Þjóðviljinn - 22.11.1960, Síða 7

Þjóðviljinn - 22.11.1960, Síða 7
Þriðjudagur 22. nóvember 1960 — ÞJÓÐVILJINN — Krafa tuttugasta og sjÖunda þings Alþýðusambands íslands: Uppbygging atvinnnveganna komi í stað óstjórnar, samdráttar og atvinnnleysis Endurnýjun fiskiskipastólsins - HafnargerSir - Vöruvöndun - Fiskh og hafrannsóknir — Afnám milliliÖaokurs - Rikisverzlun meÓ oliur Umræðum um atvinnu- mál lauk seint á kvöld- fundi Alþýöusambands- þings síöastliöinn föstu- dag, og var atvinnumála- ályktun þingsins þá sam- þykkt meö samhljóöa at- kvæðum. í Mtnræðunum vörðu fulltrú- ar- IiiiQs svonefnda, „Sjómanna- sambands íslands“ af ofur- kappí þá stefnu að flytja afla fislíiskipanna út óunninn, en treystust þó ekki til að greiða atkvæði gegn ályktuninni. Um- ræðurnar um meðferð síldar- aflans á s.l. sumri voru mjög athyglisverðar og kom þar ým- isl.egt fram sem vert væri að ræða betur síðar. Atvinnumálaályktun þingsins er svohljóðandi. Ályktanir þingpiris um iðnaðarmál og landbúnað birtast sérstaklega. „Tuttugasta og sjöunda þing ASÍ telur að skipulögð upp- þygging atvinnuvega landsirs með fullkomnum íramleiðslu- tækjum sé eitt af frumskilyrð- um góðra lífskjara vinnustétt- anna. Það hefur því verið frá þvi fyrsta eitt af mes/. áhuga- ■málum verkalýðssamtakanna að geta haft áhrif í þá átt, að aðal atvirnuvegir landsins séu búnir sem toeztum i'ramleiðslur tækjum, og að stjórn þeirra væri hagað í sem nánustu sam- ræmi við hagsmuni þjóðarheild- arinnar. . Þessi stefna samtakanna, að keypt væru ný og fullkomin at- vinnutæki hverju sinni, hefur jafnframt verið barátta gegn hinum gamalþekkta og land- læga sjúkdómi þjóðfélags okk- ar, atvinnuleysiru. Frá því að 26. þing ASÍ var haldið haustið 1958, má heita, að atvinnuástand hafi verið sæmilega gott víða um land, enda hefur meiri fiskafli bor- ízt á land bæði þessi ár en áður hefur þelckzt hér. Þó hef- ur alvinra verið stopul í ein- stöku b.vggðum á þessu tíma- þili. Áíramhald um uppbyggingu atvinhuveganna- ■ hefur verið haégfara á. nær. öllum. sviðum að. öðru Jeyti.en. þv;,. að. h.ald- ið var áfram með kaup á all- mörgum nýjum fiskibátum og íimm nýir togarar hafa verið keyptir til landsins. Á sviði fiskiðnaðarins hefur verið sem næst algex kyrr- staða og svipað er að segja um aðra iðnaðarstarfsemi. Ekkert meiriháttar iðnaðarfyrirtæki heí'ur verið í uppbyggingu. Vatnsvirkjanaframkv. hafa ekkí verið aðrar en þær, að lokið var byggirgu afistöðv- arinnar við Efra-Sog. Á yfirstandandi hausti hefur útílutningur á ísfiski með tog- urum og öðrum fiskiskipum vcrið aukinn mikið frá. þ.ví, sem verið hefur frá árinu 1952, að löndunarbarn á ís- lenzkan fisk var sett á í Bret- landi. Af þessn hefur leitt, að nokkur stærstu frystihúsin hafa staðið lítið eða ekkert notuð í 2—3 mámiði, og margt af því verkafólki, sem við þau hefur unnið undanfarin ár, orðið atvinnulaust. Þetta hef- ur einnig leitt af sér, að þau fiskiskip, sem sigla með aflann — oft hálffermi eða mirna — afla minra en ella vegna Sig'I- ingatimans. Verði framhald á því, að rekstri togaranna og hinna stærstu fiskibáta verði hagað þannig, að siglt sé á þeim með fiskinn óunninn til sölu erlendis, mun leiða af þvi atvinir.uleysi margs verkafólks, jafnhliða mikilli rýrnun á gja’deyristekjum af rekstri þessara skipa fyrir þjóðarbú- ið. Með því að auka nú sölu á óunrum fiskafla á erlendan markað, er verið að grafa und- an starfsmöguleikum margTa verðmætra fiskiðjuvera, og um leið atviranu þess verkafólks, sem við þau hefur starfað. Er þar með boðið heim að nýju í nokkrum bæjum og kauptún- um versta vágesti verkamanra- heimilanna — atvinnuleysinu — sem um skeið hafði að mestu verið útrækur. Er á þennan hátt að birtast verka- lýðnum ein af afleiðingum liinrar nýju efnaliagsstefnu stjórnarvaldanna. Þingið lýsir sig í cindreg- inni andstöðu við þessa þróun í sölu sjávaraflans, en krefst þess, að áfram verði haldið á þeirri braut, að fiskaflinn verSi unninn í Iandinu og þannig gerður að sem verð- mætastri vöru fyrir þjóðarbú- ið. Framleiðsluvörur landsins hafa selzt greiðlega nema fiski- og síldarmjöl, sem ekki stenzt verðsamkeppni á markaðnum. Þrátt fyrir það vár mestur hluti síldaraflans s.l. sumar U’-ninn í verksmiðjum. en fyrir- fram gerðir samningar um sölu saltsíldar ekki hagnýttir til íulls. S.l. tvö ár hefur sumar- síldveiði verið langt yfir meðal- lagi síðastliðinna 16 ára. Þó var á þessu ári aðeins 1/7 hluti sumarsíldaraflans saltaður og af þeim sökum ekki fullnægt nema um það bil þriðja hluta af fyrirfram umsamirsii sölu á saltsíld. Hefur í þessu efni verið um vítaverða óstjórn að ræða, sem skaðað hefur landið um milljónatugi, og launatekj- ur verkafólks þar aí leiðandi orðið mikið minni. Þingið væntir þess, að slíkt ráðslag verði ekki látið lið- ast framvegis um meðferð og hag*:ýtingu s.'ldaraflans. S.l. tvö ár hafa fiskveiðarn- ar náð þeim mikla árangri að skila afla i land, sem svarar um 100 lestum af fiski að með- altali hvort ár á hvern sjó- mann, sem að veiðunum hef ur starfað. Árangurinn af út- færslu fiskveiðilardhelginnar birtist nú betur cg betur með hverju misseri sem líður, og hefur nú hvað bezt lýst sér í óvenjulega góðum afla fjölda fiskibáta við Vestur,- Austur- og Norðurland á yfirstandandi hausti. S j áva r ú tvegsm ál Þingið telur, eins og fyrri þing hafa gert, að fiskveiðarn- ar og fiskiðnaðurirn sé og verði í náinni framtíð sá grundvöllur, sem lífskjör al- mennirgs öllu öðru íremur verði að byggja á, og einnig verði að mestu á gengi sjávar- útvegsins að grundvalla aðrar ■atvinnugreinar í lardinu. Þingið ítrekar því kröfur fyrri þinga um, að stöðugt verði haldið áfram að endur nýja og auka fiskiskipastól landsins með nýjum og góðum skipum, stórum og smáum, eft- ir því sem bezt hertar á hverj- um stað. Fiskiðnaðurinn verði stöðugt endurbættur og fjöl- breytni framleiðsluvaranna aukin. Hafnirnar verði stór- bættar og viðskiptamálum sjávarútvegsins komið í svo gott horf sem kostur er á. Þingið Ieggur ríka áherzlu á, að eftirtaldar aðgerðir verði framkvæmdar á næstu tveim árum til eflingar sjávarútveg- inum: 1. AÐ áfram verði haldið að endurnýja og« auka fiski- skipastól landsins með ekki færri en 25 til 30 nýjum vélbátum árlega. og togara- flotirn verði stöðugt endur- nýjaður með ekki færri en 2 til 3 nýjum togurum ár- lega. Verði byggt. á nýjustu reynslu, innlendri og er- lendri, um gerð skipa og búr.að hverju sinni. Z. AÐ mikið átak verði gert um skipulagða uppbyggingu hafnanna. Verði að því stefnt, að á næstu 10 árum verði allar hafnir, sero "mik ið gildi hafa fyrir ii.sk- veiðar og samgöngur f&cls- ins, gerðar vel öruggar 'íyr- ir báta og skip. Utyégað verði erlent lánsfé með 'Svo hagstæðum kjörum ' þgm kostur er á til hafnarfram- kvæmdanna. ■7. AÐ gerðar verði sérsákar opinberar rástafanir til auk- innar vöruvöndunar og meiri íjölbreytni í frain- leiðslunri, m.a. með því að veitt verði hagstæð lán til uppbyggingar Og eflingar niðursuðu sjávarafurða og til að byggja upp síldar- söltunarstöðvarnar. Lagt verði kapp á að salta svo mikið af slldaraflanum sem fært er. og að allur saltfisk- ur verði fullverkaður í land- inu. 4. AÐ vísinda- og tækniratn- sóknir vegna fiskveiða og fiskiðnaðar verði auknar mikið frá þvi sem nú er, m.a. með auknum fjárfram- lögum frá rikinu. Verði öll starfsemi á því sviði sam- einuð hjá einni stofnun á vegum ríkisins. Byggt verði þegar á næsta ári fullkomið fiski- og hafrannsóknaskip og því haldið stöðugt út við rannsóknir í þágu fiskveið- anva. 5. AÐ leitað verði til hlítar or- sakanna fyrir hinu óeðli- lega lága fiskverði, sem vinnslustöðvarnar greiða, og gerðar ráðstafanir til að nema á burt óeðlilegan milliliðagróða, vaxtaokur, hverskonar óstjórn óg aðr- Framhald á 10. síðu. Atvinnuleysi er favið að gera vart við sig meðal fólks sem slarfað hefur í frystihúsum og fiskiðjuverum, vegna þess að togararnir sigla með aflann óunninn. Krafa Alþýðusambandsþings er að fiskurinn sé unninn innanlands. Við það len.g- ist veiðitími skipanna og útflutningsverðmæti framleiðslunnar eyksí. Myiidin ér ú^flökunarsal frystihúss í Vestmannat\ jum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.