, en bað leið góð stund áður en honum yarð ljóst, að það var ekki hann sjálfur sem reyndi að útiloka það sem hún var að seeja. heldur var hann kominn fram í gegoum ganginr. og stóð í bókaherberginu. Röddin sem vakti hann aftur t.il meðvit- undar var ekki rödd Fdithar; það var rödd sem kom til hans frá mvndinni sem hékk yfir skrifhorðinu hans. — Ég veit að yður finnst það ómögulegt, sagði Avery Bull- árd. — Fn fjandinn hafi það, Fred! Við verðum að koma því í kring! Ómögulegt... já, það höfðu allir sagt.. . ómögulegt að bjarga gamla Tretíway hús- gagnafélaginu frá gjaldþroti .. . ómögulegt að koma sam- steypunni í kring. . . ómögu- legt að kaupa CogianX’eiksnnðj - umar, þegar ekki var til græ»meyirir:... ómögulegt, ó^ mögulegt... „Fred skiljið þér þá ekki, að þegar hver aulinn getur skilið að eitthvað er mögulegt, þá er það um sein- an? Þetta hafði lærzt hjá Avery Bullard .... að andmæla honum ekki . . koma ekki og segja honum að eitthvað væri ómögu- legt. . . að vera ekki sljór auli. Það, var ekki hægt að berjast við Avery Bullard, vegna þess að það var aldrei hægt að vita við hvað var verið að berjast. Áður en varði var hann búinn að fá nýja hug- mynd ...... gamla hugmyndin hvarf jafn fljótt og' hin nýja birtist ... , reiðin gleymd á næsta andartaki ... — Til íjandans með Jesse Grimm! Ég hef enga þörf fyrir hann. Ég' get — .. Frederick Alderson deplaði augunum undrandi. Þetta síð- asta hafði verið önnur rödd', hún hafði blekkt sem snöggv- ast, en svo hafði hann heyrt að það var önnur rödd. Það var ekki rödd Bullards, það var rödd Wallings. Hann reyndi að útiloka mismunihn, trúa því að hinn látni lifði, að sá sem látinn var yrði sá sem nú var lifandi. Hann beið og vonaði en von- in brást. Þannig gæti það aldrei orðið. Það hefði hann átt að vita. Hann hafði í morg- un látið biekkjast af þeirri til- finningu, að það yrði Don Walling sem settist í stól Averys Bullards. Hann hefði ekki átt að láta blekkjast. Hann hefði átt að muna, að hann gat .aldrei treyst eðlis- ávísun sinni. Þannig hafði það verið alla ævi. . . þannig h,afði það alltaf verið og var enn . .. hann heíði átt að vita það. Hann lét fallast niður á stól, slappur og þungur, þrúgaður af þeirri vitneskju gamals manns, að hann var skelfilega einmam í þessum heimi, sem hann lifði enn í af einhverj- um dularfullum orsökum. Avery Bullard var dáinn. Mvn.din á veggnum var aðéir.s Ijósmynd. Augun sáu ekki . .. varirnar hreyfðust ekki . . . engin fyrirmæli .... engar skip- arir . . . aðeins dauðaþögn scm aldrei yrði rofin. Það fór hrollur um magran líkama Fredericks Aldersons, þegar honum varð ljóst hví- líka reginskyssu hann hafði gert, Það var hann sem hafði vakið þá von hjá Walling að hann gæti orðið forstjóri. Það var honum að kenna að Wall- ing lagði út í vonlausa bar- áttu. Nú heyrði hann rödd' Edithar fyrir eyrum sér; hún sagði það sgma og svo oft áður; og hún varð að segja það tvisvar, áð- ur en honum var ljóst að þetta var ekki hugárburður. — Fred — er nokkuð að þér? — Nei — mér líður ágætlega. •— Herra Walling' er hérna og vill tala við þig. — Er Walling kominn hing'- að? Enn var von. Walling hafði þá gert sér það ljóst! Hann

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.