Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 11
 Sunnudagur 6 nóvember 1960 —- ÞJÓÐVILJINN — (Tí Úfvarpið ssaap n ivrj i' SZ.-17 fitt fntn'! !.:■ 1 dasf er sif'vnuda'fur 6. nóvem- ber. Tungl í hásuðri kl. 2.21. Ar- degisháflæði kl. 6.51. Síðdegishá- flasði klukkan 19.C9. Næturvarzla vikuna 5.-11. nóv- ember er í Tyfjabúðinni Iðunni sími: 1 19 11. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. — I-æknavörður L.R. er á sama stað kl. 18 til 8, simi 35030. ÚTVAHPXÐ | 1 DAQ 8.30 Fjörleg músík í morgunsárið. 9.35 Morguntónleikar. 11.00 Messa 3 Hailgrimskirkju. 13.10 Afmæl- iserindi útvarpsins um náttúru \ Jslands; II. Móbergsmyndunin (Guðmundur Kja.rtansson jarðfr.). 14.C0 Miðdegistónleikar: Ný tón- list frá Norðurlöndunum fimm (hljóðritað á kammertónleikum í Stokkhólmi 11. sept.). 15.20 End- urtekið efni: Björn Th Björns-! son listfr. talar við Ásmund \ Sveinsson myndhöggvara (Áður útvarpað 16.3 s.l.). 15.45 Kaffit m- inn. 16.15 Á bókamarkaðinum1 (Vilhjálmur Þ. Gislason útvarps- stjóri). 17.30 Barnatími (Anna; Snorradóttir). 20.0 Musterin miklu 1 Angkor; III. erindi: Gullöld Guð- ] konungr, (Rannveig Tóma.sdóttir).1 20.25 Musica sacra: Frá tónl. : Dómkirkjunni 10. okt. — Flytj- endur: Þuriður Pálsdóttir, Einar Sveinbjörnsson. Ingvar Jónasson, Pétur Þorvadsson og Ragnar Björnsson. 20.55 Spurt og soiall- að i útvarpssal. — Þátttakendur: ÁSgeir Pétursson deildarstj., Bene- dikt Gröndal alþm., Mragnús Torfi Ólnfsson bla.ðamaður og Þorvarður ö'nólfsson kcnnnri. — Sigurður Magnú son fltr. ftj. um- ræðum. 22.05 Dans ög: ITeiðar Ástvaldssm danskennari velur lög'in. 23.30 Dagskrárlok. 'ÚtvarpiS á mánudag. 13.15 Búnoðarþáttur: G'sli Krist- jánsson ritstjðri fer með hljóð- nemann nð MiklholtsveUi í Flóa. 3 3,30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 18.00 Fyrir unga h’ustendur: „For- spil'1. bernskuminningar listakon- imnar Eileen Joyce; III: Rann- vrig Löve). 20.00 Um daginn og veginn (Þór Vilhj iimsson lögfræð- ingut'). 20 20. Einsöngur: Guð- mundur Jónsson syngur. 20.40 Leikhúsþistili fSveinn Einarsson). 21.10 Tónleika.r: Isolde Ahlgrimm leikur á harpsikord. 21.30 tltvarps- sagp.n. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Dagskrárlok. Sólfaxi er væntanleg- ur til Reykjavíkur kl. 17.40 í dag frá Ham- borg, K-höfn og Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og I<- ha.fnrvr k!. 8.30 í fyrramálið. Inn- anlandsflug: T- dag er ártlað að fljúga til Akureyrar og Vestm.1- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjarð— ar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. I dag verða gefin saman í hjónaband í Keflavíkurkirkju ung- Erú Móeiður Skúla- ióttir Vallargötu 19 j Keflavik og Björn Björnsson Kol-j beinsstöðum Seltjarnarnesi. Bróð-: ir brúðarinnar framkvæmir hjóna- j vígs.una. Heimili ungu hjónanna verður að Vallargötu 19 Keflavík. i Hvassafell er í Aabo. j ty/5 jL Arnarfell fór 10. f.m. frá Archangelsk áleiðis til Gdynia. i Jökulfell. lestar á Austfjarðahöfn- um. Dísarfell er væntanlegt til Hornafjarðar á morgun fr , Riga. j Litlafell er í Reykjavík. Helga- fell er væntanlegt til Riga í dag frá Leningrad. Hamrafell er í Reykjavík. Kvenfélag Langholtssóknar fundur mánudag 7. nóv. klukkan 8.30 í félagsheimilinu Sólheimum. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Al'ra heilagra messa. Séra Björn Magnússon. IJómlcirlc jan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Messa kl. 5. Allra sálna messa. Séra Jón Auðuns. Barna- guðsþjónusta 5 Tjarnarbiói klukk- an 11. Sére, Jón Auðuns. HáteigsprestakaU: Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans klukkan 2. Barnasamkoma á sama stað klukkan 10.30. Séra Jón Þorvarða.rson. Hallgrímskirk ja: Barnáguðsþjónusta kl. 10. Séra Jakob Jónsson, (stú knakór Guð- rúnar Þorsteinsdóttur syngur). — Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson, ræðuefni: Dýrlingar eða dánir bræður. Messa kl. 2. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Laugameskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Langlioltsprestakall: Messa í Safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 sama stað. Séna Árelíus Ni- clsson. Kópavogssókn: Messa í Kópavogsskóla klukkan 2. Barnasamkoma í Kópavogsb ói kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, fé- lags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Isafoldar, Aust- urstræti 8. ReykjaVíkurapóteki,: Verzl. Roða, Laugaveg 74, Bókav. Laugarnesveg 52, Holtsapótek, Langholtsveg 84, Garðsapóteki, Hólmja-rði 34, Vesturbæjarapótek, Melhaga 20. Dansk kvi ndeklub Andespil verður haldið í Dansk' kvindeklub þriðjudaginn 6. nóv. klukkan 8.30 i Tjarnarkaffi, uppi. FJ! skrifstofu borgarlælcnis: Far- sóttir í Reykjavík vikuna 16.-22. okt. 1960 samkvæmt skýrslum 45 (45) starfandi lækna. Hálsbólga ........... 190 (128) ' Kvefsótt ............. 146 (146) Iðrakvef .............. 64 ( 34) Inf'uenza ............. 25 ( 9) Hettusótt .............. 1 ( 2) : Kvefiungabólga ......... 6 ( 13) Taksótt .................1 ( 0) Munnangur .......... 1 ( 5)[ Hlaupabóla ........... 8 (11) Ásgr'mssafn, Bergstaðastræti 74, opið a la daga nema miðvikudaga frá kl. 1,30-6 e.h. í dag er safnið þó opið frá kl. 10<-12 f.h. og 14-22 e.h. Sameinað þlng á mánudag kl.1.30. Rannsókn kjörbréfa. Efri deild á mánudag að loknum fundi í sameinuðu þingi. 1. Fiskveiðilandhelgi Islands, frv. Frh. 1. umr. 3. Bústofnslánssjóður, Byggingarsjóður sveitabæjia, frv. Frh. 1. umr. 3. Bústofnslánasjáður, fi*v. 1. umr. 4. Jarðgöng á þjóð- vegum, frv. 1. umr. 5. Bjargráða- síóður Islands, frv. 1. umr. Neðri deild á mánudag að loknum fundi i sameinuðu þingi. Lífeyrissjóður togarasjómanna, frv. 1. umr. Eorgfirðingar í Reylcjavílc. Borgfirðingafélagið í Reykjavík býður öilum e'dri Borgfirðingum hér í bænurn til kaffidrykkju kl. 2 í dag í Sjómannaskólanum. All- ir eldri Borgfirðingar eru vel- komnir. Kvennadeild SVF minnir á, að fundurinn í Sjálfstæðishúsinu verður miðvikudaginn 9. þ.m., en ekki mánudag eins og áður var llkveðið. Leshringir ÆFR ' Fræðslunefnd ÆFR hefuí! ákveðið að koma á fót tveim les- hringum á næstunni. Fjallar ann- ar um marxíska heimspeki og er hann æt'aður fyrir þá, er hlotið ha.fa undirbúningsfræðslu i marx- isma. Hinn tekur kommúnistaá- varpið til meðferðar og er hann ætlaður fyrir byrjendur. Leiðbeinandi i báðum þessum leshringum verður Arnór Hanni- balsson. Nánari tilhögun leshring- anna verður auglýst síðar. Þeir, sem vilj.a taka þátt i þessum les- hringum hafi samband við skrif- stofu ÆFR, sími 17513. u O Á M X R O N H'ÁWLEY: e#rInn 95. DAGUR. seirna um daginn, og hún vissi að sennilega yrði alls ekki minnzt á það berum orðum, en þó var hún viss um að öll- um þarna væri það jafnljóst og henni, að búið yrði að veija rýjan forstjóra fyrir Tredway samsteypunni, áður en þau færu út úr þessu her- bergi. Mary Walling hafði enn sama óhugnanlega hugboðið um að hennar eigin hamingja væri í húfi, ef maður hennar yrði valinn í forstjórastöðuna, en þennan ótta hafði liún sigr- að með tilhugsuninni um þau áhrif sem það hefði á Don, •ef hann glataði því sem hann áleit nú hið æðsta markmið sitt. Henni var ljóst að án þess yrði hann aldrei ham- ingjusamur -— og hamirgja hans var skilyrði fyrir hennar •eigin hamingju. Um leið og hún og Dcn höíðu stigið inn í stof- >una, hafði það valdið henni á- hyggjum að Loren Shaw var 'búinn að tryggja sér sæti hjá skrifborðinu, eins rærri Júlíu Tredway Prince og hann gat. Þegar George Caswell kom inn andartaki síðar ásamt Erieu Martin, hafði Shaw með lagri látið Caswell setjast í stól á milli sín og Dudleys. Og Don sat því einn — bæði af tilviljun og fyrir tilstilli Shaws, það var hún viss um — andspænis þessari blökk, Shaw, Caswell og Dudley. Hún vissi að þeir höfðu snætt há- degisverð saman, og það var augtjóst að þá vantaði aðeins atkvæði Júlíu Tredway Prince til að gera Loren Shaw að forstjóra. Don hafði sagt að hann væri öruggup um stuðr,- ing frú Prince, en Mary Wail- ing var ekki eins sannfærð og maður her.nar. Það hafði að- eins verið eðlileg kurteisi í framkomu - frú Prince þegar hún tók á móti þeim, og það var Loren Shaw sem hafði trygg't sér sætið við hlið henn- ar. Mary Wálling fanr.st hún vera utanveltu — hálfgérður ahorfandi án þátttökuréttar — og hún kom sér fyrir í horn- inu bakvið mar.ninn sinn. Hún áttaði sig ekki á því fyrr en of seint að hún sá ekki framan í hann — Erica Martin var þegar setzt í horr.ið andspæn- is, en Mary gat þó séð stoí- una með augum hans og augna- ráðin sem hitt fólkið ser.di honum. Eitt var hún alveg viss um — Loren Shaw áleit Don ekki keppinaut sinn í baráttunni um forstjórastöðuna. Hið hvassa augnaráð sem Shaw sendi manni hennar þegar George Caswell minntist á Alderson„ kom upp um það, að Shaw áleit Don aðeins stað- gengil hins raur.verulega and- stæðings. „Mér þykir leitt að herra Alderson skuli ekki vera hér,“ sagði Júlía Tredway Prince. „Þér hafið ekki getað náð í hann, herra Wallir.g?“ Don hristi höfuðið án þess að segja neitt, og Mary Wall- ing óskaði þess að hún hefði getað séð augu hans; hún var að velta því íyrir sér, hvort hann hefði áttað sig á því — eins og hún — að þessi .athuga- semd Júlíu Tredway Prince, hafði verið fyrsta viðurkenn- ir.gin á því, þótt óbein væri, til hvers þau væru hér saman- komin. En hafi Júlía Tredway Prince haft einhvern tilgang með athugasemd sinni, þá hélt hún honum ekki til streitu. Hún leit á George Caswell og sagði; „Þér fluguð hir.gað, herra Caswell?" „Já, og í miklum munaði. Vinur minn einn lánaði mér einkaflugvél fyrirtækis síns.“ „Þetta er að breiðast út“, sagði Dudley, eins og hann hefði aðeins með herkjum get- að þagað allan þennan tíma. „Forstjórar flestra stóríyrir- tækja eiga nú orðið einkaflug- vélar“. Shaw ræskti sig. „Mér finnst það munaður, sem erfitt er að verja gagnvart hluthöfunum.“ „Tja, ég veit ekki,“ sagði Caswell. „Forstjóri verður að njóta ýmissa hlur.ninda nú á dögum. Launin ein nægja ekki eins og' skattalöggjöfin er“. Júlía Tredway Prince leit á mani! sinn, sem hallaði sér upp að dyrastafnum. ,,í vetur sem leið hittum við Dwight mann á Jamaica,’ sem kom þangað fljúgandi í eigin flug- vél. Hann var forstjóri stál- fyrirtækis — manstu ekki eft- ir honum Dwight?“ Beizkjulegt bros lék um lang- leitt andlit Dwights Prince. „Jú, hann var bæði með maga- sár og DC 3 flugvél — og mér fannst hann ekki njóta tilver- unnar. Mér finnst satt að segja torskilið —“ hann leit í kring- um sig eins og harn nyti þess að hafa alla þessa áheyrend- u.r — „hvernig hægt er að fá menn til að verða forstjórar stórfyrirtækja nú á dögum. Að því er ég bezt fæ séð er það heldur vanþakklát aðferð til að fremja sjálísmorð.“ Mary varð ekkert hissa á því að sjá að Shaw tók við- bragð og' maðurinn hennar rétti úr sér, en hún skildi ekki hvers) vegna Gea’rgf Caswell hrukkaði allt í einu ennið. „Tja — það er varla svo s]æmt,“ sagði Caswell, sem var fljótur að jafna sig. „í fyrir- tæki sem er skipulagt á rétt- an hátt og ábyrgðinni hæfi- lega dreift, er ástæðulaust að ætla að forstjórinn þurfi að eiga í slíku taugastr:’ði.“ „Ekki ef það er rétti mað- urinn,“ sagði Shaw. „En það þarf réttan mann — nú á dog- um — allt aðra manngerð ‘ en þurfti áður fyrr.“ Það vár eitthvað ógnandi i þessum orðum Shaws, þau íbeir.dust að ákveðnu marki, og Mary Walling leit kvíðandi á hnakka mannsins síns, en har.n virtist ekki hafa áhuga á neinu r.ema sínum eigin hönd- um. „Ég er ekki viss um að ég skilji yður fullkomlega, herra Shaws,“ sagði Júlía Tredway Prince. Shaw leit undrandi upp. „Þetta er bað sama og ég sagði í gærkvöldi." Caswell leit snöggt og undr- andi á Shaw, en hann var að horfa á frú Prince og varð þess ekki var. „Já, auðvitað," sagði frú Prince. „Það er athyglisverð kenning — mér finnst þér ætt- uð að leyfa hir.um að heyra hana líka, herra Shaw.“ Þau biðu þegjandi, og Mary Walling sá að Loren Shaw tók um hreinan vasaklút. Það var i annað sir.n sem hún hafði séð hann gera það á síð- ustu fimm mínútum. „Það er nú dálítið meira en kennir.g,“ sagði Shaw. „Ég vakti athygli á því, að — já, sú var tíðin að forstjórar flestra fyrirtækja okkar komu úr framleiðslunni. Þá var það

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.