Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 3
Heistarar, græða 100 þúsund kririur
á hverjum nema yfir námstímann
Meðal ályktana. sem sam-
þykktar voru á 18. þingi Iðn-
nemasambands íslands, var
þessi ályktun um kjaramál:
,Eins og kunnugt er, hafa
iðnncmar laun í hlutfalli við
laun sveiiia. og eru nú frá
30%—50% á 1. til 4. ári. Frá
því árið 1955 hefur þctta
hiutfall ckki hækkað, þrátt
fyrir sí endurtcknar og rök-
studdar kröfur iðnnemasam-
takanna. Launakröfur samtak-
anna eru þessar: 40% af
kaupi sveina á 1. ári, 50% á
2. ári, 60% á 3. ári og 70%
á 4. ári.
Á síðastliðnu .ári lagði sam-
bairdsstjóm Iðnnemasam-
bandsins fram við Iðnfræðslu-
ráð rekstursreikninga um
tekjuv og gjöld meistara af
nema, er sýnir að meistara-
gróðinn er vægt áætlaður
rúmar 100 þúsund krónur af
nema yfir r.ámstímann.
Ilefur Iðnfræðsluráð haft
þessa útreikninga, er sanna
meistaragróðann, til athugun-
ar og yfirferðar í nærri heilt
ár án þess að hafa gert
nokkra athugasemd við þá og
á meðan þeini reikningum er
ekki mótmælt verður að
skoða þá rétta. Ekki liefur
Iðnfræðsluráð sinnt hið
minnsta launakröfum iðn-
ncmasamtakanna fremur en
öðrum kröfum, og er viðbúið
að Iðr.fræðsluráð muni enn
um sinn halda vöku sinni við
varðveiz'u og gæzlu nieistara-
gróðasjónamiiðsins.
Frá því á árinu 195? hafa
laun iðnnema tvívegis verið
skert mcð lagaboði eins og
anrarra síétta.
18. þing Iðnnemasambands-
ins vill vekja sérstaka athygli
á, að á meðan öðrum stéttum
er að nolckru bætt hin gífur-
lega kjaraskcrðin-g, leggst
hún með fulluni þunga á iðn-
nema, þar scm fæstir liafa
fyrir fjölskyldu að sjá, og
verða því að öllu afskiptir af
þeim uppbótum er aðrir Iaun-
þegar alnxennt fá.
Ilin bágu kjör hafa iðn-
nemar reyi.t að bæta sér með
því að snapa alla þá auka-
vinnu cr til fellur. Mcð þess-
um langa virnudegi liafa iðn-
ncmar verið sviptir mögu-
leikuni til allra almennra fé-
lagsstarfa og menningarþátt-
tiiku.
Þessu mótmæla iðnnemar.
Launakröfur iðnncma cru
rú: 40% af kaupi svcina á
1. ári, 50% á 2. ári, 60% á
3. ári og 70% á fjórða ári,
auk þess að þær tvær kjara-
skerðingar sem gerðar hafa
verið á árunum 1959—1960
verði að ful'.u bættar.
Tvær utanlandsferðir ferða-
skrifstofunnar Sunnu í vetur
Ferðaskrifstofan Sunna mun
í ve'.ur gefa fólki kost á ut-
anlandsferðunn Er þessi ný-
breytni fyrst og fremst fyrir
þá, sein vilja nota veturinn til
ferðáJaga or sækja suinarauka
suður á bóginn að vetrarlagi.
Geta þeir, sein vilja taka þátt
í ferðunum notfært sér sparn-
að þann og hagræði, sem er
samfara því að ferðast á veg-
um ferðaskrifstofunnar. Er
liér um svipað fyrirkomulag að
ræða og í hinum vinsælu suin-
arleyfisferðum skrifstofunnar
Kém íarnar voru til úílanda á
liðnu sumri.
Fysta vetrarferð Sunnu verð-
ur til Kaupmannahafnar 2. des.
og tekur 9 daga. Flogið verð-
ur báðar leiðir með viðkomu í
Glasgow milli ferða fyrir þá
sém vilja. Ferðakostnaður er
8.209 kr. — flugferðir og uppi- ^
hald. Meðan dvalið er í Kaup-
mannahcfn getur fólk ráðstaf-
að l-ma sínum að vild, en
kvöldverður er sameiginlegur
og flest. kvöldin á ýmsum
skemmtistöðum borgarinnar og
er.það lonifalið i þátttökugjaldi
ferðarinnar.
Ferð til Kanaríeyja verður
10. febrúar. Flogið héðan til
London og þaðan til Tenerife,
sem er stærst Kanaríeyja. Þar
verður dvalið í 16 daga, á ný-
tízku hótelum. Hefur fólk
frjálsar liendur um það, hvern-
ig dvalartíminn er notaður, en
innifalið er í þátttökugjialdi
allt uppihald og flugferðir, en
ferðin kostar um 15.409. —
kr.
•Kanaríeyiar eru vegna hins
milda loftslags og jafna
hita árið um kring m.jög
eftirscttur dvalarstaður,
ekki sízt að vetrinum
fvrir Norðurálfubúa, sem þá
fara þangað til að sækja sér
sól og sumarauka. þegar kalt
er á Norðurslcðum. '
Ferðaskrifstofan Sunna veit-
ir allar frekari upplýsingar um
ferðirnar, auk þess sem skipu-
lagðar eru ferðir einstaklinga
samkvæmt óskum og veittar
ókeypis allar uoplýsingar um
ferðalög í lofti, á landi og sjó,
jafnframt því sem skrifstofan
selur farseðla með farartækj-
um án bess að nokkur álagning
eða þóknun komi til greina.
Ferðaskrifstofan Sunna er
nýflutt í rúmgóð húskynni á
götuhæð i húsi Garðars Gísla-
sonar h.f. Hverfisgötu 4.
15 hjúkrunar-
kunur braut-
skráðar í okt.
í Iok októbermánaðar úí-
fkrlfuðust 15 nemendur frá
Hjúkrunarkvennaskóla 'íslands.
Hinar nýútskrifuðu hjúkrimar-
konur eru:
Aðalbjörg Árnadóttir frá
Vopnafirði, Auður Fanney Jó-
liannesdóttir frá Flóðatanga,
Stafholtstungum, Borgarfirði,
Birna Ásmundsdóttir Olsen frá
Patreksfirði, Erla Þorgerður
Ólafsdóttir frá Patreksfirði,
Guðlaug Benediktsdóttir frá
Eskifirði, Guðrún K.S. Thorst-
ensen frá Arnardal við ísa-
fjörð, Gunnur Sæmundsdóttir
frá Narfastöðum, Reykjadal,
S-Þ:ng. Hulda Guðfinna Pét-
ursdóttir frá Reykjavík, Mar-
grét Jóhanmdóttir frá Reykja-
vík, Nanna Guðrún Henriks-
dóttir frá Reykjavík, Ólöf
Snorradcttir frá Kristnesi,
Eyjafjarðarsýslu, Sigrún Daní-
elsdóttir frá Akranesi, Soffía
Ólafía Níeisöóttir frá Húsey,
Hróarstungu, N-Múl. Svanlaug
Alda Árnadóttír frá Hólmavik,
Þórunn Sigurborg Pálsdóttir
frá Reykjavík.
Moliére í Þjóð-
leikhúsinu
S.I. í'östudagskvöld frum-
sýndi Þjóðleikhúsið leikrit
Moliéres, George Dandin.
Leiknimi var vei tekið o.g
var leikstjórinn og leik-
endur ákaft hylltir í leiks-
lok. Sérstaka athygli vakti
iistræn leikstjcrn Hans
Dahlin. Léítleiki < og
skemmtileglieit einkenna
sýninguna. Bansar og
franskir söngvar. Næsta
sýning verður í kvöld.
Myndin er af Lárusi
Pálssyni í titilhlutverkinu.
---— Sunnudagur 6. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Ljóð Jakobínu og skáldsaga
eftir Halldór Stefánssou
Fyrsta ljóóabók landskunnrar skáldkonu og ný skáld-
saga eftir Halldvir Stefánsson eru nýkomnar út hjá
Heimskringlu.
Ljóðabókin er eftir Jakob-
ínu Sigurðardóttur, húsfreyju í
Garði í Mývatnssveit.
Undanfarin áratug hafa ljóð
eftir Jakobinu birzt í blöðum
cg tímaritum, mörg þeirra í
Þjóðviljanum. Hún vakti eink-
um á sér athygli með baráttu-
ljóðum eins og Morgunljóð og
! Hvað tefur þig bróðir ? og
| mörgum öðrum, framlagi til
þjóðfre’sisbaráttu yfirstanc’andi
tima, bornu fram af heitu
skapi og tíginni reisn.
I ljóðabók Jakobinu eru 46
ljóð, hin elztu sem tímasett
. eru kveðin ár:n 1943. Bókin
er 114 blaðsíður, prentuð í
Hólum.
Halldór Stefánsson sendir
frá sér Söguna af manninum
. s:em steig ofan á liöndina á
' sér. Þetta er nútímasaga um
ungan mann, Helga Jón, sem
býr með kvenmanni í þorpi
úti á landi, en fer frá konunni
til höfuðsstaðarins. Þar kynnist
hann loðdýrabisness fram-
ámanna Viðreisnarflokksins,
fer á Völliim til að græða pen-
inga cg flæktist í heldur
skuggalegum bisness, fær of
náin kynni af fasteignabrösk-
Jakobína Sigurðardóttir
Ævisaga
Vigfúsar
Fyrsta bindið af ævisögu
Vigfúsar Guðmundssonar gest-
gjafa er komið út. Er það
þriðja bókin eftir Vigfús, en
áður hefur hann gefið út tvær
ferðabækur, Umhverf's jörð-
ina og Framtíðarlandið, og
segir í þeim frá ferðalögum
Vigfúsar í öllum heimsálfum.
Þetta fyrsta ævisögubindi
lians segir frá uppvexti hans
í Borgarfirði, ævikjörum fólks
í þá daga, sem voru gerólík
því sem gerist nú á dögum.
Þá segir hann frá námi, hjarð-
mennsku uppi á he'ðum hér-
lendis, Noregsdvöl. cg loks ferð
sinni cg starfi sem hjarðmað-
ur og kúreki í „villta vestrinu"
í Ameríku. — Vilji ungir menn
í dag kynnast því hvenr'g var
að vera ungur maður á ^slandi
um síðustu aldamót ættu þeir
að .lesa bók Vigfúsar.
unum, stendur í vissum skiln-
ingi í sömu sporum í sögulok
cg þegar sagan hófst. Og þó
ekki.
Ný stjórn Fé-
lags hljóm-
listarmanna
Á fundi, sem haldinn var í
Félagi ísl. hljómlistarmanna
hinn 23. okt. s.l. var kosin ný
stjórn og varastjórn, þar sem
stjórn félagsins er skipuð eft-
irteldum mönnum:
Svavar Gests, formaður, Þor-
valdur Steingrímsson, varafor-
maður, Hafliði Jcnsson, gjald-
keri, Poul Bernburg, fjármála-
ritari, Elfar B. Sigurðsson,
ritari.
Samkoma Nátt-
úrufræðifélagsins
aimað kvöld
Samkpmu Náttúrufræðifé-
lagsins, sem boðað var tiL si.
mánudag, var frestað vegna
fráfalls Þcrkels Jóhannessonar
háskólarektors. Hún verður nú
haldin í 1. kennslustofu há-
skólans n.k. mánudag 7. nóv-
ember og hefst kl. 20.30. Þar
flytur ilr. S:gurður Þórarins-
son erindi um blágrýtissvæði
á Columbia og Hawaii og sýn-
ir litskuggamyndir þaðan.
Ennfremur sýnir hann stutta
kvikmynd af eicgosum á Haw-
aii.
I engu sé hvikaS
18. þing Iðnnemasambands
Islands var samþykkt ályktun
j landhel.gismálinu, þar sem
skorað var á Alþingi „að
slanda fast á þeirri samþykkt
sem tók gildj 1, sept. 1958,
að fiskveiðilögsagan iimhverfis
landið skuli vera 12 nújur, og
að í engu verði livikað frá
lieirri samþykkt.“