Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN •— (JR [ 'tiiiiiiiiiíta •UO iý HAiiCK æeœ. aib. Knattspyrna sumarsins í tölum ✓ Kiiattspyrnuárinu 1960 lauk með Bikarkeppniiini á sunnudag'- inn var. Og nú eru menn seztir við aö gera „upp“ eftir sum- arið. þ.e. að reikna ut ýmislegt i sambandi við leikina, sem skemmtilegt gæti verið að draga fram í dagsljósið. Hér verður sett frain nokkuð af tölum fyrir þá sem tölvísir mega teljast. KR vann nær helming mótanna ____ HT1 1-1 £ kO ~ -s tí .g § x Unnin mót KR ’ Fram Valur Akranes ÍBH 7 0 2 5 1 2 12 3 12 11 2 1 Eins og sjá má heíur KR sigr- að öll vormótin, sem talar sínu máli um góðan undirbúning KR- ii-ga undir sumarstarfið. Það er einnig athyglisvert að KR-ing- ar eignuðust enga íslandsmeist- ara í knattspyrnu þrátt fyrir þessa miklu yfirburði. 2., 3. og -1. flokkur félagsins, sem sigrað höfðp. ...á, Reykjavíkurmótunum tókst ekki að sigra á íslands- mótunum og stóðu sig yfirleitt mun verr en um vorið. Stigakeppni félaganna Milli Revkjavíkurfélaganna fér fram keppni um hvert þeirra hlýtur flest stig y.fir allt keppn- istímabilið í öðrum flokkum. Fram hefur undanfarin tvö ár unnið þennan bikar, sem geí- inn er af fyrrverandi formanni sama félags, Þráni Sigurðar- syni. KR hefur oft fylgt fast eítir í þessari baráttu, en hin ielögin verið langt að baki þess- um tveim. í ór var háð harð- asta keppni af þessu tagi síðan hún var tekin upp, því ekki varð séð hvor mundi hreppa bikarinn, KR eða Fram, fyrr en að loknum síðasta leik sum- arsins. KR vann leikinn og þar- með varð félagið tvelm stigum ofar en Fram eftir sumarið og hlýtur bikarinn til varðveizlu næsta ár. Annars eru stig félaganna svo sem hér segir: kr .... 155 stig Fram .... 151 stig Valur .... 108 stig . Víkingur .... 45 stig Þróttur ... 38 stig. — b i p — Það tók Tékkana 30 mín að átta sici á aðstæðum Eftir að leikmenn höfðu heils- azt, og Tékkarnir gefið mót- herjum sínum gjöf til minning- ar um leikir.n, hófst leikurinn. Er það í fyrsta sinn sem hand- knattleikslið frá Tékkóslóvak- íu leikur hér og er það skemmtilegt að komast í kynni við tékkneska handknattleiks- menn sem eru meðal þeirra beztu í heiminum i dag. Það byrjaði ekki vel íyfir gestur.um í viðureigninni við gestgjafana, því Víkingur hafði skorað 4 mörk. eða gestirnir í liðinu. áður en Tékkunum tókst að skora. Það var ‘eins og Tékkarnir kynnu ekki við sig á þessum litla velli, og kynnu ekki lagið ó því að brjótast í gegr.um vörn Víkinga. Við það bættist að gesturinn í markinu, Sólmundur, varði ótrúlega hvað eítir annað. Þar kom þó að Tékkarnir skor- uðu 3 mörk í röð og mundi röð- in nú komin- að þeirn. En Vík- ingar voru ekki á því að gefa eftir, því Karl skorar 2 mörk í röð og stóðu Íéikar þá 6:3. um að jafna 6:6, en Karl skorar ^nn fyrir Víking og rétt fyrir hálijleik jafna Tékícarhir. Vík- ingur tekur enn for.ustuná ifieð skoti írá Sigurði Óla. En nú var eins og gestirnir hefðu fundið ,.tóninn“ og skoruðu 8 mörk í röð, og áttu auk þess á sama tíma 3 stángarskot og Sólmundur varði vítakast! Tékkarnir héldu sem sagt uppi sókn það sem eftir var leiks- ins og unnu þeir síðari hálfleik- inn með 15:6. Leikandi lið Það má segja að það hafi tek- ið Tékkana 30 mín. að átta sig' á aðstæðunurn, og mótherjunum. Víkingar léku líka til að byrja með hratt og oft fjörlega, og í fyrri hájfleik var vörn þeirra sterk og vel lokuð. En þegar ádeið kom lei.kni og braði Tékk- anna betur fr.am. og réðu Víking- ar ekki við þá. Tékkarnir höíðu líka komið auga á hina „hættu- legu“ menn Víkinga, Karí. og Pétur og gáfu þeim ekki eins lausan tauminn og áður. Vafa- iaust hefuij úthaldsleysið hjá Víking einnig haft sitt að segja líka, því þeir gáfu greinilega eftir er á leið, en Tékkarnir gáfu aldrei eftir og jáfnvel hertu hraðann er á leið. Yíirleitt er liðið mjög leikið, sendingar vissar og grip, og skot góð. Þó haíði maður gert ráð fyrir að þeir mundu skjóta meir af löngu færi. Að vísu veldur hið litla hú.s því að menn hrúgast meira á miðju fyrir íraman markið en þar sem stór leikvöllur er og sóknarmenn meir dreift .sér og þá um vörninni. Þá$ <má. >■ %:ljytóa,- að.. y. * . á*- ~v ■lið iinundi syna mun arangurs- ríkari handknattleik í stærri 's$l; Þar njóta þeir sín betur me5 leikni sina og hraða. Það virðist líka sem allir í liðinu geti skorað mörk og eig- inlega enginn sem sérstaklega sker sig úr með það, og 9 menn skora þessi 22 mörk eða allir íramherjarnir. * Jafnir leikmenn Yfirleitt eru þetta j.afnir leik- ú j Framhald á 10. síðu Valtsr vann u Víking 6:2 Áður en aðalleikur kvöldsins fór fram kepptu meistaraflokk- ar Vikings og Vais. Vessir flokk- ar Víkings og Vals. Þessi flokk- ustu helgi og skildu þá jaínir. Nú var sem Valur vildi hefna fyrir þær ófarir sem þær þótt- ust verða íyrir að nó ekki nemá jafntefli, og tókst það þvi Val- ing voru: Karl Jóhannsson '7, það það sem mestu munaði í viðúreign þeirra að þessu sinni- Víkingsstúlkurnar léku vel úti á gólfinu og með meiri hraða en Valur en skótin voru ekki í lagi, en þær börðust af áhuga og krafti, og voru nú ekki eins harðar og um daginn, í návígi, Fyrri hálfleikur var nokkuð- jafnt þar sem Valur haíði þó 2:1 við leikhlé. Komust þær um- skeið uppí 4:1 en leikurinn end- aði 6:2. Dómari var Daniel Benjanúns- son. Nokkru fyrir leikhlé tókst Tékk- geta leið K0NAN, minningar Margrétar frá Öxnafelli ÞETTA E R BðKIN. um skyggnu konuna_ Margréti frá Öxnafelli, undrabarnið; sem sá gegnum holt og hæðir og lék sér við huldufólk. Síðar varð hún þjóðkunn fyrir dularlækningar með aðstoð Friðriks huldulæknis. þETTA ER BÓKIN sem segir frá ævi hennar og einkennilegum sýnum og vitnisburðum nafngreindra manna, sem telja sig eiga henni undursamlegar lækningar aö þakka. ÞETTA ER B Ö KIN, sem allir ættu að eignast og lesa og er jafnframt tilvalin tækifæris- og vinargjöf. Bókin ei 267 bls. í góðu bandi og með myndum ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Nokkur ef aisatriíti : I. Margrét skýrir sjálf frá dulrænni reynslu sinni. — Athugun Einars H. Kvarans á hæfiieik- um hennar. — Ymsar dulsýnir. — Þrjár dul- rænar sögur. — H. Frásagnir samtíðarmanna. — „Við leituð- um hjálpar að Öxnafelli og fengum hana.“ -— Undursamleg lækning. — Skyndilegur bati. —• Frá dauða til lífs. — Komin i um land bókaverzlanir allt Bókaútgáfan Fróði Reykjavík ■■■■■■■■■■***a******M****************K**M***jn **■■***■■■*■**■*■*■*■***■**■*■■*■■■■■■***■«***■*«*************■*****:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.