Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.11.1960, Blaðsíða 12
öðrum sagt að nota gaflai Gylfi Þ. Gíslason sleppti sér þegar honum var sagt til syndanna á fundi í Alþýðuflokksfélaginu Á félagsfundi í Alþýöuflokksfélagi Reykjavíkur 1 vik-'einnig meðal ræðumanna og únni geröust þau tíðindi aÖ Gylfi Þ. Gíslason missti andmælti Gylfa. Hafði ráðherr- állt vald á sér og rauk upp bólginn og fumandi, þegar aIjn sa£t að engir væru reiðu- þonum var bent á aö hann heföi allt aö því tíföld laun bun*r í verkföll nema kommún- áViö verkamenn. | Egs?rt varaði hann mjö? Á sama fundi var samþykkt tillaga þar sem skorað." svo oraunsæJu matl. a var á þingmenn Alþýöuflokksins að leggja til á þingi að 8,8% „bráðabirgöa" söluskatturinn væri felldur niöur. Á fundinum hafði Gylfi Þ. ekkert verið skert og kaup- Gíslason haft framsögu, ásamt máttur launanna væri óbreytt- iSirgi Finnsyni, og talað mjög ur. Svavar Guðjónsson varð til þess að svara Gylfa. Kvaðst hann ekki taka mikið mark á því sem þingmenn Alþýðu- flokksins segðu um kaup og kjör því þeir hefðu haft átt- föld til tíföld laun á við verka- menn, og hefði Gylfi tryggt sér flestum mönnum hærri tekjur. Sunnudagur 6. nóvember 1960 — 25. árgangur i— 251. .tölublað. © / di'gurbárkalega um það að í rauninni hefðu kjör launþega .llllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllll | Arinbjörn | 1 sigursœli l 3 • Þær fregnir hafa borizt 3 ~ frá olympiuskákmótinu í 3 3 Leipzig, að Danir unnu E 3 Islendinga með 2 y2 vinn- = — ingi gegn 1 Yo. Ar'nbjörn = ~ vann Nielsen, Kölvig vann = = Gunnar, Ólafur gerði = = jafntefli við Pedersen og = i= Blom vann Kára. = = Frammistaða Arin- = := bjarnar Guðmundssonar 3 , = vekur sérstaka athygli. 3 3 Hann hefur hú teflt 14 3 t = skákir á mótinu cg hlotið E ~ 10 vinninga, unnið 6 skák- = = ir, gert 8 jafntefli en = : = engri skák tapað. Hefur = hann því fengið 71.42% = vinninga, sem er mjög 3 gott hlutfall á slíku móti. E Arinbjörn hefur teflt E ■ fjórum sinnum á fyrsta E borði og fengið þar 3 = vinninga og 10 sinnum á = öðru borði og hlotið þar = sjö vinninga. Hann fór = frekar rólega af stað = gerði jafntefli í fyrstu = 5 skákunum en hefur síð- = an unnið 6 af 9. Arin- E björn hefur átt í höggi E = við ýmsa kunna skák- = meistara, þ.á.m. ung- = verska stórmeistarann = Szabo, sem hann gerði = jafntefli við. E 3 Enginn hinna íslenzku = E keppendanna hefur hlotið E :=. yfir 40 -/( vinninga. E IIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIII1IIII1[IIIIMIIIIIII Veðurhorfurnar Voðurspáin i dag fyrir Reykja- vík og nágrenni er sunnan kaldi, þykkt loft og Jýðviðri. Þá var það að Gylfi stökls upp úr sæti sínu, stamaði c.g fumaði og jós fúkyrðum yfir Svavar í stjórnlausri bræði. Svavar hlustaði hinn rcleg- asti á Gylfa, en hélt síðan áfram. Sagði hann að Ólafur Thors segði oft hluti sem hittu í mark og kímdi við. Ekki minntist liann þó á nein liús- dýr í því sambandi, en sagði að Ólafur Thoi's hefði eitt sinr komizt svo að orði: að íslendingar ætu allir úr sömu skól. og það yrði ekkert meira í skálinni þótt menn stjökuð- ust á í krine-um hana. Þetta gæti. ratt verið, sagði Svr var, ei". menn hefðu ekki allir haft bað sama í höndum við borð- haldir; sumir hecðu haft aus- ur, aðrir matskeiðar, og býsna margir aðeins teskeiðar Með ráðsRifu'ium núver- andi rikiss* iórna r hefðu aus- urnar verið stækkaðar, m.a. handa mönmini eins cg G.vlfa Þ. Gís'asvni, e-\ þeir sem áðu- höfðu feskeiðar ludðu í sf"ðj»'n feugíð gáffla til að éta súpuna nteð. Margir fleiri urðu til þess að taka undir með Svavari, þeirra á meðal Þorsteinn Pét- ursson sem flutti tillögu þar sem skorað var á þingmenn flokksins að leggja til á Al- þingi að 8,8% söluskatturinn yrði felldur niður. Var sú til- laga samþykkt. Eggert Þorsteinsson yar ar; einSeikari Sobolévski Tónleikar Siníóníuhljómsveitarinnar í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöld Þriðju tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands veröa haldnir í ÞjóÖleikhúsinu n.k. þriöjudagskvöld. Stjóm- andi verður þá Páll Pampichler og einleikari Rafael Scbólévski frá Sovétríkjunum. Gylfi Þ. Gíslason öðrum kosíi kynni svo að fara að honum þættu kommúnistar í landinu vera orðnir ískyggi- lega mar.gir. I gær var dregið í II. fl. Vöruhappdrættis S.I.B.S. Hæstu vinningarnir 4 komu á þessi númer: 200 þús. kr, á rir. 31747 (Hjalteyri), 100 þús. kr. á nr. 55139 (Austurstræti 9), 50 þús. kr. á nr. 7746 (Austur- stræti 9) og 12720 (Grettis- götu 26). Útför háskéla- rektors í gær Útför dr. Þorkels Jchann- essonar háskólarektors var gerð frá Neskirkju í gær- morgun. Á leið líkfylgdar frá lieimili hins látna til liirkjunnar var staðnæm/.í í anddyri háskólans. IJáru s'.údentar kistuna inn í skólaanddyrið, en þar fíutti Ólafur Björnsson prófessor minningarræðu og stúdentar sungu sálma. Úr háskólanum báru pró- fessorar kistu hins látna rektcrs, en frá liáskóla- byggingunni að kirk.ju gengn stúdentar fylk'.u liði undan líkvagninum. Fyrir göngu stúdentanna voru bornir íánar, stiörnufáni stúdenta og bláhvíti fán- inn. Tónleikarnir hefjast að venju kl. 8,30 cg verður fyrst leik- in svíta nr. 1 fyrir kammer- hljómsveit eftir Stravinsky, síð- an fiðlukonsertinn eftir Katsja- túrían og leikur Sobólévskí á einieiksfiðluna, en lokaverkið á efnisskránni er sinfónía nr. 4 í B-dúr eftir Beethoven. Efnilegur hljómsveitarstjóri Páll Pampiehler er einn af kunnustu hljómlistarmönnum landsins, hefur stjórnað Lúðra- sveit Reykjavíkur af prýði um árabil eða siðan hann fluttist hingað til lar.ds og nokkrum sinnum hefur hann stjórnað Sinfóníuhljómsveitinni, er flutt hafa verið tónverk af iéttara taginu ef svo má að orði kom- ast. Tónleikarnir á þriðjudags- kvöldið eru hinir fyrstu veiga- meiri tónleikar h’jcmsveitarinn- ar, sem Páll hefur stórnað, en hann er fyrir nokkru kominn heim frá framhaldsnámi í Hamborg. Þar lagði Páll Pamp- ichler stund á nám í hljóm- Páll Pampichler sveitarstjóm og var kennari hanns Wilhelm Briickner- Ruggeberg, stjórnandi við rík- isóperuna í Hamborg. I bréfi til framkvæmdastjóra Sinfóníu- hljómsveitarinnar ber Rúgge- berg mikið lof á Pál og spáir honum mikilli framtíð sem hljómsveitarstjóra. j Umsétinri listamaður Einleikarann Rafael Soból- J évskí, þarf ekki að kynna sér- staklega. Hann kom hingað fyrir sjö árum, eins og getið var í blaðinu í gær. I viðtali við fréttamenn í fyrradag lýsti hann ánægju sinni yfir kom- unni hingað og kvaðst vona að þessi síðari heimsókn til Is- lands yrði ekki síðri en sú fyrri. Sobolévskí er mjög eft- irsóttur listamaður, bæði sem sólóisti og einleikari með hljcmsveitum. Er því nvkill fengur að fá svo ágætan lista- mann til að leika með Sinfón- iuhljómsveitinni. Hæstiréttur stað- fssti héraðsdóm Hæs.tiréttur kvað á föstu- dagiiin upp dóm í landamerkja- máli einu þar sem deilt var um 'eignarrétt á landspildu í Borgarfirði. Hæstiréttur stað- festi héraðslóminn, J-ess efn- is að viðurkenndur væri eign- arréttur Jóns bómia Gíslasonar á Ínnri-Skeljabrekku .á landi því er Efrilireppsergi er á og um er deiit, en jafnfraint við- urkennt að Kristján Gað- mundsson afgreiðslumaður í Borgarnesi, Eirikur Sigurðs- son fcóndi í MófeiIsstaðikV.i, dánarhú Vilmundar Jónssonar Mófells tcffum og Þorsteinn Jónssor bóndi í Efrihrepp eigi slægjuítak í land þetta. Spilakvölcf Spiiakvöhl Sósíalistafélags Keykjavíkur er 'í kvöld kl. 9 í Tjarnargötu 20. Er þetta þriðja spilakvöldið á vetrinum. Mjög mikil aðsókn var að síðasta spilakvö'di og er þess að vænta að ekki verði síður fjölmennt i kvöld. Haldið verð- ur áfram keppninni um heilú- arverðlaun:n en einnig verða veitt góð kvöldverðlaun. Sýnd verður kvikmynd um heimsókn íslenzkra sendinefnda til Sov- étrikjanna og síðan verða kaffi- veitingar að venju.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.