Þjóðviljinn - 09.11.1960, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 09.11.1960, Qupperneq 6
ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 9. nóvember 1960 nmtfmuxTTmrs plOeVILJINN 2^ Útgefandl: Bameinlngarílokkur alþýSs - Sóelalietaflokknrinn. — 2J» aítstjArar: Magnús Kjartansson (&b.;, Masntls TorH Olafsson. tíi*- Zt. Siitður GuOznundsson. — FréttaritstJórar: tvar H. Jónsson. Jón tllTt Bj&.nascr. — Auslýsingastjórl: Guögeir Magnússon. — RitstJóm. till! •mtrlýslnear. prcmtnralOJa Skólavörðustla 1®. — BlsM 17-000 (V llnmr). •> iakriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr 0.00. |nn nuuumcu PioövUJazu. ^ ^ 1 _ GeSn § g íslenzkum hagsmunum 1 B á5 32 HS Cvo sem fram hefur komið hér í þessum um- ggt 9^ ræðum verður ekki lengur um það deilt, c3 \tp að 12 mílna fiskveiðilögsaga er sú regla, sem í 22 *Eq framtíðinni mun verða talin hafa allsherjargildi nTl JS ... verður ekki lengur staðið á móti því, að 12 Sg Ávarp forseta MÍR, Halfdérs Kiljans Laxness, á samkomu félagsins sjöunda névember mílna fiskveiðilögsaga taki gildi... Viö erum *jjj: þess vegna búnir aö sigra í megin málinu, því cq; að frá 12 milna fiskveiðilögsögunni verður aldrei l~»; horfið framar við ísland. Sú orusta, sem rnátti K: virðast nokkuð vafasöm um tíma, er þess vegna tíS: þegar unnin“. Þessi orð voru mælt í efrideild alþingis í fyrradag í umræðum um þá tillögu Alþýðubandalagsins og Framsóknar að reglu- gerðin um 12 mílna fiskveiðilögsögu íslendinga í verði staðfest sem lög. En það voru ekki flutn- inesmenn frumvarpsins sem mæltu þessi orð, aS ekki Finnbogi Kútur Valdimarsson eða Her- Bmann Jónasson, heldur hatramasti andstæðing- ur þess — Bjarni Benediktsson, landhelgismála- ráðherra. ____L fra Sjessi viðurkenning Bjarna Benediktssonar á fullum sigri íslendinga í þessum áfanga |E| landhelgisbaráttunnar er mjög mikilvæg. Sá sig- fEjj ur hefði ekki unnizt ef hann hefði mátt ráða. jgE Bjarni Benediktsson og forusta Sjálfstæðis- m flokksins voru á móti því 1958 að reglugerðin um ~~ 12 mílna landhelgi væri gefin út og lögðu í 235 staðinn til að samið yrði við Breta um stærð landhelginnar. Þeir fluttu margsinnis tillögur um Það efni, og sérstaklega gekk Bjarni Bene- fei diktsson fram fyrir skjöldu til þess að reyna jra að koma í veg fyrir stækkunina. I einni af fjöl- mörgum ræðum slnum gegn 12 mílna landhelgi £3 komst hann svo að orði: „Lúðvík Jósepsson réð Dhvernig að var farið ... Sök Guðmundar í. Guð- mundssonar er fólgin í því að hann skyldi ekki nnj hindra Lúðvík í þessu“. Stækkun landhelginnar §í| var þannig sök sem átti að hindra! En nú neyð- ist þessi sami maður til að viðurkenna að sú Si stefna, sem hann hamaðist mest á móti, hafi Pjíj unnið fullan sigur. wjl Ij’f til vill má réttlæta afstöðu Bjarna Bene- K diktssonar meðan vafi lék á málalokum, hvort sem hún stafaði af vantrú á málstað ís- alj lendinga eða annarlegri hvötum. En það tekur í hnúkana að um leið og jafnvel hann viðurkennir að fullur sigur sé unninn skuli hann leggja til að við afsölum okkur sigrinum. Afstöðu sína rökstyður Bjarni með því að það sé lítilvægt þótt við seljum Bretum rétt í íslenzkri landhelgi um skeið, en með því séum við að bægja burt alvarlegu hættuástandi á miðunum. Allir sjá þó að þann rétt geta Bretar framlengt um ófyrir- sjáanlegan tíma með því að búa til nýtt hættu- ástand, þegar á þarf að halda, á meðan við viður- kennum ofbeldið sem ómótstœðileg rök af þeirra hálfu. Enn alvarlegra er þó hitt að með samning- ^!'j um við Breta um 12 mílna landhelgina værum við að binda hendur okkar um alla framtíð; við værum að fallast á að allar frekari aðgerðir =Tr í landhelgismálinu yrðum við að bera undir s Breta og fá leyfi þeirra. Hið raunverulega mark- JGj mið Bjama Benediktssonar er þannig að torvelda okkur sóknbia til yfirráða yfir landgrunninu öllu, á sama hátt og hann reyndi að koma í veg fyrir 12 vrúlna stœkkunina meðan hann gat. — m tui K!í Kti ai! iili 1 1 I trtx Þetta íélag Menníngarteingsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna, var stoínað fyrir rúmum ára- tug í þeim tilgángi að kynna sitt í hvoru landi það mannlíf sem þróast með hvorri þjóðir.ni um sig og tjáir sig í formi lista og vlsinda. Þetta hlutu að verða nokkuð ójöfn viðskifti þar sem Ráðstjórnarríkin eru meira en þúsund sinnum mann- fleiri en við. Þeirra fólk er fulltrúar þess víðlendis í Evr- ópu þar sem akrar o"u stærri en í öðrum löndum álfunnar, auk þess sem þeirra land geymir í skauti sér meiri auð- æfi en flest önnur. Við erum afturámóti fiskiþjóð, veiði- menn, í eyu þúsund kilómetra burt frá Evrópu, óbyggilegri að tuttugu hundruðustu, og svo rýrri að nytjaefnum að ekki málmbútur, ekki einu sirni rit- blýið sem skrifa með orðin á þessu blaði fæst úr okkar jörð. Og þar sem Ráðstjórnar- rikin mæla á höfuðtúngu sem töluð er af fleiri mönnum en aðrar í Evrópu, er íslenska sú mennírgartúnga sem einna fæstir menn skilja í heiminum. hálfu ráðstjórnarinnar í mörg- um löndum. þá var MÍR-íélagið hér á íslandi önnum kafið að taka á móti forustumönnum úr mer.taiífi Ráðstjórnarrikjanna, sem óvart voru stundum meðal mestu listamanna heimsins hver á sínu sviði, skipuleggja kynnisfarir þeirra hingað cg undirbúa skemtanir sem þeir héldu fyrir stórum íslerskum áheyrendahópum. Komur þess- ara MÍR-gesta urðu smámsam- an fastur viðburður i listalífi okkar, sem listhneigður al- menníngur vandist á að vænta með tilhlökkun á ári hverju. Einsog oft áður veitist okkur í dag, á 43. afmæli októfaerbylt- íngarinnar rússnesku, sú ánægja að bjóða hér velkomna meðal okkar frábæra sovéska listamenn sem eru komnir að bera okkur boðskap af lífi síns lands. Það voru mér sannkallaðar gleðisturdir þegar ég var staddur í Ráðstjómarríkjunum fyrir skemstu, að hitta aftur ýmsa þá sovéska listamenn vísindamenn og rithöfunda sem dvalist hafa á íslandi gestir flest önnur á okkar tímum. Skilníngur og samúð sem sr.ill- íngar af einni þjóð vekja. eða auðvelda hjá almenníngi ann- Halldór Kiljan Laxness í nesini skilníngs og samúðctir nxt U'J Bolmagn okkar í menníngarvið- skiftum við stórþjóð er því ekki mikið, reiknað í hlutföll- um. Það má segja að við höf- um ekki afl né stærð, utan kiarkinn í brjósti þessarar fiskimannafjölskyldu sem ómót mælanlega er hér, hefur verið og verður. Samt höfum við átt því láni að fagna að vera ekki einvörðúngu þiggjendur í MÍR; við höfum þó r.okkrum sinnum verið þess umkomnir að senda frambærileg íslensk listaverk austur, ásamt góðum lista- mönnum, til að bera þeim í Ráðstjórnarríkjunum boð frá íslensku mannlífi. Fyrir góðan vilja á báða bóga hefur menn- íngarsamstarí hafist með tveim ólíkum þjóðum ólíkra landa. Samstarfið milli MÍR og fé- laga með hliðstæðum áhuga- málum í Ráðstjórnarríkjum hefur verið farsælt frá upp- hafi. Meðan enn var starfað af hvað mestum móði að 'efl- íngu kalda stríðsins, og höml- ur settar við mentakyrníngu af þessa félags einhverr.tíma á undanförnum tíu árum, sumir jafnvel oítar en einu sinni, einsog t.d. hin ágæta óperu- saungkona Kasantséva. Bæði var ég gestur á heimilum sumra af þessu listafólki, eða heimilum sameiginlegra vina; sumt hitti ég í sovét-íslenska félaginu, en það samanstendur af mentaíólki, vísindamönnum og listamönnum sem hafa haít einhver teingsl við ísland. Öllu bar þessu fólki saman um að dvöl þess á íslandi hefði laðað hug þess og hjarta meir en flestar listfarir þess í önnur lönd og þjóð hefði haft á það óafmáanleg persónuleg áhrif. Það er íslendíngi einkar vel- komin reynsla í fjarlægu heimsríki gáfaðs fulltrúa lista og menta sem geyma þakklátar endurminníngar um ísland ævilángt vegna komu sir.nar hingað. Samskifti af þessu hugarþeli milli þjóða eru meira verð en arrar eru oft sem lífsloft er streymir irn þar sem áður sveimuðu eitraðár gufur; skiln- íngur og samúð eílir þá ró sem er ekki aðeins skilyrði skyn- samlegrar umræðu milli manna, heldur einnig alls merníngarlífs, útrýmir ti I- gángslausum brigslum þjóða í milli og læknar mein sem unn- in eru á sviði stjórnmálanr a. Um leið og þetta félag ber fram árnaðaróskir til ráðstjórn- arþjóðanna á 43. afmæli októ- berbyltíngarirnar, vil ég faera fram þá ósk mína og von, að menníngarstefnan sem mótað hefur starfsemi þessa féiags, þó í smáu sé, mætti styrkjast um allan heim og verða að afli sem gerir ófrið óhugsandi og þá menn áhrifalausa sem ala á æsíngum milli þjóða. f nafni skilníngs cf samúðar milli ísler.dínga og þjóða Ráð- stjórnarríkjanna, í nafni friðar og vináttu milli þjóða beims- ins, set ég þennan aímælis- fagnað. Félag listdansara gagnrýnlr Listdansskóla Þjóðleikhússins Félag íslenzkra listdarsara hefur sent blaðinu eftirfar- andi grein, þar sem gagnrýnd eru ýmis atriði í starfsemi listdansskóla Þjóðleikhúss- ins. Félag íslenzkra listdansara telur tímabært að vekja at- hygli á r.okkrum atriðum í rekstri Listdansskóla Þjóðleik- hússins. Félagið gerir það á opinberum vettvangi, þar eð telja verður að hér sé um mál að ræða, er almenning varðar. Nemendur skólans eru um 300 talsins. Listdansskóli Þjóðleikhúss- ir.s tók til starfa haustið 1952 og voru frá upphafi kennarar hans hjí^in Lisa og Erik Bid- sted. Meginhluti nemenda, sem inngöngu fengu í skólann, þetta haust, höfðu áður notið kennslu um lengri eða skemmri tíma hjá viðurkenndum listdans- kenr.urum. Bidsted hjónin höfðu orð á því við meðlimi F.Í.L.D., að þau hefði ekki ór- að fyrir að fá svo marga nem- endur með trausta og rétta kunnáttu í öllum grundvallar- atriðum Jistdansins, þó að það kæmi aldrei fram á opinberum vettvangi. Fjöldi nemer.da varð strax svo mikill að hjónin gátu með naumindum annað kennsl- unni og hefur svo verið síðan. Kennsla hefur - ávallt legið niðri í 5 mánuði yfir sumar- tímann, og þá jafnframt allar æfingar í listdansi innan Þjóð- leikhússins. F.Í.L.D. hefur mælzt til þess við þjóðleikhús- stjóra að reynt yrði að halda uppi kennslu og æfingum yfir sumarið og þá jafnframt boðið fram starfskrafta meðlima fé- Framhald á 10. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.