Þjóðviljinn - 22.11.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. nóvembor 1960 ÍÍSÍCEJÍíIÍIÍJi þlOÐVILJINN Ótsefanðl: Bamelnlncarflokknr fcltíOm - B5sl*U*t»flokknrlnn. - EltBtJA**r: Masnús KJfcrtansson (4b.), MasnúB Torli Ólfcfeson, Bl«- arour OuBmundsson. — Fr£ttaritstlór»r: tvar H. Jónsson. Jðn BJavnasor. — Auglýslnsastjúrl: OuOselr Masnússon. — Sltstjúrn. fcferelOsla auglýslngfcr. prentsmlðja: SkúlavörSustls 18. — Blml 17-100 (fc Un«r). - ÁakrlftarverB kr. 45 A mán. - Laiuasölav. kr. l.os. VrentsmlEJfc t>JOOvllJana. Úr heimi vísindanna Ritstjóri: Gísli Ólafsson .■,yyyy*rrey..-. Er aspirtn meinlatisl iyf? Að loknu alþýðuþingi A lþýðusambandsþingi er lokið, óg fulltrúar 52 verkalýðsfélaganna á förum eðá farnir heim pg á leið. Þeir munu flytja fregnir af þinginu og sS málum þess með sér til heimkynna sinna, um þær mun rætt á vinnustöðum og þar annars- staðar sem alþýðufólk hittist. Á þingi íslenzkr- Sar verkalýðshreyfingar hvílir jafnan mikil á- byrgð gagnvart alþýðu landsins og þar með al- þjóð. Samþykktir Alþýðusambandsþings hafa oft markað djúp spor í kjara- og réttindabaráttu verkafólks á ísl'andi og hinni almennu þjóð- j: málaþróun. Og ekki er það síður ábyrgðarhluti g hvernig til tekst á þeim þingum með stjórn Al- S£5 þýðusambands íslands, val þeirra æðstu trún- ÍPa::: aðarmanna íslenzkra alþýðusamtaka sem um tveggja ára skeið eru kjörnir til forystu, kjörnir 3 til að framkvæma vilja Alþýðusambandsþings, h vil-ia verkalýðsfélaga landsins. œS Kað vekur sérstaka athygli um nýlokið Alþýðu- * sambandsþing hversu stór og samhentur meirihluti mótaði störf þess í megindráttum og kom einnig fram við forsetakjörið, og þar með \j5g kjör hinnar nýju sambandsstjórnar. Lætur nærri að sá meirihluti hafi verið um tveir þriðju H5 fulltrúanna, og er auðsætt að svo eindreginn og nS samhentur meirihluti hefur valdið meiri festu í störfum þingsins og ákvörðunum en ef mjótt Bpj væri á mununum um þær andstæður sem upp Sés koma á svo fjölmennu fulltrúaþingi. Út í frá §5! mun mörgum hafa komið á óvart að svo ein- dreginn meirihluti skyldi setja svip sinn á Al- Itd þýðusambandsþing á þessum vetri. Væri lær- jt~$ dómsríkt fyrir þá menn sem taka mest mark ÍEl á Morgunblaðinu og Alþýðublaðinu að fletta ||i| þeim blöðum frá haustdögunum er kosningar stóðu yfir til Alþýðusambandsþings. Samkvæmt JHi þeim blöðum var ekki annað sjáanlegt en að þeir sem þar í sveit eru nefndir „kommúnistar'1 gjj! hefðu farið hinar mestu hrakfarir í kosningun- &J1 um. Og lengi mun minnzt þeirra lúalegu bragða Shj sem Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkur- «..! inn viðhöfðu til þess að reyna að snúa úrslitum §|| kosninganna í verkalýðsfélögunum sér í hag, þó ekki yrði af tilætlaður árangur. «rí Kti : 21JJ llinn stóri samhenti meirihluti Alþýðusam- |l|i bandsþings spáir einnig góðu um störf hinn-. ÍÍÍil Xj\ eUt i í!t ar nýju sambandsstjórnar er kosin var. Hún ætti að geta beitt sér af alefli að þeim miklu verkefnum sem framundan eru í verkalýðs- hrevfingunni á íslandi, að framkvæmd sam- þykkta 27. þingsins um kjaramálin, um skipu- lagsmál hreyfingarinnar, um fræðslu- og menn- ingarmál alþýðusamtakanna og önnur þau stór- rnál sem þingið fól henni. Má þar einnig tilnefna Sframkvæmd á hinni einróma samþykkt 27. þings- ins að efna til öflugs samstarfs verkalýðs, bænda n og opinberra starfsmanna á grundvelli sameigin- Ht legra hagsmuna þeirra. Hver sambandsstjórn er s kosin til mikilla ábyrgðarstarfa í þágu íslenzkrar c tzU tnt UiJ Fá eða engin lyf munu vera notuð eins mikið og aspirin F.retar gleypa 1000 lestir af því á ári, og mun varla fjarri lagi að ætla að ofan i okkur fslendinga fari um 3000 kg. á ári. Það mætti því ætla, að um það væru ekki deildar skoðanir, að aspirín sé ákaflega meinlaust lyf. Svo er þó ekki. Sumir telja það fjarri því að vera mein- laust og byggja þá skoðun sína á þeirri atliugun, að það getur valdið magablæðingu. Þeir segja, að enda iþótt þessi blæðing sé lítil, geti fylgt henni erting í slímhúð mag- ans, og að þeir sem taki asp- irin að staðaidri geti misst það mikið blóð með hægðun- um, að það vakli blóðleysi. Ályktanir þessar eru e'nkum reistar á athugunum á maga- sárssjúklingum. Ef þeir fá sviða í magann eftir að þeir hafa borðað súra ávexti, er ekki að undra þótt þeir kenni sömu óþæginda eftir að hafa tekið aspirin, sem er í raun- inni ekki annað en acetylsal- icylsýra. Það er sennilega hyggilegt fyrir þá sem hafa vangæfan maga að forðast aspirín, eða að taka það að minnsta kosti ekki nema í milduðum eða sérstaklega húðuðum pillum. En er það skaðlaust öðru fólki, einkum ef það er tekið að staðaldri? Tveir læknar við gigtveikideild Northern General spítalans í Edinborg hafa reynt að svara þessari spurningu með því að rann- saka áhrif aspiríns á liðagigt- arsjúklinga, sem tekið hafa asp'rín að staðaidri í mörg ár. Rannsóknir þeirra istóðu í sex ár og náðu til 244 sjúk- linga. Fylgdust þeir með asp- iprinnevzlu þeirra, mældu að staðaldri rauðann i blóði þeira og voru á verði gagn- vart meltingartruflunum. Sunrr þessara sjúklinga tóku átta til tólf töflur á dag. Niðurstaðan af blóðrann- sóknum var sú, að blóðrauð- IKind varð fyrir iPt "* g|bíi — liífsljérií!!! Sgafsig fram 2l Á Qjj kind laugardagsnótt ók bíll á á Suðurlandsvegi, milli Sandsksiðs og Svínahrauns og hún með bílnum stuttan sem voru þarna á sunnudagsmorgun íundu kindina dauða fyrir utan veg- rrr- dróst r>* spöl. Menn ffij. ferð ínr. fTTTfc «WI •5? alþýðu. Megi .hinni nýkjörnu miðstjórn Alþýðu- 3} sambands íslands farnast vel og giftusamlega, xi skila miklu og góðu verki. — s. lJ _____________■. jj Reykjavík. inn óx heldur en hitt, ef tekið var meða’tal af öllum hópn- um. Hann minnkaði einung- is í fjórum sjúklingum, og hjá þrem þeirra voru aðrar ástæður til þese að hann minnkaði. Þetta sýnir, að ef aspirínið olli blæðingu, hefur hún elcki verið nægileg til þess að valda blóðleysi. Þrjátíu, eða um 12% sjúklinganna, kvört- uðu um meltingartruflanir, en það er ekki hærri hlutfalls- ta'a en almennt er með þjóð- inni. Af þessum tilraunum virðist þvi mega draga þá ályktun, að hættan af maga- blæðingu og meltingartrufl- unum af völdum aspiríns sé mjög orðum aukin. Það er auðvitað til fólk — um 3 af hverjum 1000 — sem ekki þola aspirín. En handa þeim eru, sem betur fer, til kvalastillandi lyf, sem ekki innihalda salicy’sýru. Risakíkir I stjörnuíurninum í Trautenberg í Thiiringen hefur Vísindaakademía AusturÞýzkalands tekið í notkun einn fullkomnasta störnukíki í heimi. í ldkinum eru sameinuð mar.gskonar sjónkerfi. Spegillinn sem cr íveir metrar í þvermál er smíðaður í Zeiss verksmiðjunum. Rafeisi^sheifar í k|örbú§um Rannsóknarlögreglan lýsti eft- ’-ryt ir bílstjóranum, sem ók á kind- E2 ina og gaf hann sig fram í gær. cth Kindin var eign Gests Guð- mundssonar að Reykjahlíð í Það varð m'kil breyting í af- gre'ðsluháttum þegar kjör- búðirnar komu til sögunnar. Nú má vænta þoss að fyrir dyrum standi stórfelld breyt- ing á fyrirkomulagi kjörbúða. Það er nýstofnað brezkt fyr- írtæki til framleiðslu á sjálf- virkum vélum, sem staðið hef- ur að tiiraunum með þessa nýung. Nýungin er fólgin í því að öll afgreiðsia í búðinni verð- ur sjálfv'rk. Kaupandinn leit- ar fyrir sér að vörum í búð- inni á venjuiegan hátt. í hill- um liennar er þó aðeins ein eining af hverri vörutegund til sýnis, en fyr'r framan hverja vörutegund er hlaði af kórtum. Kaupandinn tekur eitt kort fyrir hverja vöru- einingu sem hann ætlar að kaupa, og þegar hann hefur lokið 'nnlcaupum sinum, fer hann að 'afgreiðsluborðinu með kortin en engar vörur. Þar afhendir hann kortin, og getur raunar lagt til hliðar eitthvað af þe'm, ef honum hefur snúist hugur um ein- hver kaupin. Kortin eru sett í lesvél, sem leggur saman verð hinna keyptu vara og kaupandinn borgar. Úr les- véhnni fiytjast kortin inn í vöruhús verzlunarinnar. Þar gefa kortin frá sér þær upp- lýsingar, sem á þau eru gat- aðar, í rafmagnstákiium til einskonar vörureikningsvélar, sem ýt'r þeim vörum er kort- in vísa til fram á færiband, sem flytur þær síðan til kaup- andans. Áður en birgðir af einhverri pakkaðri eða' frá- genginni vörutegund eru að þrotum komnar, gefur vöru- greiningarvélin það til kynna. Með þessu fyrirkomulagi sparast mjög mikið rúm í búðmni sjálfri, því að ekki er þörf á vörukörfum eða vöruvögnum handa kaupend- unum og hættunni á þjófnaði er að heita má 'bægt frá. :

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.