Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 4
!£)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 6, nóvember 1960
Sigurður Sigurðsson
Tvær málverkasýningir
— Það cr nú meiri srróskan
i myndlistarlífinu, ses.ja
menn um þessar mundir.
Þetta eru orð að sönnu, hvcr
sýninsán rekur aðra og eru
þær að sjálfsögðu misjafnar
frá listrænu sjónarmiði, en
það er samt mest um vert
livað márgir finna ánægju i
að handleika pensla og Iiti þó
þéir geti ekki al'.ir kallazt
miklir eða skapandi Iista-
menn.
❖
Sigurður Sigurðsson, list-
roálari og yí'irkennari Hand-
ída-. og myndlistarskólans
opnaði sýningu á 52 myndum
í , Listamannaskálanum sl.
föstydag og' eru þær flestar
nýjar af nálinni. Það þarf
ekki að kynna Sigurð eða
verk hans; hann hefur ekki
farið hamförum í listinni og
heldur ern tryggð við natúr-
alismann. Sýndarmenr.sku á
hann ekki til og því verða
verk hans því betri, því oft-
ar sem maður sér þau. Sig-
urður seidi 6 myndir við opn-
un sýningarinnar, þ.á.m.
Kvöld við Þjórsá, fagra mynd
er Menntamálaráð keypti. Á
sýningunni eru landslags-
myndir, uppstillingar og.port-
rett i olíu- og pastejlitum.
—- Allir vilja verða málar-
ar. sagði Sigurður við frétta-
mar.n blaðsins er hann spurði
um unga fólkið sem nú er áð
íða- og myndlistarskólanum =
væri svo mikil nú að til —
vatidræða horfði. E
Jón Þorleifsson opnaði í E
gær sýningu í Bogasalnum á =
28 málverkum og eru það E
landlags- og blómamyndir. E
Það eru nú um 40 ár liðin E
siðan Jón sýndi fyrst, en E
hann er nú 69 ára gamall. Á E
sýningu hans er stór og mik- E
il mynd. Tjörnin í Reykjavík. E
sem hann hefur unrið við E
síðustu 4 árin. E
Fréttamaður spurði Jón E
hvernig hann myndi mála, ef E
hann væri ungur maður. Jón E
kvaðst ekki vita það, hann E
hefði aldrei verið sérlega E
hrifinn af abstrakt — það E
var komið, þegar ég var ung- E
ur, ég hef alltaf haft meira =
yndi af náttúrunni, sagði =
harn. E
Jón kvað það eftirtektarvert =
að í hinum stóra hópi abstr- E
aktmálara væri ekki einn =
einasti á heimsmælikvarða og E
kvaðst draga þá ályktun af E
því að vísindin tækju nú til E
sin gáfuðustu mennina — E
Einstein hefði getað orðið E
yERITAS
Jón Þorleifsson
Það er enginn sem leggur
fyrir sig höggmyndalist, eða
svartlist og má það heita
undarlegt. Sigurður sagði
einnig að aðsókn að Hand-
Höfum fengið nýja sendingu af Veritas-Automatic
sauinavéluni. i
Á auðveldan hátt getið þér saumað beint spor,
sikk-sakk spor, fest tölur, búið til hnappagöt og
ótrúlegan fjölda af mynstursaum. — Verðið er að-
eins kr. 6.855.00 með öllu framantöldu. — Hinar sí-
auknu vinsældir Veritas saumavélanna sanna bezt
gæði og traustleika þeirra.
Kynnið yður kosti VERITAS saumavélanna.
Garðar Gíslason h.f.
Reykjavík — Hverfisgötu 6
Forkunnarfagrar mync’abœk-
ur handa yngstu lesendunum
Sýning Sigurðar er opin
fram yfir næstu helgi, frá kl.
1'—10 daglega, en sýning Jóns
stendur yfir til 16. nóvember,
opin daglega 1—10.
Tvær forkunnarfagrar mynda-
bækur handa yngstu leser.dun-
um eru komnar út á forlagi
Heimskringlu. Þetta ei’u ævin-
týrin Lata stelpan og Sagan
um nízka hanann prýdd lit-
litmyndum.
Bækurnar eru í stóru broti
og prentaðar í Tékkóslóvakíu.
Litmyndir eru á hverri síðu og
bera tékkneskri prentlist fag-
urt vitni.
Tékkneski teiknimyndahöfund-
urinn Zdenek Miler hefur teikn-
að myndirnar í bækurnar en
textana§ samdi Emil Ludvík.
Þýðinguna á íslenzku gerði
Hallfreður Örn Eiríksson.
Myndirnar eru svo fyndnar
og fallega prentaðar að bæk-
urnar bókstaflega biðja börnin
að lesa sig.
iiiiiiiimiiiiiii!iimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii{iiiiimiimimHiimiiimmiiiitiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiu!,imiMiiiiiiimiimiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
Haustmót Tafifélags Rsykjavíkur
Haustmót Taflfélags Reykja-
víkur stendur nú sem hæst. í
meistaraflokki leiða saman
hesta sína eftirtaldir 12 meist-
arar;
Bjarni Magnússon,
Björn Þorsteinsson,
Bragi Björr.sson,
Eiður Gunnarsson,
Guðjón Jóhannsson,
Gylfi Magnússon,
Hermann Jónsson,
Jóhann Sigurjónsson,
Karl Þorleifsson,
Sigurður Jónsson,
Sverrir Norðfjörð,
Þorsteinn Skúlason.
Eftirtektarvert er, að þetta
eru aUt bamungir menn, nema
Hermann, Bjarni og Karl. Þeg-
»r þetta er skráð berjast þeir
hvað fastast um efsta sætið
Sigurður, Guðjón og Björn, og
er ekki ól.klega til getið að
einhver þessara þriggja ungu
manna hreppi efsta sætið end-
anlega.
Þátturinn snéri sér til eins
þessara manna, Björns Þor-
steir.ssonar, og bað hann um
sýnishorn af skákum sínum
á mótinu til þessa. Árangurinn
fer hér á eftir.
Hvítt: Björn Þorsteinsson
Svart: Bragi Björnsson
Pire-vörn.
1. e4 d6. ('Pire-vöm er frem-
ur sjaldgæf og varla eins góð
og aðrar viðurkenndar varnir
gegn kóngspeði. Helzt er henni
leikið til tilbreytingar og til að
forðast troðnar slóðir algeng-
ari byrjana).
2. cl4 Rf6, 3. Rc3 g6, 4. f4
(Björn velur eina hvössustu
leiðina gegn vörn Pires).
4.------Bg7, 5. Bc4 0—0,
6. Rf3 c6. (Svartur hótar nú
— d5 eða jaínvel — Rxe4. Við
því verður að sporna þegar í
stað.)
7. e5 dxe5, 8. fxe5 Rd5, 9.
Re2. (Björn forðast mannakaup
og sýnir þannig ljóslega, að
hann teflir til vinnings. 9. 0—0
sýnist þó eðlilegri leikur.)
9.------b5, 10. Bb3 h6. 11.
0—0 Bb7, 12. Del e6, 13. Rg3
c5, 14. c3 cxd4, 15. cxd4 Re7.
(Leikið til að hindra Rg3-e4-
d6.)
16. Be3 Rf5, (Mál var til
komið fyrir svartan að koma
hinum riddaranum sínum út.
Þessi riddaraleikur er miður
góður.)
17. Rxf5 gxf5. (Svartur vill
ekki gefa hvítum frípeð á d-
línunni og drepur því með g-
peðinu. Ef til vill hyggst hann
sjálfur hagnast á opnun g-
línunnar.)
18. Dg3 Kh7, 19. Ha-dl Bd5,
20. Bc2 Dc8, 21. IIcl Db7, 22.
Dh3 IIh8? (Afleitur leikur.
Betra var 22.--------Rd7. Björn
fær nú íæri á afgjörar.di leik-
fléttu).
Svart: Bragi
AICDIPQH
Hvítt: Björn
23. Bx5f! exf5, (23. — —
Kg8 hefði ef til Vill lengt H£r
dagana nokkuð.)
24. Dxf5f Kg8, 25. Hc8f BÍ8,
26. Dg4f Kh7, 27. Hxf8! (BjÖm
teflir lok skákarinnar mjög
sterkt og brýtur vamirnar
um svarta kónginn með manns-
íórnum).
27.------HxfS, 28. Df5f Kg8,
29. Dg4f (Til þess að vinna
tíma). 29. — — Kh7, 30. Rg5f
(Ein mannsfórnin enn. í þetta
sinn er auðsætt, að 30. — —
hxg5 strandar á 31. Dh5f Kg7,
32. Dxg5t síðan HÍ6 og mát-
ar.)
30.------Kh8, 31. Hf6 Dc6.
(Eina leiðin til að verjast
skyndimáti).
32. Hxc6 Rxc6, (Loks komst
riddarinn út!) 33. Ðh5 Kg7,
34. Refit! Með þessum skemmti
lega leik, lauk skemmtilegri.
skák, því Bragi gafst hér upp.
Hvort sem hann drepur
riddarann með peði eða bisk-
upi þá vinnur Björn með
Bxh6t o.s.írv.