Þjóðviljinn - 22.11.1960, Síða 3

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Síða 3
* Þriðjudagur 22. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN —.(3 I/ina langsokkur sýnd í Leikfélag Kópavcgs frumsýnir n.k. föstudagskvöld vin- sælt, erlent barnaleikrit „Línu langsokk“. Hafa æfingar á léikritinu sem sé taminn api sem Leik- staðið yfir um nokkurt skeið félag Kópavogs hefur keypt að undanförnu, en það er þýtt til landsins til þess að- Jara af hjónnnum Gunnvöru B. Sigurðard'ttur og Birni Ein- arssyni og er Gunnvcr jafn-! frarat leikstjóri. Jafnframt því ! rerti leikritið verður sett-á svið i Kónavogsbíói verður sagan j um Lír-u langsokk gefin út í hókarformi. Mvndir í bckina hefur Örnólfur Hall gert. með þetta hlutverk í Lhni langsokk. Ani meðal leikenda. Margar perSnhur kóma fram i leiknum. auk Línn langsokks, sem leikin er pf Si^r'ói- Socfíu Sa’-dhoit, en allir þeir er séð lrafa leik hennar á æfingum liúka unn e;uum ’múnni nm a.ð vel hafi tekizt um val aðal- Stúdentafélag Reýkjavíkur gengst að venju fvrir fuliveltl- isfagnaði 30. nóvember n.k. Hátíðin i'er að þessu sinni fram í hinum nýja veitingastað „Klijhbnumj ‘ við [Púlalæk -og hefst kl. 7 með sameigirlegu borðhaldi. Dr. med. Halldór Ný bókethúS ÁB við Ausiur- strcsti og nýiar útgdíubœkur Lins og skýrt var frá í sið- asta blaði, hefur Almenna bókafélagið opnað eigin bóka- búð í nýjum og mjög glæsi- 'legum húsaljynnum í Auslur- stræti. Búðin verður áfram rekin undir sínu gamla nafni, Bóka- verzlun. -Sigfúsar Eymundsson- ar. Verzlunin er 88 ára um þessar mundir, stofnuð í nóv- ember 1872, en stofnandi henn- ar var Sigfús Eymundsson ljósmyndari. Rak Sigfús verzl- unina til 1. janúar 1909, er Pétur Halldcrsson keyoti hana. Að honum látnum tóku erf- Bílstjórar sýna meiri gætni í hálkunni Þrátt fyrir allmikla hálku á vegum um helgina urðu engin teljandi slys í bænum né ná- grenni og' virðist sem bílstjór- ar aki mun varlega.r í hálkunri en endranær. Snjóföl á götum Þegar Akureyrlngar risu úr rekkju í morgun sáu þeir snjó á' götum bæjarins í fyrsta sinn í vetur. Ekki hafði þó snjóað miklð um nóttina, rétt aðeins enióföl. Hálka er mikil á göt- mix bæjarins í dag. ingjar við rekstrinum og var Björn Pétursson verzlunar-1 stjcri. Verður Bjcrn einnig verzlunarstjóri i liinni nýju verzlun Almenna bókafélags- ins. Fimm ár eru nú liðin síðan Almenna bókaféla.gið ssndi frá sér fyrstu útgáfubækur sínar. Á þessum fimm árum hefur félagið, að sögn forráðamanna þess, selt nokkru fle:ri eintök af útgáfubókum s’inum en nemur íbúatölu landsins. | Á næstunni eru þessar bæk- ur væntanlegar frá Almenna bókafélaginu: Vatnajökull eft- ir Jón Eyþórsson, lýsing á I jöklinum í myndum og máli. | Rúmar 60 myndir eru í bók- inni. Dyr standa opnar, ný .skáldsaga eftir Jckul Jak- obsson. Islenzk þjóðlög, nótna- |bók og hljcmplata með 35 'íslenzkum þjóðlögum sungnum af Engel Lund. Hún hefur jeinníg valið lögin og séð um útgáfu nótnabókarinnar en lcgin eru útsett af dr. Ferdi- nand Rauter sem einnig ann- ast undirleik á píanó. Gjafa- bók AB er að þessu sinni íslandsferð Mastiffs 1878 eft- iv Anthony Troilope í þýðingu Bjv rna Guðmundssonar. ! Þá gefur Almenna bókafé- lagið út nú fyrir .iólin í s?m- vinnn við Helgafell 1. bindið af skáldverkum Gunnai’S Gunn- arssonar. Alls eíga bindin i rit- safni. þessu að vera 7 talsins og koma út á tveim árum. 1 Þar er jólaös | = I minjagr'padeild E = Rammagerðarinnar í E = Hafnarstræti er jólaösin E = að ná hámarki >og í E E glugga verzlunarinnar E E vaggar lítili jólasveinn = E höfðinu og lokkar vegfar- = E endur innfyrir. Fólk flýt- = E ir sér að veíja jólagjaf- = = ir handa vinum og kunn- = = ingjum erlendis, því pakk- = = inn þarf að ná á áfanga- E = stað fyrir jól. Verzlunin = E tekur að sér að senda = ’E gjafir út um allan heim = *E °g tekur aðeins venju- = '= legt póstgjald fyrir, en E = pakkinn er tryggður, svo E = kaupandinn verður ekki = = fyrir tjóni, þótt pakkinn E E glataðist á leiðinni. — E E Stúlkan til vinstri á E E myndinni heitir Lára = 1 E Hjaltested og hún var = E einmitt að velja sér hlýja = , E »g fallega vetrarpeysu, = = þegar ljósmyndarinn tók = = myndina í Rammagerðinni E = í gæ-.'lag. Guðrún Frið- = = jónsdóttir afgreiðslu- E E stúlka lýsir kostum vör- — E unnar. (Ljósm. Þjóðv. = | A.K.). § ifi 111111111111111111111111111 m 111111111111 iTÍ le'k'Jrms. Búast má við að N;i'1s n->kk- ur. s-'ra er nýr ..leikár'i“ á sv:ði hérlerdis, muni vekiq. ó- fkipta p+hvgli o" áræv-iu barn- anna. Niels er, þrátt fyrír er- iprH<in í'Tipruna sir.n og dvöl hé- á Pndi. albúinn t’fq að b°fL. le’k fvrir fullu húsi áhorfenda. Niels þessi er Hornsteinn Kópa- vogskirkjn lagð- nr sl. snnnudag Hornsteinn hinnar nýju Kópavogskirkju var lagður sl. sunnudag að viðstöddu fjöl- menni. Við þetta tækifæri töluðu hr. Sigurbjörn Einarsson b'skup, Hulda Jakcbsdóttir bæjarstjóri, Jón Auðuns dómprófastur og sóknarpresturinn, sr. Gunnar Árnason. Hinni nýju kirkjubyggingu í Kópavogi hefur áður verið lýst nokkuð hér í blaðinu og skal ekki við það bætt nú. Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins teiknaði kirkjuna, en yfir- smiður við kirkjusmíðina er Siggeir Ólafsson-. Hansea í'lytur aðairæftu' kvölds- ins. Helgi Skúlason- léikari r.fer með nýjan skemmtiþátt ög"'gam- anvísur, sem Guðmundur Sig- urðsson heíur samið í tilefni dagsins. Páll Ísólísson stjórrar gleðskap og Sig. Þórarir.sson leikur á gítar og syngur nýjar frumsamdar vísur um stúdenta. Að lokum verður dansað til kl. 3 að morgni fuliveldisdagsins. Athygli skal vakin á því, að efri srlur „Klúbbsins“ rúmar aðeins 200 matargesti og er mönnum því ráðlegt að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Neðri salurinn, sá „ítalski“ rúmar tæplega hundrað matargesti. Ný og giœsi- leg kjörbúð t í Sólheimum Ný kjörbúð, Heimakjör, Sól— heimum 33, var opnuð sl:. laug- ardag. Verzlunin er hia snyrti- legasta í alla staði, og eigendun- um til mikils sóma, en þeir eru Jón Bjarni Þórðarson og Jóhann Gurnlaugsson. Hver várá. er vel og greinilega verðmerkt og úr- valið mikið. — Yfirsmiður viði byggingu verzlunarhússins var Júlíus Jónsson. Karlakór Reykjavíkur fœr góða dóma hjó amerískum gagnrýnendum í söngför sinni Eréfaskóli SÍS 20 ára Karlakór Reykjavíkur, sem að undanförnu hefur verið á söngferðalagi um Bandaríkin og Kanada, er væntanlegur heim á fimmtudagsmorgun. 'För söngmannanna hefur heppnazt mjög vel, áheyrend- ur hafa fjölmennt á söng- skemmtanir þeirra og þeir hafa yfirleitt hlot’ð ágæta m.a.: ... Það sem hreif áheyr- endur mest voru íslenzku lög- in. Aldrei hefur anuar kór sungið af meiri list hér í Dartmouth heldur en þessi 36 radda kór, allt frá klass- ískri tónlist til léttari tón- listar. Með b>Tjunarlaginu „Brenn- um. Aðrir, sem einnig eiga lof skilið, eru Guðmundur Jóns- son, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Hallsson og Fritz Weisshappel. Sérstök ástæða er að geta vögguvisu, sem er gamalt ís- lenzkt þjóðlag, og viðstaddir tónlistargagnrýnendur sögðu A þessu hausti eru liðin 20 ar síðan Bréfaskóli SÍS tók til starfa. 1 fyrstu voru náms- greir.ar aðeins fjórar, en í dag eru þær 27 og eru kennarar allir þekktir menntamenn. F*rá upphafi hafa alls 11 þúsund nemendur innritazt í skólann og eru nú um 700 og fer dagfjölgandi, en flestir hafa nemendur verið 11—12 hundruð. Tvær vinsælustu kennslu- greínarnar eru enska og bók- færala. IBréfaskólar eru mikið notað- ir erlendis og það hefur kom.- ið. ií Ijós að mikil þörf er fyrir SÍS hafa menn, sem ekki áttu kost á skólanámi. sótt fróðleik og þekkingu og einnig hefur hann auðveldað námsbrautina hjá þeim sem búa sig undir skólagöngu. Nemandi ræður námshraða og getur sótt um inngöngu hvenær sem er á árinu. Að loknu námi fær nemandi vott- orð frá skólanum. Núverandi skólastjóri er Guðmundur Sveinsson skóla- stjóri Samvinnuskólans en aðrir skólastjórar hafa verið. Ragnar Ólafsson hrl., Jón Magnússon, fréttastjóri ríkis:‘ dóma í blöðum. Þjóðviljan- um hefur bsrizt fimm úrklipp- ur úr blöðum, þar sem stjórn- anda, kór, einsöngvurum og undirle:kara er óspart hrósað. Allir dómarnir eiga 'það sammerkt að mesta at- hygli áheyrenda hafi vakið íslenzku lögin; einkum rímna- lög Jóns Leifs, vögguvísur og „Bremiið þið vitar“. 1 dómi blaðsins The Mail Star 10. nóvember s.l. segir Íð þið vitar“ og til lokalagsins „Dóná svo blá“ var þörfum allra fullnægt. Flokkur ís- lenzkra rímnalaga, sem bezt var lýst í orðum eins áheyr- andans „hrynjandi-mynztur“ („Pattern in rhytm“), var meistaralega sunginn. Söngstjórinn Sigurður Þórðarson stjórnaði af hæfni í anda þe'rra stefnu, sem tek- in var er kórinn var stófn- aður 1926 af honum sjálf- sungið jafn veikt og mjúkt. Guðmundur Jónsson söng á áhrifaríkan hátt, með mjög cljúpri cg glæsilegri barytón rödd. Frammistaða hans í „Invictus“, „Nótt'* og söng nautabanans i Carmen var nærri því fullkomin. Jafnvel ensku söngvamir voru ágætlega fluttir, en fyrir áheyrenduma var það ekki eins nýtt og áhrifaríkt eins og íslenzku lögin. _j útvarpsins og ViLhjálmur slíkan skóla hér. 1 bréfaskóla Ámason lögfræðingur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.