Þjóðviljinn - 04.12.1960, Blaðsíða 1
Orðscnding frá Sósíalista-
félag'i Reykjavíkur
Félagið vill minna á, að
dregið verður í Happdrættr
Þjóðviljans á Þorláksmessu
næst komandi og hvetur
deildarstjórnir og félagsfólk;
að hefjast handa um söiu
happdrættismiða.
[gmfarið eyddii
Sendi mikilvæqar upplýsingar fyrir
geimferðir manna í framtíðinni
Tass-fréttastofan skýrði frá
j: vi í sær, að sovézka geimfar-
ið, sem sent var á ioft á fimmtu-
daginn var, hefði ekki náðst aft-
air til jarðar. Sovézku vísinda-
mennirnir tóku það fram þegar
•er geimfarið var sent á loft, að
•óvist væri hvort það næðist aft-
iur til jarðar.
Um síðasta geimfar sem
sevézkir vísindamenn sendu -á
ioít. á ur.dan þessu, 19. ágúst sl.
tilkynntu vísindamennirnir þeg-
ar í upphafi að það myndi koma
aítur til jarðarinnar, enda Isnti
það 'heiíu og höidnu. Þessi til-
raun- var með öðru móti, en tal-
in nauðsynlegur áfangi áour en
menn yrðu sendir út í geiminn.
Geimfarið mun hafa eyðst, en
eldflaugin, er flutti bað á loí't, er
enn á braut umhvsrfis jörðu.
í tilkyrmingu Tass-fréttastof-
Heimurínn spyr: HvaS gera nú SameinuSu
þjóSirnar fi! að frelsa Lumumba?
Hermenn úr ofbeldisliði Mobutu hershöfðing'ja í Kongó dæmdir fyr'r mótþrca við sig.
unnar segir. að í fyrradag haíi .hafa flutt Lumumba forsætisráðhena og tvo samráð- ; _ Þegar þessar trettir barust
svör liætt að berast frá geim- herra hans iil Léopoldville. Voru þeil' allir illa leiknir ý1' aðalstoðva SÞ 1 New^Yora^
farinu við sendiiigum tii þess,! eítir misþyrmingar Mobutus og hermanna hens. Lið Sam- fli ru fJölmargir u ruar su
og hefði þa verið fuiiv-ist að eitt- emuöu þjoðanna hefur ekkert aðhafst til aö vernda for- [ kvjemdast ora o~ kröfðust þess
hvað hefði biiað. Hinsvegar J sætisráðherrann eöa frelsa hann úr klóm ofbeldismann- ‘
hefðu úður borizt mikilvægar anna
vísindalegar uppiýsingar írá
geimfarinu og væru þær mjög
mikilsvirði í sambandi við geim-
ao hann athugaði þegar í stað
hvað vald ;menn í Kongð
Lumumba og ráðherrar hans borg'nni þcgar komið var með hyggðust gera við Lumumba
v ru i -híekkjum þegar ltomið , fangana 1 angað, og hafði fang- forsætisráðherra. Álíta margir
var með þá til Léopolclv'lle. ! ana í hlekkjum til sýnis moðan að Motmtu og Kasavúbu muni
er mannað geimfar verður sentí tætlum.
ferðir manna í framtíðinni. Sá; Þeir b.ýru merki misþyrminga hann kannaði lið sitt og her- hika við a.ð fremja dóms-
tími er ekki langt framundan, j og pyntinga og föt þeirra voru gögn, sem allt er kostað af morð á Lumumba. Hammar-
| Be'gíumöiinum. Fréttamenn í 3kjöld hefur neitað að krefjast
í Lécpoldviile segja að Mobutu frelsis fyrir Lumumba, en hef-
~ j liafi hælst mjög um á hcrsýn-1 ur heðið Kasavúbu náðarsam-
ingunni yfir hernaðarmætíi sín- iega£t að forsætlsráðherrann
um og hafi gert a'.lt sem hann ! fái að hafa verjanda fyrir rétt-
á loít.
Mobutu hélt hersýningu
gat til að svivirða fangana. Að j
mum.
hersýningunni lpkinni voru j Margir fuiltrúar hafa borið
; fnngarnir flutt'r í fangabúðir j þungar sakir á Hammarskjöld
|í herþúðum M' butus. Mobútu I vegna þessarra atburða. Segja
einræðisherra hefur tilkynnt, j þeir ag handtaka Lumumba sé*
að Lumumba og menn hans
verði leiddir fyrir herrétt og
I viirzlu líákonar Bjarna-
sonar skógræktarstjóra er 41?
ára gamalt bréf, ramlega
innsiglað og varið tveim um-
slögum. Innihald bréfsins cr
það sem Stephan G. Step-
hansson skáltl vildi sagt hafa
kæmi það á daginn að lionum
væri búið aniiað iíf eftir
dauðann.
Bréf þetta bar á góma í
útvarpsþættinum „Spurt og
,spjallað“ fyrir viku. Haföi
Hákon það meíferðis þar og
bcnti þeim sem hann álti
kappræcur við, Jónasi I>or-
bergssyni fyrrv. útvarpsstjóra
eg Grétari Fells rithöfundi, á
aS bréfið hefði verið kynnt
rækilega eftir lát Stephans,
cn til þcssa dags hefur eng-
inn miðill né annar andatrú-
armafiur gefið sig fram með
neitt til að bcra saman við
innihald hins innsiglaða
bréfs:
ÞjóSviljinn hefur orðið
þcss var að útvarpsumræð-
urnar um spíritisma vöktu at-
hygli, og því fór blaðið þess
á leit að fá að Ijósmynda
innsigiaða bréíið hans Step-
hans. Framhiið ytra umslags-
ins með áritun Ágxists II.
Bjarnasonar sést á annarri
myndinni hér að ofan, en á
hinni heldur Ilákon á bréf-
inu.
Miklar óeífðir fcfu í Por.do-
j landi í Suður-Afi!ku, en svo
nefnist hluti þess svæðis, er
. hin fásist;ska stjór.n. Suður-
j Acríku hefur skammtað
t’ökkufólki.
j Einn sfærstj ]i$urin;i í kyn- j
þáttákúgun stjcrnarirnar er
! að flytja blökkufólk nauðungar- j
; j flutningi frá hinum hy-ggileg- j
; 1 ustu stcðum í landhiu og til j
harffbýlli svæða, þar sem því
er hrúgað saman við hin bág- j
ustu kjör.
Blökkufólkið er að sjálf- i
sögðu í uppreisnarhug vegna !
þessa cfbeldis stjórr.arvald j
-nna. Hefur það með sér sterk
sem gangast fy rir
og margskonar
Framhald á 10. s.ðu = j mótmælaaðgerðum gsgn ríkis-
:(!r11m11i1111111111m1111111111111111íim11 stjómin-ii.
á ábyrgð Hammarskjölds og
umboðsmanna hans, sem ekk-
ert hafi gert til að kcma í
veg fyrir að Mobutu vaidaræn-
ingi léti taka lögl. forsætisráð-
herra landsins höndum cg
setja hann og samráðherra
hans í hlekki. Fulltrúi Sovét-
ríkjanna krefst þess, að Hamm-
arskjöld gefi skýringu á því,
liversvegna hermenn Samein-
uðu 1 jóðanna liöfðust ekkert
að til að vernda forsætisráð-
1 herrann.
Félagsfundur
sendi Ágústi vini sínum þessa 0
innsigluðu prófraun á kcnn- —
ingar andatrúarmanna ~
skömmu eftir að hann kom
licim úr íslandsferðinni 1917, ~ samtök,
— verkföllum
Félagsfundur verður í ÆFR
annað kvöld, mánudagskvöld,
i Tjarnargiitu 20.
Fundarefni:
1. Lórens Rafn Kristinsson
ræðir um verkiýðsmál.
Lúðvík Jósepsson ræðir
um landhelgismál.
Féiagsmál.
2.
Fai.ir Hákonar, Ágúst H. =
Bjarnason prófcssor, fékk E
brifið frj Stcphani og liefur E
ritað á ytra umslagið: =
„Hér innan í liggar „test“ frá ~
Stephan G. Stephansson =
s.ent mér í iokuðu ábyrgdar-' s
bréfi og mcðíekið kí. 3'
Wf, RH
Eiít dagblaðanna flutti í
gær þá, frétt að fslendingur
í Nevv York hefði verið hand-
tekinn ut af smyglmáiimi í
kykjist hafa cinhver boý að « sambandi við Lagarfoss, þar
bera frá honum. En í bréíihu ~ sem hann var .grunaður uni
e. =
hád. í tíag Má bráfið ekki ~
opna fyr ea afi St. G. St.
dauðum cg fyr en andatrúar- ~
mean hér eða annarsstaðar ~
stendur, hvað sá raunveru- ~
legi St. G. St. muni ætla sér =
a'i segja, cf ti! þess komi og ~
hann á r.okkura hátt geti ~
gert nokkur boð frá sér. ~
Rcykjavík 24. cktóber 1917 ~
Ágást H. Bjarnason." ~
Ti'efni þess að Stephan ~
lilutdeiid í að koma sniygl-
varningi um borð í Lagarfoss.
Blaðið segir að fyrri frétt
blaðsins, sem höfð var eftir
sjómanni, hafi ýtt við lögregl-
unni í New York og gerði'
hún rannsckn hjá tveim fyr-
nÍillUillililiitlilEiiiiiimiiiHISiimiKnmilEiIiílilllimniUiiííiiliiiiEEiiihiihiihÍ útækjum, er nefnd voru
fréttinni, en fann ekkcrt at,-
hugavcrt. Aftur á móti komst
lögreglan að því að. kassarnir
tveir, sem Eiríkur Heigason,
stcrkaupmaður í ReykjaVík
átti að fá úr Lagarfossi voru
frá fyrirtækiou North Ameri-
can Export Company.
Eftir nokkra rannsókn vr.r
íslendingur er starfar hjá
þessu fyrirtæki, Kristján Á-
gústsson að nafni, handtek-
inn, þar sem hann var grun-
aður um hlutdeild í smyglinu.
Ekki var hægt að færa' sönn-
ur á hlutdeild hans og liann
■því látinn laus gegn hárri
tryggingu og ioforði um að
fara e-kki úr borginni.
Þjóðviljinn bar þessa frétt
undir Öunnlaug Briem, fuil-
trúa sakadónjara, er hefur
rannsókn smyglmálsin-s með
höndum, og kvaðst hann ekk-
ert hafa um þetta heyrt fyrr
cg gæti því ekkert sagt um
þetta mál að svo stöddu.
Gunnlaugur sagði, að stöð-
ugt Væri yerið að viuna að
rannsókn málsins, en ekkert
væri hægt að skýra frá gangi..
mála að svo stöddu.