Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 1
Sunnudagur 6. nóvember 19GÖ — 25. árgangur — 251. tölublað. Næsti áianginn í landhelgis- makkinu heist í næstu viku Brezka utanríkisráðimeytið tilkynnir — það íslenzka staðfestir! Viðstaddir liátíða- höldin í Moskvu Gestir frá verkalýðsflokkum um heim allan verða viðstaddir hát'ðahöldin í Moskvu í tilefni af byltingarafmælinu. Þeirra.á meðal eru Einar Olgeirsson og' Kristinn E. Andrésson, og fóru þeir utan í gær. 5 myrtir i j Paris i gœr 5 Als.rmenn voru myrtir í París i gær og nokkrir særðir hættulega. Tveir menn rudd- ust inn i kaffihús og iétu vél- byssuskothríð dynja á gestun- um, sem þar sátu. — Báðir morðingjarnir komust undan. MorgunblaÖið skýrir svo frá í gær aö formlegar viö- ræöur um landhelgismáliö veröi teknar upp við Breta 14. nóvember n.k. — „líklega" í Reykjavík. Athyglisvert er hvernig þessa írétt be.r að. Morgunblaðið fær skeyti frá fréttastofurni Reuter og. þar segir svo: „Brezka utan- ríkisráðuneytið skýrði svo frá í kvöld, að ákveðið hafi verið, að viðræður íslendinga og Breta um fiskveiðideiluna hefjist á ný 14: nóvember n.k. en þá munu nefndarmern hafa ráðfært sig' við ríkisstjórnir sínar um mál- ið“, Morgunblaðið snýr sér síð- an til Henriks Sv. Björnssonar ráðuneytisstjóra í íslenzka utan- rikisráðuneytinu vegna þessarar fréttar ,,og staðfesti hann að hún væri rétt. Ekki kvaðst Hen- rik geta um það sagt með fullri Toiiverí'.rnir voru .crn að leita iiin Ibrð f Lagarfossi eftir hádegi í gær, ' en höfðu eítkert fundið til viðbótar af ‘smyglgóssi. Þeir munu haida áfram leit þar til allir hugsan- legir staðir hafa verið kannaðir. Unnsteinn Beck, toll- gazluí tjóri, tjáði blaftinu aft verðnueti smyglvarn- ingsins, sem þegar hefur fundizt, nænii hátt á'ann- aft hundrað þásund króna á innfiutningsverfti og væri með meiril.áttar smygii á vörum. Smygl- varningurinn er fatnaður allskonar, sígaréttur, tyggigúmmí, segnlbands- spólur og innanliús.síma- tæki. Nokkrir skipverja hafa lýst sig e!gendur að þessum varningi. vissu, hvar viðræðurnar færu fram, en taldi J klegt að það yrði í Reykjavík.“ Bretar ákveða Þarna er semsé haldið áfram þeim hætti að láta ísler.dinga l'rétta um þau stórmál, sem varða þjóðina alla, frá útlöndum. Það er brezka utanríkisráður.eyt- ið sem tilkynnir ákvarðanir sín- ar um það sem næst eigi að ger- ast í samningamakkinu ■— ekki það íslerzka. Og islenzki ráðu- neyf isstjórinn verður að láta sér nægja að „staðfesta“ það sem Bretar segja, en .þegar eitt- hvað er farið út fyrir brezku tilkynninguna veit hann ekkert eða má ekki segja neitt ákveð- ið. heldur vérður að láta sér rægja að ræða um líkur! Loforð Ólafs Thors svikin Hið oninbera samningamakk við Breta hófst sem kunnugt er í byrjun október. Var þá ætlun- in að Ijúka samningu-um áður en þing kæmi saman, - en mót- mæli almennings urðu svo víð- tæk og eindregin að ríkisstjórn- in heyktist á þeirri fyrirætlun. Var samningunum því írestað sama dag og þing kom saman. og ó’afur Thors neyddist til að loía þvi á fyrsta íundi þingsirs að fullt samráð skýidi haft við alþingi um það sem gerðist í landhelgismélinu. Nokkru síð- ar fóru þeir Hans Andersen og Dav.ð ólafsson utan og hal'a holdið samnirgamakkinu áfram í Lundúnum en vöru væntanleg- ir hingað í gærkvöld. Loforð Ói- afs Thors um samráð við Al- þingi hafa hinsvegar verið svik- j in allt til þessa, hvorki þing- heimi r.é utanríkismálaneínd Framhald á 10. síðr |K.ý suniaugl E Eétt \ift p;ömlu sundlaug- ~ 5 :> rnar er verift aft byggja = E útisuiullaug, sem verftur E = niikið mannvirki. Mynd- E = in er óekin í laugargrunn- E = inum og tyrir endia henn- E = ar er í smíftum dæluhús 5 = og ‘undlaugarhús. Uppi á = E þessum liúsiun verður = E komift fyrir áhorfenda- = E pöllum, en 50 m sundlaug = = er meft húsunum. Laug- E = inni verftur hægt aft skipta E = í þrjár sjálfstæðar laugar = E og er lengd laugarbarms- E = iiis 260-270 metrar, en = E liann liggur í bogum á E = nýtízkulegan liátt. Ljósm. = | Þjóftv. A.K. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiinT Baitdaríkj astj órn gagn- rýnir Hammarskjöld Kasavúbú fer til Allsherjarþingsins Kasavúbú, forseti Kongó, ætlar aft fljúga til New York í dag, en Allsherjarþing Sain- eiruftu þjóftanna ræftir Kongó- málift á morgun. Vigny, utanríkisráðlierra Beigíu, hefur gagnrýnt skýrslu Hammarskjölds um Kongómál- ið. Skýrslu þessa, sem byggð er á upplýsingum Dajals, aðal- fulltrúa S.Þ. í Kongó, lagði Hammarskjöld fram á fimmtu- dag. Þar eru Belgíumenn sak- aðir um að spilla ás.tandinu í Kongó með því að flykkjast þangað þúsundum saman og smeygja sér í valdastöður £ hernum og i atvinnulífinu. T.d. er hcpur Be’.giumanna á bak við hvern stúdent í stjórnar- nefnd þeirri, sem Mobutu hers- höfðingi kom á lagginrar í Leopoldville. Þá var Mobutu og hersveitir hans sakaður um margskonar óhæfuverk, sem leitt hafa til ógnaraldar í land- inu. Belgíumenn eru ásakaðir- Framhald á 2. siðu. Afmælis verkalýðshyltingar- innar í Rússlandi 7. nóvember 1917 verður minrzt á sam- komu MÍR — Meoningr.r- tengsla íslands og Ráðstjórn- arríkjanna — annað kvöld að Hótel Borg. Til hátíðarinnar er vandað og koma þa'r fram m.a. íslenzkir og sovézkir tón- listarmenn. Halldór Kiljan Laxness rit- höfundur, forseti MÍR, setur 7. nóvembersamkomuna með ávarpi. Þá flytja þeir og á- vcrp Alexandroff ambassador Sovétríkjanna á íslandi og Vladimír Smirlnoff prófessor, formaður sovézku mennta- og listamannasendinefndarinnar sem stödd er hér á landi. Þá flytur Magnús Kjartansson ritstjóri ræðu. Milli ræðu- halda koma fram tónlistar- menn. Rögavaidur Sigurjóns- son leikur einleik á píanó, Þuríður Pálsdóttir óperusöng- kona syngur einsöng við und- irleik Páls Isclfssonar, Sobol- évskí fiðlusnillingur leikur einleik á fiðlu við undirleik Kalinkovitskaju. Þá syngur bassasöngvarinn Reshetín frá Bolsjoj-óperunni í Moskvu nokkur lög, en að lokum verð- ur stiginn dans, dansliljóm- sveit Björns R. Einarssonar leikur fyrir dansinum, — Myndin sem fylgir þess- um línum er af Sobolévskí fiðlusnillingi. Hann leikur m.a. á tónleikunum i Þjóðleikhús- inu í dag og er einleikari með Sinfcníuhljcmsveitinni á þriðjudagskvöldið. Leikur hann þá á einleikshljóðfærið í fiðlukonsert Katsjatúríans — en frá hljómsveitartónleik- unum er nánar skýrt á 12~ síðu. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.