Þjóðviljinn - 22.11.1960, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Qupperneq 5
iiiiiiiiimimiiiimiiiiiiiiimiiiimimmiiiimimimiiiiimiiiiniiiiiM Þriðjudagur 22. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Skofum bannað ú sjá Enda þótt kviðiómur í Lon- (lop hafi komizt að þeirri nið- urstöðu að skáldsaga D. H. Lawrence, • Elskhugi lafði Cliatterleys, sé ekki ósiðsamleg og því ekkert til fy.rirstöðu út- gáfu bókarinnar, er talið að bannað muni áfram að selja hana í Skotlandi. Skozkir lögfræðingar eru þsirrar skoðunar að úrskurður kviðdómsins í London gildi ekki fyrir Skotland. I síðustu viku bannaði jskozka kirkjan sýningar á einu I kunnasta leikriti heimsbók- menntanna, Lysistrata, sem gríska skáldið Aristofanes samdi fyrir meira en 2.000 ár- um. Lysistrata er gamanleikur og segir frá því þegar konur í Aþenu bundust samtökum um að neita að eiga mök við eigin- menn sína til að fá þá til að hætta við að fara í stríð. Þeim tókst bragð'ð. Ritskeðunar- nefni skozku kirkjunnar litur svo á að leikrit Aristofanesar sé ósiðsamlegt. Geimfarar þjálf- aðir í átilegu i eyðimork Hverjir skyldu þetta vera? Eftir útiitinu að dæma gætu þeir verið hirðingjar frá Sahara, en svo er þó ckki. Þetta eru bandarísku Iiermennirnir sjö sem valdir hafa verið til þjálfunar und- ir ferð út í geiminn. Þetta annarlega útlit þeirra á myndinni stafar af því að liún var tekin eftir að þeir höfðu loldð einu þjálfuuar- prófinu. Þeir höfðu venð skildir eftir einir síns liðs í fjóra daga í eyðimörkinni í Nevada í Bandaríkjunum og áttu að bjarga sér þar eins og bezt þeir gátu. Þessa þolraun voru þeir látnir ganga undir vegna þess að búast má við að geimskip það sem einhver þeirra verður látinn fara með komi niður á eyðimörk einhvers staðar á jörðinni, þótt ekld sé til þess ætlazt, Bandaríkjamönnum hefur enn ekki tekizt að búa til stjórniæki í eldflau.gar sem alveg má reiða sig á. iiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin Patrice Lúmúmba, forsætis- ráðherra Kongó hefur sent forseta Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna bréf með upp- ástungu um að póiitíska krepp- an í Kongó verði leyst með frjálsri þjoðaratkvæðagre'ðslu. í 1 j óða ra tk væðagre ið slunni skuli skorið úr um það, hvert vera slculi valdsvið forssta landsins, og síðan skuli velja forseta með beiniim kosuingum. Með þessum hæ:;' fengi þjóóln sjálf að velja •leiðtora sinn. iieira en sexffu sinnum Bandaríkin hafa enga þörf fyrir fleiri kjarnorkuvopn en þau eiga nú þegar ög gætú því hætt framleiðslu þeirra. Bandaríski vísindamaðurinn og nóbelsverðlaunahafinn dr. Linus Pauling skýrði blaða- mönnum frá þessu í Rochester í New Y;.rk ríki um síðustu helgi. Hann ysagði að gera mætti ráð fyrir að Bancaríkin ættú nú þegar 20.000 kjarn- orkusprengjur, sem hver um sig hefði sprengimátt á borð við eina milljón lesta af TNT a. m. k. Tvleð þrjú hundruð slíkum sprengjum myndi vera liægt að leggja Sovétríkin algerlega í eyði og með þessum 20.000 sprengjum mætti þvi gereyða þau 60 sinnum. Dr. Pauling sagði að tilraun- ir þær sem gerðar hafa verið með kjamorkusprengjur hefðu nú þegar eitrað andrúmsloftið svo að það myndi hafa í för | með sér arfgenga sjúkdóma og i líkamsgalla „í þúsundir ára“. INNHEIMTA i LÖGFRÆt)l-SrÖT}F maKMmmm&i* Bækur Menn;* FÉLAGSBÆKUR Félaqsbækur Bókaútgáíu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins eru komnar út. Félagsmenn í. Reykjavík eru góðfúslega beðnir að vitja bóka sinna í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21. Auk Andvara, Almanaks og bókar um Þýzka- land, Austurríkí og Sviss í flokknum „Lönd og lýðir (höf Einar Ásmundsson hrlm.), geta félags- menn valið tvær af eftirtöldum bókum: 1. Hreindýr á íslandi. eftir Ólaf Þorvaldsson. 2. Mannleg náttúra, sögur eftir Guðmund Gíslason Hagalín. 3. Sendibréí frá Sandströnd, skáldsaga eft- ir Stefán lónsson. 4. A Blálandshæðum, ferðabók frá Afríku eftir Martin Johnson. 5. lón Skálholtsrektor, ævisaga eftir Gunnar M. Magnúss. Árgjaldið er kr. 190.00 fyrir félagsbækurnar óbundnar, kr. 280.00 í bandi. AÐRAK tlTGÁFUBÆKUR Bitsafn Theodoru Thoroddsen. Dr. Sigurður Nordal gaf út. og ritar um skáldkonuna. Útsöluverð kr. 225.00 í skinnlíki 280.00 í skinnbandi. Ævintýraleikir eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Myndir eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur. Útsöluverð kr. 42.00 ób.( 58.00 í bandi. Sélarsýn, kvæði Bjarna Gizurarsonar í Þing- múla. Jón M. Samsonarson gaf út. Útsöluverð kr. 75.00 í bandi. ♦ A Hamskiptin, saga eftir Franz Kafka: Hannes Pétursson þýddi. Útsöluverð kr. 75.00 í bandi. Félagsmenn fá þessar og eldri útgáfubækur forlagsins með 20—25% afslætti. Komið í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21, og gerið góð kaup. Bókaútgáfa Menningarsjóð og Þjóðvinafélagsins.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.